Morgunblaðið - 02.08.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.08.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1978 29 í v sl í i 1 .1 % H! nii Inr’l/ IAy/K r— = VELVAKANDI . SVARAR í SÍMA 10100 KL. 10—11 1/1 FRÁ MÁNUDEGI venjulegu viðhaldi vega, ekki sízt þegar nýlega er búið að hækka benzín um 20%. Lilja.“ • Hvor á að hafa betur? „Ég var að hlusta á útvarp nýlega og átti það víst að vera gamanþáttur sem ég hlustaði á. Málrómur Ólafs Jóhannessonar var stældur. Það sem fram fór virtist mér vera heimskulegur þvættingur um lélega kirkjusókn. Eru ekki þarna á ferðinni niður- rifsöfl sem vilja kristna trú feiga? Ég á kirkjusókn i Neskirkju. Þar er oft fjöldi manns við guðsþjón- usturnar. Stundum hefi ég farið í Hallgrímskirkju og hafa þar einnig verið margir kirkjugestir, einnig í Grensáskirkju og Laugar- neskirkju hafi ég þangað komið og svo mun víðar vera sem betur fer. Við eigum marga sannkristna presta sem gott er að hlusta á og hafa samfélag með. Aldamótaguð- rfæðin virðist vera orðin úrelt afturhaldsstefna, en hún virðist hafa gefið illu öflunum kjark til að óvirða kristna trú. Islenzka þjóð, ætlar þú að ganga í lið með þessum öflum og láta þau fara með okkur „norður og niður"? Eigum við ekki heldur að þakka velgjörðir Guðs við okkur? Allir kristnir menn, heiðrum konunginn Krist, sækjum guðsþjónustur og kristilegar samkomur eins mikið og við mögulega getum. Illu öflunum er meinilla við kristna trú og þau vita að hún á meiri ítök í íslenzku þjóðinni en hún vill viðurkenna. Hvor á að hafa betur, Kristur eða hinn? Eb. Eb.“ • Pennaleti? Er pennaleti íslendinga stað- reynd? Hafa menn ekki frá einhverju skemmtilegu eða áhuga- verðu að segja? Býr ekki eitthvað með lesendum, sem þeim finnst rétt að koma á framfæri og deila með öðrum? Daglega berast mörg bréf til Velvakanda, en því miður verður að segja að ekki er hægt að birta nema hluta þeirra ýmissa hluta vegna. Oftast er það vegna þess að bréfritarar hafa ekki látið nafns síns getið, en það er skilyrði fyrir því að bréf sé tekið til meðferðar. Ef sérstaklega stendur á er að sjálfsögðu orðið við þeirri ósk að birta ekki nafn, en óneitanlega er það skemmtilegra ef menn skrifa undir fullu nafni og vilja kannast við skoðun sína. Velvakandi vill hvetja lesendur til að stinga niður penna um það sem þeim finnst áhugavert í kringum þá, af nógu ætti að vera að taka, svo fjölbreytt sem daglegt líf hlýtur að vera einatt. Óski bréfritarar þess er hægt að birta myndir viðkomandi efninu, sem annað hvort bréfritarar koma á framfæri eða útvegaðar eru af blaðinu. í»essir hringdu . . . • Vín frá íslandi? Ö.Á., — Ég held að það hljóti að vera einhver misskilningur sem ég sá einhvers staðar að Þjóðverjar kaupi vín af okkur íslendingum. Ég hefði haldið að svo miklir vín- og bjórdrykkjumenn sem þeir eru væru ekki að eyða peningum sínum í vín frá landi hér norður undir heimskauti. íslenzkt vín komið til Þýzka- lands getur varla verið svo mjög ódýrt og það hlýtur að vera í alla staði ódýrara fyrir Þjóðverja að nota sitt eigið vín. Ég hélt líka að þeirra vín væri svo miklu betra en okkar. En nóg um það, um leið vil ég fá að nefna að mér finnst að við ættum að fá að hafa bjór hér á landi, hér er ekkert menningar- land án bjórs. Talað er um að gera ísland að ferðamannalandi en það gerist ekki nema að bjórinn komi. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Kiel í V-Þýzkalandi í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Parma, Júgóslavíu, sem hafði hvítt og átti leik, og Ilamanns, Danmörku HÖGNI HREKKVÍSI ------ „Æ, æ!... Við erum í dálitlum vandræðum, Högni!“ S^5 S\G&A V/öGA g \iLvtm 19. Bc4! (Hótar 20. fxg6 — hxg6 21. Dxg6+ og mátar) Kh8 20. Bxf7! - bxc3 21. fxg6 - hxg6 22. Bg7+! - Kxg7 23. Dxg6+ - Kf8 24. Be6 (Svartur er nú óverjandi mát) Bxe4 25. Df7 mát. Þeir Parma og Smejkal urðu jafnir og efstir á mótinu, hlutu báðir 8'Á v. af 11 mögulegum. «0, óiWWo«í úó Monó/ & wr/8 A? WA ð« vivótwwodj Á0ó« £M tó KOH mí 'WNAW (VÍ4A/N/U'SÍ A<0 mM®A MÍN' A Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta og íslenzka í eftirtaldar bifreiðar: AuditOOS-LS .......................... Hljóðkútar (framan) Auatin Mini .......................... HljóSkútar og púströr Badford vörubHa ......................HljóSkútar og puatror Bronco 6 og 8 Cyl ....................HljóSkútar og púströr Chovrolat fólksbfla og vörubtla ......HljóSkútar og púströr Datsun diasal — 10OA — 120A — 1200 — 1600 — 140 — 180 ............HlióSkútar og púströr Chryslar franskur .................... HljóSkútar og púströr Citroén GS ...........................HljóSkútar og púströr Dodgo fólksblla.....................HljóSkútar og púströr D.K.W. fólksbda ...................... HljóSkútar og púströr Flat 1100— 1SOO— 124 — 125— 127— 128— 131 — 132 ........... HljóSkútar og púströr Fonf amarfska fólksbHa ............... HljóSkútar og púströr Foni Consul Cortina 1300 og 1600 ..... HljóBkútar og púströr Ford Escort........................ HljóSkútar og púströr Fortf Taunus 12M — 15 M — 1 7M — 20M HljóSkútar og púströt Hillman og Commar fólksb. og sandibllar .... HljóSkútar og púströr Austin Gipsy jappi .................. HljóSkútar og púströr ■ntamational Scout jappi ............ HljóSkútar og púströr Rússajeppi GAZ 69 ................... HljóSkútar og púströr Willys jappi og Wagonaer ............. HljóSkútar og púströr Ranga Rovar............. HljóSkútar framan og aftan og púströr Jeepstar V6 ......................... HljóSkútar og púströr Lada ............................... HljóSkútar og púströr Landrover benstn og diesel .......... HljóSkútar og púströr Mazda 616.......................... HljóSkútar og púströr Mazda 818............................ HljóSkútar og púströr Mazda 1300 ...........................HljóSkútar og púströr Mazda 929 ............................HljóSkútar og púströr Mercedes Benz fólksbfla 180—190 200 — 220 — 250 — 280 ............... HljóSkútar og púströr Mercedes Benz vörubtla .............. HljóSkútar og púströr Moskwitch 403 — 408 — 412 ........... HljóSkútar og púströr Morris Marina 1,3—1,8 ............... HljóSkútar og púströr Opel Rakord og Carnavan ............. HljóSkútar og púströr Opel Kadett og Kapitan .............. HljóSkútar og púströr Passat .............................. HljóSkútar og púst rör Peugeot 204—404— 504 ................ HljóSkútar og púströr Rambler American og Classic ......... HljóSkútar og púströr Renault R4 — R6—R8—R10—R12—R16 HljóSkútar og púströr Saab 96 og 99 ....................... HljóSkútar og púströr Scania Vabis L80—L85—LB85 L110— LB110— LB140 .................HljóSkútar Simca fólksbtll ..................... HljóSkútar og púströr Skoda fólksbfll og station .......... HljóSkútar og púströr Sunbeam 1250—1500—1600............. HljóSkútar og púströr Taunus Transit bensfn og diesel ..... HljóSkútar og púströr Toyota fólksbfla og station ......... HljóSkútar og púströr Vauxhall fólksbfla .................. HljóSkútar og púströr Volga fólksbfla .......................Púströr og hljóSkútar Volkswagen 1200—K70—1300 og 1 500 og sendibfla ................ Hljóðkútar og púströr Volvo fólksbfla ...................... Hljóðkútar og púströr Vplvo vörubfla F84—85TD—N88—F88 N86—F86—N86TD—F86TD og F89TD Hljó5kútar Púströraupphengjusett (flestar gerðir bifreiSa. Pústbarkar flestar stærSir. Púströr f beinum lengdum 1 %" til 2Vz‘ Setjum pústkerfi undir bfla, sfmi 83466. Sendum f póstkröfu um land allt. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ AÐUR EN ÞÉR FESTIÐ KAUP ANNARS STAÐAR. Bifreiöaeigendur athugiö aö þetta er allt á mjög hagstæöu veröi og sumt á mjög gömlu verði. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. <1 Ivf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.