Morgunblaðið - 01.08.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.08.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1978 Hópferöabílar 8—50 fart>ega Kjartan Ingimarsson Sími 86155, 32716. Stjórnin biður um aðstoð almennings W ashington 31. júlí. Kciiter. Bandaríkjastjórn skoraði í daj? á almenninjr í landinu að hjálpa stjórnvöldum að finna fimm menn, sem lögregla vill yfirheyra í sambandi við morðin á Kennedy, fyrrverandi forseta og Martin Luther Kinjt- Ljósmyndum og upplýsingum um mennina fimm hefur verið dreift um landið, en vonast er til að fimmmenningarnir geti varpað nýju ljósi á morðin á mönnunum tveimur. Eftir tvær vikur hefjast í Washington réttarhöld, sem þing- nefnd hefur efnt til og verða þá lögð fram ný gögn í morðmálum Kennedys og Kings. Þingnefndin hefur undanfarna 17 mánuði unnið að rannsókn á morðunum. Eldgos hafið á Filippseyjum Manilla. Filippsevjum 31. júlí. Reter. ELDFJALLASÉRFRÆÐINGAR ráðlögðu í dag 3.000 manns að yfirgefa heimili sín, vegna eid- goss sem hafið er í Bulosan eldfjallinu. Eldgosið hófst um helgina. en þetta er fyrsta gosið í fjallinu í hálfa öld. Fimm kílómetra breitt svæði í kringum eldfjallið hefur verið lýst sem hættusvæði og öllum þar verið ráðlagt að flytja. Eldfjallið er þriðja eldfjallið á Filippseyjum, sem gýs á árinu. AL'íiI.YSINOASlMIN’N ER: 2248D JW«r0tmhI«hih Útvarp kl. 21.40: Útvarp kl. 10.45: Hvað gera „farfuglar”? „Farfuglahreyfingin á ís- landi" er nafnið á þætti í umsjá Hörpu Jósefsdóttur Amins og er hann á dagskrá útvarpsins í dag klukkan 10.45 árdegis. í þættinum ræðir Harpa við framkvæmdastjóra Farfugla- hreyfingarinnar í Reykjavík, Þorstein Magnússon. Fjallar hann um Farfuglahreyfinguna bæði hér á landi og annars staðar í heiminum og hvernig hún er upp byggð, og gerir grein fyrir því hvernig hægt er að nota farfuglaheimilin á ferða- lögum um landið og erlendis. Ennfremur verður rætt við Ketil Larsen, en hann hefur verið farfugl í mörg ár og hefur ferðast víða. Hann hefur því eflaust frá mörgu að segja í þættinum í dag. Sjónvarp kl. 21.15: Ketill Larsen hefur ferðast mikið með farfuglum. Ruth L. Magnússon stjórnar kórsöng Á sumarvöku, sem er á dagskrá útvarpsins í kvöld klukkan 21.40, segir Halldór Pétursson sannar sögur frá fyrri tíð. Jón úr Vör les úr vísnasafni Útvarpstíðinda og Baldur Pálmason les frásögu Sigurðar Elíassonar trésmíða- meistara frá Hallgeirsstöðum í Jökulsárhlíð um Ogleymanlegt skaðaveður í maímánuði. Að lokum syngur Kammerkórinn íslenzk lög undir stjórn Ruth L. Magnússon. BANDARÍSKI sakamálamyndaflokkurinn „Kojak" heldur áfram í sjónvarpi í kvöld klukkan 21.35. eftir mánaðarsumarleyfi. Kojak hlýtur að vera vel úthvíldur eftir mánaðarfrí svo hann verður örugglega til alls vís í þættinum í kvöld. sem nefnist „Það kemur að skuldadögum". Þýðandi þáttarins er Bogi Arnar Finnbogason. Atta hljóðfæraleikarar saman í sjónvarpssal Sjónvarpið hefur störf að nýju í kvöld eftir mánaðarsumar- Páll P. Pálsson stjórnar oktett í sjónvarpi í kvöld. leyfi. Á dagskránni í kvöld klukkan 21.15 verður fluttur Oktett eftir Stravinsky. Hljóð- færaleikararnir Jón H. Sigur- björnsson, Gunnar Egilsson, Sigurður Markússon, Hafsteinn Guðmundsson, Lárus Sveinsson, Jón Sigurðsson, Ole Kristian Hansen og Björn R. Einarsson leika oktett fyrir blásara eftir Igor Stravinsky. Stjórnandi er Páll P. Pálsson, en stjórn upptöku annaðist Tage Ammendrup. úlvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 1. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga les söguna um „Lottu skottu“ eftir Karin Michaelis (17). 9.20 Tðnleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Sjávarútvegur og fisk- vinnsla. Umsjðnarmenn: Ágúst Einarsson, Jónas Ilar- aldsson og Þórleifur Ólafs- son. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Vfðsjá: Hermann Svein- björnsson fréttamaður stjórnar þættinum. 10.45 Farfuglahreyfingin á Is- landi. Harpa Jósefsdóttir Amfn tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Char- les Jongen og Sinfónfuhljóm- sveitin f Liege leika „Fanta- sia appassionata" fyrir fiðlu og hljómsveit op. 35 eftir Henri Vieuxtemps; Gérard Cartigny stjórnar. / Alicia de Larrocha og Fflharmónfu- sveit Lundúna leika Pfanó- konsert f Des-dúr eftir Aram Katsjatúrfan; Rafael Friih- beck de Burgos stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Ofur- vald ástrfðunnar" eftir Heinz G. Konsalik Steinunn Bjarman les (14). 15.30 Miðdegistónleikar: Sin- fónfuhljómsveit rússneska útvarpsins leikur Sinfónfu nr. 23 f a-moll op. 56 eftir Nikolai Miakovsky; Alexei Kovalyov stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregriir). 16.20 Popp 17.20 Sagan: „Til minningar um prinsessu" eftir Ruth M. Arthur Jóhanna Þráinsdóttir þýddi. Helga Harðardóttir les (8). 17.50 Vfðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Frá Thailandi Anna Snorradóttir flytur sfð- ari þátt sinn: Litast um f Bangkok. 20.05 Arfur eftir Joseph Haydn Úr óperunni „Orlandi Paladino“. Arleen Augér sópransöngkona syngur með kammersveit útvarpsins í Saarbriicken. Stjórnandi: Giinter Kehr. 20.20 (Jtvarpssagan: „Marfa Grubbe“ eftir J.P. Jacobsen Jónas Guðlaugsson þýddi. Kristfn Anna Þórarinsdóttir les (3). 20.50 Islandsmótið í knatt- spyrnu Hermann Gunnarsson lýsir leik f fyrstu deild. 21.40 Sumarvaka a. Svipleiftur Halldór Pétursson segir sannar sögur frá fyrri tfð. b. (Jr vísnasafni Utvarpstfð- inda Jón úr Vör flytur þáttinn. c. Ógleymanlegt skaðaveður f mafmánuði Baldur Pálmason les frásögu Sigurðar Elíassonar tré- smfðameistara frá Heall- geirsstöðum f Jökulsárhlfð. d. Kórsöngur Kammerkórinn syngur fs- lenzk lög, Ruth L. Magnússon stjórnar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmónikulög Andres Nibstad og félagar leika. 23.00 A hljóðbergi Annar forseti Bandarfkj- anna, John Adams, og Abi- gail kona hans skrifast á fyr- ir rúmum tveiní öldum. Kathryn Walker og George Grizzard lesa. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 1. ágúst 1978 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Um svalan sæ (L) Bresk heimildamynd um enskan landkönnuð og sigl- ingu hans á vélbáti frá Skotlandi til Færeyja, ís- lands, Grænlands og Kan- ada. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.15 Oktett eftir Stravinsky Hljóðfæraleikararnir Jón H. Sigurbjörnsson, Gunnar Egilsson, Sigurður Markús- son, Hafsteinn Guðmunds- son. Lárus Sveinsson. Jón Sigurðsson, Oie Kristian Hansen og Björn R. Einars- son leika oktett fyrir blás- ara eftir Igor Stravinsky. Stjórnandi Páll P. Pálsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.35 Kojak (L) Bandarískur sakamála- myndaflokkur. Það kemur að skuldadög- um. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.25 Sjtmhending (L) Erlendar myndir og mál- efni. Umsjónarmaður Bogi Agústsson. 22.45 Dagskrárlok /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.