Morgunblaðið - 30.07.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.07.1978, Blaðsíða 5
MORG UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 1978 5 Utvarp mánudag kl. 19.40: „Það ætti að setja á stofn raf- magnsbílaverksmiðju á fslandi” í þættinum „Um daginn og veginn“, sem er á dagskrá útvarpsins á morgun, mánu- dag, klukkan 19.40, talar Gunnlaugur Þórðarson dr. juris meðal annars um raf- magnsbíla. Telur hann að stofna eigi rafmagnsbílaverk- smiðju á íslandi, og eigi hún mun meiri starfsgrundvöll heldur en t.d. málmblendi- verksmiðjan. Að sögn Gunnlaugs fjallar hann einnig um samskipti almennings við trygginga- félögin og um ástandið á „Hallærisplaninu". „Eg tel að lækka eigi aldurs- takmörk á skemmtistöðunum í borginni i 17 ár, því þá hverfur fólkið sem safnast saman á Hallærisplaninu inn í húsin og mundi það draga verulega úr þessum vanda. Ég er þeirrar skoðunar, að því fyrr sem fólk lærir að umgangast áfengi á löglegan hátt, því betra. Ef 17 ára unglingar ætla sér á annað borð að drekka áfengi er ekki hægt að koma í veg fyrir það,“ sagði Gunnlaugur að lokum. Dr. Gunnlaugur bórðarson. Útvarp kl. 22.45: Ashkenazy Listahátíð Hljóðritun frá í útvarpi í kvöld klukkan 22.45 verða kvöldtónleikar frá Lista- hátíð í Reykiavík í vor. Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur. Ein- leikari er Mstislav Rostropovitsj, en hljómsveitarstjóri Vladimir Ashkenazy. Leikinn verður Konsert í h-moll fyrir selló og hljómsveit, op. 104, eftir Antónín Dovrák. Upptakan var hljóðrituð í Laugardalshöll þann 6. júní s.l. Stanley dskar eftir umboðsmanni fyrir vökvaknúin verkfæri Stanley verksmiöjurnar framleiöa mjög viðamikiö úrval af hvers konar „hydrolískum" verkfærum — allt frá slípivélum til skuröarvéla til vinnu neöansjávar. Væntanlegur umboösmaöur veröur aö geta kynnt Stanley vökvatækin sjálfstætt, sýna þau og selja, og veita fljóta og örugga þjónustu. Stanley mun aö sjálfsögöu aöstoöa meö upplýsingaefni, þjálfun og sölumannaefni. Þeir, sem hafa áhuga, eru vinsamlega beðnir aö hafa samband viö Valdimar Jónsson hjá K. Þorsteinsson & Co., Sundaborg 46, Reykjavík, sími 85722 en sölustjóri Stanley veröur til viötals miövikudaginn 2. ágúst n.k. STANLEY NC ERU ÖLL SUNNUFLUG AÐ SEUAST UPP. ATH.t ENGIN ÞREYTANDI NÆTURFLUG í SUNNUFERÐ. Mallorca dagflug alla sunnudaga. Costa Del Sol dagflug alla föstudaga. Costa Brava dagflug á sunnudögum. Kanaríeyjar dagflug á fimmtudögum og laugardögum allan ársins hring. GMKKLAND Aþenustrendur — Rhodos — skemmtisigling. Dagflug á þriöjudögum beint til Aþenu, án millilendinga meö stórri og rúmgóöri Boeingþotu. Laus sæti í eftirtöldum flugferöum: 1. ágúst 1, 2 eöa 4 vikur. 8. ágúst 1 eöa 3 vikur. 15. ágúst 2 eöa 3 vikur. 29. ágúst 1 eöa 3 vikur. 5. sept 2 eöa 3 vikur. 19. sept. fullbókað eöa biölisti. 3. okt. 1 vika. Sunna hóf fyrsta íslenska farþegaflugið til Grikklands í fyrra. Þá fóru mörg hundruó ánægöir farþegar, margir þeirra fara aftur í ér. Spyrjiö þá sem reynt hafa Grikklandsferöir Sunnu og sannfærist um þaö aö Sunnuferöir eru f sérflokki. Nú fer hver aö veröa síöastur aö tryggja sér velheppnaöa Grikklandsferð f ár — pantiö strax — og njótlö þess heillandi ævintýris og fegurðar sem Grikkland veifir. Frjálst vai um dvöl f glæsilegum íbúöum eöa hótelum í eftirsóttasta tfsku- og baöstrandarbænum á Aþenuströndum, Glyfada, 3 baöstrendur — óteljandi veitingahús og skemmtistaöir, eöa þér getið valiö aö dvelja í baöstrandarbænum Vouliagmeni, kyrrlátu bústaöarhverfi Grikkja, kjöriö fyrir þá sem vilja halda sér fyrir utan skemmtana og veitingahúsalíf. Athugiö, allir gististaöir Sunnu, íbúöir og hótel eru f fyrsta gæöaflokki og aö sjálfsögöu eins og öll hótel og íbúöir Sunnu (sólarlöndum, meö sundlaugum, göröum og sólbaösaöstööu. i Grikklandsferðum Sunnu njótiö þér aöstoóar og leiösagnar starfsfólks Sunnu á Aþenuströndum og blómaeynni Rhodos. þér getiö skipt Grikklandsdvölinni milli þessara staöa og tekiö þétt f heillar viku ævintýrasiglingu meö 17000 smálesta skemmtiferöa- Sklpi. Vlökomustaðir: Aþena — Rhodos — Krít — Corfú — Dubrovnik í Júgóslavíu og Feneyjar (ítalía). Allar íbúöir á skipinu meö þægindum og einkabaöi, næturklúbbar meö skemmtiskrá á hverju kvöldi — Casínó — stór sundlaug, verslanir með tollfrjálsum varning, kvikmyndasalir, setustofur, rúmgóö sólbaös- þilför fyrir 750 farþega. DRAUMASIGLING SEM ALLIR ÞRÁ. LÚXUSÆVINTÝRI Á VIÐRÁÐAN- LEGU VERÐI. Listahátíö í Aþenu í ágúst og september. Skrifstofur Sunnu í Grikklandi annast um aögöngumiöana. HEIMSFRÆGUR LISTAVIÐBURÐUR. COVENTGARDEN BALLET, RÍKISHLJÓMSVEIT GRIKKLANDS, ÞJOÐLEIKHUS GRIKKLANDS, FORN OG NÝ GRÍSK LEIKLIST, HEIMSFRÆGIR HLJOÐFÆRALEIKARAR OG SÖNGVARAR. FERflASHRIFSTOfAN SUNNA BANKASTRKT110 SÍNI29322

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.