Morgunblaðið - 02.08.1978, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.08.1978, Blaðsíða 3
„Svívirði- leg rógs- herferð” BENEDIKT Gröndal formað- ur Alþýðufokksins sagði í gær í viðtali við sjónvarpið að sú „svívirðilega rógsherferð“, sem alþýðubandalagsmenn hefðu hafið gegn Alþýðu- flokknum þegar eftir að upp úr vinstri stjórnar viðræðun- um slitnaði, benti til þess að alþýðubandalagsmönnum hefði aldrei verið alvara með stjórnarmyndunarviðræðun- um. Sagði Benedikt að Alþýðu- bandalagið hvorki vildi né þyrði að fara í stjórn heldur vildi áfram hafa „frítt ævin- týraspil“ í stjórnmálunum. Benedikt sagði að efnahags- tillögur Alþýðubandalgsins hefðu verið algerlega óraun- hæfar og Steingrímur Her- mannsson, ritari Framsóknar- flokksins, sem einnig var rætt við i sjónvarpinu í gærkvöldi, tók í sama streng. Lúðvík Jósepsson sagði hins vegar að stjórnarmyndunin hefði strandað á áformum Alþýðu- flokksins um 7% kauplækkun. Nýr aðmíráll á Keflavíkur- flugvelli YFIRMANNASKIPTI verða á Keflavíkurflugvelli í mánuðinum, en þá lætur af starfi Karl J. Bernstein aðmíráll og við tekur Richard A. Martini. Fara þessi yfirmannaskipti fram hinn 18. ágúst næstkomandi. Byggja svefn- pokaaðstöðu fyrir ferðamenn FYRIRTÆKIÐ Guðmundur Jónasson hf. er um þessar mundir að taka i notkun hluta af nýju húsnæði, sem byggt hefur verið undir starfsemina við Borgartún. Gunnar Guðmundsson sagði f samtali við Mbl. að á efstu hæðinni væri gert ráð fyrir þeim möguleika að hægt væri að hafa þar svefnpoka- pláss fyrir ferðamenn og myndu þar rúmast um 20 manns. — Við höfum þegar tekið í notkun geymslur í kjallara fyrir ferðabúnaðinn hjá okkur, tjöld, svefnpoka, mataráhöld o.fl. þess háttar, sagði Gunnar og erum að flytja skrifstofurn- ar um þessar mundir. Þriðja hæðin bíður enn um sinn og verður í fyrsta lagi hægt að taka þar inn ferðamenn á næsta sumri, en þó er það ekkert ákveðið, en tilskilin leyfi höfum við þegar fengið. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGUST 1978 HAR i * * „LINYTRON !íí MYI . [ostleg myndgæöi, orkusparandi Hektrónískur tónstillari með LED stöðvarveljara (OPC) .... -................................... Hinn Þróaöi SHARP „Linytron Plus“ litmyndalampí Hinn sérlega hannaöi útbúnaö- ur í geislamóttakaranum notar svartar lóöréttar línur sem gefa skýrari, skarpari og eölilegri lit sem aldrei virkar „upplitaöur“. Micro móttakararnir eru sam- settir úr sem fæstum hlutum til aö tryggja minnst mögulegt viöhald, en eru jafnframt orku- sparandi og þurfa minni hitun. Næmur „elektrónískur“ tónstillir meö LED stöövarveljara Þetta áreiöanlega endingar- góöa elektróníska stykki er tengt átta næmum plötum, sem þú forstillir inn á þína uppáhaldsstöö. (Ekki um ann- aö aö velja en Ríkisútvarpiö — Sjónvarp). Pægileg fjarstýring Fjórfalt fjarstýringakerfi fyrir tón og myndstillingar og skipt- ingar á stöövum. Sjáandi myndstillir Skýrleiki, litur og skarpleiki aölaga sig aö birtu herbergis- ins sjálfvirkt. 10 cm breiöur hljómmikill hátalari Hin nýja hönnun SHARP á hátalarakerfi á engan sinn líka, hvaö varöar skýran tón. 10 cm breiður hátalari gefur aukna möguleika á betri hljóm- burði. Mynd og tal birtast á fjórum sekúndum og þar meö sparast dýrmæt orka. Tækiö er í mjög vej geröum viöarlíkiskassa. Innbyggö AFT, ADC og AGC stjórntæki. Handhægt fjarstýritæki „Sjáandi" skynjari sér um stillingarnar sjálfvirkt. Nú ertu laus viö þreytandi og tímafrekar stillingar. Litur, skarpleiki og skýr mynd stillast sjálfvirkt þrátt fyrir breytingar á birtu í herberginu. Umframorka eyöist ekki lengur í myndsjána (picture tube) og þegar bjart er í herberginu (hverfur) máist myndin ekki. Nú veröur alltaf ánægjulegt aö horfa á myndina og allt sem þú þarft aö gera er aö sitja kyrr og njóta ánægj- unnar. Þróuö tækni SHARP er aug- Ijóst í þessu einstaka tæki þar sem notaöir eru mjög áreiðan- legir „ICs“ til aö fækka stórlega einingum í samsetningu. Þetta tæki þarf því lítiö viöhald og má notast lengur. Hin einfalda samsetningar- tækni sparar einnig orkur.otk- un SHARP. TV chassis notar þessa þróuöu samsetningartækni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.