Morgunblaðið - 11.08.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.08.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1978 Frá Magaluíströndinni á Mallorca. I tvarp kl. 2<):.‘ÍO: H vad gerir fólk á Mallorca? í útvarpi í kvöld klukkan hálfníu vcröur þáttur er nefn- ist „Minjagripir frá Mallorca" og er hann í umsjá Hermanns Hermann Sveinbjörnsson Svcinbjörnssonar fréttamanns. Fluttur verður fyrri þátturinn af tveimur. Hermann sagði að í þættinum í kvöld væru aðallega viðtöl við fararstjóra og ferðafólk á Mall- orca. Fólk segði álit sitt á staðnum og hvað þar væri hægt að gera. Rætt væri um það hvðrnig veröld þetta væri, en að mati sumra er þetta aðeins tilbúirt veröld fyrir ferðamenn, og erfitt að finna þarna raun- verulegt spænskt þjóðlíf. Inn á milli atriða verður leikin tónlist, sem tengist efn- inu, en að sögn Hermanns er megnið af efninu í þættinum tekið upp úti á Mallorca. Frumflutt verk eftir Vagn Holmboe Klukkan níu í kvöld verð- ur útvarp írá listahátíð í Reykjavík í vor. Fluttir verða tónleikar Strok- kvartetts Kaupmannahafn- ar í Norræna húsinu þann 8. júní s.l. Á dagskrá er Strengja- kvartett nr. 67 í D-dúr, „Lævirkjakvartettinn", eftir Joseph Haydn og Fimmtándi kvartett op. 135 eftir Vagn Holmboe en það er frum- flutningur á því verki. Kynnir er Þorsteinn Hannesson. Strokkvartett Kaupmannahafnar. ITtvarpkl. 21.00: „Svarta dalían" nefnist bandarísk sjónvarpskvik- mynd, sem sýnd verður í sjónvarpi í kvöld klukkan 21.30. Myndin er byggð á sönn- um atburðum og gerist árið 1947. Þá í janúarmánuði finnst illa útleikið lík ungr ar stúlku í Los Angeles. I myndinni er rakin saga stúlkunnar, eftir því sem lögreglunni berst vitneskja um hana. Með aðaihlutverk í mynd- inni fer Lucie Arnaz, en þýðandi er Ragna Ragnars. Myndin er rúmlega einnar og hálfrar klukkustundar löng og er sýnd í lit. Bandarísk sjónvarpsmynd byggð á sönnum atburðum Lucie Arnaz og Donna Mills í hlutverkum sfnum í „Svörtu dalíynni". S jónvarp kl. 2 1.20: Útvarp Reykjavík FOSTUDKGUR 11. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgun- rabb. 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi. Tónleik- ar. , 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna. Kristín Sveinbjörns- dóttir heldur áfram lestri sögunnar „Áróru og litla bláa bílsins" eftir Anne Cath. — Vestly (4). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Það er svo margt. Einar Sturluson sér um þáttinn. II. 00 Morguntónleikar. „Harmonien" hljómsveitin í Björgvin leikur Hátíðar- pólonesu op. 12 eftir Johan Svendsen. Karsten Andersen stjórnar. Elisabeth Schwarz- kopf syngur Ijóðsöngva eftir Richard Strauss. Fíl- harmóníusveitin í Vínarborg leikur „Hnotubrjótinn", ballettmúsík op 71a eftir Pjotr Tsjaíkovský. Herbert von Karajan stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 1 ilkynningar. IJ. 15 Veðuríregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.45 Lesin dagskrá næstu viku. SÍÐDEGIO 15.00 Miðdegissagan. „Brasilíufararnir" eftir Jó- hann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran les (2). 15.30 Miðdegistónleikar. Illjómsveit franska ríkisút- varpsins leikur Sinfónfu f C-dúr eftir Georges Bizet. Sir Thomas Beecham stjórn- ar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.20 Hvað er að tarna? Guð- rún Guðlaugsdóttir stjórnar þætti fyrir börn um náttúr una og umhverfið. XI.. Trjá- ræJjJ 17.40 Barnalög 17.50 Varnir við innbrotum. Endurt. þáttur Ólafs Geirs- sonar frá síðasta þriðjud. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Skálholt — höfuðstaður íslands í sjö aldir. Dr. Björn Þorsteinsson prófessor flyt- ur erindi. (Frumflutt á Skálholtshátíð 23. í.m.). 20.00 Frá tónlistarhátíðinni í Savonlinna í Finnlandi í fyrra. Elisabeth Speiser syngur lög eítir Franz Schu- bert og Othmar Schöck. Irwin Gage leikur á píanó. 20.30 Minjagripir frá Mall- orca. Hermann Sveinbjörns- son fréttamaður tók saman þáttinni — fyrri hluti. 21.00 Frá listahátíð í Reykja- vík í vor. Tónleikar Strok- kvartetts Kaupmannahafn- ar i Norræna húsinu 8. júníl a. Strengjakvartett nr. 67 í D-dúr, „Lævirkjakvartett- inn", eftir Joseph llaydn. b. Fimmtándi kvartett op. 135 eftir Vagn Hoimboe (frumflutningur). — Þor- steinn Hanncsson kynnir. 21.40 Silfurbjöllur. Árni Blandon les ljóð eftir Jón úr Vör. 21.50 Þýzk alþýðulög. Þar- lendir karlakórar syngja. 22.05 Kvöldsagan. „Góugroð- ur“ eftir Kristmann Guð- mundsson. Hjalti Rögnvalds- son leikari les (2). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Úr dölum Yorkshirc (L) Finnsk mynd um líf dala- bændanna í Yorkshire en þeir leggja einkum stund á sauðfjár- og nautgriparækt. Meðal annars er sýnt gripa- uppboð, kynbótasýning. sportveiðar auðmanna og guðsþjónusta í sveitakirkju. Þýðandi og þulur Krist- mann Eiðsson. 21.10 Frá LLstahátíð 1978 ^lJpptak^rá^jnaraþontón- 22.50 Kvöldvaktin. Umsjón. Ásta R. Jóhannesdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 12. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgun- rabb. 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagii Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. l'ilkynningar. 9.20 Óskalög sjúklinga> Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Barnatfmi. Umsjóni Guðjón Ólafsson. leikum" í Laugardalshöll. Islenskir kórar syngja. ’ Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 21.30 Svarta dalían (L) Bandarfsk sjónvarpskvik- mynd, byggð á sönnum atburðum. Aðalhlutverk Lucie Arnaz. í janúarmánuði 1947 finnst illa útleikið lfk ungrar stúlku í Los Angeles. I myndinni er rakin saga stúlkunnar eftir því sem lögreglunni berst vitneskja um hana. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.05 Dagskrárlok 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Brotabrot. Einar Sig- urðsson og Ólafur Geirsson sjá um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Einn á ferð", smásaga eftir Ingu Birnu Jónsdóttur. Jónas Jónasson les. 17.20 Tónhornið. Stjórnandii Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar í léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Allt í grænum sjó. Um- sjónarmenni Hrafn Pálsson og Jörundur Guðmundsson. 19.55 Jörg Demus sem einleik- ar og hljómsveitarstjóri. Hann flytur ásamt kammer- hljómsveit belgíska útvarps- ins tvo pi'anókonserta eftir Bach, í F-dúr og d-moll. (Hljóðritun frá tónlistar- hátíð í Chimay í Belgíu). 20.30 Viðey og sundin blá. Tómas Einarsson tók saman. Rætt við Lýð Björnsson sagnfræðing og Örlyg Hálf- dánarson bókaútgefanda. Lesarii Valdemar Hclgason. 21.20 Gleðistund. Umsjónar- menni Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.05 „Fýsnin til fróðleiks og skrifta" Guðrún Guðlaugs- dóttir ræðir við Guðmund Illugasoni — síðari hluti. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 11. ágúst

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.