Alþýðublaðið - 05.02.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.02.1931, Blaðsíða 1
éef» m *f alpýftvflaMaHHi 9H samla mm M Dóttlr jskrœlIngjaiBS. Áhiífaanikil talmynd með inngangskvæoi eftir Otto Lagoni orJogskaptain, bor- ið fram af hr, Actam PohZ- sen, leikhú&stj. við kon*. unglega leikhúsið í Kaup- imannahöfn. Myndki gerist á Grænlandi og er eftir skáldsögu Eiinars Mikkel- sens: „Jofan Dale". Aðal- hlutverk leika: MONA MARTENSON, ADA EGEDE NISSEN, PAUL RICHTER, HAAKON HJÆLDE. Alt samtál er á norsku. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Stðrí v!ð Aiplnpi. ilWWI—tlliMI.....¦............I......¦«!..........IIIIWB ; Umsóknir um störf við alþingi, sem hef st 14. p. m., veiða að yera komnar til skrifstofu þingsins í síSasta lagi 13. þ. m. Þó skulu send- ar eigi siðar en að kvöldi 6. þ m. umsóknir um innan- þingsskriftir, peirra, sem ætla sér að ganga undir fnngskrifaraþróf. Umsóknir allar skulu stílaðar til for- seta. Þingskrifarapióf fer fram laugardaginn 7. p. m, í lestrarsal Landsbókasafns- ins. Hefst pað kl. 9 árd og stendur alt að fjórum stundum. Pappír og önnur ritföng leggur pingið ti. SKRIFSTOFA ALÞINGIS. Viðtalstími út af umsóknum Mukkan 2—3 daglega. Stórt búðarpláss er fil leign 1. mars þar sem 6" dýri baasarinn er á -Laugairegi 2$. Stúlkan Guðrún Ragnhildur Guðmundsdóttir frá Seyðisfirði andaðist í gærkveldi á Vifilstaðahæli eftír tveggja ára legií. Reykjavik, 5. febrúar 1931. Erlendur Guðmundsson, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Arnbjörg Jónsdóttir, Jónas Rósinkranz. Laugardaginn 7. þ. m. verður lík mannsins míns, Andrésar P. Böðvarsson jarðsett frá dðmkirkjunni kl. 3 e. hádegi. Salvör Ingimundardóttir, Alúðarþökk til allra peirra mörgu, sem hafa sýnt hluttekningu, samúð og hjálp við fráfall'og jarðarfðr Hólmfríðar dóttur okkar. Sigurborg Jónsdóttir. Jon Sígurðsson. Jarðarfðr Þorsteins Gislasonar frá Meiðastöðum fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 6. p. m, og hefst með kveðjuathöfn kl. 1 e. h. á heimili hans, Framnesvegi 1 C. Þeir, sem höfðu í hyggju að gefa kranza, eru vinsamlega beðnir eftir ósk hins látna að láta and- virði peirra renna til Eliiheimilisins. Aðstandendur. Peysur, Kailmanns frá 6 krónum. Drengja frá kr. 2,50. Allar stærðir. Vörnbnð n, Lannaveni 53. Ódýra buðln! Stór útsala á öllu. Silkikjólar. Regnkápur. Kven- peysur. Nærföt alls konar. Sokkar. 200 uJlar- teppi, háfft verð. Lakaefni. Sœngurveraefni. Morgunkjólaefni o. m. m. fl. Alt á að seljast fyrir mánaðamót, svo pað er gjafverð á öllu, Fylgist með fjöldanum á Vestnrgðtn 12. Kvffilaskemtnn heldur kvæðamannafélagið Iðunn i Varðarhúsinu laugardaginn 7. febr. 1931 kl. 8 72 e. h. Börn og iullorðnir kveða. Aðgöngumiðar við innganginn og kosta 1 krónu. __________^_________ — Skemtinefindin. Auglýsið í Alþýðublaðinu. iignabllks- tiifínnlngaL Tal- og hljóm- kvikmynd í 8 þáttum, er byggist á hinni heimsfrægu skald- sðgu „The Man and the Moment" eftir Elinor Glyn. Kvikmyndin gerist á auð- mannabaðstað í Ameriku. Aðalhlutverkin leika hinir glæsilegu leikarar: Billie Dove og Rod La RocSue. Aukamynd: Sýning úr ópemnni Carmen. - Aðal- hlutverkin syngja óperu- söngvararnir Lina Bas- quette og Sam Ash. í dao og næsta «i daga gef ég bollapöi ' sem kaapbæti. — — — — Verðlistis Borðhnífar riðfríjr 0,75 Brauðhnifar — 3,oo Alpakkaskeiðar o,76 Alpakkagafflar o,75 Silfurplettteskeiðar o,35 Súpuskeiðar alpakka 5,oo Súpuausur alum. l,oo Fiskspaðar aluro. o,75 Fiskspaðar email, o,75 Skæri afarvönduð 2,25 Kjötkvarnirnir nr. 5 7,75 Kjötkvarnir — 8 S,5o Kjötkvarnir — 10 9,75 Ég hefi aluminiumpotta af 5 mis- munandi pyktum. - í gær afhent- um við 100 bollapör sem kaup- bæti. Ég vonast eftir yður í dag. Signrðnr Kjartansson Laugavegi 20 B og Klapparstíg. Kenni að tala og lesa dðnsku, byrjendum orgelspil. A. Briem, Laufásvegi 6, simi 993. Turipana, Hyacinthur, Tarsettur og Páskaliljusr fálð þér hjá oulsen, Klapparstíg 28. | ifml @4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.