Morgunblaðið - 30.07.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.07.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 1978 Húsnæði til sölu Lítil einstaklingsíbúð á 3. hæö viö Skúlagötu. Tilboö óskast. Laus strax. Uppl. í síma 75345 milli kl. 1—6 e.h. í dag. HOGUN FASTEIGNAMIDLUN ----IhI Einbýlishús í smáíbúöahverfi Einbýlishús sem er hæð og rishæð samtals 170 ferm. Á neðri hæð eru tvær samliggjandi stofur, herb., rúmgott eldhús, snyrting og þvottaherb. Á efri hæð eru 4 herb. og bað. Bílskúrsréttur, ræktuð lóð. Verð 24 millj., útb. 15 millj. Einbýlishús í Hverageröi Glæsilegt einbýlishús ca. 140 ferm. ásamt góðum bílskúr. Stór stofa, 4 svefnherb., eldhús og bað. Fallegur garður. Lóð 1250 fm' Skipti á áérhæð eða einbýli í Reykjavík. Verö 20—22 millj. Kambsvegur — 5 herb. sér hæö Góð 5 herb. efri sér hæð í tvíbýlishúsi ca. 140 fm. Tvær stofur, 3 svefnherb. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Sér hiti. Skipti möguleg á góðri 4ra herb. íbúð. Verö 19 millj. Hrafnhólar — 5 herb. m. bílskúr Falleg 5 herb. endaíbúð á 7. hæð um 125 ferm. Stofa, borðstofa og 4 svefnherb. Vandaðar innréttingar. Suður svalir. Mikið útsýni. Rúmgóður bílskúr fylgir. Verð 16.5—17 millj. Útb. 12 millj. Eskihlíð — 5 herb. 5 herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi um 130 ferm. Stofa, borðstofa og 3 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Sér geymsla. Góð sameign. Suður svalir. Laus nú þegar. Verð 16 millj. Eyjabakki — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Ca. 110 ferm. Stofa, 3 svefnherb., hol, eldhús og fallegt flísalagt baðherb. Þvottaherb. og búr í íbúðinni. Mikil og góð sameign. Verð 15 millj. Útb. 10 millj. Sléttahraun Hf — 4ra herb. Góð 4ra herb. íbúö ca. 100 ferm. á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, 3 svefnherb., eldhús og baðherb., þvottaaðstaða í íbúðinni. Teppalagt. Bílskúrsréttur. Verð 13.5 millj. Seljabraut — 4ra—5 herb. Falleg 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð um 110 ferm. Stofa, sjónvarpsskáli, 3 svefnherb., þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Rýateppi á stofu. Suður svalir. Bílskýli. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð. Verð 15 millj. Kaplaskjólsvegur — 4ra herb. Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 100 ferm. Stofa og 3 svefnherb. Suður svalir. Nýjar miðstöðvarlagnir. Danfoss. Góð sameign. Verð 14.5 millj. Útb. 10 millj. Krummahólar — 3ja herb. 3ja herb. íbúð á 1. hæð 85 ferm. ásamt bílskýli. íbúðin afhendist tilbúin undir tréverk. Raflagnir eru þegar komnar og íbúðin máluð. Til afhendingar strax. Verö 10.5 millj. Kóngsbakki — 3ja herb. 3ja herb. endaíbúð á 3. hæð. Ca. 87 ferm. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Suðursvalir. Verð 11,5 millj. Útb. 8 millj. Kríuhólar — 2ja herb. 2ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 55 ferm. í lyftuhúsi. Stofa, svefnherb., eldhús og flísalagt baðherb. Verð 8 millj. Útb. 6 millj. Viðlagasjóöshús — Mosf. Höfum nú þegar kaupanda að Viðlagasjóðshúsi í Mosfellssveit. Góðar greiðslur. Einbýlishús óskast Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö einbýlishús helst í Laugarnes- eöa smáíbúðahverfi. Sumarbústaöur í Þrastaskógi Nýlegur sumarbústaöur á 2000 ferm. eignarlandi ca. 45 ferm. með stórri suður verönd. Fallegt umhverfi. Kjarri vaxiö. Arinn í stofu. Verö 4 millj. Eignaskipti möguleg. Álftanes — Landspilda Höfum til sölu 2 ha. af uppræktuðu landi, sem liggur að sjó og gefur góða möguleika t.d. varöandi hesta, hrognkelsaveiðar og fl. Uppl. aöeins veíttar é skrifstofunni. Hálfur ha. sumarbústaöalands Höfum til sölu hálfan ha. eignarlands í Þrastaskógi. Kjarri vaxið umhverfi. Verð 2,4 millj. Opiö í dag frá kl. 1—6. I TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SIMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasími J2Q64ÉÍ Árni Stefánsson viöskfr. Einbýlishús Vorum að fá í einkasölu gott og vei skipulagt ca 140 fm einbýlishús á einum eftirsóttasta staönum í austurborginni. Húsiö er 4—5 svefnherbergi, dagstofa, boröstofa, eldhús, baöherbergi, þvottaherbergi. Fallega ræktuö lóö er umhverfis húsiö. Til greina gæti komiö aö taka 3ja—4ra herb. íbúö f lyftuhúsi upp f söluveröið. Teikning og allar nánari upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni, ekki í síma. FASTEIGNASALM MORGVNBLABSHllSIIVU Öskar Kristjánsson MALFLlTM\GSSKRIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Ein^rsson hæstaréttarlögmenn Seljendur Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúö í vesturborginni. Langholtsvegur Mjög góð 3ja herb. íbúð (kjallari) um 80 fm. Sér garður. Útborgun 6,5 milljónir. Ásgaröur Raðhús tvær hæðir og kjallari. Útb. 11 millj. Álfaskeiö 4ra herb. endaíbúð á 1. hæö, um 105 fm. Suöur svalir. Þvottaherb. á hæöinni. Útb. 9 millj. Fífusel 4ra herb. íbúð um 117 fm. Tilbúin undir tréverk og til afhendingar nú þegar. Útborg- un 9 milij. Fífusel 4ra herb. íbúð um 117 fm. á 2. hæð. Endaíbúð. Ný og fullfrá- gengin. Verð 15 millj. Útb. 10 millj. Hraunbær 4ra herb. íbúð um 110 fm. Þvottaherb. á hæðinni. Útb. um 11 millj. Miðbraut 3ja herb. jaröhæö í þríbýlishúsi. íbúöin er um 120 fm. Bílskúrs- réttur. Sér hiti og inngangur. Útb. 8 millj. Seltjarnarnes Vönduð 4ra herb. sér hæð um 103 fm. á 1. hæö ásamt bílskúr á jaröhæö. íbúöin skiptist þannig: stofa, 3 svefnherb., eldhús og þvottaherb. Rúm- góðar svalir. Tvöfalt verk- smiöjugler. Falleg lóð. Útb. 15 millj. Seljendur Höfum kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, raðhúsum og einbýlishúsum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og Mos- fellssveit. Haraldur Magnússon viðskiptafræðingur. Sigurður Benediktsson, sölumaður. Kvöldsími 42618. Sjáeinnig fasteignir ábls. lOogll Símar: 1 67 67 tíisöiu. 1 67 68 6 herb. íb 2. hæð í Hlíöunum ca. 170 fm. Stórar stofur, stórt eldhús, Suöur svalir. Stór bílskúr. Einnig kemur til greina sala á risíbúðinni, 5 herb. íb. ca. 124 fm. Eignirnar gætu hentað fyrir félagsstarfsemi. 4ra herb. íb. 3. hæð ásamt 3 herb. í risi m/ snyrtingu nálægt Landspítalan- um. íbúöin er laus strax. Kleppsholt 5 herb. sér hæð ca. 140 fm. 2. hæð. Sér hiti. 15 ára. Bílskúrs- réttur. Verð 19 útb. 12 m. Vesturberg 4 herb. íb. 1. hæö ca. 108 fm. Verð 12.5 útb. 8 m. Kleppsvegur 4 herb. íb. 4. hæð ca. 105 fm. Mikið útsýni. Suöur svalir.. Frystihólf í kj. Laus fljótlega. Verð 12—13 útb. 8.5 m. Sléttahraun Falleg 3 herb. íb. 2. hæö. Þvottahús á hæöinni. Danfoss- kerfi. Bílskúrsréttur. Verö 12 útb. 8 m. 2 herb. íb í Laugarnesi Rúmgóö og í fallegu standi. Gott verksm.gler. Sér inng. Sér lóö. EinarSígurðsson.hrl. Ingólfsstræti4, 28611 Langholtsvegur 3 hb. 3ja herb. samþykkt í kjallara. Tvíbýli. Sér lóð. Útb. 6.5 millj Njálsgata 3 hb. 3ja herb. 75 fm. íbúö á 1. hæð ásamt tveimur ágætum her- bergjum í kjallara. Verð 10—10.5 millj. Útb. 7.5 millj. Grettisgata eldra einbýli Höfum fengið í einkasölu járn- klætt einbýlishús. Kjallari, hæð og ris. í risi 4—5 herb. á hæð 2 samliggjandi stofur, eldhús og bað. í kjallara einstaklings- íbúð og geymslur. Eignarlóð. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsími 1 7677 Opið Seljendur. Til okkar leit- ar daglega ffjöldi kaup- enda. Greiðslugeta frá 6 og upp í 35 milljónir af öllum geröum eigna. Blikahólar 3 hb. Verð 12—13 m. Útb. 8,5—9 m. Glæsileg endaíbúö. íbúöin er laus. Reynimelur 2 hb. Verö 11,5 m. Útb. 7—8 m. 70 fm jaröhæö með sérinngangi. Afhending ca. 10 mánuöir. Kjarrhólmi 4 hb. Verð 15 m. Útb. 9,5 m. Einkar skemmtileg íbúð. Goöheimar 3—4 hb. Verð 14—15 m. Útb. 9—9,5 m. Jarðhæð í fjórbýlishúsi. sunnudag Grettisgata 5 hb. Verð 17,5 m. Útb. 10—11 m. Nálega 130 fm íbúö. Góöar geymslur. Þverbrekka 4—5 hb. Verð 17 m. Útb. 12—12,5 m. Mjög vönduö íbúð. Kópavogsbraut 4 hb. Verð 17,5—18 m. Útb. 11—12 m. Vandaö parhús meö stórum bílskúr. Maríubakki 4 hb. Verð 13 m. Útb. 9 m. Sér þvottaherb. inn af eldhúsi. Afhending fljótlega. Seljahverfi — raðhús Verð 26 m. Útb. 16 m. Skemmtilegt endaraöhús., að mestu fullbúið. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Árni Einarsson lögfr. Ólafur Thóroddsen lögfr. 2—5 Breiöholt 3—5 hb. íbúðir í úrvali. Hraunbær 3 hb. Mjög vönduð íbúð í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð innan Elliöaáa. Óskast Seljahverfi Höfum kaupanda aö nýrri 3ja herb. íbúö í Seljahverfi. Æsufell — Asparfell Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúö viö Æsufell eöa Asparfell. Laugarneshverfi 3 hb. 3ja herb. vönduð íbúð með stóru risi. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Vesturbær 3 og 4 hb. íbúðir. Ví EIGN4VCR srr LAUGAVEGI 178 (bolholtsmegin) SÍMI27210

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.