Morgunblaðið - 02.08.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.08.1978, Blaðsíða 4
4 ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Nýrhéraðs- læknir í Vestur- landshéraði HEILBRIGÐIS- og trygginga- málaráðherra skipaði hinn 17. júlí Kristófer Þorleifsson lækni í stöðu héraðslæknis í Vesturlandshéraði frá 1. júlí 1978 og til næstu fjögurra ára. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1978 l tvarp kl. 17.20: Þátturinn aðallega helgaður sumrinu „Krakkar út kátir hoppa", nefnist þáttur í umsjá Unnar Stefánsdóttur, sem ætlaður er yngstu hlustendunum, en hann hefst í útvarpi klukkan 17.20 í dag. Unnur sagði okkur að í þættinum myndi hún aðallega tala um sumarið og leikin yrðu tvö lög um sól og sumar. „Flutt verður frásögn af sumarfríi, en einnig mun ég tala um heyskap í sveitinni. Fyrst segi ég frá því hvernig heyjað var þegar ég var ung, fyrir svona 20 árum, en síðan fjalla ég lítillega um það hvernig heyjað er í dag,“ sagði Unnur. Þátturinn er um tuttugu mínútna langur. Myndaflokkurinn sjónvarpi í kvöld. Sjonvarp: „Dýrin mín stór og smá“ hefur göngu sína í Tveir nýir framhaldsmynda- flokkar hefja göngu sína Á sumrin er gaman að leika sér úti. Sjónvarpið virðist svo sannarlega hafa haft gott af hvíldinni í sumarfríinu og notað það vel, því að í kvöld hefja göngu sína í sjónvarpi hvorki meira né minna en tveir nýir framhaldsmyndaþættir. I tvarp kl. 10.2Ö: Sigríður Vilhjálms- dóttir leikur einleik á óbó í kvöld klukkan 19.35 leikur Sinfóníuhljómsveit íslands í útvarpssal. Leikinn verður Kon- sert í C-dúr fyrir óbó og hljómsveit eftir Joseph Haydn. Sigríður Vilhjálmsdóttir leikur einleik á óbó, en stjórnandi hljómsveitarinnar er Páll P. Pálsson. Flutningur verksins tekur tæplega hálftíma. Margir kannast við rödd útvarpsþularins Róberts P. Árnasonar, en færri þekkja andlit hans. Þessi mynd var tekin af honum í einu af stúdíóum útvarpsins fyrir stuttu. Sá fyrri hefst klukkan 20.30 og nefnist „Fræg tónskáld". Fjalla þessir þættir um sex fræg tónskáld, Bach, Beethoven, Chopin, Debussy, Mozart og Schubert. í þáttunum sem eru sex talsins flytja kunnir lista- menn verk eftir tónskáldin. Þátturinn í kvöld er helgaður Franz Peter Schubert, en hann var uppi á árunum 1797 til 1828. Þýðandi er Dóra Hafsteinsdóttir. Seinni þátturinn sem hefur göngu sína í sjónvarpi í kvöld hefst klukkan 20.55 og heitir því skemmti- lega nafni „Dýrin mín stór og smá“. í þessum myndaflokki eru þrettán þættir og eru þeir byggðir á sögum eftir dýralækni, sem skrifar undir nafninu James Herriot, en bækur hans hafa notið mikilla vinsælda að undanförnu. Með aðalhlutverk í þáttum þessum fara þeir Christopher Timothy, Robert Hardy og Peter Davison. Fýrsti þátturinn í þessum nýja myndaflokki nefnist „Heilbrigð skynsemi“. Sögurnar sem þessir þættir fjalla um gerast á árunum 1937—1939. Ungur dýralæknir hefur nýlokið námi og leitar sér að starfi. En þetta eru erfiðir tímar og atvinna liggur ekki á lausu. Að lokum fær hann þó starf við sitt hæfi. Þýðandi er Óskar Ingimarsson. Báðir þessir myndaflokkar eru breskir og eru sýndir í lit. Utvarp Reykjavík /HIÐMIKUDhGUR 2. ágúst. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 dagskrá. 8.15 veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Gunnvör Braga les söguna um „Lottu skottu“ eftir Kar- in Michaelis (18). 9.20 Tónieikar. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Verzlun og viðskipti: Ingvi Hrafn Jónsson stjórnar þættinum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist:Michel Chapuis leikur á orgel prel- údfur og fúgur í D-dúr, C-dúr og e-moll eftir Johann Se- bastian Bach. 10.45 Almannavarnir: Gfsli Helgason tekur saman þátt- inn og ræðir við Guðjón Pet- ersen forstöðumann al- mannavarna. 11.00 Morguntónleikar: Ron- ald Smith leikur á pfanó „Wandererfantasfuna“ f C- dúr eftir Franz Schubert. /Arve Tellefsen, Leif Jörg- ensen, Trond öyen, Peter Hindar, Johannes Hindar, Seven Nyhus, Levi Hindar og Hans Christian Hauge leika Strengja-oktett nr. 3 eftir Johan Svendsen. SÍÐDEGIÐ 12.00 Dagskrá. Tónieikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. FréttirTil- kinningar. Við vinnuna: Tón- leikar. 15.00 Miðdegissagan: „Ofur- vald ástrfðunnar“ eftir Heinz G. . Konsalik. Steinunn Bjarman les (15). 15.30 Miðdegistónleikar: Júlian Bream og Monteverdi hljómsveitin leika Konsert f F-dúr fyrir lútu og strengja- sveit eftir Carl Kohaut; John Eliot Gardiner stjórnar. Lamoureux hljómsveitin f Parfs leikur „L’Arlésienne" (Stúlkuna frá Arles) eftir Georges Bizet; Antal Dorati stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 veðurfregnir). 16.20 Popphorn: HalldórGunn- arsson kynnir. 17.20 Krakkar út kátir hoppa: Unnur Stefánsdóttir sér um barnatfma fyrir yngstu hlust- endurna. 17.40 Barnalög. 17.50 Almannavarnir. Endur- tekinn þáttur Gfsla Helga- sonar frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 20.00 Fréttlr og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Fræg tónskáld (L) Nýr breskur myndaflokkur um sex tónskáld. Bach. Beethoven, Chopin, Debussy, Mozart og Schubert. í þáttum þessum flytja kunnir iistamenn verk eftir tónskáldin. 1. þáttur. Franz Peter Schubert (1797-1828). Þýóaudi Dóra Hafsteins- dóttir. 20.55 Dýrin mfn stór og smá (L) Breskur myndaflokkur f þrettán þáttum, byggður á sögum eftir dýralækni, sem skrifar undir nafninu James Herriot, en bækur hans hafa notið mikilla vinsælda að undanförnu. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Sinfónfuhljómsveit is- Aðalhlutverk Christopher Timothy, Robert Hardy og Peter Davison. 1. þáttur. Heilbrigð skyn- semi. Sögurnar gerast 1937-1939. Ungur dýra- læknir hefur nýlokið námi og ætlar þegar að taka til starfa. En þetta cru erfiðir tfmar og atvinna liggur ekki á lausu. Að lokum fær hann þó starf við sitt hæfi. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 21.45 Löggæsla í Los Angeles (L) Stórborgin Ix>s Angeles er þekkt fyrir fleira en kvik- myndirnar sem gerðar eru í Hollywood. Óvíða eru afbrot tíðari en þar. Þessi breska heimildamynd er um dagleg störf lögreglunnar í l,os Angeles. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.35 Dagskrárlok. lands leikur f útvarpssal kon- sert f C-dúr fyrir óbó og hljómsveit eftir Joseph Haydn. Einleikari á ðbó: Sigrfður Vilhjálmsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Pfll P. Pálsson. 20.00 A nfunda tfmanum. Guðmundur Arni Stefánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt með blönduðu efni fyrir ungt fólk. 20.40 Iþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 21.00 Leopold Stokowski stjórnar Tékknesku ffl- harmónfusveitinni og Sin- fónfuhljómsveit Lundúna, sem leika vinsæl lög. 21.25 „Örvamælir” Þorleifur Hauksson les úr nýrri ljóðabók Hannesar Sig- fússonar. 21.40 Edith Mathis og Peter Schreier syngja lög eftir Johannes Brahms. Karl Engel leikur á pfanó. 22.05 Kvöldsagan: „Dýrmæta lff“ — úr bréfum Jörgens Frantz Jakobsens. William Heinesen tók saman. Hjálm- ar Ólafsson les (11). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórun Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 2. ágúst 1978

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.