Morgunblaðið - 30.07.1978, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 30.07.1978, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 1978 STUTTAR UMSAGNIR LAUGARÁSBÍÓ. ALLT í STEIK Köflótt og misfyndin satíra, — einkum á sjónvarpið og hetjusköpun kvikmyndanna. En þó að sum atriðin skjóti langt yfir markið og jafnvel verði að teljast smekklaus, þá eru þau flest bráðfyndin og ASI er ágæt skemmtun þegar á heildina er litið. ÁNÆSTUNNI TONABÍÓ: THE CHOIRBOYS Tónabíó er nýbyrjað að sýna úr glænýrri mynd (anno 1978) THE CHOIRBOYS eftir Robert Aldrich, sem byggö er á sam- nefndri bók Joseph Wambaughs. Myndin ku víst ekkert gefa bókinni eftir hvaö varðar stórkarlalegar lýsingar á misvönduðum meðölum lögregl- unnar í LA, og pá sérstaklega hvaö hún aöhefst í frítímum. Meö aðalhlutverkin fer samsafn haröjaxla úr hópi aukaleikara Hollvwoodboraar. bókamarkaðnum Hér hirtist síðari hluti upptalningarinnar á fáanlegum kvikmyndabókum í höfuftborKÍnni. Naumast er hægt að segja að aðrar verslanir en Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Bókaverslun Snæbjarnar og Mál og Menning hafi uppá nokkurt úrval að bjóða. í hinum minni er þó talsvert af ævisögum þekktra persóna í skcmmtiiðnaðinum. svo og metsölubækur í pappírskiljubroti, sem verið er. eða nýbúið er að kvikmynda. Það vekur nokkra furðu hversu fáar af þeim bókum sem hér hafa verið kynntar, eru á öðrum málum en ensku. Hún er allsráðandi, utan fjögurra eða fimm bóka á dönsku og einnar á sænsku. Þá má benda á tilfinnanlegan blaða- og tímaritaskort, en hér á markaðnum er aðeins að finna örfá rit sem fjalla um kvikmyndir, þau helstu eru FILMS AND FILMING, (sem hefur farið mjög hnignandi síðustu árin), SIGHT ANÐ SOUND, vel skrifað og unnið tímarit British Film Institute, sem út kemur ársfjórðungslega. í Bókaverslun Sigurðar Kristjánssonar í Bankastræti, fást tímaritin FILM ILLUSTRATED, (breskt), léttmelt en læsilegt, og CONTINENTAL FILM REVIEW, sem hefur talsvert bætt sig uppá síðkastið. Bandarísk kvikmyndablöð eru tæpast til staðar utan nokkur mánaðarrit einkum ætluð unglingum og hafa ekki uppá annað að bjóða en slúðursögur og væmin viðtöl. THE AMERICAN CINEMATOGRAPHER hef ég séð í Bókabúð Braga, (Verslanahöllinni). Blöð og tímarit eru því illfáanleg hérlendis og æskilegt væri að úr því yrði bætt. Þá skal áhugámönnum bent á að ekkert er auðveldara en að gerast áskrifandi að hvaða blaði eða tímariti sem er, — og í Menningarstofnun Bandaríkjanna er að finna uppsláttarbók yfir flest öll rit sem út koma í veröldinni. Þar er að finna langan kafla er varðar kvikmyndir. MÁL OG MENNING INTERNATIONAL FILM GUIDE 1977 og 1978. PICTURE SHOWS, Peter Bogadanovich. THE HISTORY OF TEH BRITISH FILM 1896-1914 e. Rachel Low. THE HISTORY OF THE BRITISH FILM 1914-1918. THE HISTORY OF THE BRITISH FILM 1918-1929. FELLINI THE ARTIST, Murray. MOVIE MADE AMERICA, Robert Sklar. THE MARX BROTHERS Tehir World of Comedy. THE CINEMA OF ANDREZEJ WAJDA. THE CINEMA OF FRITZ LANG. TEH CINEMA OF JOHN FORD. TEH HOLLYWOOD PROFESSIONALS, 1. 2. 3. 4. og 5. hefti. FRENCH CINEMA SINCE 1946, (tvö bindi). BERÁTTELSER, Ingmar Bergman. THE MOVIE MOGULS, Philip French. MORE FROM HOLLYWOOD, Dewitt Bodeen. SCREEN WORLD 1974 Film Annual. THE FILM DIRECTOR AS SUPERSTAR, Joseph Gelmis. JOHN FORD, Mcbride og Wilmington. THE TRIAL, Orson Wlles, (handrit). SAINT CINEMA Writings on the Film 1929—70, Herman G. Weinberg. THE RISE AND THE FALL OF TIIE MATINÉE IDOL. ritstýrt af Anthony Curt. CUKOR, Carlos Charon. SCREEN SERIESi GERMANY, Felix Bucher. SCREEN SERIESi Francc, Marcei Martin. HOLLYWOOD IN THE TWENTIES. IIOLLYWOOD IN THE TIIIRTIES. IIOLLYWOOD IN TIIE FORTIES. IIOLLYWOOD IN TIIE FIFTIES. FILMENS IIHII, 1. 2. og 3. bindi. FILM IN SVEDEN, Stars and Players, Peter Cowie. THE CINEMA OF JOHN FRANKENHEIMER, Pratlev. GABLE AND LOMBARDE. OM FILMEN, Carl Th. Dreyer. DAY FOR NIGHT, Truffaut, (handrit). ONE GOOD FILM DESERVES ANOTHER, A Pictorial history of Film Sequels. STAGE AND FILMS DESIGN., Cecil Beaton. THE BRITISH FILM CATALOGUE 1895-1970, D. Gifford. BRING ON THE EMPTY HORSES, David Niven. MY AUTOBIOGRAPHY, Charles Chaplin. PLEASURE MAN, Mae West. MARY PICKFORD, Robert Windeler. FELLINI: THREE SCREENPLAYS; I VITELLONI, IL BIDONE, THE TEMPTATIONS OF DR. ANTONIO. CHABROL, PASOLINI, ANDERSON, KUBRICH, WARHOL, MORRISSEY, RAY, JANSCÓ, MAKAVEJEV, John Russel Taylor. BRANDO, Portrait of the Rehel as an Artist, Bob Thomas The BRANDO I Knew, Carlo Fiore. Eír uppákoman í myndinni ALLT í STEIK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.