Morgunblaðið - 09.08.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.08.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 9 KVISTHAGI 3JA HERBERGJA — 11,8 MILLJ. Rúmgóð kiallaraíbúð að grunnfleti ca. 85 ferm. Stór stofa. 2 svefnherbergi. eldhús. búr. baóherb. Laus í okt. Sér hiti. LAUFÁSVEGUR EINBYLISHUS Höfum til sölu einbýlishús sem er 2 hæðir. kjallari og geymsluris að grunnfleti ca. 110 ferm. hver hæð. Húsið sem er stemhús er í góðu ásigkomulagi og hentar vel félagssamtökum ÁSBRAUT 4RA HERB. — CA 100 FERM ibúðin er m.a 1 stofa og 3 svefnherb. Búr viö hlið eldhúss. Verð: 13.5 millj. Útb.: 9.0 millji KLEPPSVEGUR 4RA HERB. — 100 FERM. íbúðin er við Kleppsveg á 4. hæð m.a. 2 stofur aðskildar. 2 svefnherbergi. eldhús og baöherb. laus strax. Veró: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. ÁLFTAMÝRI 4 HERB. + BÍLSK.RÉTTUR Endaíbúð á 1 hæð í fjölbýlishúsi. 3 svefnherbergi. stofa. eldhús með borð- krók og flísalagt bað. Stofuna má stækka á kostnað ems svefnherbergisms Verð 16 millj. Útb.: 11 millj. HRAFNHÓLAR 5 HERB. MED BÍLSKÚR 1 stofa. 4 svefnherbergi. eldhús með búri. baðherb. m. lögn f. þvottavél og þurrkara. Útb.: 12 millj. 3JA HERBERGJA Mjög góð íbúð á 2. hæð í fimmtán ára gömlu steinhúsi. Ein stofa. tvö svefnherb.. alls ca. 95 fm. Sér hiti. Sér geymsla Laus strax. Útb. 8.5 millj. LJÓSHEIMAR 4 HERB. — VA 100 FERM ibúöm er á 4 hæð í lyftublokk. og skiptist í 2 samhggjandi stofur sem skipt er meö renmhurð (s/v svalir). 2 svefnherbergi. þar af annað með skápum Þvottaherbergi er í íbúðmm. og einmg sameigmlegt þvotta- hús í kjallara. Verð 13.5 útb. 8.5 millj. HÖFUM FJOLDA GÓÐRA KAUPENDA AÐ ÝMSUM GERÐ- UM FASTEIGNA: Atll Vagnsson löftfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 Leitiö ekki langt yfír skammt Laufvangur — Hf. vorum aö fá til sölu 4ra til 5 herb. íbúö á 3. hæö. íbúöin skiptist í 3 svefnherb., 2 saml. stofur, gott eldhús, búr og þvottaherb. inn af eldhúsi, flísalagt baö. Góöar haröviðar- innréttingar. fbúö þessi er í algjörum sérflokki hvaö innrétt- ingar frágang og umgengni snertir. Glæsilegt útsýnl. Stórar svalir. Vesturberg 4ra herb. falleg og rúmgóö 110 fm. íbúö á 3. haBð. Harðviðar- eldhús. Flísalagt baö. Staöarsel fallegt 125 fm fokhelt einbýlis- hús meö stórum innbyggöum bflskúr. Barrholt Mos. fallegt 135 fm. fokhelt einbýlis- hús á einni hæð ásamt bílskúr. Ásbúö Garöabæ. 5 til 6 herb. raöhús í smíóum. Til sölu glæsileg raöhús viö Ásbúö Garöabæ. Húsin eru á einni hæö, ca. 135 fm. auk 35 fm. bílskúrs. Húsin afhendast t.b. aö utan meö gleri, útihurö- um og bílskúrshurðum. Af- hendast í sept. n.k. Markland 4ra herb. stórglæsileg 90 fm. íbúð á 3. hæö. Flísalagt baö. Stórar svallr. Furugerði 2ja herb. góö ca. 65 fm. íbúð á jaröhæð í nýlegri blokk. Húsaféll FASTEIQNASALA Lgngholtsvegi 115 húsinu ) simii 81066 Lúövík Halldórsson Aðalsteinn Pétursson Bergur Guönason hdl lS 26600 Asparfell 4ra herb. ca. 100 fm. íbúð á 3. hæö í háhýsi. Sameiginl. þvottah. á hæðinni. Suöur svalir. Fullgerð íbúö og sam- eign. Verö 14.7 millj. Grundastígur 4ra herb. ca 100 fm. íbúð á 3. hæö í fjórbýlishúsi (steinhús). íbuöin er í góöu ásigkomulagi. Verö 12.5 millj. Útb. 8 millj. Hrafnhólar 5 herb. ca. 120 fm. endaíbúö á 7. hæö í háhýsi. Búr í íbúöinni. Bílskúr. Fullgerö íbúö og sam- eign. Verð 16—17 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. ca. 97 fm. íbúö á 3. hæð í 4ra hæöa blokk. Suöur svalir. Góð íbúö. Verö 14—15 millj. Kleppsvegur 5 herb. ca. 115 fm. endaíbúö á 6. hæö í háhýsi. Mikiö útsýni. Verö 15 millj. Útb. 10 millj. Laufás Garöabæ Einbýlishús sem er hæð og ris samt. 180 fm. 7 herb. íbúð. 5 svefnherb. Húsiö er asbest- klætt timburhús í góöu ásig- komulagi. 40 fm. bflskúr. Falleg lóö. Verö 22 millj. Lindargata 5 herb. íbúö sem er hæð og ris í þríbýlishúsi (járnvariö timbur- hús). 2 svefnh. á hæðinni og 2 í risi. Sér inng. Sér hiti. Verö 10 millj. Útb. 5.5—6.5 millj. Njálsgata 3ja herb. íbúð á 1. hæð í járnklæddu timburhúsi. 2 herb. fylgja í kjallara. Verð 10 millj. Utb. 7 millj. Seljabraut 4ra herb. ca. 110 fm. íbúö á 3. hæð í blokk. Suður svalir. Þvottaherb. í íbúöinni. Ekki fullgerð íbúð en mjög vel fbúðarhæf. Verö 14 millj. Skipasund 2ja herb. ca. 60 fm. kjallaraíbúö í fjórbýlishúsi. Sér inng. Sér þvottaherb. íbúðin er laus nú þegar. Verö 7 millj. Útb. 5 millj. Öldugata 2ja herb. íbúð á 1. hæö í 5 íbúöa timburhúsi. Verö 7 millj. Vesturborg 3ja herb. ca. 80 fm. íbúö á 2. hæö í nýju stigahúsi. Fullgerö góð íbúö. Verð 15 millj. Vesturborg Einbýlishús sem er kjallari hæö og ris. Samt. ca. 245 fm. Nýtt hús aö mestu fullfrágengiö. Til afh. næstu daga. Eignin skiptist þannig: Á jaröhæö eru stofur, eldhús og gesta wc. Á hæðinni eru 3 svefnherb. og bað. í risi er gert ráð fyrir 2 svefnherb. og baöstofu. Geymslur og þvotta- herb. í kjallara. Glæsileg eign. Verö 35 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) Sfmi 26600 Ragnar Tómasson 2ja herbergja Góð íbúð á 7. hæð í háhýsi viö Æsufell. Fallegt útsýni. Laus nú þegar. Verö 9—9.5 millj. Útb. 6.7—7 millj. Sléttahraun 3ja herb. góð íbúö á 2,hæð um 90 fm. við Sléttahraun í Hafnarfirði. Bílskúrsréttur. Svalir í suður. Útb. 7.5—8 millj. í smíöum 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Spóahóla í Breiöholti. Er nú þegar tilb. u. trév. og málningu. Verö 10.5 millj. Beöið eftir húsnæöismálaláni 2,7 millj. Hægt er aö fá keyptan bílskúr meö íbúðinni. 3ja herb. kjallaraíbúö viö Miötún. Útb. 5.5— 6 millj. 3ja herb. íbúðir viö Krummahóla, Aspar- fell, Kóngsbakka, Álfatröð í Kópavogi m. bílskúr. 4ra herb. íbúóir við Austurberg, með og án bílskúrs. Hrafnhóla með bílskúr, Vesturberg, Asparfell, Kleppsveg og Ásbraut í Kópa- vogi. Hafnarfjörður 4ra herb. íbúð á 3. hæð viö Sléttahraun um 105 fm. Bíl- skúrsréttur. Svalir í suöur. Útb. 8 millj. 4ra herb. — Bílskúr Höfum í einkasölu 4ra herb. íbúð á 2. hæö í fjórbýlishúsi viö Drápuhlíó um 135 fm. Auk um 40 fm. bílskúrs. Laus 1.12. Verö 18.5— 19. Útb. 12.5—13.5. 3ja herbergja íbúö á 1. hæð í fjórbýlishúsi viö Holtsgötu. Sér hiti. Verð 12 m. Útb. 8 millj. Vífilsgata 3ja herb. íbúö á 2. hæð í þríbýlishúsi. Bílskúr fylgir. Verö 13—13.5 millj. Útb. 9 millj. 5 herb. um 130 fm. íbúð á 1. hæð við Grettisgötu. Útb. 10.5 millj. Mosfellssveit 5—6 herb. einbýlishús. Selst tilb. u. trév. og málningu. Um 145 fm. Tvöfaldur bílskúr. Höfum kaupanda Útb. 18 míllj. Höfum verið beönir aö útvega einbýlishús, helst með tveimur íbúöum, eða hæö og ris í Reykjavík. Má einnig vera einbýlishús í Smá- íbúðahverfi. Eignin þyrfti að vera laus 1.10.‘78. mSTEIENlB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Sfmi 24850 og 21970. Heimasimi sölumanns 381 57. AL'GLYSINGASÍMINN ER: 22480 ":© Viðlagasjóðshús Höfum fjársterkan kaupanda aö viölagasjóöshúsi í Kópavogi. Allar upplýsingar á skrifstofunni. EIGNASALAN Ingólfsstræti 8. Símar 19540 og 19191. íbúð í Laugarneshverfi íbúöin er viö Kleppsveg um 110 fm á 1. hæö í 6. íbúöa húsi. Skiptist í tvískipta stofu, svefnherbergi og 2 barnaherbergi. Suöur svalir. Hentar vel fullorönu fólki. Útborgun 10 millj. Uppdráttur á skrifstofunni. Opi» næslu morgna. Dr 0unn|a„9ur þ6rSarson, Bergstaöastræti 74A, sími 16410. 27711 Raðhús í Háaleiti eóa Fossvogi óskast Höfum kaupanda aö raöhúsi í Háaleiti eða Fossvogi. Til greina kemur að láta tvær 4—5 herb. íbúðir upp í kaupin. Allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Hæö við Melhaga 4ra herb. 130 fm. íbúöarhæö viö Melhaga. Útb. 12 millj. Viö Skipasund 5 herb. góð íbúö. Sér þvotta- herb. á hæö. Útb. 12 millj. Viö Skaftahlíö 4—5 herb. 117 ferm. íbúö á 2. I hæö. Tvennar svalir. Útb. 11 millj. Við Álfheima 4—5 herb. 120 fm. íbúð á 2. hæö. Herb. í kjallara fylgir. Útb. 11 millj. íbúðir í smíðum Höfum til sölu eina 4ra herb. íbúö og eina 5 herb. íbúö u. trév. og máln. við Engjasel. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. Viö Ljósheima 4ra herb. 110 fm. góö íbúð á 4. hæð. Þvottaherb. í íbúöinni. Nýtt verksmiðjugler. Útb. 8—8.5 millj. Við Hlaðbrekku 4ra herb. íbúð á jaröhæð í tvíbýlishúsi. Sér þvottaherb. Sér inng. og sér hiti. Útb. 9 millj. Við Borgarholtsbraut 4ra herb. íbúð á neðri hæö í tvíbýlishúsi. Bílskúr. Sér inng. og sér hiti. Útb. 9 millj. Við Borgarholtsbraut 4ra herb. íbúð á neöri hæð í tvíbýlishúsi. Bílskúr. Sér inng. og sér hiti. Útb. 9 millj. Viö Meistaravelli 4ra herb. 110 fm. góö íbúö á 2. hæð. Útb. 11—12 millj. Við Kóngsbakka 3ja herb. 85 fm. góö íbúð á 3. hæö. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Útb. 8—8.5 millj. Við Kársnesbraut 3ja herb. vönduö íbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi. Þvottaherb. inn- af eldhúsi. Herb. í kjallara fylgir. Bílskúr. Mikið útsýni. Útb. 11 millj. í Garöabæ 3ja herb. íbúð á neöri hæð í tvíbýlishúsi u. trév. og máln. Teikn. og upplýsingar á skrifstofunni. í Vesturborginni 2ja herb. 60 fm. góð íbúö á 1. hæö. Laus nú þegar. Tilboð óskast. Nærri miöborginni Einstaklingsíbúð á 1. hæð. Sér inng. Vandaöar innréttingar. Útb. 5—5.5 míllj. Sumarbústaður í Hverageröi Höfum fengið til sölu glæsileg- an sumarbústaö á fallegum staö í Hverageröi. 5000 fm. eignarland. Ljósmyndir og frek- ari upplýsingar á skrifstofunni. EionftmiÐLunin VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 SttlustjAri: Swerrir Kristinsson SlgurAur Óiuon hrl. 28311—28311 Eignavör fasteignasala Hverfisgötu 16 A Tii sölu: 4 herbergja góö íbúö í steinhúsi viö Grundarstíg. Falleg íbúð á 3. hæö. 3 herbergja íbúð viö Rauöarár- stíg. 2 herbergja íbúð á Stokkseyri. Ekkert áhvílandi. Verö: 2,5 m. útb: 1.2—1.5 m. Sumarbústaður í Þrastarskógi (eignarland). Heimasímar: Einar Oskarsson 41736. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 NEÐRA BREIÐHOLT 3ja herb. 90 ferm. íbúð á 3. hæö. íbúöin skipist í rúmgott hol, stofu, 2 herbergi og baðherbergi. Góöir skápar í holi og hjónaherbergi. Lagt fyrir þvottavél á baði. íbúöin er öll í mjög góöu ástandi. Gott útsýni. íbúöin gæti losnaö fljótlega. DVERGABAKKI 4ra herbergja íbúö á 2. hæö. Sér þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suður svalir. Ibúöin er laus nú þegar. KÓPAVOGUR EINB Á góðum staö í sunnanverðum Kópavogi, húsið er um 230 ferm, og skiptist í stofur, 5 svefnherb. m.m. Eignin er öll í mjög góöu ástandi. Fallegur garður. Innb. bílskúr. EIGNASALAN REYKJAVÍK Haukur Bjarnason hdl. Ingólfsstræti 8. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson. Eggert Elíasson. íbúðir óskast Höfum kaupendur aö: ★ 2ja herb. íbúðum víös vegar um borgina. ★ 3ja herb. íbúð í vesturbæ. Gjarnan 2 stofur og 1 svefn- herb. Má vera í eldra húsi. Mjög há útborgun í boði. ★ 3ja herb. íbúð. Má þarfnast standsetningar. Útb. ca. 7 millj. ★ Einbýlishúsi í Reykjavík. Má kosta 50—55 millj. Geysihá útborgun. Eignaval s/f Suöuriandsbraut 10 Grétar Haraldsson hrl. Sigurjón Ari Sigurjónsson. Bjarni Jónsson. Simar: 85650 og 85640. Lækjarkinn Hf. 4ra herb. neðri hæö í tvíbýlis- húsi viö Lækjarkinn. Sér hiti og inngangur. Skemmtileg íbúð í rólegu umhverfi. íbúöin er til sýnis í dag. Einbýli — tvíbýli 120 fm. hús viö Borgarholts- braut í Kópavogi. ásamt stór- um og góöum bílskúr með gryfju. Húsinu er í dag skipt í 2 íbúðir, 3ja herb. og einstakl- ingsíbúö, sem hvor um sig er með sér inngangi. Mjög auðvelt er að sameina þær í eina. Yfir húsinu er ris sem má hækka, og gera þar sér íbúö. Mjög stór lóö. Laust 15. ágúst nk. Brekkustígur 4ra herb. góö 117 fm. íbúö á 2. hæö í sambýlishúsi. Verö 15 millj. Íbúöín er til sýnis í dag. Eignaval s/f Suðurlandsbraut 10 Grétar Haraldsson hrl. Sigurjón Ari Sigurjónsson. Bjarni Jónsson. Símar: 85650 og 85640.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.