Alþýðublaðið - 04.02.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.02.1931, Blaðsíða 4
4 AHÞVBIBITABIB HláipræSUsherlnn. Stór vetrarhðtfð í samkomusal vorum, Kirkjustræti 2. fimtndaginn og fðstndaginn 5. og 6. febrdar kl. SJsiðdegis. Míkíll blgóðfærasláttnr. Stðrt númeraborð. Margir góðir munir. Engin núll. Fiskipoilar. — — — — Happdrætti. Komlð og styðjlð sfarfiðS Sankvæmifi" kjólaefm f fallegnm iitnm, afaroódýr. PeyssBfatnsilkl, Svuntnsilki og Slifsi. Verzlun Matth. Bjornsdóttur l.angavegi 36. Hjartaás smjerlíkf er beat. Ásgarðnr. Verkakvennafélag Sislnfjarðar Frá fréttaritam FB. á Siglufirdi (úr bréfi 22. jan..): „Út af skeyti til FB., sem út- varpað var 21. jan., frá verka- kvennafélaginu „Ósk“, Siglufirði, og talið var leiðrétting á skeyti mínu tii FB. um stofnun nýs verkakvennafélags, skal þetta tekið fram: - 1) Á aöalfundi verkakvennafé- iagsins „Óskar“ sögðu. sig 38 koa- ur úr féliaginu og stofnuðu þær ílestall.ar eða .allar þegar á eftir hið nýja Verkakvennafélag Siglu- fjarðar og voru stofnendiur 55. 2) Stjórn Verkakvennafélags Siglufjarðar skipa: Frú Jónína JóiisdóttM’, frú Jenny Sæby og ungfrú AJfa Pálsdóttir, og voru upplýsángar mínar í öllum atrið- um staðfestar af hinni fyrst töldu, sem hefir fomienskuna á hendi, og af mörgum öðrum nákunn- ugum konum. 3) Skeyti mitt er rétt í öllum atriöinn og er auðvelt að sanna þetta með vitnurn, enda gat mér ekkert til gengið að skýra hlut- drægt frá viðskiftum þessára fé- lága, sem eru mér með öllu ó- v.iBko‘m,andii.“ (FB.) NB. Framan ritað óskast birt í Alþýðublaðiniu og „Vísi“ og les- ið upp 1 útvárp. A. Th. Konur þær, ,æm fylgja Alþýðu- flokknum að málum, stofnuðu Verkakvennafélag Siglufjarðar. Ghaplin. Nú er kvikmynd Chaplins, a,Borgarljósin“, koiftin í kvik- myndahúsin vlðs vegar í Ameríku og Evrópu, og hlýtur hún ein- róma lof. Eru flestir sammála «m, að Chaplin sé hinn mesti kvilt- myndásnil'Mnigur, sem nú er uppi bæði 'seim myndatökumaður, ieáð- beinandi og leikari. Chaplin er andstæðingur „100 o/o “-talriiynd- anna, en „Borgarljósin" er hljóm- mymd. Fá orð segir ChapMn í þessari mynd, en nokkur ein- konnileg hljóð koma frá honum. — Það hefir ekki vakið Jitla at- hygli', að Chaplin hefir tilkynt, að nú hafi hann tvær kvikmyndir í undirbúhuigi. ÆtJar hann sjálf- ur að leika Napóleon í annari. þn Krist í hinni. Er mönnum for- vitni á að fá að sjá Chaplin í þessum hlatverkum. Hafpflrskn samninganiir. í blaðánu 2. þ. m. birtist við- tal við imig um nýja kaupgjaids- s,amninga verkamanna og verka- kvenna við atvinnurekendúr 1 Hafnaxfirði. En þar sem blaðið fer ekki að ðjlu leyti rétt með frásögn mina, svo sem það, að kaffihlé hafi varla þekst áður o. fl., þá fer ég þess á íeit, að blað- ið birti báða samninga orðrétta. Þorsteinn B/örnsson. Ath. Blaðið mun fljótlega verða við tiimælum þessum. Blekkingar spánsba ihaldsins. í blóra við það, að kóngurinn á Spáni 'hafi orðið að hregða sér tii Lundúna, hefir verið frest- að að kalla saman þing á Spáni og er látið heita svo, að kóngur hafi vegna brottfararinnar ekki getað á tilteknum tírna skrifað. undir skjal, þar sem hann kalli þingið saman(!). Frá sjómönnimmn, FB„ 4 febr. Liggjum á Amarfiröi. Slæmt veður. VelJíðan allra um, borð. Skipverjar á „Snorm goda“. Usse ®§f weglMsg. Næturlæknir ier í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234- ST. FRÖN nr. 227. Pundur í ikvöld. Innsetning embættis- manna o. fL Guðmundur Jónsson frá Narfeyri óg séra Slgurður ó. Lárusson í StykkjÍhólmi. eru staddir hér í baenum. Eru þeir h,ér í erindum Hólimverja til þess að svipast eft- ir hvort skip (togari) sé fáan- legt til kaups. Er mikil hreyfing þar vestra að stofna útgerðarfé- lag með þátttöku hreppsins og einstakra manná í bví skyni að auka atvinnu í þorpinu. Hjónaefni. Nýlegá hafa opinberað trúlofun ,sína ungfrú Lára Sigursteins- dóttiir, Freyjugötu 16, og Sigur- grímur Á. Ólafsson, Hverfisgötu 92. ,Undrag?e!'in“, barnaleikurinn, verða sýnd á imiorgun x síEixsta sinn hér í vet- ur. Uívarpð í dag: Kl. 19,25: Hljómleikar (grammófón). Kl. 19,30: Veður- fregnir. Kl, 19,40: Barnatsögur (Arngrímur Kristjánsson kennari). Kl. 19,50: Hljómleikar (Þ. G., fiðia, Eggert Gilfer, harm'onium, E. Th„ slaglxarpa). Kl. 20: Ensku- kensla í 1. flokki (Anna Bjarna- dótíir kennari). Kl. 20,20: Hljóm- leikar (Þ. G., E. G. og E. Th.), Kl. 20,35: Erindi: Um viðtöku út- varps (Gunnlaugur Briem verk- fræðingur).. KL 20,55: Óákveðið. Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20—25: Ein- söngur (frú Elísabet Waage): Sig- valdi Kaldalóns: Þú eina hjartans yndið mitt og Betlikerlingin, A. Backer-Gröndahl: Mot kvell, Edv. Griieg: Jeg elsker dig, Páll Isólfs- son: I dag skein sól. Solklí.sír. frð prjónastofunni Malin em ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir, Verkamenn. Hinir óvið« Jatnanlegn SKENNVÖRÐU BELGVETLINGAR* er lengi bnfa vantað og margir bafa spnrt eftir, komnir aftnr. O. Ellingsen. Sparið peninga, Forðist ó- pægindi. Munið pví eftir. að vanti ykkur rúður i glugga, hringið i sima 991, 1738, og verða pær strax látnar í. — Sanngjarnt verð. alþyðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon- ar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiðir vlnnuna fljótt og við réttu verði. Freðýsa, sauðatólg heil- baimir, Vihtoríubaunir, alt fyrsta flokks vara. VerzlflniCHAMBORG, nýlenduvörudeildin. Laugavegi 45. WÍLLARD rafgeym- arí bílafásthjá Eídki Hjartarsyni Aliir eiga erindi f FELL. Hveltl frá 0,20 pr.»/a kgc. Kex Eríi 0,00------- Sætsaft á 0,40 — pelinn. Hveiti I smápoknm á 0,05. Haframjöl í smápokum.. AIl-BFan. Allir fara -ánægðir úr FELLM, Nfálsgðtn 43, sfmi 2285. Bakarasveinafélag Islands heldur aðalfund annað kvöld kl. 8 í G.-T.-húsíinu uppi. Verkakvennafélagið ,Framsókn4 Þess er vænst, að félagskonur fjölsæki fundlnn í kvöld kL 8Í/2 í a.lj)ýðuhús!(n,u Iðnó, uppi. Sjömannafélag Hafnarfjardar heldur fund á morgun kl. 8(4 e. m. í gamla barnaskólanum. Línubátakjörin til umræðu. Áríð- andi að félagar fjölmenni Bæjarstjórnarfundnr verður á morgun. wDómar“ verða ekki l'eiknir annað kvöld, en næst verða þeir leiknir á sunnudaginn. Ritstjórl og ábyrgðarmaðars Haraldur Gliðmundssan. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.