Morgunblaðið - 11.08.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.08.1978, Blaðsíða 30
GYLMIR ♦ G&H 15 1 30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR.ll. ÁGÚST 1978 LISTAHRINGUR HJÁJÓHÖNNU Oskar kominn ífyrsta sætið hjá körlunum • óskar Sæmundsson sýndi mikið öryggi á íslandsmót- inu í golfi í gær, en þó voru „púttin“ ekki upp á það bezta hjá honum. TVEIR LEIKIR í KVÖLD TVEIR leikir fara fram í íslandsmótinu í knattspyrnu í kvöld, annar í fyrstu deild og hinn í annarri. Á Akureyri lcika KA og ÍBK í fyrstu deild og hefst leikurinn klukkan 20.00. Á Laugardalsvellinum leika í annarri deild Ármann og Fylkir og hefst þeirra viðurcign klukkan 19.00. Gekk ekki upp FYRIR skömmu var sagt frá því, að 4. flokkur Aftureldingar ætti góða möguieika á að komast í úrslit í aldursflokki sínum, en til þess urðu þeir að gera minnst jafntefli við Stjörnuna í Garðabæ í síðasta leik sínum. Það kom ekki fram í fréttinni, að Stjörnunni nægði einnig jafntefli til þess að komast í úrslit. bað hefur verið fátítt hjá því félagi, sem og hjá Aftureldingu, að möguleikar gefist á verðlaunum. Hér var því um algeran úrslitaleik að ræða. Áfturelding náði fljótlega 2 marka forystu, en Stjarnan var ekki af baki dottin og tryggði sér glæsilegan sigur áður en yfir lauk, 5—3, og komst þar með í úrslit. — gg. BJÖRGVIN Þorsteinsson heíði betur fengið lánað skor Viðars bróður síns á íslandsmótinu í golfi í gær. Björgvin lék þá á 80 höggum, en Viðar sem leikur í 1. flokki og hefur tekið örugga forystu þar, lék á 76 höggum á Hvaleyr- arvellinum. í meistara- flokknum var það Óskar Sæmundsson, sem stal senunni í gær og á nú tvö högg á Björgvin. óskar lék í gær á 76 höggum og hefur því samtals notað 151 högg. Geir Svansson er í 2. sæti á 152 höggum og Björgvin er í þriðja sæti með 153 högg eftir fyrri 36 holurnar. Keppnin er mjög1 hörð hjá körlunum, allt getur gerzt því ekki munar nema 4 höggum á 1. og 6. manni. Hjá kvenfólkinu virðist Jóhanna Ingólfs- dóttir hins vegar ætla að sigla framúr, en hún lék snilldarlega í gær. Talsverður strekkingur var í gær á völlunum í Leiru, Hvaleyri og á Nesi og gerði það kylfingun- um erfiðara fyrir. Jóhanna Ingólfsdóttir lét vindinn þó ekkert á sig fá og hringurinn hennar á Nesvellinum er trúlega bezti hringur sem kvenmaður hefur leikið hérlendis. Hún lék fyrri 9 holurnar í gær á 37 og þær seinni á 36 höggum. Seinni hringinn byrj- aði hún þó á að nota 11 högg á fyrstu tvær brautirnar, en eftir það var ekkert hægt að finna að spilamennsku hennar og hún fékk meðal annars 3 „birdie" á hringn- um. Enn hefur enginn náð því að fara holu í höggi í þessu landsmóti en Þorsteinn Þorvaldsson, GL, gerði sér lítið fyrir og fór 1. braut Nesvallarins, sem er par 4, á 2 höggum. í dag verður meistara- flokkurinn ræstur út klukkan 13 í Leiru. 1. flokkur fyrir hádegi á Hvaleyri, 2. flokkur klukkan 8.30 á Nesvellinum, 3. flokkur karla eftir hádegi á Hvaleyri og kvenfólkið fyrir hádegi á Nesvellinum. Staðan í Islandsmótinu í golfi er þessi þegar 36 holur eru eftir, en mótinu lýkur á morgun: MEISTAItAFLOKKUR KAItLA, Óskar Samundsson. GR 151 (75-70) (íeir Svansson. GR ]í>2 (7fi-7f>) BjörKvin l>orstcinsson. GA 153(73-80) Sitfuróur Ilaístcinsson. GR 171 (73-81) Svcinn SÍKurbcrKsson. GK 155 (77-78) Þorbjiirn Kjarbo. GS 155 (75-80) Eiríkur I>. Jónsson. GR 158 (82-7fi) (íylfi Kristinsson. GS 158 (81-77) llanncs Eyvindsson. (iR 158 (70-79) Siguróur Thorarcnscn. (.K 150 (83-7fi) l>órhallur IIólmKCÍrsson. (iS 150 (80-70) MEISTARAFLOKKl R KVENNA. Jóhanna Iniíólfsdóttir. (iR 153 (8073) Jakohina GuólauKsdóttir. (iV Ifil (81-80) SóIvcík l>orstcinsdóttir. (.K lfi7 (8fi-8l) Kristín Pálsdóttir. (iK 173 (81 02) Karolina (iuómundsdóttir. (iA 177 (87 00) Kristín l>orvaldsdóttir. NK 177 (80-88) 1. FLOKKUR KVENNA. Kristinc E. Kristjánsd.. NK 1ÍK) (02-08) Sjiifn (iuójónsdóttir. (i\ 103 (08-05) Ágústa I)úa Jónsdóttir. lOfi (105-01) 1. FLOKKUR KARLA. Vióar Porstcinsson. (i A 157 (81-7fi) (iísli SÍKurósson. (iK lfifi (88-78) (iuómundur I>órarinsson. (i\ IfiO (81-88) Jón l>ór Ólafsson. GR lfi8 (80-89) KaKnar Guómundsson. GV lfiO (8fi-89) Knútur Bjiirnsson. (iK 170 (81-8fi 2. FLOKKL'R KARLA. Jóhann Einarsson. NK lfifi (83-83) llanncs Ilall. NK IfiO (83-8fi) llólmKcir IIólmKcirsson. GSK 170 (8fi-81) Kristinn Bcrviþórsson. NK 170 (80-81) Jcns V. Ólason. NK 171 (80-82) Einar Guólaugsson. NK 171 (81-87) 3. FLOKKUR KARLA. Samúcl Jónsson. GR 18fi (05-01) Stcfán II. Stcfánsson. NK 101 (93-89) Ra^nar Lárusson. NK 103 (00-01) Heltfi R. Gunnarsson. (iK 103 (03-100) Evfir Mavtnússon. (iOS 105 (100-95) Sivturóur Runólfsson. NK lOfi (05-101) — áij HROSSAKAUPIN ( ALGLEYMINGI • Talið er að ágreiningur sé mikill á milli Ron Saunders, framkvæmda- stjóra Aston Villa, og stjórnar- sköpu narverk Yltrctcx sandniálning Vitretex sandmálning er sendin og fín plastmálning sem hentar jafnt inni sem úti. Hún myndar þykka málningarfilmu, þar sem 1 yfirferð svarar til 3 yfirferða af venjulegri plast-málningu. Fæst í 12 staðallitum og einnig í hvítu. Blanda má staðallitunum innbyrðis og fá mismunandi blöndunarliti eftir óskum. ÍSI Slippfé/agið íReykjavíkhf Málningarverksmiðjan Dugguvogi Símar 33433og 33414 VITEETEX índmálnn vithetex todmálnifly manna félagsins. Til marks um Þaö er sú staöreynd, að á síðasta keppnistímabili fengu a.m.k: fjórir leikmenn liösins, p.á m. Brian Little, Andy Gray og Alex Cropley, jafnhá laun og Saunders. Er kappinn að vonum lítið hrifinn af pessu og óvíst er að sættir takist. • Gerry Daly fyrrum leikmaöur Manchester United, nú leikmaöur með Derby, hefur í sumar leikið meö ameríska félaginu Boston Tea Men. Ekki alls fyrir löngu braut hann á sér kjálkann í bílslysi. Tommy Docherty, stjórinn hjá Derby, léf flytja stjörnuna sína samstundis heim til Derby, par sem hann treystir ekki bandarískum læknum. • Samningur QPR og Manchester City um söluna é Gerry Francis, sem virtist vera öruggur, virðist vera úr sögunni. Nú er talið líklegast, að Francis fari til Bristol City, en Alan Dicks, framkvæmda- stjóri Bristol hefur að sögn fallist é aö greiða 300.000 sterlingspund plús 100.000 í viðbót pegar sýnt pykir, að Francis hafi örugglega náð sðr af meiðslunum sem hafa hrjéð hann endataust síðustu érin. • Horfur eru á að vinstri bakvörður West Ham, Frank Lampard, flytji sig yfir í raðir leikmanna Norwich. Hann hefur lýst bví yfir, að hann hafi ekki áhuga á að leika í 2. deild með iiði sínu. Síðast pegar fréttist höfðu félögin komið sér saman um 65.000 sterlingspunda greiðslu. • David Hay, skoski landsliðsmað- urinn hjá Chelsea, sem talið var að myndi aldrei framar leika knatt- spyrnu eftir að hafa skaddast illa á auga, hefur nú náö sér að fullu og hefur skrifað undir 3ja ára samning hjá félaginu. • Míklar blikur eru á lofti hjá Manchester United. Fyrst voru horfur á að Stuart Pearson yrði seldur vegna launarifriidis, en eftir að hann var lagöur á skurðarborö fyrir skömmu, er ekki víst að nokkurt félag treysfi sér til pess að kaupa hann. Jímmy Greenhoff hafði eínnig farið fram á sölu vegna pess að eftir að Joe Jordan var keyptur i fyrravetur, komst hann varla í liðið. Chelsea gerði álílegt tilboð í Greenhoff, en nú vill Uníted ekki selja hann, vegna meiðsla lands- liðsmiöherjans, Pearsons. Cheisea helur einnig í huga að fá aftur til liðs við sig fyrrum lykilmann sinn, John Hollins, sem veriö hefur fyrirliðí QPR síðustu 2 árin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.