Morgunblaðið - 01.08.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.08.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. AGUST 1978 Austri kom áóvart FYLKI hefur gengið illa að skora í síðustu leikjum sínum og gripu Fylkismenn til pess ráðs á laugardaginn að setja markvörð sinn, Ögmund Kristinsson, í miöherjastöðuna í leiknum gegn Austra á Laugardalsvellin- um. En allt kom fyrir ekki, Austri vann veröskuldaö 2:1 og er pað makalaust óöur árangur hjá Austra, sem parna lék sinn fyrsta leik á grasvelli í sumar. gmundur skoraði reyndar mark Fylkis en pað dugði ekki til. % Oi Fylkismenn voru meira með bolt- ann í fyrri hálfleik en hins vegar fengu Eskfirðingarnir hættulegri tækifæri, sérstaklega þó miöherji þeirra, Bjarni Kristjánssonn, en honum tókst ekki aö nota tækifærin.. Þá átti Hlöðver Rafnsson skot í stöng. Fylkismönnum tókst ekki aö skapa sér verulega hættuleg tækifæri og þaö var helst að hætta skapaöist þegar Ögmundur • * v.j0> i* 1.DEILD STAÐAN í 1. deild eftlr leiki helgarinnari Valur - ÍBV 1.0 ÍA - FH 2.0 KA — Fram 3.0 Þróttur — ÍBK 1.2 UBK - Víkingur 1.2 Valur 13 13 0 0 35.5 26 ÍA 13 11 1 1 40.10 23 Fram 13 7 1 5 16.16 15 Vikinxur 13 6 1 6 21,23 13 ÍBV 12 5 2 5 16.16 12 KA 13 3 4 6 12.30 10 Þróttur 13 2 5 6 16.20 9 ÍBK 12 3 3 5 13.17 9 Fn 13 2 4 7 17.27 8 UBK 13 1 1 11 10.33 3 MARKHÆSTU MENN. Pétur Pétursson ÍA Ingri B. Albertsson Val Matthias HallKrfmsson ÍA 13 11 11 skaut þrumuskotum miklum af löngu færi, en þau hittu fæst markið. Fylkir átti aö taka forystuna í upphafi seinni háifleiks þegar einn framherja komst í dauöafæri en brenndi af. En tvö mörk meö stuttu millibili í seinni hálfleik geröu síðan út um leikinn .Fyrra markið skoraöi Halldór Árnason á 15. mínútu s.h. meö góöu skoti eftir að Siguröur Gunnarsson haföi átt sendingu inn í teiginn og varnarmenn Fylkis ekki komiö boltanum lengra en til Hall- dórs, sem þakkaði gott boö og skoraöi laglega. Sex mínútum síöar var Sigurður Gunnarsson aftur á feröinni. Hann splundraöi vörn Fylkis og gaf síðan boltann á Bjarna Kristjánsson í dauöafæri. Bjarni var ekkert aö flýta sér en þegar hann loks skaut var skotið firnafast og gjörsamlega óverjandi. Mark Fylkis kom tveímur mínútum fyrir leikslok. Dæmd var óbein aukaspyrna inni í markteig Austra. Boltinn var gefinn á Ögmund og hann negldi boltanum í gegnum varnar- vegginn og í markiö. Sigur Austra var veröskuldaöur. Vörn liösins var mjög traust, meö Hlööver sem bezta mann og framlín- an mjög ógnandi og þar var Bjarni miðherji atkvæöamestur. Þá er ógetið Benedikts Jóhannssonar markvarðar, sem átti góöan leik. í heild kom lið Austra undirrituöum á óvart. Þaö er ekki oft sem lið nýkomið úr 3. deild virkar jafn sannfærandi og Austri í þessum leik. Fylkisliðið olli vonbrigöum. Það leikur oft vel saman úti á vellinum en allan brodd vantar uppi viö markiö. Athyglisveröasti leikmaöur liðsins er án efa Kristinn Guðmundsson, geysi- skemmtilegur bakvörður. Eysteinn Guömundsson dæmdi og haföi góö tök á leiknum. En Eysteinn hefur mikinn galla eins og svo margir kollegar hans. Ef leikmaöur segir eitthvaö í hita leiksins er gula spjaldið óöar komið á loft en á næstu mínútu er ekkert gert þó jaöri viö aö líkamsmeiöingar eigi sér staö fyrir framan dómarann. Dæmigert atvik af þessu tagi átti sér stað í leiknum. Leikmaöur Austra var bókaöur fyrir aö segja eitthvaö við dómarann en rétt á eftir var brotiö gróflega á Sigurði Gunnarssyni leikmanni Austra. Dæmt var á brotiö en leikmaöurinn fékk ekki einu sinni tiltal fyrir þetta óvenju Ijóta brot. —SS. • Ágúst Ingi Jónsson, baráttuglaður tengilíður í liði Austra. Hár á hann eina af gullsendingum sínum til framherja Austra. KR vann Hauka sto'rt KRINGAR halda áfram sigurgöngu sinni í 2. deild. í gærkvöldi unnu þeir Hauka 4>0 á Laugardals- vellinum og hafði KR al- gera yfirburði í leiknum. Hefði ekki verið ósann- gjarnt að KR-ingarnir skoruðu 7—8 mörk í leikn- um miðað við gang hans og marktækifæri. I byrjun var leikurinn þófkennd- ur en síðan tóku KR-ingar leikinn í sínar hendur og höfðu skorað tvívegis áður en blásið var til léikhlés. Fyrst skoraði Sigurður Pétursson með „bananaskoti“ af vítateig og síðan Vilhelm Frederiksen af stuttu færi, eftir að markvörður Hauka hafði hálfvarið skot Stefáns Arnar. Seinni hálfleikurinn var nánast 2.DEILD STAÐAN í 2. drild eftir leiki helgarinnar. fsfirðingar í stuði ISFIRÐINGAR unnu Þrótt 3:1 í 2. deildinni á ísafiröi á laugardaginn og eru Þeir nú í 3. sæti í deildinni með 15 stig. Sigurinn var gott veganesti fyrir jsfirðingana, sem á sunnudaginn háldu til hálfsmán- aðar dvalar í Grikklandi, par sem peir munu æfa undir stjórn pjálfara síns, Gísla Magnússonar. ísfiröingarnir hófu leikinn af mikl- um krafti og höföu nær skoraö tvívegis á fyrstu mínútunum, m.a. átti Haraldur Stefánsson þrumuskot í stöng. Fyrsta markiö kom á 29. mínútu. Þá tók Jón Oddsson langt innkast og bróöir hans Örnólfur skallaöi boltann laglega í netiö. Þegar hér var komiö sögu hafði 'eikurinn jafnast mjög og Þróttararnir voru nú orönir ívið betri. Þeir jöfnuöu metin á 34. mínútu þegar Njáll Lýösson jafnaði með góðu skoti eftir aö varnarmönnum ísfiröinga höföu orðið á mistök. í seinni hálfleiknum voru ís- firöingarnir miklu sterkari og tókst þeim þá aö skora tvö mörk og innsigla veröskuldaöan sigur. Fyrra markiö kom á 9. mínútu seinni hálfleiks. Haraldur Leifsson fékk boltann fyrir framan mark Þróttara, vippaði honum yfir varnarmann, sneri sér viö og negldi knöttinn viðstööu- laust í markiö. Glæsileg tilþrif. Tveimur mínútum fyrir leikslok skor- aöi Haraldur aftur, fékk boltann óvaldaöur fyrir miöju marki og renndi honum í netiö. Þetta var skemmtilegur leikur og leikinn í ágætu veöri. ísfiröingarnir voru mjög jafnir og sömuleiðis Noröfirðingarnir. Enginn skaraði framúr öðrum í þessum leik. Baldur Scheving dæmdi leikinn vel. -----TM/SS. Fylkir — Austri 1.2 ÍBÍ - Bróttur 3,1 KR — Ilaukar 1.0 KR ii 8 2 1 29,3 18 l>ór 1.3 6 4 3 13.11 16 ÍBÍ 13 5 5 3 19,13 15 Austri 12 5 3 1 10,10 13 Reynir 11 5 3 6 15.18 13 Ilaukar 12 1 1 i 13,13 12 Armann 12 1 2 6 14,15 10 Bróttur 12 3 1 5 13,20 10 Fylkir 12 4 1 7 11.17 9 VöIsunKur 11 2 2 7 10,23 6 MARKILESTU MENN. Sverrir Ilerhertsson KR Stefán Örn SÍKurássnn KR l’ráinn Asmundsson Armanni einstefna að marki Haukanna. Fengu KR-ingar hvert tækifærið öðru betra en þeim tókst aðeins að nýta tvö þeirra. Fyrst skoraði Sigurður Indriðason eftir að vörn Haukanna hafði opnazt eins og vængjahurð og Sigurður átti greiða leið upp að markinu og skot hans fór undir markvörðinn og í netið. Síðasta mark leiksins kom rétt fyrir leikslok og skoraði það Sverrir Herbertsson af stuttu færi en Birgir Guðjónsson hafði átt allan heiðurinn af markinu. Hann óð upp allan völlinn og gaf síðan boltann á Sverri, sem afgreiddi hann laglega í netið. Enginn vafi leikur á því að KR-ingar eiga langbezta liðið í 2. deild núna. Geysimikill baráttu- andi er í liðinu og það leikur oft á tíðum góða og árangursríka knatt- spyrnu. Það sama verður ekki sagt um Haukana, a.m.k. ef dæma á eftir þessum leik. Þeir voru mjög slakir og ekki líklegir til afreka með þessu áframhaldi. —SS. Guðjón Þóróarson ÍA, Þorbergur Atlason KA, Árni Sveinsson ÍA, Jóhann Hreióarsson Þróttí, Haraldur Haraldsson KA, Höróur Hilmarsson Val, Örn Óskarsson ÍBV, Siguróur Björgvinsson ÍBK, Hákon Gunnarsson UBK, Jóhann Torfason Víkingi, Albert Guómundsson Val. Einkunnagjðfin ÍA: Jón Þorbjörnsson 2 Guójón Þóróarson 3 Kristinn Björnsson 2 Jón Áskelsson 2 Jón Gunnlaugsson 3 Jóhannes Guðjónsson 3 Karl Þórðarson 2 Jón Alfreósson 2 Pétur Pétursson 2 Matthías Hallgrímsson 1 Árni Sveinsson 3 Siguróur Halldórsson (vm) 1 Andrés Ólafsson (vm) 1 FH: Friórik Jónsson 3 Benedikt Guóbjartsson 2 Viðar Halldórsson 3 Gunnar Bjarnason 3 Janus Guólaugsson 3 Logi Ólafsson 3 Magnús Teitsson 2 Ólafur Danivalsson 2 Leifur Helgason 2 Pálmi Jónsson 1 Ásgeir Arnbjörnsson 3 Jón Hinriksson (vm) 3 Þórir Jónsson (vm) 2 Dómari: Guðmundur Haraldsson 3 VALUR: Sigurður Haraldsson 3 Guómundur Kjartansson 2 Grímur Sæmundsen 2 Hörður Hilmarsson 3 Dýri Guðmundsson 3 Sævar Jónsson 2 Ingi Björn Albertsson 1 Atli Eðvaldsson 2 Albert Guómundsson 4 Guðmundur Þorbjörnsson 2 Jón Einarsson 1 Magnús Bergs (vm) 2 ÍBV: Ársæll Sveinsson 3 Örn Óskarsson 3 Guðmundur Erlingsson 2 Þóróur Hallgrímsson 2 Friófinnur Finnbogason 3 Sveinn Sveinsson 2 Valpór SigÞórsson 1 Óskar Valtýsson 2 Sigurlás Þorleifsson 3 Tómas Pálsson 1 Ómar Jóhannsson 1 Einar FrióÞjófsson(vm) 2 Dómari: Rafn Hjaltalín 2 ÞRÓTTUR: Rúnar Sverrisson 2 Guðmundur Gíslason 1 Úlfar Hróarsson 3 Jóhann Hreióarsson 3 Sverrir Einarsson 1 Þorvaldur Þorvaldsson 2 Halldór Arason 3 Páll Ólafsson 2 Árni Valgeirsson 1 Ágúst Hauksson 2 Þorgeir Þorgeirsson 2 Dómari: Arnar Einarsson 3 ÍBK: Bjarni Sigurðsson 2 Kári Gunnlaugsson 2 Óskar Færsæth 2 Gísli Grétarsson 3 Gísli Torfason 2 Rúnar Georgsson 1 Einar Á. Ólafsson 2 Ómar Ingvarsson 1 Siguróur Björgvinsson 3 Ólafur Júlíusson 2 Sigurbjörn Gústafsson 2 Skúli Rósantsson (vm) 2 Þóróur Karlsson (vm) 1 UBK: Sveinn Skúlason 2 Ingvar Teitsson 1 Helgi Helgason 3 Ólafur Frióriksson 2 Einar Þórhallsson 2 Benedikt Guómundsson 2 Hákon Gunnarsson 3 Þór Hreióarsson 1 Hinrik Þórhallsson 1 Sigurjón Rannversson 2 Sveinn Ottósson 2 Valdimar Valdimarsson (vm) 1 VÍKINGUR: Diórik Ólafsson 3 Ragnar Gíslason 2 Magnús Þorvaldsson 2 Gunnar Örn Kriatjánsson 3 Róbert Agnarsson 3 Heimir Karlsson 2 Vióar Elíasson 2 Adolf Guómundsson 2 Jóhann Torfason 3 Óskar Tómasson 2 Helgi Helgason 1 Lárus Guömundsson (vm) 1 Dómari: Þorvarður Björnsson 4 KA: Þorbergur Atlason 4 SteinÞór Þórarinsson 2 Ólafur Haraldsson 2 Sigbjörn Gunnarsson 2 Haraldur Haraldsson 3 Gunnar Gunnarsson 2 Óskar Ingímundarson 2 Eyjólfur Agústsson 2 Gunnar Blöndal 2 Gunnar Gíslason 2 Elmar Gíslason 3 Helgi Jónsson (vm) 1 Ármann Sverrisson (vm) 1 FRAM: Guómundur Baldursson 2 Gústaf Björnsson 2 Trausti Haraldsson 1 Gunnar Guðmundsson 1 Kristinn Atlason 3 Sigurbergur Sigsteinsson 2 Guömundur Orason 1 Kristinn Jörundsson 1 Pétur Ormslev 1 Ásgeir Elíasson 2 Rafn Rafnsson 2 Knútur Kristinsson (vm) 1 Guómundur Hafberg (vm) 1 Dómari: Magnús V. Pétursson 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.