Morgunblaðið - 01.08.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.08.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1978 27 Verzlunarráð Islands: Vill rannsókn á EFT A skírteinum og upprunavottorðum FRAMKVÆMDASTJÓRN Verzlunarráðs íslands hefur beint þeim tilmælum til stjórn- valda, að þau rannsaki hvort einhver brögð séu að því að vörur berist hingað til lands á fölsuðum EFTA skírteinum eða uppruna- vottorðum. Þessa er íarið á leit vegna ummæia Péturs Svein- bjarnarsonar í Vísi þann 14. júlí s.l.. en þar heldur Pétur því fram. að nokkuð af vörum berist hingað á fölsuðum EFTA skírteinum og upprunavottorðum og minnist sérstaklega á fatnað og húsgögn. í bréfi sem Verzlunarráð íslands hefur ritað fjármálaráðherra er þess farið á leit, að málið verði rannsakað, svo að stöðva megi notkun falsaðra skírteina eða hrekja óréttmætar fullyrðingar. Morgunblaðið hafði samband UM HELGINA voru kveðnir upp gæsluvarðhaldsurskurðir yfir tveimur ungum mönnum vegna margvíslegra þjófnaðarbrota. Hafa þessir piltar áður komið við sögu hjá lögreglunni og hafði annar þeirra verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi sl. fimmtudag eftir að hafa setið inni í mánuð. Þrettán skip f á nú að veiða loðnu við Höskuld Jónsson ráðuneytis- stjóra í gærkvöldi vegna þessa máls og spurði hann hvort ráðu- neytið hefði eitthvað gert í málinu. ÞORSKVEIÐIBANN það. sem ákveðið var með reglugerð sjáv- arútvegsráðuneytisins, hófst á miðnætti í nótt. Allir þeir bátar. sem stundað hafa þorskveiðar f sumar og vetur, verða þá að hætta þeim nema hvað heimilt er að allt að 15% afla í veiðiferð sé þorskur. Eigendum togara hefur verið heimilað að velja á milli Ekki var liðinn nema rúmur sólarhringur frá því að pilturinn hafði verið látinn laus, þar til hann hafði á ný framið þjófnað og var hann því settur í gæsluvarð- hald til 30. ágúst vegna síbrota. Hinn var úrskurðaður í gæslu- varðhald til 16. ágúst. Að sögn rannsóknarlögreglunn- ar eru þessir tveir piltar grunaðir um aðild að ýmsum þjófnaðarbrot- um og meðal annars hefur annar þeirra viðurkennt að hafa stolið veski með 200 þúsund krónum af manni í miðbænum. „Þegar við höfðum lesið umrætt viðtal við Pétur Sveinbjarnarson, skrifaði ráðuneytið Félagi ísl. iðnrekenda og óskaði eftir ýtar- legri upplýsingum um málið og ástæðunni fyrir þessum ummæl- um. Jafnframt var ríkisendurskoð- un beðin um að vera viðbúin að fara yfir þau gögn sem kynnu að berast. Við höfum enn ekkert svar fengið frá iðnrekendum, en meira en vika er liðin frá því að bréf til þeirra var ritað, en forsvarsmenn félagsins hafa sennilega meiri áhuga á öðru,“ sagði Höskuldur. hvort þeirra togarar verði frá veiðum í þessari viku eða þeirri næstu. Steinunn Lárusdóttir deildar- stjóri í sjávarútvegsráðuneytinu sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að af 77 togurum, yrðu 34 togarar frá veiðum fyrri vikuna, en 38 þá seinni. 5 togarar væru annáðhvort bilaðir eða hefðu ekki verið við veiðar um hríð. Kvað Steinunn að fjölmargir þeirra togara, sem stoppuðu fyrri vikuna, ætluðu til annarra veiða og þá fyrst og fremst til karfa- veiða. Leiðrétting Vegna fréttar í Morgunblaðinu sunnudaginn 30. júlí undir yfir- skriftinni „Skemmtistaður velur Ungfrú Hollywood,“ óskar tímarit- ið Samúel eftir að gera eftirfar- andi leiðréttingu. Láðst hefur að geta þess að keppnin fer fram í samvinnu milli Hollywood og Samúels. Keppendur um titilinn „Ungfrú Hollywood" verða kynntir í Samúel, og það eru jafnt lesendur Samúels og gestir Hollywood sem munu velja „Ung- frú Hollywood." t Maöurinn minn SIGURÐUR MAGNÚSSON, Samtúni 32, lést í Landspítalanum 29. júlí. Fyrir hönd barna og annarra ættingja. Ingibjörg Jónsdóttir. Gekk laus í sólarhring — dæmdur í gæsluvarðhald á ný vegna þjófnaðar Þorskveiðibann hófst á miðnætti Sonur okkar og bróöir, HJÖRTUR ÞÓR GUNNARSSON, Sléttahrauni 28, Hafnarfiröi, sem lézt þann 26. júlí verður jarösunginn frá Fossvigskirkju fimmtudaginn 3. ágúst kl. 3 e.h. Þeim, sem vilja minnast hans er bent á Styrktarfélag lamaöra og fatlaöra. Hadda Hálfdánardóttir, GunnarJóhannesson, Jóhannes Gunnarsson, Gunnar Gunnarsson. Útför SIGURBJARNA STEFÁNSSONAR, Stigahlíö 41, fer fram frá Fossvogskirkju, miövikudaginn 2. ágúst kl. 13.30. Fyrir hönd aöstandenda, Dóra Guömundsdóttir. + Móöir okkar, VIGDÍS SOFFÍA ÞÓRDARDÓTTIR, frá Neóra-Hóli, Staöarsveit, lést í Borgarspítalanum 30. júlí. Fyrir hönd aðstandenda. Gunnfríöur Ólafsdóttir, Jóhanna Óiafsdóttir. + Útför móöur minnar, SIGRÍDAR STEFÁNSDÓTTUR, fer fram frá Fossvogskirkju miövikudaginn 2. ágúst kl. 15.00. Stefán Höröur Grímsson + Eiginmaður minn og faðir okkar, SVEINBJÖRN GtSLASON, fyrrv. verkstjóri, Eikjuvogi 8, lést á Borgarspítalanum að morgni laugardagsins 29. júlí. Útför hans fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 2. ágúsf kl. 10.30 árdegis. Sigríður Vilhjálmsdóttir, Björg Sveinbjörnsdóttir Dranitzke, Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir. LOÐNUNEFND heíur heimilað þrettán skipum að hefja loðnu- veiðar á ný í nótt og er talið að nægilegt móttökurými sé fyrir fullfermisafla þessara skipa. Andrés Finnbogason hjá Loðnu- nefnd sagði í viðtali við Morgun- blaðið í gær, að ekki væri hægt að leyfa fleiri skipum að fara á loðnumiðin að sinni, þar scm yfirvinnubann væri gildandi í verksmiðjunum í Siglufirði og í Vestmannaeyjum. „Astandið er því eins slæmt og það getur verið. því verksmiðjurnar á þessum stöðum eru afkastamestu verk- smiðjur landsins." Þau skip, sem nú fá leyfi til loðnuveiða, eru: Albert GK, Gull- berg VE, Helga 2. RE, Helga Guðmundsdóttir BA, Hrafn GK, Huginn VE, Húnaröst ÁR, Ljós- fari ÞH, Kap 2. VE, Magnús NK, Skarðsvík SH, Skírnir AK og Helga RE. Öll þessi skip voru komin á loðnumiðin í gærkvöldi og var Morgunblaðinu tjáð að skipin hefðu fundið óvenjumikla loðnu, meiri en fundizt hefði á sumar- loðnuveiðunum s.l. tvö sumur. Staða forstjóra Ferðaskrifstofu ríkisins auglýst STAÐA forstjóra Ferðaskrifstofu rikisins hefur verið auglýst laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst n.k. + + Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Ástvinur minn, GUDRÚNAR HELGADÓTTUR, ÁRNI SKÚLASON Eiríksgötu 11, fyrrverandi forstjóri, er lést 23. júli, fer fram þriðjud. 1. ágúst kl. 13.30 fra Hallgrimskirkju. Hrannarstíg 3, Hafdís Ríkarðsdóttir, Óskar Benediktsson, varð bráökvaddur að heimili okkar, aðfararnótt hins 29. júlí. Ríkey Rikarðsdóttir, Bragi Steinarsson, Fyrir mína hönd og fjarstaddra dætra hans. Guðrún Rikarösdóttir, Bragi Guðmundsson, Anna Rikarósdóttir, Halldór Stígsson Gróa M.H. Jónsdóttir. Guóbjörn Helgi Ríkarðsson, og barnabörn. + Móöir okkar, tengdamóðir og amma, MÁLFRÍÐUR SIGUROARDOTTIR, Gamla-Hrauni, Eyrarbakka, lést í Borgarspítalanum 29. júlí. Börn, tengdabörn og barnabörn. + Móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUDBJÖRG ERLENDSDÓTTIR, húafreyja á Ekru, Stöövarfiröi, verður jarösungin á Stöövartiröi í dag 1. ágúst kl. 2. Þeir sem vildu minnast hennar er bent á minningarsjóð Einars Benediktssonar. Björg Einarsdóttir, Lúövík Gestsson, Þorbjörg Einarsdóttir, Björn Stefánsson, Anna Einarsdóttir, Baldur Helgason, Benedikt Einarsson, Margrét Stefánsdóttir, Björn Einarsson, Gunnvör Braga og barnabörn. Skrifstofa vor er lokuð eftir hádegi í dag vegna jaröarfarar. Skrifstofur vorar veröa lokaðar fyrir hádegi Þriöjudaginn 1. ágúst vegna jaröarfarar, ÁRNA BJÖRNSSONAR endurskoðanda. Jón Loftsson h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.