Morgunblaðið - 11.08.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 11.08.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR U. ÁGÚST 1978 MJÖ3flU*PA Spáín er fyrir daginn f dag UV HRÚTURINN 21. MARZ-19. APRÍL Það er kominn tími til þess að þú takir afstöðu í ákveðnu máli. En gættu þess að vera ekki of hlutdrægur. NAUTIÐ t&m 20. APRÍL-20. MAÍ Láttu ekki daginn líða f iðjuleysi «1! leti því að þú hefur nóg við tímann að gera. TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÍiNÍ I>ú ættir að hafa það hugfast að kurteisi kostar ekki peninga. krabbinn 21. JÍINÍ—22. JÚLÍ l*ú kannt að lenda f smávandr- a’ðum i vinnunni í' dag. En með launi má komast hjá þvi' að úr verði meiriháttar vandræði. LJÓNIÐ 23. JÚLf-22. ÁGÚST Þú ættir að láta verkin tala i datf. Það er mun áhrifameira en orðin tóm. Vertu heima í kvöld. MÆRIN 23. ÁGÚST— 22. SEPT. Taktu ekki allt of bókstaflega sem sagt er við þÍK. Gerðu allt til að komast hjá deilum við maka þinn. m\ W/t^r-á VOGIN ’Á 23. SEPT.-22. OKT. Þú færð sennilega nokkuð áhugavekjandi tilboð i' dag, en taktu ekki afstöðu fyrr en þú hefur kannað málið til hlítar. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Notaðu daginn vel og skipu- legfíðu framtfðina vel. Einhver þér nákominn biður þig um aðstoð í dag. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Gerðu ekkert í fljótræði sem þú gætir átt eftir að sjá eftir. Taktu li'finu með ró í kvöld. Wí STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Hafðu augu <>n eyru opin í dag. Eitthvað undarlcgt kann að vera á seyði. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FF.B. Nú er um að gera að vera fljótur að hugsa, annars kannt þú að lenda í' kli'pu. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Geðu þér tíma til að ræða málin við þfna nánustu. Þú færð tækifa-ri til að koma tillögum þfnum á framfa'ri. Corrigan 09 Diana fa fyr.rmaeU um aá leggja bilnonri ú scrs+öku bilastatfci... Corr að 1« þ>Á EK KOMlÐ AE> MBR AE> LEIKA LÍF- VÖKO! EF pAO REVNI6T KÍTT APUN6FKU SHANI HÁFI STVrT- UNA„. LJÓSKA AP SRTlFTA UM TANNKföMó-© TEGUNP HAF£>i ENGlN 3 AHRlF... “ TÍBERÍUS KEISARI FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.