Morgunblaðið - 09.08.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.08.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 23 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Islensk hjón búsett í Stokkhólmi óska ettir barngóöri stúlku til aö gæta 4ra ára drengs frá 1. des. n.k. Upplýsingar í síma 25376 milli kl. 17—19. Munió sérverzlunina meö ódýran fatnað. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Sandgerði Til sölu lítiö einbýlishús ( 3 herb. og eldhús) bílskúr. Laust strax. Ennfremur góö efri hæö. Bílskúr. Keflavtk Til sölu grunnur að raöhúsi. Gluggar og fleira fylgja. 3ja herb. íbúö á efri hæð. Stór bílskúr. Laus strax. Ný 4ra herb. íbúö, næstum fullgerð. Laus strax. Eigna- og veröbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-3222. Kvenfélag Háteigssóknar efnir til ferðar á landbúnaöar- sýninguna á Selfossi fimmtudaginn 17. ágúst. Þátt- taka tilkynnist í síöasta lagi 13. ágúst í síma 34147, Inga og s. 16917, Lára. RÓSARKROSSREGLAN V ATLANTIS PRONAOS Pósthólf 7072, 107 Reykjavík. Hörgshlíð Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. Kristniboðssambandið Almenn samkoma veröur í kristniboöshúsinu Betanía, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Siguröur Pálsson námsstjóri talar. Allir velkomnir. Föstud. 11/8 kl. 20.00 Landmannalaugar — Eldgjá — Skaftártunga, gengiö á Gjátind, hringferð um Fjallabaksleiö nyrðri. Tjöld eöa hús, fararstj. Jón I. Bjarnason. Þórsmörk. Tjaldaö í Stóraenda. Góöar gönguferöir. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6a, sími 14606. > Útivist. OIDUGOTU 3 SÍMAR. 1U98 og 19533. Föstudagur 11. ágúst kl. 20.00 1) Þórsmörk 2) Gönguferð um norðurhliöar Eyjafjalla. Komiö m.a. í Naut- húsagil, Keriö, aö Steinholtslóni og víðar. (Gist í húsi). 3) Landmannalaugar — Eldgjá (Gist í húsi). 4) Hveravellir — Kerlingarfjöll. (Gist í húsi). Sumarleyfisferðir: 12. —20. ágúst. Gönguferö um Hornstrandir. Gengiö frá Veiöileysufiröi, um Hornvík, Furufjörö til Hrafns- fjarðar. Fararstjóri: Siguröur Kristjánsson. 22.-27. ágúst. Dvöl í Land- mannalaugum. Ekið eöa gengiö til margra skoöunarveröra staöa þar í nágrenninu. 30. ágúst—2. sept. Ekiö frá Hveravöllum fyrir noröan Hofs- jökul á Sprengisandsveg. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Ferðafélag íslands. ÚTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferðír: 10.—15. ágúst Gerpir 6 dagar. Tjaldaö í Viöfiröi, gönguferöir, mikiö steinaríki. Fararstj. Erling- ur Thoroddsen. 10.—17. ágúst Færeyjar 17.—24. ágúst Grænland, fararstj. Ketill Larsen. Útivist. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Til leigu í Borgartúni 856 ferm. húsnæöi sem skiptist í 3 sali: 152 ferm., lofthæö 2,6, 330 ferm., lofthæð 2,6 og 375 ferm., lofthæö 3,1. Salir þessir eru allir samtengdir en mætti skipta í smærri einingar. Innkeyrsludyr á öllum sölunum. Hér er um aö ræöa fullbúiö húsnæöi meö niöurföllum í gólfi. Nánari uppl. í síma 25632 eftir kl. 18. Keramiknámskeið 5 daga námskeiö 14.—18. ágúst. Innritun í síma: 51301. Keramikhúsiö h.f. (Lísa Wíum). Hafnarfiröi. Vörumóttaka hafin til Þórshafnar Vöruafgreiösla Vöruflutningamiöstööinni. Prentarar, prentsmiðjueigendur Hér á landi er nú staddur kennari frá Linotype International, viö kennslu á Vip og Lintoterm filmusetningarvélar Þeir aöilar sem óska aö sjá þessar vélar í vinnslu, vinsamlegast hafi sambandi við Áka Jónsson acohf Laugaveg 168, Reykjavík, sími 27338 Kópavogsbúar Skógræktarfélag kópavogs heldur fund, aö Hamraborg 2, kl. 20.30, miövikudaginn 9. ágúst. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Erindi Minjar utan vegaleiða Adolf Petersen. 3. Erindi Skógur og mannlíf Björn Þor- steinsson, prófessor. 4. Kosnmg fulltrúa á aðalfund Skógræktar- félgs íslands. 5. Önnur mál Stjórnin .\r<;i.VsiN<ÍA8ÍM!NN ER: 22480 Vindheimamelar: Ný íslandsmet í fola- hlaupi og 800m brokki Skagfirðingar héldu sitt árlega hestamannamót um helgina á Vindheimameium. Þótti mótið takast í alla staði hið besta en á þriðja þúsund manns sóttu mótið og hefur aðeins einu sinni verið fleira fólk saman komið á innan- héraðsmóti hjá skagfirzku hesta- mannafélögunum. Mjög góður árangur náðist á kappreiðum mótsins og voru þar sett tvö ný íslandsmet. Kóngur Jóhannesar Jóhannessonar, Asum í Borgar- firði, knapi Vilhjálmur Ilrólfsson, setti nýtt met í 250 metra stökki og hljóp á 17,9 sek. en eldra metið átti Gjálp írá Laugarvatni, sem var 18,0 sek. bá bætti Funi Marteins Valdimars- sonar f Búðardal enn einu metinu við í saín sitt á þessu sumri í hrokkinu. Setti Funi nýtt met í 800 metra brokki og fór þá á 1.38,2 mín. og sló vikugamalt met sitt frá Faxaborg, sem var 1.38,6 sek. Auk kappreiða var á mótinu sérstök unglingakeppni og fram fór gæðingakeppni. í A-flokki gæðinga sigraði Ringó, stóðhestur, sem ber ættbókarnúmerið 783, eign Vatnsleysubúsins og í B-flokkinum sigraði Glotti, eign Jónasar Sigurjórrssonar á Sauðár- króki. í unglingakeppninni sigraði Sigríður Ingimarsdóttir, Sauðár- króki, á Hróa-Hetti. Brokkarinn Funi kemur að marki í 800 metra brokki á nýju íslandsmeti, 1.38,2 mín. Knapi er Marteinn Valdimarsson. Ljósm. Sig. Sigm. Sem fyrr sagði náðist góður árangur í hlaupunum og einnig vakti athygli hversu vel og greið- lega framkvæmd kappreiðanna gekk fyrir sig. Skagfirðingar hafa um nokkuit skeið haft þann hátt á að búa hlaupgæslumenn veifum, sem þeir gefa með merki um hvort hrossið hafi legið eða ekki og einnig var að þessu sinni tekin upp sú nýbreytni að láta þrjá riðla fara að rásmarki í einu og biðu þeir þess þar að verða ræstir. í 250 metra stökkinu sigraði Kóngur, moldóttur 6 vetra úr Borgarfirði, eigandi Jóhannesar Jóhannesson, knapi Vilhjálmur Hrólfsson, á 17,9 sek., annar varð Stormur, rauðstj. 6 vetra úr Árnessýslu, eigandi og knapi Hafþór Hafdal, Hafnarfirði, á 18,2 sek og þriðji Sesar, jarpur 5 vetra úr Eyjafirði, eigandi Herbert Ólason, Akureyri og knapi Pálmi Guðmundsson á 18,3 sek. Það var Fannar, bleikál. 11 vetra, eigandi Hörður G. Alberts- son knapi Aðalsteinn Aðalsteinss- son, sem sigraði í 250 metra skeiði á 23,0 sek., annar varð Trausti, jarpur 11 vetra úr Borgarfirði, eig. Aðalsteinn Reynisson, Sigmundar- stöðum, knapi Reynir Aðalsteins- son, á 23,7 sek. og í þriðja sæti varð Gustur, jarpur 8 vetra af Snæfellsnesi, eigandi Högni Bær- ingsson, Stykkishólmi, knapi Ragnar Hinriksson á 24,1 sek. Keppnin í 350 metra stökkinu var mjög hörð þó ekki fyki þar Islandsmet og söknuðu margir þess að sjá ekki Nös frá Urriða- vatni í hópi þeirra hrossa, sem hlupu til úrslita í 350 metrunum. Glóa, rauðglóf., 12 vetra úr Suð-Múl, eigandi Hörður G. Al- bertsson, sigraði á 24,6 sek. en knapi var Fríða Steinarsdóttir, Önnur var Maja, rauðstj. 8 vetra úr Borgarfirði, eigandi María Ilann hefur áður koir.ið á óvart á Vindheimamelunum þessi hestur. í fyrra sigraði hann öllum að óvörum í 250 metra stökkinu og nú sigraði hann í þessari sömu vegalengd á nýju íslandsmeti 17.9 sek. Þetta er Kóngur úr Borgarfirði en við hlið hans standa eigandinn. Jóhannes Jóhannesson (t.v.) og knapinn Vilhjálmur Hrólfsson. Traustadóttir Reykjavík, knapi Jósep Valg. Þorvaldsson, á 24,8 sek. og í þriðja sæti varð Gjálp, brúnskj. 7 vetra úr Eyjafirði, eig. Þorkell Bjarnason og Gylfi Þor- kelsson, knapi Gunnar Sigurðsson á 24,9 sek. Sigurvegari í 800 metra stökki varð Þróttur, grár 7 vetra úr Skagafirði, eigandi og knapi Tóm- as Ragnarsson, Reykjavík, á 60,1 sek., annar varð Gustur, bieikur 9 vetra úr Rang., eigandi Björn Baldursson, knapi Baldur Baldurs- son á 60,3 sek. og þriðji Blákaldur, rauðskj. 10 vetra úr Hún., eigandi og knapi Hafþór Hafdal, á 60,3 sek. I 800 metra brokki sigraði Funi, grár 13 vetra úr Daiasýslu, eigandi og knapi Marteinn Valdimarsson, Búðardal á 1.38,2 mín., annar varð Hjalti, rauður 7 vetra úr A-Hún., eigandi og knapi Hlynur Tryggva- son, Blönduósi á 1.40,6 sek. og þriðji var Faxi, rauður frá Hvíta- nesi, eigandi Eggert Hvanndal, Reykjavík, knapi Sigurbjörn Bárð- arson á 1.42,2 mín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.