Morgunblaðið - 22.08.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.08.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1978 Þátturinn Víðsjá í das fjallar um Rhódesíudeiluna, en þar hafa fhúarnir þurft að þola miklar hörmuntcar. Útvarpkl. 10.25 og 17.50: Tvítekinn þáttur um Rhódesíudeiluna í útvarpi í dag klukkan 10.25 árdegis verður ‘fluttur þátturinn „Víð- sjá“ í umsjón Jóns Við- ars Jónssonar frétta- manns, en þátturinn verður síðan endurtek- inn í eftirmiðdaginn klukkan 17.50. í þættinum verður fjallað almennt um Jón Viðar Jónsson Rhódesíudeiluna og saga hvítra manna í Rhódesíu rakin. Sagt verður frá samskiptum kynþátt- anna og réttindabaráttu blökkumanna í landinu. Athyglin beinist þó aðal- lega að því sem er að gerast þar núna og fram- tíðarhorfum í Rhódesíu, að sögn Jóns Viðars Jónssonar. Útvarpkl. 20.45: Lætur ekki kúga sig til hlýðni I útvarpi í kvöld klukkan 20.45 verður lesinn níundi lestur útvarpssögunnar „María Grubbe" eftir J.P. Jacobsen. Kristín Anna Þórarinsdóttir les þýðingu Jónasar Guðlaugssonar. í viðtali við Morgunblaðið sagði Kristín Anna að sagan væri að ýmsu leyti byggð á sannsögulegum heimildum, og konan, sem er aðalsöguhetjan hefði verið til á sínum tíma. Sagan segir frá lífi þessarar konu, en hún var uppi á 17. öld. Lýst er stöðu konunnar á þessum tíma gagnvart aðlinum og lífi alþýðunnar. Jón Ásgeirsson stjórnar kór- söng. xsam nD9 n María Grubbe byrjar líf sitt í efsta sæti mannfélagsins, en gerir síðan uppreisn gegn sam- tíma sínum og því lífi sem hún er þvinguð til að lifa. í gegnum alla söguna er hún alltaf hún sjálf og lætur ekki kúga sig til hlýðni síns tíma, en sýpur síðan seyðið af því og því fer sem fer. Að sögn Kristínar Önnu er þetta gömul saga, en hún er skrifuð á 19. öld. Höfundurinn J.P. Jacobsen var frægur fyrir það að hann þótti nokkuð djarfur á sínum tíma, sérstak- lega í mannlýsingum, en hann er einn ai þekktustu rithöfund- um Dana í gegnum aldirnar. Útvarp kl. 21.35: Liljukórinn syngur und- ir stjórn Jóns Ás- geirssonar Sumarvaka hefst í útvarpi í kvöld klukkan 21.35. en þar kennir margra grasa eins og venjulega. Fyrst á Pétur Pétursson stutt samtal við Halldór Sigurbjörnsr son verzlunarmann og nefnist það „Borgarstjóri" í klukku- stund. Guðmundur Bernharðsson rifjar upp ýmislegt frá sextíu ára skeiði á ísafirði og að lokum syngur Liljukórinn íslenzk lög undir stjórn Jóns Ásgeirssonar. utvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 22. ágúst MORGUNNINN________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb 7.55 Morgunba'n 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagii Tónleik- ar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barn- anna: Kristín Sveinbjörns- dóttir les söguna um „Aróru og litla bláa bílinn" eftir Anne Cath. — Vcstly (11). 9.20 Tónleikar. 9.30 tilkynn- ingar. 9.45 Sjávarútvegur og fisk- vinnsla. Umsjónarmenni Agúst Einarsson. Jónas Ilar- aldsson og Þórleiíur Ólafs- son. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Víðsjá. Jón Viðar Jóns- son íréttamaður stjórnar þættinum. 10.45 Farmflutningar með skipum eða bílum. Ólafur Geirsson tckur saman þátt- inn. 11.00 Morguntónleikari Ne- ville Dilkes og Illjómsveitin „The English Sinfonia" leika Lítinn konsert fyrir semhal og strengjasveit eftir Walter Leighi einleikarinn stjórn- stjórnar/"Contempor- ary“-kammer leikur svítu úr „Túskildingsóperunni“ eftir Kurt Weilli Arthur Weis- berg stjórnar/Kornél Zem- pleni og Ungverska ríkis- hljómsveitin leika Tilbrigði um barnalag íyrir píanó og hljómsveit op. 25 eftir Ernst von Dohnányit György Lehel stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnunai Tónleikar. 15.00 Miðdegissagani „Brasilíufararnir" eftir Jó- hann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran leikari les (9). 15.30 Miðdegistónleikari André Watts leikur Píanó- sónötu í h moll eftir Franz Liszt. 1(5.00 Fréttir. Tilkynningar. (10.15 Veðurfregnir). 1G.20 Popp. 17.20 Sagani „Nornin" eftir Ilelcn Griffiths. Dagný Kristjánsdóttir lcs þýðingu sína (4). 17.50 Víðsjái Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kviildsins. KVÖLPIÐ_____________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Sólskinsstundir og sögulegar minningar frá Sórey. Séra Óskar J. Þor- láksson fyrrum dómprófast- ur flytur síðara crindi sitt. 19.55 Islandsmótið í knatt- spyrnu. Ilermann Gunnars- son lýsir frá Akureyri leik KA og Vals. ÞRIÐJUDAGUR 22. ágúst 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Þjóðgarðar í Evrópu (L). Þýsk mynd. tekin í þjóð- görðum Júgóslavíu. Þýð- andi Veturliði Guðnason. 21.15 Kojak (L) Bandarískur sakamála- myndaflokkur. Mannrán. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.05 Sjónhending (L). Erlendar myndir og mál- efni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.25 Dagskrárlok. 20.45 Utvarpssagani „María Grubbe" eftir J.P.Jacobsen. Jónas Guðlaugsson íslenzk- aði. Kristín Anna Þórarins- dóttir les (9). 21.15 Einsönguri Svala Nicl- sen syngur lög eftir Ólaf Þorgrímssoni Guðrún Kristinsdóttir leikur með á píanó. 21.35 Sumarvaka a. „Borgarstjóri" í klukku- stund. Pétur Pétursson á stutt samtal við Ilalldór Sigurbjörnsson verzlunar- mann. b. Nokkrar minningar frá ísafirði. Guðmundur Bern- harðsson rifjar upp ýmislegt frá scxtíu ára skeiði. c. Kórsöngur. Liljukórinn syngur íslenzk lög. Söng- stjóri. Jón Ásgeirsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Ilarmónikulög. Georg Schwenk og hljómsveit hans leika. 23.00 Youth in the «North. Þættir á ensku um ungt fólk á Norðurlöndum. Þriðjí þáttur. Finnland. Umsjónar- maður. Judy Carr. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.