Alþýðublaðið - 05.02.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.02.1931, Blaðsíða 3
AEÞVtíWBiUAÐIÐ 3 Beztu egipzkn cigaretturnar í 20 stk. pökk- um, sem kosta kr. 1,25 pakkinn, eru Soussa Cigareftur frá Wieolas Sonssa fréres, CalrO. Einhasalar á íslandi: Tébaksverzlun íslands h. f. VETBARFBA'KKAR Uykfrakkar, Karlmannaalklæðnaðir, bláir og mislitir Víðar buxnr, móðins snið. Manehettskyrtnr, Nærfatnaðnr. Mest úrval. Bezt verð. SOFFÍUBÚÐ. Þyassta byrðin. Hvað geia pingmenn Reykja- víaur? Nú líður að þiingi, og enn hafa þdiQgmenn þessarar borgar ekki birt kjósendum sínum þau sér- stöku mál, er þeir ætla að flytja á næsta þingi. Eru þeir áhugamálalausir ? Allir vita þó, að mál eru til, sem næstum hver búandi bæjar- iíns bíður með öþreyju eftir að verði leyst á einhvern viðunandi hátt. Slík mál þola enga bið. Meðal þessara mála tel ég í fyrstu röð húsaleigumálið — eða húsaleiguokrið, eins og það er nefnt af öllum. þorra Reykvik- iinga. Undir þessu oki stynja iangflestir íbúar þessa bæjar, og meðan iýðfreLsi' er í landinu veröur löggj afarsamkoman að taka meira tillit til þarfa þedtrra og kraína en hinna fáu, er lifa á þvi að okra með húsaieiguna. Húisaleiguokrið er áreiðanlega lang-al va r 1 egasta málið, sem bíð- ur úrlausnar, jafnvel þó mjólkur- og fisk-okrið sé einnig mjög al- varlagt mál. Húsaleiguokrið er nú þegar búið að kasta fjölday manna í miikla fátækt. — Allir reyna að hafa skýlr yfir höfuðið og ég þekki marga, sem vantar bæðii til fæðis og klæðis vegna þess, að þeir reyna í lengstu lög að standa skil á hinni geysiháu húsaMgu til þess að þeim verði ekki kastað út á klakann, kann- ske með stóran, heilsulítinn barnahóp. Húsaleigan ein gleypir nú sem stendur næstum helming af tekj- um verkamannsins. Hvað er þá eftlr til fæðis, klæðis, skatta, skemtana og mentunar? Hinn hdmingurinn, um 1200 kr., ef vel er reiknað. Það er vitanlegt, að húsaleigan er mjög miklu hærri en hún þarf að vera í raun réttri — og suans staðar er hún beint sannarlegt okur, eins og ég hefi þegar tekið fram. Ég skai setja héma eitt dæmi: Pyrir rúmum 20 árum bygði jnaður nokkur hús í Austurbæn- um úr timbri og jámi. Eftir nokk- ur ár seldi hann húsið fyrir kr. 4000,00 — fjögur þúsund krón- ur —. Þetta hús hefir ekki verið* i braski, en nokkur mxdanfarin ár hefir þetta hús verið leigt fyrir riímar fimm púsmvd krómir. ESgandinn býr ekki í húsinu. Sumar íbúMmar hafa ekki verið endurbættar fyiir einn eyri á kostnað húsediganda í meira en 10 ár. LedgjeindurmT eiga dúkana, þar sem þeir eru á gólfum á ann- að borð. Eldfærin em sum að mestu eða öllu ónýt. Það er ekki verið að leggja í kostnað í kot- inu þvi. En leigan er sótt stund- víslega fyrirfram mánaðarlega. Ég býst ekki við að þetta sé einsdæmi. Ég vil mú mælast til þess, að þingmenn þessa kjördæmis komi á næsta þingi með frumvarp um húsáleigulög. Það verður að stefna að því að vernda leigjend- ur fyrir okri, — að færa húsa- leiguna niðiur að miklum mun. Sá flokkur á þingi, sem bezt gengur fram í þessu máli, ætti að geta vætnst eftir öflugum stuðningi leigjenda í Reykjavik — og þeir em margir. Það er sama hvað sá flokkur heitir, sem Ijær þessu mÍli liö. Við leigjend- ur emm í slikri úlfakreppu, að við verðum að losna — og mað- ur verður meira að meta unnin verk en fögur loforð, sem gefin eru fyrir kosningar eingöngu til að afla sér atkvæða með. Rvík, 29/1 1931. H. J. Ef H. J. hefir kynt sér aðstöðu flokltanna í baráttunni fyrir lækkaðri húsaleigu og verndun leigjenda gegn leigugræðgi sam- vizkúlítilla fjárbrallsmanna, þá á AÍþýðuflokkurinn vist atkvæði bans við allar kosningar. — Rit- stjórn Alþýðublaðsins vill gjarn- an mælast tid þess við lesendur hlaðsins, að þeir skrifi um þetta mál hér í blaðið og tilfæri dæml um húsaleiguokur, er þei'r þekkja. Ritstj. Bækar 1930. Bókaskrá Bóksalafélagsins 1930 er nýkomin út, saman tekin af Ársæli Ámasyni. Sennilega á rit- Mngur þessi óviða sinn líka, því hér em upp taldar sérkenniiegri bækur í‘ einni lotu en tíðkað er annars staðar í heiiminum, þar sem vér höfum sagnir af. Svo virðist, sem vér séum að skapa okkur ákveðna bókmentalega sér- stöðu í stoltri fjarlægð við alt, sem gerist annars staðar á því sviði. Af frumsömdum verkum ber rnest á þeim greinum skáld- skapar, sem naumlega era taldar til bókmenta erlendis og ekki þykja lengur boðlega á bökamark- aði, svo sem smásagnasöfn og Ijóðaþmgl. Um hána fyrtöldu bókmentagrein komst forstöðu- maður stærsta útgáfufélags á Norðurlöndum ,svo að orði í við- tali s. L sumar, að það sé ger- samlega þýðingarlaust að bjóða fólki smásögusöfn framar, enda helzt ekki gert nema þegar verið er að fullgera safnverk mjög þektra rithöfunda, — smásagan á að eins heinxa í tímaritum og sunnudagáblöðum, en um ljóða- gerð sagði hann, að hún virtist ekki frarnar stunduð af fólki, sem tekur ritlistiha atvarlega. Þessi tvö form em eánkum fyrir blaða- inenn og siö.alninga. Ljóðið er útdautt form, sem tdlheyrir öðru bókmentatímabiLi en vom, og má segja, að það sé ipso facto orðið hlægilegt og finni helzt hljóm- grunn í afskektUm plássum, þar ,sem fólk stendur utan við lífæð tímans. Allir möguleikar ljóðsins eru fyrir löngu uppurnir og hin takmörkuðu tilbrigði þessa frum- stæða forms útjöskuð. Þó vora gerðar ýmsar tilraunir til að end- umýja Ijóöformið eftir stríðið, en jrær tilraunir enduðu sem nýmæli í pnentList og bjálpuðu einungis til að skapa „ncue Sachlichkeit“ Utsalan heldnr áfram í dag og til langardags. Mörg hnndruð plötnr fyrir hálfvirði. Danziög á nótum á 25 og 5q aura. KatríB Viðar, Hljóðfæraverzlun. Lækjargötu 2, (,mýjan eðfileik1') í setningu aög- lýsinga og bókartítla. Hér yrkjá menn enn þá Ijóð með sama hug- arfari og siður var utanlands fyr- ir 50—100 árum, að eins miklu ver, að undanteknum Binari Benediktssyni, sem stendur and- spænis Ijóðgyðjunni með svipaðri andakt og tíðkaðást áEnglandi á 19. öld og fyllist, að rómahtísk- um hætti, því meiri andagift gagnvart viðfang&efnunum, sem kjarrú þeirra liggux fjær i tkna og rúmi. H. K. Laxness hefir í- litlu ljóðakveri reynt að gera hneinar tilraunir (óháðar prerrt- listarbrögðum) til þess að finna minna útjöskuð form en venja er til, en yfirleitt rná segja, að hann hafá unnið fyrir gýg og kvæðin séu léleg á gamlan sem nýjan mælikvarða. Fyrir utan smásagnamslið, sem eltki eru bókmentir, hel-dur „blað- inentír", hefir ein bók komið% út á árinu, sem að verklagi sam- svarar kröfum tímanna, fyrsta bindi SkáLholts eftir Guðnmnd Kamban. Hin viðamikla sikáld- saga með sinni margbrotou kröfuhörðu tækni, sem í hagræna heiminum á Miðsitæður í afrekum verkfræðinnar, skipar nú öndvegi alls staðar í timabærum bók- mentum, og þessi bók Kambans er þannig hið eina í bókmentum ársins, sem tengir okkur við ver- öldina. Þegar Ljóða söfnum og smá- sagna sleppir, en þau teljast inér eitthvað 14 eða 15 frumsamin á árinu, taka við nokkrar bækur með trúarþrugli eins og t. d. Ljóð og ræður, þáttur í köllun íslenzkra manna og kvenna frá EiLífa landinu, Kristín fræðd eftir Friðrik HaHgrímsson ásaml Písl- arhugleiðingum eftir sama höf- und og kommúnistísk æfisaga Jesú frá Nazaret. —- Tvö einþátt- ungasöfn hafa verið útgefin á árdnu eftir Guttorm Guttormsson og Lárus Sigurbjörnsson. Það er einkennilegt, að rnenn skuU vera að gutla við þessa eihjxáttunga, úr því þeir þykjast á annað borð hafa aflað sér þeirrar margbrotnu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.