Morgunblaðið - 19.08.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.08.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1978 25 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sjúkrahús Patreksfjaröar Hjúkrunar- fræðingur óskast til starfa viö sjúkrahús Patreks- fjarðar, frá og meö 1. sept. 1978. Umsóknir sendist til sýsluskrifstofunnar á Patreksfiröi og þar eru veittar allar nánari upplýsingar. Sjúkrahús Patreksfjarðar. Reiknistofnun Háskólans vill ráöa mann sem fyrst í stööu tölvara (operator). Nánari upplýsingar veitir forstööumaöur í síma: 25088. Kennara vantar aö grunnskóla Njarövíkur. Aöalkennslu- greinar: íslenzka, lesgreinar. Uppl. gefur skólastjóri í símum 92-2125 og 92-1369. Umsóknarfrestur til 21. ágúst. Skólanefndin. Bifvélavirkjar Óskum eftir aö ráöa bifvélavirkja. Upplýs- ingar gefur verkstjóri, ekki » síma. P. Stefánsson hf. Ritari Rafmagnsveitur ríkisins óska aö ráöa ritara, sem fyrst. Upplýsingar um starfiö gefur starfsmanna- stjóri. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116, Reykjavík Hárgreiðslu- eöa hárskerasveinar Hársnyrting Villa Þórs, Ármúla 26, Rvk. óskar eftir aö ráöa hárgreiöslu- eöa hárskerasvein, eöa nema í hárskeraiön, til aö starfa á stofunni. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, (menntun) og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 25.8. ’78 merktar: „Hársnyrting Villa Þórs — 1968“. Starf erlendis Umboösfyrirtæki erlendis fyrir íslenzk fiskiskip óskar eftir starfsmanni til aö annast fyrirgreiöslu viö íslenzk skip. Viðkomandi þarf aö hafa þekkingu á enskri tungu, og vera kunnugur útgerö. Tilboö, er greini frá aldri, starfsreynslu og menntun, sendist afgreiöslu Morgunblaös- ins fyrir 24. ágúst merkt: „Starf erlendis — 1823“. Viljum ráða afgreiðslufólk hálfan og allan daginn. Nánari uppl. í Rammageröinni, Hafnarstræti 19, mánu- daginn 21. þ.m. milli kl. 4 og 5. Rammagerðin, Hafnarstræti 19. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina með ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Brúðuvöggur Margar stæröir og geröir. Blindraiön, Ingólfsstræti 16. Atvinna óskast Bílstjóri Ungur maöur óskar eftir vinnu helst viö útkeyrsiu eöa lager- störf. Hefur áöur starfaö viö landbúnaö, léttan iönaö og afgreiöslustörf. Uppl. í síma 41775. Fegrunarsérfræðingur óskar eftir vinnu allan daginn. Tilboð sendist Mbl. merkt: ,G—1969". 44 A,iJLAA-.-A-A í KFUIM ' KFUK Samkoma félaganna viö Holta- veg, sunnudagskvöld, fellur niöur, en í staö þess er vakin athygli á samkomu Arturs Erik- sons í Neskirkju. Grensáskirkja Almenn samkoma verður í safnaöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Sérstaklega beöiö fyrir sjúkum. Ungt fólk meö hlutverk aöstoöar. Sr. Halldór S. Grönd- al. ISUINBS OLOUGOTU3 S+MAR. 11798 dg 1.9593 Sunnudagur 20. ágúst Kl. 09.00 Gönguferð í Brúarárskörð, en í þeim gljúfr- um eru upptök Brúarár. Verö kr. 2500 gr. v. bílinn. Fararstjóri: Jörundur Guömundsson. Kl. 13.00 Gönguferö í Hólmana. út í Gróttu, um Suöurnes og á Valhúsahæö. Verö kr. 800 gr. v. bílinn. Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson. Farið í báöar feröirnar frá Umferöarmiöstöðinni aö austanveröu. Miðvikudagur 23. ágúst Kl. 08.00 Þórsmörk (Hægt að dvelja þar milli feröa). Sumarleyfisferðir: 22.—27. ágúst. 6 daga dvöl í Landmannalaugum. Farnar þaöan dagsferöir í bíl eöa gangandi m.a. aö Breiöabak, Langasjó, Hrafntinnuskerí o.fl. skoðunarveröra staöa. Áhuga- verö ferö um fáfarnar slóöir. (Gist í húsi allar nætur). Fararstj. Kristinn Zophoníasson. 31. ágúst — 3. sept. Okuferó um öræfin norðan Hofsjökuls. Far- iö frá Hveravölium aö Nýjadal. M.a. fariö í Vonarskarö, í Eyvindarkofaver og víöar. (Gist í húsum). Nánari uppl. á skrif- stofunni. m Sunnud. 20/8 1. kl. 10:30 Hrómundartindur, gengiö af Hellisheiöi um Tjarn- arhnúk og Hrómundartind í Grafning. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. Verð 2000 kr. 2. kl. 13 Grafningur, ekiö og gengið um Grafning. Verð 2000 kr. frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSÍ bensínsölu. Útivist. raðaugtýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar lönaðarhúsnæði óskast 250—300 fm. Tilboö sendist Mbl. merkt: „iönaöarhúsnæöi — 1970“. Skip til sölu 6 - - 8 — 9 — 10 — 12 — 15 — 22 — 26 — 29 — 30 — 36 — 38 — 45 — 48 — 51 — 53 — 54 — 55 — 59 — 62 — 64 — 65 — 66 — 85 — 86 — 88 — 90 • 92 — 120 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan. Vesturgötu 1 7. Simar 26560 og 28888. Heimasimi 51119 Útgerðarmenn — skipstjórar Skipstjóri vanur nótaveiöum óskar eftir síiarbát eöa aö komast í afleysingar á loönu. Upplýsingar í síma 51689. Frá verðskrá húsasmiða Ný blöö hafa verið gefin út og send í póstkröfu til eigenda veröskrárinnar samkv. spjaldskrá. Þeir eigendur veröskrárinnar sem ekki hafa fengið þessa sendingu eru beönir aö hafa samband viö afgreiðslu veröskrár húsa- smiöa hjá Trésmíöafélagi Reykjavíkur fyrir 15. sept. 1978, ella veröa nöfn þeirra tekin út af skrá. Athygli skal vakin á því aö fyrri útgáfa er fallin úr gildi. Verðskrá húsasmiða, Hallveigarstíg 1, Reykjavík. Lokun Lækningastofa mín aö Álfheimum 74 veröur lokuö frá 1. september til áramóta. Sigurður E. Þorvaldsson Sérfræöingur í lýtalækningum. Lögtaksúrskuröur Hér meö úrskuröast lögtak fyrir gjaldföllnum og ógreiddum þinggjöldum ársins 1978 álögöum í Hafnarfiröí, Garöakaupstaö og Kjósarsýslu, en þau eru: tekjuskattur, eignarskattur, kirkjugjald, slysatryggingagjald v/heimilisstarfa, iönaöargjald, slysatrygginga- gjald atvinnurekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971, lífeyristrygginga- gjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingagjald, almennur og sérstakur hundaskattur, kirkjugarösgjald, iönlánasjóösgjald og sjúkratryggingagjald. Ennfremur fyrir aöflutningsgjald, skipaskoöun- argjald, lestargjaldi og vitagjaldi, bifreiöaskatti, skoöunargjaldi bifreiða og slysatryggingagjaldi ökumanna 1978, vélaeftirlitsgjaldi, á föllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miöagjdldi, söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innl.framl. sbr. 1. 65/1975, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti, sem í eindaga er fallinn, svo og fyrir viðbótar og aukaálagningum söluskatts vegna fyrri tímabila. Verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda en ábyrgö ríkissjóös, aö 8 dögum liönum frá birtingu úrskuröar þessa, ef full skil hafa ekki verið gerö. Bæjarfógetinn i Hafnarfirói og Garðakaupstaó. Sýslumaóurinn í Kjósarsýslu. 17. ágúst 1978.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.