Morgunblaðið - 19.08.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.08.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1978 7 r 50 milljónir til fallinna þingmanna? Í Alþýðublaöinu (immtudaginn 10. ágúst sl. birtist eftirfarandi fréttagrein um biölaun til fallinna þingmanna og er ástæöa til aö vekja at- hygli á henni hér í Stak- steinum. Hún er svo- hljóðandi: „Nokkuð hefur veriö um baö rætt í fjölmíðlum að undanförnu, hvort rétt væri aö greiöa beim Þingmönnum, sem féllu út af Þingi í síðustu kosningum, svokölluö biölaun í 3—6 mánuði frá 1. júlí aö telja, en sam- kvæmt núgildandi lögum falla launagreiöslur til Þeirra niður frá Þeim tíma. Þetta mál hefur nokkuð verið rætt á al- Þingi, en hefur aldrei veriö nándar nærri svo umfangsmikið sem nú, Þar sem miklu meiri uppstokkun varð á Þing- liöinu í síðustu kosning- um en dæmi eru til í samanlagðri sögu ís- lenzka ríkisins. Þannig misstu t.d. 17 Þingmenn, sem sæti áttu á síöasta Þingi, Þingsæti sín. Strax eftir kosningar, eða í endaðan júní, kom Halldór E. Sigurðsson að móli viö Benedikt Grön- dal og baö hann að kanna afstöðu Þingflokks AlÞýöuflokksins til hug- mynda um biðlaun. Þingmenn AlÞýðu- flokksins voru sammála um Þaö, að vísa málinu frá á Þeim grundvelli, að lög heimiluöu ekki út- gjöld vegna Þess arna, en talið er, að Þessi út- gjaldaliður mundi nema um 43—50 milljónum, eftir Því, að hve miklu leyti hlunnindi Þing- manna yröu tekin til greina. Þíngflokkurinn vildi ekki taka Þátt í Þeirri „samtryggingu“, sem í Því felst, að föllnum Þing- mönnum yrðu greidd laun strax, og án heimild- ar í lögum, í trausti Þess aö sú heimild fengist er Þing kemur saman í haust. Hins vegar lýsti Þingflokkurinn sig reiðu- búinn til aö ræða Þessi mál í samhengi við launa- og kjaramál Þingmanna í heild, en Þaö yrði að gerast eftir Þingræðis- legum leiðum eftir að alÞingi er komiö saman. Halldór E.: Máliö þarf þinglega meöferö Blaðamaður AIÞýðu- blaösins hafði í gær sam- band við Halldór E. Sig- urðsson og spurði hann um afstöðu hans til Þessa máls. Hann sagöi: „Ég álít Það óeðlilegt, að Þingmenn hafi ekki einhvers konar biðlaun eins og aðrir pegnar Þjóðfélagsins, og að Þeir verði Þá tekjulausir á einum degi. Þá skiptir ekki máli, Þó Þeir hafi ákveðið sjálfir að hætta, að maður tali nú ekki um ef Þeir hafa ekki sjálfir hugsað sér Þaö. Þetta mál er oröið brýnna nú en áður, Þar sem svo margir hafa nú Þing- mennskuna að aðalstarfi og gegna ekki öðrum störfum." — Nú vekur Þaö at- hygli, að Þetta mál skuli koma fram einmitt eftir kosningar, Þar sem svo margir Þingmenn Fram- sóknarflokksins féllu. „Þetta mál er ekkert frekar bundið viö Þing- menn Framsóknarflokks- ins en Þingmenn annarra flokka. Ég vil benda á Það, að Þetta mál var til umræöu í Þingfarar- kaupsnefnd nú í vor, löngu fyrir kosningar. Það er alveg rétt hjá Benedikt Gröndal, sem haft er eftir honum í Þjóðviljanum í gær, að lögunum Þarf að breyta til aö Þetta mál komist í höfn. Um Þetta var rætt í flokki Framsóknarflokks- ins í vor og ákveðið að gangast fyrir breytingu í Þessa átt er Þing kemur saman í haust." — En hvers vegna voru ekki samÞykkt lög um Þetta efni á síðasta Þingi, úr Því Þetta var rætt í Þingfararkaups- nefnd? „Máliö kom paö seint fram, og við vorum með Það mörg mál í síðustu lotunni, að Þaö Þótti ekki rétt að fara að bæta Þar við nýjum málum. Annars vil ég nú ekki fullyröa of mikið, Þar senv ég var ekki sjálfur í Þingfarar- kaupsnefnd. — Ég vil hins vegar taka Það fram, að ég er og hef veriö fylgjandi Því, að alÞingi hætti að ákveða Þingmönnum laun, og kjaradómi verði veitt Þar úrslitavald. Ég greiddi atkvæði með frumvarpi Gylfa Þ. Gísla- sonar o.fl. pessa efnis á sinum tíma, og talaöi með Því, og 1970, Þegar ég var í Þingfararkaups- nefnd fyrir Framsóknar- flokkinn vorum við Björn Jónsson Þeir einu, sem fylgdum Þessari tillögu". Formaöur þingflokks Alþýöubanda- lagsins styöur samtrygg- inguna Ummæli Ragnars Arn- alds, formanns Þing- flokks AlÞýöubandalags- ins, t viðtali við Þjóðvilj- ann í gær, sýna ótvírætt, að hann er tilbúinn til að fallast á, aö föllnum Þing- mönnum verði greidd biðlaun með Þegjandí samkomulagi Þingflokk- anna, og án Þess aö málið fái Þínglega með- ferð fyrr en eftir á. Þau sýna hve sjónarmið sam- tryggingar stjórnmála- flokkanna eru runnin honum í merg og bein.“ É t * ftteðöur lí jfú morgun 1 Imní DÓMKIIÍKJANi Messa kl. 11 árd. Séra Hjalti Guömundsson. Organleikari Ólafur Finnsson. LANDAKOTSSPÍTALI. Messa kl. 10 árd. Séra Hjalti Guðmundsson. BÚSTAÐAKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Organ- isti Jón Mýrdal. Séra Ólafur Skúlason. IIALLGRÍMSKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Les- messa n.k. þriðjudag kl. 10.30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Séra Karl Sigurbjörnsson. LANDSPÍTALINN. Messa kl. 10 árd. Séra Karl Sigurbjörns- son. FÍLADELFÍUKIRKJAN. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Guðmundur Markússon. GRUND, elli og hjúkrunar- heimili. Messa kl. 2 síðd. Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrv. prófastur messar. Fél. fyrrv. sóknarpresta. BREIÐHOLTSPRESTAKALL. Guðsþjónusta í Breiðholtsskóla kl. 11 árd. Ungt fólk aðstoðar. Séra Lárus Halldórsson. LANGIIOLTSPRESTAKALL. Guðsþjónusta kl. 2 siðd. Séra Árelíus Níelsson messar. Organ- isti Hörð.ur Áskelsson. Sóknar- nefndin. LAUGARNESKIRKJA. Messa kl. 11 árd. Altarisganga. Þóra Guðnadóttir, Laugateig 23, verð- ur fermd í messunni. Sóknar- prestur. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síðd., nema á laugardögum, þá kl. 2 síðd. NESKIRKJA. Messa kl. 11 árd. Samkoma kl. 20.30. Sænski söngvarinn séra Artur Erikson talar og syngur. Séra Felix Ólafsson flytur ávarp. Séra Frank M. Halldórsson. KIRKJA Óháða safnaðarins. Messa kl. 11 árd. Séra Emil Björnsson. ÁSPRESTAKALL. Messa kl. 11 árd. að Norðurbrún 1. Séra Grímur Grímsson. GUDSPJALL DAGSINS: Lúk. 10.: Miskunnsami Samverjinn LITUR DAGSINS: Grænn. Litur vaxtar og Þroska. IIÁTEIGSKIRKJA. Messa kl. 11 árd. Séra Jón Þorvarðarson messar. Séra Arngrímur Jóns- son. KÓPAVOGSKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Árni Pálsson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ. Hámessa kl. 2 síðd. IIAFNARFJARÐARKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐASÓKN. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Sigurður H. Guðmundsson. MOSFELLSPRESTAKALL. Messað að Mosfelli kl. 2 siðd. Sóknarprestur. NJARÐVÍKURPRESTAKALL. Guðsþjónusta Innri-Njarðvík- urkirkju kl. 11 árd. Séra Páll Þórðarson. IIVALSNESKIRKJA. Messa kl. 2 síðd. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA. Messa kl. 11 árd. Séra Björn Jónsson. BLÓM VIKUNNAR UMSJÓN: ÁB. Eyrarrós (Chamaenerion) Gömlum húsum fækk- ar í Stykkishólmi Stykkishólmi, 16. ágúst. GÖMLU húsunum í Stykkishólmi fer nú fækkandi og ný koma í þeirra stað. Enn er þó eitt og eitt hús á stangli innan um sem minning gamalla daga. Þessi hús eiga öll sína sögu og sínar minningar. Mjög er að færast í vöxt, að þessum gömlu minjum sé sýndur verðugur sómi og menn farnir að dubba þau upp og verja skemmdum. Eitthvað hrífandi er við þessar byggingar, eitthvað sem nýju húsin hafa ekki og það finnur fólkið. Fréttaritari. „Blessuð eyrarrósin rjóð rauða litar elfarbakka“. Stórar faugrrauðar eyrarrósarbreiður úti í náttúrunni eru fegurri nokkrum skrúðgarði. Eyrarrósin sáir sér mikið og breiðist einnig út með jarðstönglum og myndar stórar þéttar breiður, einkum á áreyrum sem hún litar alrauðar með Margir flytja eyrarrós heim í garð sinn og hún er líka ræktuð í garðyrkju- stöðvum, enda bæði fögur og harðgerð. Hæfir best í steinhæð en hafa þarf gát á því að hún breiðist ekki út um of. Hin löngu fræhýði má klippa af áður en þau þroskast til fulls og opn- ast. Þa rifna þá að endi- blómum sínum. Sums- staðar skreytir hún líka klettastalla í árgiljum og jafnvel í sjávarhömrum. Blómin eru stór, bikarblöð dökkfjólublá en krónublöð ljósrauð. Laufblöðin þykk og blágræn á lit. Aldinið er langt og mjótt hýði, fræin með svifhár. Eyrarrós er vestræn tegund, algeng á Græn- landi en vex hvergi í Evrópu nema á íslandi. löngu og fræin svífa burt. Frænkur hennar, dúnurtirnar, finnið þið út um haga og engi. En bróðirinn SIGURSKÚF- UR vex helst í klettum og giljum. Hann er stórvax- inn og undurfagur í blóma, alrauður að sjá. En hann breiðist mjög mikið út með jarðstöngl- um svo erfitt getur verið að ráða við hann. I.D. Ljósm.: Arni 1 Udvu.-vn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.