Morgunblaðið - 09.08.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.08.1978, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 6 í DAG er miövikudagurinn 9. ágúst, sem er 221. dagur ársins 1978. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 09.22 og síödegisflóö kl. 21.42. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 04.58 og sólarlag kl. 22.06. Á Akureyri er sólarupprás kl. 04.29 og sólarlag kl. 22.04. Tunglið er í suöri frá Reykja- vík kl. 17.37 og þaö sezt í Reykjavík kl. 22.47. (íslands- almanakiö). Hver sem tekur é móti einu sliku barni í mínu nafni, hann tekur é móti mór, en hvar sem tekur é móti mór, hann tekur ekki é móti mór, heldur peim sem sendi mig. (Mark. 9: 37). IKROSSGÁTA 1 2 3 i—i 5 ■ ■ 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ " 12 ■ ,3 14 15 16 1 ■ 17 I. VRÉTTi 1. nlcrti. 5. endinK. 6. meltinKarhólfið. 9. keyra. 10. sla-m. 11. forsetnintr. 13. fæða. 15. askar. 17. henKÍnKaról. LÓÐRÉTTi 1. svalinn. 2. púka, 3. land. I. beita. 7. mannsnafn. 8. karldýr. 12. tala. 11. fujfl. 16. ármynni. Lausn síðustu krossgátui LÁRÉTTi 1. hjakka. 5. fú. 6. eflaust. 9. fúi. 10. óa. 11. Ni. 12. man. 13. untfi. 15. óða. 17. arðinn. LÓÐRÉTTi 1. hrefnuna. 2. afli, 3. kúa. 1. aftann. 7. fúin. 8. sóa. 12. miði. 11. góð. 16. an. ÞESSIR krakkar efndu nýveriö til hlutaveltu til styrktar Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra en öll eiga Þau heima viö Neshaga. Ágóðinn varö 5.250 krónur. Þau heíta Ólafur Örvar Guðjónsson, Elsa Björk Valsdóttir, Guörún Helga Þórðardóttir og Heimir Guðjónsson. 1 FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN kom Eldvíkin úr slipp og fór því næst frá Reykjavík. Franska skemmtiferðaskipið Mermos kom til Reykjavíkur og fór aftur í gærkvöldi. Karlsefni og Snorri Sturluson komu af veiðum og Hjörleifur fór á veiðar. Hvassafell kom frá útlöndum, Múlafoss fór, Jökulfcllið kom og fór og í gærkvöldi var Dettifoss væntanlegur. | FOÉTTIR I HJÁLPRÆÐISHERINN— Bæn kl. 20.00 á fimmtudag, almenn samkoma kl. 20.30. | ÁHEIT OC3 GJAFIR Gjafir <>k áheit til Styrktarfélaiís vangefinna <>« heimila þess i apríl — júlí 1978. Lína 5000.- N.N. 10.000- Jón Runólfsson. IleriíþóruKötu 13. Rvík. 10.000,- Kennarar Mela- skóla 4.000,- Anna Herihanns- dóttir. Grundargötu. ísaf. 2.000- Erla og Helni til minn- injtar um Sinríði Sigurðard. frá Miðbæ 6.000- Erla, Helgi og Guðni til minningar um Sigríði Sigurðard. og Guðbjörgu Guð- varðard. frá Vestm.eyjum. 50.000.- S.Á.P. 2.000- P.Á. 1.000- R.E.S. 1.000 - Lilja Pét- ursdóttir 1.000.- V.P. 1.000,- Jakob ug Edda 1.000.- Friðrik Steindórsson 7.500.- Ólafia Guðnadóttir 25.000.- Guðríður Erlendsdóttir 3.000.- Grétar Tryggvason 30.000.- Guðrún Vigfúsdóttir 1.000.- Peðtur Egg- ertsson. Hólabraut 16. Skagastr. 5.000.- Fimm stúlkur á Eyrar- bakka 4.200.- Svanhildur Jóns- dóttir, Skeiðarvogi 21. R. 25.000- Jón Runólfsson. Berg- þórugötu 13. R. 10.000.- N.N. 5.000.- Guðlaug Ingvarsdóttir 10.000- Arfur eftir Guðrúnu heit. Finnsdóttur. Stórholti 27. R. 750.350- ug spariskfrteini ríkissjóðs 500.000.- Tvær systur 3.000.- Guðrún Andrésd.. Lauifa- vegi 67 a. R. 16.300.- Birgir Einarsson. Melhaga 20—22 R. 20.000.- Sigríður Guðmundsdótt- ir. Hrinifbraut 56. R. 1.395,- N.N. 1.000.000.- Jón Runólfsson, BerKþórugötu 13. R. 15.000.- Til minningar um Guðbjörjtu Guð- varðard. og Sigríði Sigurðard.. frá Vestmannaeyjum frá Erlu og Helga 6.000.- Anna Bjarnadóttir 1.000.- N.N. 6.000,- Ágústa Hólmbergsdóttir. Marfubakka 22. R. 3.000.- Frá gömlum manni 5.000 - Erla. Helgi og Guðni til minningar um Guðbjörgu Guð- varðard. og Sigrfði Sigurðard. frá Vestmannaeyjum 15.000.- Jón Björnsson. málarameistari. f tilcfni 75 ára afmælis hans þann 30. júlí s.l. 300.000- Holger Gummi jaki ætlar bara að taka í þig---Þú ert helmingi meiri platari en Geir!! Clausen 1.000.- Málarameistara- félag Reykjavfkur í tilefni 75 ára afmæiis Jóns Björnssonar. málarameistara 30.000,- Gjafir v/75 ára afmælis Jóns Björns- sonar. málarameistara 118.700.- Safnanir barna með hlutaveltum mán. apríl—júlí 217.460.- BLÖO □□ TÍMARIT BANKABLAÐIÐ - Út er komið 2. tölublað 1978 af Bankablaðinu, sem gefið er út af Sambandi ísl. banka- manna. Meðal efnis í þessu blaði eru ný lög fyrir SIB, sem samþykkt voru á síðasta þingi sambandsins, sagt er frá 45 ára afmæli Starfs- mannafélags Útvegsbankans og ýmsar fréttir eru af starfi bankamanna hér heima og erlendis. /EGIR — Út er komið 8. tölubl. 1978 af Ægi, riti Fiskifélags Íslands. Er efni þessa tölublaðs að mestu helgað menntun og þjálfun fólks fyrir sjávarútveg og fiskiðnað og rita um það efni þeir Hákon Torfason, Jónas Sigurðsson, Jón Á. Gissurar- son, Andrés Guðjónsson, Bjarni Kristjánsson, Þorleif- ur Valdimarsson og Sigurður B. Haraldsson. Þá er að venju birt yfirlit yfir fiskafla og margt annað efni um útgerð og fiskvinnslu er að finna í ritinu. ÁRIMAÐ MEIULA GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Keflavíkurkirkju Kolfinna Björk Bombardier og Kjartan Hafsteinn Kjart- ansson. Heimili þeirra er að Heiðarvegi 23, Keflavík. (Ljósm.st. Suðurnesja). KVÖLI). nætur- <>g helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavfk verður sem hér segir dagana Irá <>g með I. ágúst til 10. ágústi í lláaleitisapútrki. En auk þess er Vesturhæjar apótek opið til kl. 22 »11 kvöld vaktvikunnar nema sunnudagskviild. L.EKNASTOFUR eru lokaðar a laugardögum og helgidngum. en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20 — 21 uk á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. CönKudeild er lokuð á heluidöuum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eitir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll f Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14 — 19. sími 76620. Eftir lokun er svarað t síma 22621 eða 16597. a • 111'| HEIMSÓKNARTÍMAR. LAf OjUlvR AnUS . SPITALINN, Alla daga kl. 15 kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆDINGARDEILD KI. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 2Ó. BARNASPfTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 s daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. - BORGARSPÍTALIN Mánudaica til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum o% sunnudöKumi kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til 17 og kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - IIEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. .16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆDINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR. Dagleg kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Ilafnarfirðii Mánudaua til laugardaga kl. 15 til kl. 16 LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhi OUm við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru < mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (> SÖFN heimalána) kl. 13-15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM- AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÖKASÖFN - Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10 — 12. — Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLAÍsAFN — liofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13 — 16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14 — 21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga »g sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudags 16 til 22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daga nema laugardaga. frá kl. 1.30 til kl. 4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnithjörgum, Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBOKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið briðiudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRU.EJARSAFNi Safnið er opið kl. 13 — 18 alla daga nema mánudaga. — Strætisvagn. leið 10 frá Illemmtorgi. Yagninn ekur að safninu um helgar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. ÝRNAG.ARDUR, llandritasýning er opin á þriðjudiig- um. fimmtudögum og laugardiigum kl. 11 — 16. Dll AUAlftléT VAKTÞJÓNUSTA borgar DILANAVAIxT stofnana svarar alla virka daua frá kl. 17 sfddoKÍs til kl. 8 árdegis »k á helKÍdÖKum er svaraA allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynninfcum um bilanir á veitukerfi borxarinnar ok í þeim tilfellum öðrum sem borKarbúar telja sík þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- ..Melóna" eða triillepli. eins ok uróanefndin nefndi það. er verið hefir nokkra daua í sýninuar- uluwua Moruunblaðsins. hefir vakið mikla athyuli- Tröllepli þetta er hið fyrsta. er Hjarni \sueirsson að Keykjum í Mos- íellssveit hefir íenuið fullraktað í uróðurhúsum smum. l’ndir Iwru lofti ve\ ávöxtur þessi vart norðar en í Miðjarðarhafslöndum. í ua r var trölleplið tekið úr uluuuanum skorið upp til átu. Keyndist það hið hrauðhesta. Ijúffenuara ou sa’tara en tröllepli þau. er alment koma hjer í verslanir. GENGISSKRÁNING NR. 144 - 8. ÁGÚST 1978. Eiidnv Kl. 12.11» h.oip S«h> 1 Kandaríkjadollar 2.V1.X0 260.10 1 Snrlimfspnnd 502.13 .-3)3.35 1 Kanadadollar 227.90 228.50' ItH) Danskar krónur 1715.8.-, 1756.85' MH) \orski*r krónur 1050.25 1061.65 ’ MMI sa nskar krónur 5869.20 5882.80' MH) Hntisk mörk 6313.50 6328,10 10« l’ransklr frankar 5960.10 5971.20” HH) llelu. írankar 826.60 828.50” 100 Svlssp. írankar 15259.95 15295.15: 100 fiyllini 12005.55 12033.25” MHI \ .-l»</k mörk 13028.10 13058.20' 100 l.írur 31.03 31.10” 100. \ii'-turr. seh. 1807.30 1811..50” 100 Hsetidos 572.90 571.20 100 Pesefnr 312.80 313.60” 100 \ en 138.19 138.81 lireytlmr írá ? •íðtistu skráninuu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.