Morgunblaðið - 09.08.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.08.1978, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 22 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Húsasmiðir óskast 2—3 húsasmiöir óskast í mótauppslátt á ísafiröi. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 94-3183. Rannsóknarmaður óskast nú þegar til starfa viö stofnun í Reykjavík. Umsækjandi sendi nafn sitt ásamt upplýs- ingum um fyrri störf, aldur og menntun til blaösins, merkt: „Rannsóknarmaöur — 3544“. Skrifstofumaður óskast til starfa viö stofnun í Reykjavík um fjögurra mánaöa skeiö. Góö bókhalds- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsækjandi sendi nafn ásamt upplýsingum um fyrri störf, aldur og menntun til blaösins merkt: „Skrifstofumaö- ur — 3536“. Útkeyrsla Ungur og reglusamur starfsmaöur óskast nú þegar til starfa viö útkeyrslu á vörum og feröir í banka og toll hjá heildsölufyrirtæki í Reykjavík. Umsóknir sendist Mbl. merkt: Traust — 3878 fyrir 10. þ.m. Bókbindarar Óskum aö ráöa góöan bókbindara. Upp- lýsingar gefur Bragi Þóröarson í síma: 93-1127. Prentverk Akraness h/f. Húsgagna- verkstæði óskar eftir aö ráöa húsgagnasmiö eöa handlaginn mann. Upplýsingar í síma 85815. Ólafsvík Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Olafsvík. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 6269 og afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. Starfskraftur á skrifstofu óskast Vélritunarkunnátta nauösynleg. Æskileg kunnátta í dönsku eöa ensku. Tilboö merkt: „Skrifstofa — 3530“ sendist auglýsingadeild Morgunblaösins sem fyrst. Mosfellssveit Blaöburöarfólk óskast í Holtahverfi og Markholtshverfi í Mosfellssveit. Upplýsingar í síma 66293. Matvöru- verzlun Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í matvöruverslun, sem fyrst. Nokkur starfs- reynsla æskileg. Uppl. á staðnum milli kl. 6 og 7 á kvöldin. Neskjör, Ægissíöu 123. Laus staða Staöa ritara í skrifstofu Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkis- ins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 15. ágúst n.k. — Nánari upplýsingar um starfiö eru veittar í skrifstofu Æfingaskólans. Menntamálaráöuneytiö, 4. ágúst 1978. Utkeyrsla Heildverzlun óskar eftir röskum og ábyggi- legum starfsmanni til útkeyrslu á vörum o.fl. nú þegar. Lágmarks ráöningartími til næsta vors. Tilboö meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Röskur — 3542“ Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Upplýsingar í síma 86382 eftir kl. 7. Afgreiðsla f ritfangaverslun Óskum eftir aö ráöa starfsfólk til afgreiöslu strax. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Ritfangaverslun — 1964“. Afgreiðsla — frágangur Óskum aö ráöa strax: 1. stúlku til afgreiðslustarfa. Vinnutími 9.30—18. 2. konu til frágangsstarfa. Vinnutími 13—17. Yngri stúlkur en 20 ára koma ekki til greina. Upplýsingar veitir verkstjóri milli kl. 17 og 19. í dag og á morgun. Fönn h.f. Langholtsvegi 113. Málari — atvinna Óskum eftir aö ráöa starfskraft til aö annast málun á heimilistækjum. Góö vinnuaöstaöa. Mötuneyti á staönum. Upplýsingar í tæknideild. H.f. Raftækjaverksmiöjan, Hafnarfiröi. Sími: 50022. Húsgagnabólstrun óskar eftir aö ráöa saumakonu, helst vana. Upplýsingar í síma 85815. t Hjarlkær móöir, tengdamóöir og dóttir, AOALHEIDUR BERGSDÓTTIR, Drápuhlíð 32, sem andaöist 1. ágúst, veröur jarösungín frá Fríkirkjunni í Reykjavík, föstudaginn 11. ágúst kl. 1.30. Edda Carlsdóttir, Páll Pálsson, Sumarlína P. Eiríksdóttir. t Jaröarför eiginkonu minnar, móöur okkar og dóttur, SIGRUNAR ANDRÉSDÓTTUR, fer fram í Dómkirkjunni föstudaginn 11. ágúst kl. 3. Már Gunnarsson, börn hinnar látnu og Ingibjörg Stefánsdóttir. Útför móður okkar, INGIBJARGAR ÁRNADÓTTUR, t Þökkum af atlhug auösýnda samúö viö andlát og jaröarför Fálkagötu 14 ALBÍNU BERGSDÓTTUR, veröur gerö frá Neskirkju, fimmtudaginn 10. ágúst kl. 13.30. fyrrum Ijósmóöur, Dalvík. Skúli Magnússon, Sérstakar þakkir færum viö starfsfólki Elliheimilinu Skjaldárvík. Gruörún F. Magnúsdóttir, Guðmunda Gunnlaugsdóttir, Marinó Friöjónsson, Þorkell Magnússon, Guölaug Antonsdóttir, Reimar Þorleifsson, Kristinn Magnússon, Hulda Dóra Friðjónsdóttir, Rafn Thorarensen. og börn. Leiðrétting Þau mistök urðu í Morgunblaðinu á sunnudag að út féllu tvær línur í grein Jóns Þ. Árnasonar, Veröld á vinstribraut. Lagfærð á sjötta málsgrein greinarinnar að hljóða svo: „Af nokkrum dæmum, sem ég hef rekizt á af þessu tagi hefur mér fundizt tvö skara framúr í skipulegri framsetningu og sann- færandi túlkun. Hér á ég við heimsár þýzka stjörnufræðingsins Heinrich Siedentopfs og heimsár svissneska byggingafræðingsins dr. Ernst Basler." AlKil.VsiNÖASÍMINN EK: 22480 JHorpvmblotúb

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.