Morgunblaðið - 20.08.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.08.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 1978 5 Hér kynnum viö 12 plötur, sem allar innihalda nútímatónlist, rokk, country, soul, disco eöa hverju nafni sem pú vilt gefa henni. Allt saman splunkunýjar og athyglisverðar plötur, sem viturlegt væri aö fjárfesta í ef pú vilt eiga góöa stund meö góðri tónlist. Plöturnar veröa kynntar í Hollywood í kvöld. □ IAN DURY — New Boots & Panties Þó lan Dury sé kannski ekki sætasti gæinn í bransanum, þá er þessi plata hans engu aö síöur 5. vinsælasta platan í Englandi fyrstu 6 mánuöi ársins 1978 næst á eftir Abba, Fleetwood Mac, ELO og Bee Gees. Hress og gáskafull tónlist hans er öllum til ánægju, þér líka. □ BOB DYLAN — Street Legal Sífellt eru fleiri og fleiri aö uppgötva og enduruppgötva Dylan. Enda veröur ekkl séö fyrir endan á snilli Dylans og stendur Street Legal til vitnis um þaö. □ CALIFORNIA JAM ímyndaöu þér aö þú værir á hljómleikum meö Santana, Heart, Aerosmith, Ted Nugent ofl. úti undir beru lofti í Californiu. — Nei annars væri ekki réttara aö láta drauminn rætast til hálfs a.m.k. og tryggja sér eintak af California Jam. □ BOB WELCH — French Kiss ðll þekkjum viö Fleetwood Mac. Bob Welch var í þeirri ágætu hljómsveit og reyndar aóstoöa þau hann að sumu leyti viö gerö þessarar plötu. Tvö lög af henni „Sentimentai Lady" og „Ebony Eyes“ hafa verið geysivinsæl vestan hafs. Væri ekki rétt aö þú gæfir þessari frábæru rokkplötu gaum, þú átt þaó skilið. W'h ui: Nelsom StAroust ■é □ WILLIE NELSON — Stardust Ekki nóg meö aö þessi plata hafi veriö lengst allra platna í efsta sæti Bandaríska country vinsældarlistans, heldur hafa lög af henni „Georgia On My Mind“ og „Blue Skies" einnig endaó á toppnum. Þió aödáendur country og mjúkrar tónlistar, er nokkur ástæöa til aö halda sig innandyra. □ KENNY LOGGINS — Nightwatch Önnur tilraun, eftir aö leiðir Loggins og Messina skildu, og viö leyfum okkur aö fullyröa aö á „Nightwatch' gerir Loggins þaö besta, sem hann hefur gert. Ómissandi plata fyrir alla unnendur gæöa-rokk tónlistar. □ BOB SEAGER — Stranger in Town Þaö er blýföst sannfæring okkar aö Bob Seager eigi eftir aö veröa stórstirni á íslandi, sem og annarsstaöar. „Stranger in Town“ er án efa einhver basta rokkplata, sem út hefur komiö langa lengi. Þegar þú hefur eignast eintak af þessari plötu og ert orðinn forfallinn Bob Seager aödáandi, höfum viö einnig fyrirliggjandi fyrir þig „Night Moves" og „Live Bullet", sem þú kemur varla til með aö geta verið án. — Klókir, hal □ BOSTON — Don't Look Back Alllr vissu hvaöan þeir komu en e.igin vissi hverjir þeir voru, en engu aö síöur varö Boston ein af stærstu rokkhljómsveitum heimsins á síöasta ári. Þeir eru búnir aö vera lengi aö setja þessa nýju plötu saman, en biöin hefur svo sannarlega veriö þess viröi. □ BUDDY HOLLY — Buddy Holly Lives Þú átt þaó skiliö. Jú, jú, þú átt þaö inni hjá þér aö eignast þessa plötu. Buddy Holly er eini maöurinn sem nokkurntíma komst nálægt Presley þegar sá síöarnefndi var á hátindi frægöar sinnar. Því miöur lést Buddy Holly um aldur fram, en samt lét hann eftir sig lög sem munu lifa til eilíföar. 20 þau bestu er aö finna á þessari ómetanlegu plötu. □ Motors: Approved by the Motors Motors eru tvímælalaust ein ferskasta og mesta klassa rokkhljómsveit sem komiö hefur fram lengi. Lag þeirra „Airport" af þessari plötu er nú smátt og smátt aö öölast vlnsældir hér á landi, en í Englandl er „Airport" nú í einu af efstu sætum vinsældalistans þar. Viljirðu rokk af vönduöustu og bestu gerö er eins gott aö fara aö setja í gang og athuga Motors. □ KC & THE SUNSHINE BAND Engin hljómsveit kemst meö tærnar þar sem KC & the Sunshine Band hafa hælana þegar um Diskótónlist er aö ræöa. Meö þessari nýju plötu sýna Casey og félagar hans aö þeir vilja engar breytingar viö hafa þar á, í bráö. Þessi plata lyktar Og hvílík lykt! Ef þú klórar lauslega í hjólbaröann utan á umslaginu og þefar af, finnuröu ósvikna lykt af brenndu gúmmíi. Ástæöan er sú aö á plötunni er eingöngu aö finna lög meö hljómsveitum frá bo.ginni Akron í Bandaríkjunum, sem er miöstöö hjólbarða- framleiðslu heimsins. En tónlistin sem þar er aö þróast, þykir meö því merkilegra sem nú á sér staö í rokkheiminum. Viö fyrstu hlustun viróist hér vera um aö ræöa afar sérstætt og hrátt rokk, en brátt fer hráabragðiö af og eftir stendur ein besta rokk plata sem lengi hefur litiö dagsins Ijós. Og hana getur þú nú eignast fyrir aöeins kr. 3550.— Láttu veröa af því. Hér aö neöan gefur að líta nokkrar valdar plötur sem margir hafa aö undanförnu látist freistast til að eignast. Trúlega ert pú í peim hópi, og kannski villtu auka hlutdeild pína. Því ekki, fátt veitir meiri ánægju en góö plata á fóninum. < Pop Billy Joel: The Stranger Jerry Rafferty: City to City Kate Bush: The Kick Inside Marshall Hain: Free Ride Andy Gibb: Shadow Dansing Wiliie Nelson: Stardust Umberto Tozzy: Ti Amo Úr kvikmyndum Peter Frampton, Bee Gees ofl: Sgt Peppers Lonley Heart Club Band ' --------------------------- Olivia Newton John & John Travolta: The Grease Ýmsir rokkarar: FM Mel Brooks ofl: Mel Brooks Greatest Hits ^ Jerry TOed ofl: Smokey & Thé Bandit Rose Royce: Carwash Ýmsir gamlir: American Graffitti Bee Gees ofl: Saturday Night Fever Rokk Boston: Dont Look Back Santana, Heart ofl: California Jam Bob Seager: Stranger in Town Bob Welch: French kiss Ýmsir: Akron Motors: Approved by Burton Cummings: Dream of a Child Bruce Springsteen: Darkness on the Edge of town Tom Robinson: Power in the Darkness Bob Dylan: Street Leagal Gullaldar plötur Buddy Holly: Buddy Holly Lives Elvis Presley: 40 Bestu rokklög Beach Boys: 20 Golden Greats Hollies: 20 Golden Great Ýmsir: 20 Great Heartbreakers Ýmsir: Juke Box Stevie Wonder: Anthalogy íslenskar plötur Brimkló: Eitt lag enn Fjörefni: Dansaö á dekki Randver: Þaö stendur mikiö til Halli & Laddi: Hlunkur er þetta Mannakorn: í gegnum tíöina Gylfi Ægisson: Blindhæö, Upp í móti. Disco Soul • KC & the Sunshine Band: Who Do You Love Peter Brown: Fantasy Love Affair Emotions: Sunshine Johnny Malhis & Denice WiHiams Commodores: Natural High Commodores: Live -------------- < Krossaöu við Þær plötur sem hugur Þinn girnist og sendu okkur listann eöa hringdu, viö sendum samdægurs í póstkröfu. Nafn Heimilisfang /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.