Morgunblaðið - 01.08.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.08.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1978 Hlaup og kýling ar í fyrirrúmi BARATTAN á botni 1. deildar fer nú aö verða spennandi, pegar 13 umferðum er lokið. Flestir telja Breiðablík fallið, eða amk. parf kraftaverk og pað öflugt til að bjarga peim. En hvaða lið fylgír peim niður? Um pað »tla 6g ekki aö spá, en með sigri yfir Þrótti á Laugardalsvellinum á sunnudags- kvöldið pokuöu Keflvíkingar sér ofar á töfluna og eru nú meö 9 stig eins og Þróttur og eiga einn ieik til góða, gegn ÍBV, en fyrir neöan eru FH með 8 stig, en Blikarnir eru neðstir með 3 stig. Á pessu má sjá að baráttan á botninum er hörð og mátti sjá pess greinileg merki að leikmenn Þróttar og ÍBK eru orðnir taugaóstyrkir, pví á löngum köflum var meira leikið af kappí en forsjá, par sem hlaup og kýlingar ásamt tilheyrandi hrópum sátu í fyrirrúmi. Keflvíkingar höfðu heppnina meö sér aö þessu sinni, því Þróttarar heföu amk. verðskuldað annaö stigið, þar sem þeir einkum í fyrri hálfleik voru áberandi betri á vellin- um og höfðu undirtökin. Það var því ekki í samræmi við gang leiksins, þegar hinn baráttu- glaði Sigurður Björgvinsson skoraði fyrsta mark leiksins fyrir ÍBK. Ólafur Júlíusson tók aukaspyrnu og sendi knöttinn fyrir markiö, þar sem Sigurður náöi að sneiða hann í netiö meö höfðinu. Vel gert hjá Siguröi, en Rúnar markvöröur hefur eitthvað misreiknað sig, því hann gerði ekki tilraun til að koma út. Fram að þessum tíma höfðu Þróttarar haft undirtökin í leiknum og átt nokkur góö tækifæri til að skora, sem ekki nýttust. Þeir Halldór Arason, Þorvaldur Þorvaldsson og Páll Ólafsson höföu allir átt góö tækifæri, en þeim gekk illa að miða á markið og geiguöu skot þeirra. Keflvíkingar hresstust nokkuö við markið, en er líða tók á hálfleikinn náðu Þróttarar aftur undirtökunum, en þeir fundu ekki leiðina í mark ÍBK. Á 43. mín. Var Páll Ólafsson að sleppa inn fyrir vörn ÍBK, en varnarmenn náðu að stöðva hann við vítateiginn. Dæmd var aukaspyrna, sem Páll tók, en hann hitti ekki markið. markvert gerðist fyrr en á 80. mín. er litlu munaöi aö Þrótti tækist aö ná forystunni. Úlfar skaut föstu skoti af löngu færi beint á Bjarna markvörð, en hann hélt ekki knettinum. Aftur var skotið og nú bjargaöi Gísli Torfason á línu og aftur kom knötturinn, en Bjarni markvörður sló hann frá, en síöasta skotið átti Þorvaldur Þorvaldsson, en hann hitti ekki markiö. Var nú sem leikurinn ætlaði aö enda með jafntefli, en 5 mín. fyrir leikslok skoraöi Einar Ásbjörn Ólafs- son mjög óvænt fyrir ÍBK. Gísli Torfason átti langt innkast inn í vítateiginn, þar sem myndaöist þvaga, en allt í einu hrökk knötturinn til Einars sem var alveg frír og þakkaði hann fyrir sig og skoraði örugglega af stuttu færi. . I Síóari hálfleikur Síðari hálfleikur var mun slakari en sá fyrri, þar sem mun meira var um hlaup og kýlingar, auk þess bar nokkuö á ástæöulausum og leiðin- legum brotum. Á 54. mín. tókst Þrótti að jafna metin og var það varnarmaöurinn Jóhann Hreiðarsson, sem skoraöi eftir aukaspyrnu frá Úlfari Hróars- syni. Var þetta mark nánast endur- tekning á marki ÍBK og hefði hinn ungi og efnilegi markvöröur ÍBK, Bjarni Sigurösson, hæglega átt aö geta komiö út og gripið knöttinn, en hann stóð kyrr á marklínunni. Baráttan hélt áfram, en fátt 1 Liðin Það hefur verið minnst á það hér að framan, að leikmenn beggja liða virtust mjög taugaóstyrkir og knatt- spyrna sú, er liðin sýndu, var ekki uppá marga fiska. Þaö var meira lagt upp úr öðru en að leika góða knattspyrnu, enda brá ekki fyrir góðum samleik eöa öðru því, sem helst gleður nú augaö. Hjá Þrótti var það Jóhann Hreiðarsson sem átti hvað bestan leik, auk þess Halldór Arason barðist vel allan tímann, en þeir ásamt Úlfari Hróarssyni voru bestu menn liðsins. Sigurður Björgvinsson var beztur Keflvíkinga og barðist hann vel allan tímann. Sérstaklega var áberandi hve hann náði mörgum skallaboltum. Þá léku þeir nafnarnir Gísli Torfason og Grétarsson ágætlega.sérstaklega sá síöarnefndi. Sóknarleikurinn var bitlaus og geta Keflvíkingar verið ánægðir með uppskeruna, tvö mörk. Arnar Einarsson frá Akureyri dæmdi leikinn og geröi þaö ágætlega. Barizt um boltann í leik Vals og ÍBV. Atli Eðvaldsson reynir að komast framhjá Valur slapp með s ÞAO virðist nokkuð Ijóst að Valur verði islandsmeistari í knattspyrnu í ár. Þá sjaldan sem Valsmenn ná sér ekki á strik í leikjunum kemur heppnin til hjálpar, meistaraheppnin í pessu tilviki. Á laugardaginn mættu Valsmenn Vestmannaeyingum á Laugardalsvellinum og áttu einn af sínum vondu dögum. Jafntefli hefðu veriö sanngjörnust úrslit í peirri viðureign en mark, sem Albert Guðmundsson skoraði tuttugu mínútum fyrir leikslok, tryggöi Val sígurinn. Valur hefur nú unnið 13 fyrstu leiki sína í mótinu og liöiö hefur ekki fengið ó sig mark í 7 síðustu leikjum í deildinni. Eyjamenn komu ákveðnir til leiks í STUTTU MÁLI: 1. deild: Laugardalsvöllur 30. júli 1978 Þróttur — ÍBK 1—2 (0—1) MÖRKIN: Siguróur Björgvinaaon ÍBK ó 24. min. Jóhann Hraiöaraaon Þrótti é 54. mín. Einar Á. Ólafaaon ÍBK é 85. min. GULT SPJALD: Ómar Ingvaraaon ÍBK Áhorfendur: 442. og öllum á óvart voru þeir sterkari aðilinn fyrstu 30 mínútur leiksins. Er ekki að vita hvernig farið hefði ef Tómas Pálsson, einn skæðasti sóknarmaður Eyjamanna, hefði ekki þurft að yfirgefa völlinn vegna meiðsla strax í byrjun. Var uppstilling Eyjaliðsins vægast sagt einkennileg eftir að Tómas fór útaf og ekki vænleg til árangurs. Langskæöasti sóknarmaður ÍBV var Sigurlás Þor- leifsson og hann átti gott skot aö markinu, sem Sigurður markvörður isiandsmttll 1. delld KA gerði út um leikinn í upphafi KA-MENN gerðu sér lítiö fyrir og lögðu Framara að velli norður á Akureyri á laugardag. Þrivegis máttu Framarar hirða knöttinn úr neti sínu, en tókst aldrei að koma knettinum fram hjá sínum gamla markverði, Þorbergi Atlasyni, sem nú ver mark KA. Segja má að KA-menn hafi gert út um leikinn þegar í upphafi, því eftir aðeins fjögurra mínútna leik var staðan orðin tvö mörk gegn engu, og útlitið því dökkt hjá Frömurum. Fyrsta markið var staðreynd eftir aðeins tveggja mínútna leik. Sigbjörn Gunnarsson sendi þá langa sendingu inn í vítateiginn á Gunnar Blöndal. Gunnar hugðist taka knöttinn niöur með brjóstinu, þegar Gústaf Björns- son hreinlega hljóp aftan á Gunnar sem fleytti kellingar inn í teignum og Magnús V. Pétursson hikaöi ekki við að dæma víti. Sigbjörn Gunnarsson tók spyrnuna og minnstu munaöi að Guðmundi Baldurssyni tækist aö verja, hann haföi hönd á boltanum, en í netið lak hann. I (A - Fram 3:0 mmmi Texti: Gunnar Gunnarsson Þegar á næstu mínútu náðu KA-menn boltanum. Elmar braust fram kantinn, sendi góðan bolta á Óskar Ingimundarson, sem síðan lék fram hjá Trausta Haraldssyni, bak- veröi Fram, og var þar með kominn einn inn úr, og Óskari urðu ekki á nein mistök þegar hann renndi boltanum fram hjá Guðmundi og í netið. Fjórar mínútur liðnar og staðan þegar orðin tvö gegn engu. Sannköll- uð óskabyrjun hjá KA. Áfram hélt leikurinn og nokkrum sinnum skall hurð nærri hælum við mark Fram. Þannig mátti Guðmund- ur Baldursson taka á honum stóra sínum til að verja skot frá Sigbirni Gunarssyni og Óskar Ingimundarson átti gott skot, sem lenti í slánni og síðan í bakinu á Guðmundi mark- verði, sem síðan tókst aö bjarga. Á 30. mín. juku KA-menn foryst- una. Steinþór Þórarinsson tók langt innkast nálægt endamörkum. Óskar Ingimundarson skallaði aftur fyrir sig inn í teiginn og þar var Gunnar Blöndal vel staðsettur og renndi boltanum í netiö án þess aö Guð- mundur kæmi nokkrum vörnum við. í síðari hálfleiknum dró KA-liðið sig aftar til varnar fengnu forskoti og viö það varð sókn Framara þung. Hitt er svo annað mál að sóknin var engan veginn beitt. Sí og æ voru háir boltar sendir fyrir markið og hvern og einn einasta þeirra gómaöi Þorbergur markvörður KA af miklu öryggi. Oft á tíðum var unun að sjá öryggi og kraft Þorbergs í markinu. Tvívegis skall þó hurð nærri hælum við mark Fram. í fyrra skiptiö á 78. mín. fékk Sigurbergur boltann skyndilega viö markteigshorn, en Þorbergur bjargaði snilldarlega. Á 88. mín. átti Pétur Ormláev síðan ágætt skot í stöngina sem síöan var hreinsað frá. Leikurinn á laugardaginn var skemmtilegur á að horfa, einkum þó fyrri hálfleikurinn. Þá voru heima- menn mun sterkari og allt að einu hefði staöan getaö verið fimm mörk gegn engu í leikhléi ef litið er til marktækifæranna. KA-liðiö lék á tíöum í fyrri hálfleiknum mjög skemmtilega 6aman, og var allur annar bragur á leik liðsins nú heldur en helgina áður gegn ÍA. Hinu er þó ekki að leyna að Fram hefir mun lakara liði á aö skipa en Skagamenn. Þorbergur sýndi snilldartakta í mark- inu og var greinilegt að Þorbergur ætlaöi ekki að hleypa neinu fram hjá sér gegn sínum gömlu félögum. Þá átti Haraldur Haraldsson og ágætan leik, hélt Pétri Ormslev gjörsamlega niðri svo hann sást varla. Annars átti KA-liöið í heild góðan dag og verður fróðlegt að sjá hvort liðinu tekst að halda sæti sínu í deildinni, sem allar líkur virðast þó benda til nú. Framarar virkuðu hálf slakir eink- um þó í fyrri hálfleik. Það skyldi þó ekki vera að liðið hafi vanmetið andstæðingana í upphafi? Hafi svo verið þaö var það vanmat dýrkeypt. Kristinn Atlason skaraði fram úr af leikmönnum Fram, var eini maðurinn sem þarðist af fullri hörku leikinn út. Því má til gamans skjóta inn, að Þorbergur í marki KA, Jóhannes þjálfari KA og Kristinn miðvörður Fram eru bræður og þeir eldri, Þorbergur og Jóhannes, sáu um að lið litla bróöur, þeirra gamla félag, sótti ekki gull í greipar til Akureyrar á laugardag. Magnús V. Pétursson dæmdi leikinn og gerði það vel eins og oftast nær. Þrátt fyrir það voru Framarar heldur óhressir með dómgæsluna, en það er nú einmitt algengt þegar illa gengur. I STUTTU MÁLIt Akureyrarvöllur 29. júlí, íslandsmótiö 1. deild, KA — Fram 3i0 (3.0). Mörk KA. Sixbjörn Gunnarssonn á 2. mínútu, Óskar Inximundarson á 1. mfnútu ox Kunnar Blöndal á 30. mfnútu. varöi vel. Valsmenn sóttu öllu meira undir lok fyrri hálfleiks og átti Guðmundur Þorbjörnsson gott lang- skot að marki ÍBV, sem Ársæll varði í horn. Þá virtist sem boltinn færi í hönd Einars Friðþjófssonar innan vítateigs en ekkert var dæmt. Fyrri hálfleikurinn var ákaflega daufur. Reyndar brá fyrir þokkalegu spili úti á vellinum annað slagið sérstaklega hjá Valsmönnum en einhvern brodd vantaði í sóknarleik beggja. Seinni hálfleikurinn var lengi vel daufur. ef undan er skilið atvik á 2. mínútu, en þá hefði Sigurlás átt að taka forystuna fyrir IBV. Honum tókst þá að leika meistaralega á vörn Vals og komast einn inn í vítateiginn. í stað þess að leika nær markinu skaut Sigurlás en skotið var mislukkað, svo til beint á Sigurð markvörð og hann náði að verja með öðrum fætinum. Á 17. mínútu seinni hálfleiks greip Nemes þjálfari Vals til þess ráðs að setja hinn mikla baráttumann Magnús Bergs inn á völlinn í stað Inga Björns, sem hafði verið óvenju daufur. Koma Magnúsar hafði mjög jákvæð áhrif því Valsmenn fóru nú að sækja meira að marki Vals en áður. Og á 25. mínútu seinni hálfleiks kom sigurmarkið. Guðmundur Þorbjörns- son fékk boltann úti á hægra kantinum, lék á Friðfinn og sendi lausa sendingu fyrir markið. Óskar Valtýsson virtist hafa alla möguleika á því að hreinsa frá en honum mistókst og boltinn barst inn í vítateiginn þar sem Albert Guðmundsson kom á fullri ferð og negldi boltann í netið. Glæsilegt mark. Litlu munaöi að Herði Hilmarssyni tækist að bæta við marki á skömmu síöar en Örn Óskarsson bjargaöi í horn. Undir lokin sóttu Eyjamenn af hörku og reyndu að jafna en allt kom fyrir ekki. Fyrrum félagi þeirra Sigurður Haraldsson var öryggiö eitt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.