Morgunblaðið - 02.08.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.08.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. AGUST 1978 9 Ópera leikur f yrir dansi að Hamraborg DANSLEIKIR veröa haldnir á laugardags- og sunnudagskvöld 5. og 6. ágúst að Hamraborg á Berufj arðarströnd. Hljómsveitin Ópera leikur fyrir dansi bæði kvöldin og Björk Guðmundsdóttir skemmtir, en Björk er aðeins 12 ára gömul. Tjaldstæði og hreinlætisaðstaða eru í næsta nágrenni við Hamra- borg. Deildarbungu- bræður skemmta fyrir norðan UM Verslunarmannahelgina verða Deildarbungubræður staddir við Víðihlíð fyrir norðan. Þar skemmta þeir ásamt Tröllabakka- tríói, en að sögn Axels Einarsson- ar í Deildarbungubræðrum er það eldridansahljóms^eit. Einnig má búast við því að íslenska dans- mærin Dollý komi fram á föstu- dagskvöldið. Við hliðina á danshúsinu eru tjaldstæði og er þarna sölubúð, þar sem hreinlætisaðstaða er fyrir hendi, aö sögn Axels. Skemmtidagskrá verður á staðnum föstudag og laugardags- kvöld. ÞURF/Ð ÞER H/BYLI ★ Æsufell 2ja herb. íbúð á 5. hasð. ★ Einbýlishús Smáíbúðahverfi Húsið er hæð og ris. Fallegur garöur. ★ Vesturborgin í smíöum 5 herb. íbúð meö bílskúr. ★ Hvolsvöllur einbýlishús meö bílskúr. ★ Gamli bærinn 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Fallegt útsýni. ★ Miötún 3ja herb. i'búö á 2. hæö. íbúðin er laus. ★ Viö Æsufell 5 herb. íbúð. 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús, búr og baö. Glæsilegt úisýni. ★ Krummahólar 140 fm íbúð á tveimur hæöum. Bílskýli fylgir. ★ Raöhús í smíöum meö ínnbyggöum bílskúrum í Breiöholti og Garöabæ. Teikningar á skrifstofunni. ★ lönaöarhúsnæöi iönaöarhús 1. hæö 300 fm. Lofthæö 5.60. Góðar inn- keyrsludyr. 2. hæö 350 fm. Lofthæö 3 m. Húsiö er t.b. til afhendingar. Seljendur: Veröleggjum íbúðir samdægurs ykk- ur aö kostnaöarlausu. HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Gísli Ólafsson 20178 Björn Jónasson 41094 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl. 26600 Asparfell 3ja herb. 96 fm íbúö á 6. hæö í háhýsi. Suður svalir, sameigin- legt þvottaherb. á hæöinni. Fífusel 4ra herb. ca. 107 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúðinni. Góð íbúð. Verö: 14.5 millj. Útb. 10.0 millj. Frakkastígur 2ja herb. ca. 50 fm íbúö á jaröhæö í járnklæddu timbur- húsi. Sér hiti. Verð: 6.0 millj. Hofsvallagata 2ja herb. ca. 75—80 fm sam- þykkt kjallaraíbúð í fjórbýlis- húsi. Sér inng. Verö: 11.0 millj. Útb. 7.0 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. ca. 97 fm íbúö á 3. hæð í blokk. Suöur svalir. Verö: 14.0—15.0 millj. Langabrekka 2ja herb. ca. 70 fm íbúö á jaröhæö í tvíbýlishúsi. Sér hiti. Sér inng. Verö: 8.0 millj. Langholtsvegur 3ja herb. ca. 80 fm kjallaraíbúö í steinhúsi. Sér hiti. Verö: 9.5—10.0 millj. Útb. 6.5 millj. Seljabraut 4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 3. hæð í blokk. Þvottaherb. og búr í íbúðinni. Ófullgerö en vel íbúðarhæf. Bílahús í byggingu. Verö: 14.0 millj. Skipasund 2ja—3ja herb. ca. 68 fm kjallaraíbúð í tvíbýlishúsi, stein- hús. Sér hiti. Verð: 8.0 millj. Smyrlahraun 3ja herb. 95 fm íbúö á 2. hæö í blokk. Þvottaherb. í íbúöinni. Bílskúrsréttur. Verð: 12.0—12.5 millj. Útb. 8.0—8.5 millj. Sólvallagata 4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 2. hæö í sambyggingu. Sér hiti. Suöur svaiir. Verö: 15.0—16.0 millj. Túnbrekka, Kóp. 4ra harb. ca. 100 fm íbúð á efri hæö i fjórbýlishúsi byggöu 1972. Sér hiti. Þvottaherb. í íbúðinni. Stórar svalir. Bílskúr. Glæsileg vönduö eign. Verö 18.0 millj. Unnarbraut 4ra herb. rúmlega 100 fm íbúðarhæð (neöri) í tvíbýlis- húsi. Sér hiti, sér inng. Nýr 40 fm góður bílskúr sem er með mikla lofthæð. Verð: 19.0 millj. NÝ SÖLUSKRÁ ER KOMIN ÚT. Grundarfjöröur 2ja herb. ca. 60 fm íbúö á jaröhæð í steinhúsi. Sér hiti, sér þvottaherb. Snyrtileg íbúð og sameign. Verö: 6.0 millj. Útb. 4.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Sillí&Valdi} simi 26600 Ragnar Tómasson Al (iLYSIM.ASIMINN KR: 22480 lönaöarhúsnæöi til leigu Höfum til leigu mjög gott 460 fm. iönaöarhúsnæöi í Skeifunni. Upplýsingar á skrifstofunni. Húsalell Lúdvík Halldórsson FASTEICNASALA Langkoksvegi 115 Aða/Sfeinn Pé/U«SOn I Bæjarlekiahúsinu) simi:Bl066 BergurGuönason hdl SIMIMER 24300 Rauöageröi Timburhús (járnvariö) á steypt- um kjallara. Ca. 60 ferm. aö grunnfleti í mjög góðu ásig- komulagi. í húsinu eru 4 herb., eldhús, stofa, boröstofa, baö og geymsla. Byggingarréttur á lóö. Fallegur garður. Nönnugata Steinhús, hæö og rishæö, samtals 100 ferm. í húsinu er 4ra herb. íbúö, nýlega stand- sett og lítur mjög vel út. Hlégeröi 100 ferm. 4ra herb. íbúö á 1. hæð í þríbýlishúsi. Sér hita- veita, suöur svalir, bílskúrsréttur. Verzlunarhúsnæöi 160 ferm. jaröhæö í Austur- borginni, í steinhúsi. Bíiastæöi. Seljabraut 110 ferm. 4ra herb. íbúð á 3. hæö í nýrri sambyggingu. Falleg og skemmtileg íbúð. Sér þvottaherb. á hæðinni. Útb. 9Vi—10 millj. Ljósheímar 100 ferm. 4ra—5 herb. íbúö á 4. hæö. Útb. 8’A millj. Hverfisgata 100 ferm. 4ra herb. risíbúð í bakhúsi. Sér hitaveita. Framnesvegur 55 ferm. 3ja herb. kjallaraíbúö. Sér inngangur og sér hitaveita. Njja fasteignasalan Laugaveg 1 2 QQQSSI Hrólfur Hjaltason viðskipafr. Kvöldsími 7—8 38330. Símar: Til Sölu: 1 67 67 1 67 68 3 herb. íb. í lyftuhúsi óskast Skipti á ca 100 fm. sérhæö í Laugarnesi m/ bílskúr kemur til greina. Lítiö Einbýli í gamla bænum. Niöri, stofa, 1 herb., eldhús. Uppi, 1 herb. bað. Nýlega standsett. Stein- hús. Verö 12—13 útb. 8.5 m. 3 herb. íb. neðri hæö v/ Grettisg. ca 65 fm. Allur kjallarinn fylgir. Verö 11.5 útb. 8 m. Hraunbær 3 herb. íb. 1. hæö ca 90 fm. Bílastæði. Suöur svalir. Verö 12—12.5 m. Fokhelt stórt raöhús í Seljahverfi. Ca. 240 fm. Verö ca. 12 m. Sumarbústaður v/ Hafravatn ca 70 fm. Stofa, 2 svefnh. eldhús. 7000 fm. eignarl. Vönduð eign. Bátaskýli. Byggingarlóö í Skerjafiröi. Einar Sígurðsson. hri. Ingólfsstræti4, Kvöldsími 35872. Einbýlishús — tví- býlishús í Kópavogi Höfum til sölu einbýlishús um 125 ferm. auk bílskúrs. Húsiö er á einni hæö og er í dag skipt í tvær íbúðir: 3ja hb. íbúð og einstaklingsíbúð. Einnig er möguleiki á aö setja kvista á rishæö, sem er manngeng. 1100 ferm. lóö. Útb. 12.5 millj. Húsiö er laust 15. ágúst n.k. Nærri miöborginni 4ra herb. snotur íbúð í parhúsi. Sér lóö. Sér hiti og sér inng. Útb. 8.0—8.5 millj. Viö Meistaravelli 4ra herb. 110 fm góð íbúö á 2. hæð. Útb. 11—12 millj. Viö Skipasund 5 herb. góö íbúö. Sér þvotta- herb. á hæö. Útb. 12 millj. Viö Ljósheima 4ra herb. íbúð á 4. hæö. Laus nú þegar. Útb. 8.5—9 millj. Viö Drápuhlíð 3ja herb. 100 fm góö kjallara- íbúð. Sér inng. og sér hiti. Útb. 7.5 millj. Á Húsavík 3ja—4ra herb. 90 fm íbúð í fimmbýlishúsi. Upplýsingar á skrifstofunni. í Garöabæ 3ja herb. íbúö á neöri hæö í tvíbýlishúsi u. trév. og máln. Teikn. og upplýsingar á skrifstofunni. í Vesturborginni 2ja herb. 60 fm góð tbúö á 1. hæö. Laus nú þegar. Tilboð óskast. Viö Njálsgötu 2ja herb. 50 fm risíbúð. Ný standsett baöherb. Útb. 3.8—4 millj. Höfum kaupanda aö 3ja—4ra herb. íbúö í Vesturbæ. íbúðin þarf ekki aö afhendast fyrr en á næsta ári. Höfum kaupanda að 5—6 herb. íbúð í Fossvogi. Höfum kaupanda að sérhæö í Hlíðum eða Vest- urbæ. íbúðin þarf ekki aö afhendast fyrr en á næsta ári. íbúö óskast Háaleití — Fossvogi Höfum fjársterkan kaupanda að 4ra herb. íbúö í Fossvogi, Háaleiti. Skipti koma til greina á 2ja herb. íbúö í Háaleiti. Viö Eskihlíö 4ra herb. 100 ferm, kjallara- íbúö. Útb. 7^5—8 millj. iicompiuniri VONARSTRÆTI 12 Sími 27711 SfMustJAri: Sverrir Kristinsson Sigurður Ólason hrl. AKiI.VsrNCASÍMINN ER: 22480 Jflsrgimblabiti Seljendur Höfum kaupanda aö góöri 4ra herb. íbúö í vesturborginni. Langholtsvegur Mjög góð 3ja herb. íbúö (kjallari) um 80 fm. Sér garður. Útborgun 6,5 milljónir. Ásgarður Raöhús tvær hæöir og kjallari. Útb. 11 millj. Álfaskeiö 4ra herb. endaíbúö á 1. hæö, um 105 fm. Suður svalir. Þvottaherb. á hæðinni. Útb. 9 millj. Fífusel 4ra herb. íbúö um 117 fm. Tilbúin undir tréverk og til afhendingar nú þegar. Útborg- un 9 millj. Miklabraut 2ja herb. íbúð (kjallari) um 70 fm. Samþykkt. Útb. 7 millj. Hraunbær 4ra herb. íbúö um 110 fm. Þvottaherb. á hæöinni. Útb. um 11 millj. Seltjarnarnes Vönduö 4ra herb. sér hæö um 103 fm. á 1. hæð ásamt bílskúr á jarðhæö. íbúðin skiptist þannig: stofa, 3 svefnherb., eldhús og þvottaherb. Rúm- góðar svalir. Tvöfalt verk- smiöjugler. Falleg lóð. Útb. 15 millj. Seljendur Höfum kaupendur aö 2ja—6 herb. íbúöum, raöhúsum og einbýlishúsum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og Mos- fellssveit. Haraldur Magnússon viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaöur, Kvöldsími 42618. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 KRÍUHÓLAR 2ja herb. snyrtileg íbúö á 3ju hæö í lyftuhúsi. Útb. 6 millj. SÓLHEIMAR 3ja herb. íbúö á hæö í lyftuhúsi. íbúöin skiptist í rúmg. stofu, 2 svefnherbergi, bæði m/skáp- um, baöherbergi og eldhús. íbúöin er ( góöu ástandi m/tvennum svölum. Tvær geymslur, önnur á hæðinni. Sameiginlegt vélaþvottahús með öllum vélum. íbúðin getur losnaö um miöjan sept. n.k. NEÐRA-BREIÐHOLT 3ja herb. 90 ferm. íbúö á 3ju hæð. íbúöin skiptist í rúmgott hol, stofu, 2 herbergi og baðherbergi. Góöir skápar í holi og hjónaherbergi. Lagt fyrir þvottavél á baöi. íbúöin er öll í mjög góðu ástandi. Gott útsýni. Gæti losnað fljótlega. ÁLFHÓLSVEGUR 4ra herb. 100 ferm. jarðhæð. íbúðin er m/ sér inng. og sér hita. Nýleg teppi. Laus fljótlega. Útb. um 9 millj. HAÐARSTÍGUR EINBÝLISHÚS Húsiö er hæð og ris, steypt að hluta og forskalaö aö hluta. Niöri eru stofur, nýlegt eldhús, herb., þvottur og snyrting. Uppi eru 4 herb. og baö. Geymslu- kjaliari undir hluta hússins. Laust nú þegar. í SMÍÐUM Fokhelt einbýlishús á Arnar- nesi. Glæsileg eign. Teikn. og allar uppl. á skrifstofunni. í SMÍÐUM Fokhelt raöhús í Seljahverfi. Bílskúr á jaröhæö. Teikn. á skrifstofunni. Í SMÍÐUM 5 herb. íbúðir í Vesturbænum. Seljast tilb, u. tréverk og málningu með allri sameign fullfrágenginni. Hægt aö fá bílskúr. Teikn. á skrifstofunni. EIGIMASALAN REYKJAVIK • Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Simi 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson Kvöldsími 44789 usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 í smíðum 2ja og 3ja herb. íbúðir í Kópavogi. Suöursvalir. íbúðirn- ar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sameign frágeng- in innanhúss og utan. Lóö frágengin. Malbikuð bílastæði. Fast verð. Beðiö eftir húsnæðisstjórnarmálaláni. Kópavogur 4ra herb. ný íbúð í austurbæn- um. Svalir. Fallegt útsýni. Laus strax. Útborgun má greiða á 18 mán. Hvassaleiti 4ra herb. vönduð íbúö á 4. hæð. Suðursvalir. Bílskúr. Skipti á 2ja herb. íbúö æskileg. Tvíbýlishús viö Bergstaðastræti, með tveimur 3ja herb. íbúðum. Sér hiti og sér inngangur viö hvora íbúö. Eignarlóð. ibúðirnar eru lausar strax. Drekavogur 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð. Svalir. Bílskúr. Ræktuö lóð. Hafnarfjörður 3ja herb. íbúö á 1. hæö í steinhúsi. Ræktuö lóð. Til leigu óskast 3ja til 4ra herb. íbúð. Helgi Ólafsson lögg. fasteignasali kvöldsími 21155.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.