Morgunblaðið - 23.08.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.08.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1978 í DAG er miövikudagur 23. ágúst, HUNDADAGUR enda, 235. dagur ársins 1978. Ár- degisflóö í Reykjavík kl. 09.46 og síðdegisflóð kl. 22.12. Sólarupprás í Reykjavík kl. 05.42 og sólarlag kl. 21.13. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.18 og sólarlag kl. 21.10. Splin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.30 og tungliö er í suðri kl. 05.30. (íslandsal- manakið). Og ekkja nokkur fátæk kom og lagöi tvo smápeninga ... Sannlega segi ág yöur, pessi fátækja ekkja lagöi meira, en allir peir er lögöu í fjárhirzluna, Því aö Þeir lögöu allir af nægtum sínum, en hún lagði af skorti sínum, allt Það sem hún átti, alla björg sína. (Mark 12,43.) I K ROSSGÁTA T ■ . 1 2 3 4 ■ 1 ■ 6 7 8 9* ■ , 11 ■ 13 14 ■ “1 ■ • ” ■ 17 LÁRÉTT. 1 matur, 5 bókstafur. 6 asi. 9 skip, 10 bók, 11 leyfist, 13 skyldmenni, 15 romsa, 17 ekki Kamall. LÖÐRÉTT. 1 iðnaðarmenn, 2 land, 3 draiía, 4 undirstaða, 7 kvöld, 8 snáka, 12 illir andar, 14 iðngrein, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT. 1 Krafla, 5 me, 6 fletið, 9 tin, 10 ðu, 11 eg, 12 hin, 13 igla, 15 ótt, 17 nemann. • bessir krakkar efndu fyrir nokkru tii hlutaveltu að Espigerði 4, Rvík til ágóða fyrir Blindrafélagið. — bau söfnuðu 6000 krónum til félagsins. Krakkarnir heita. Birna Pála Kristinsdóttir, Magnús Kristinsson, Pétur Ólafsson og Agnes Ólafsdóttir. — bann fimmta úr hlutaveltu-félaginu vantar á myndina, en það var Kristfn G. Jónsdóttir. FRÁ hOfninni__________| í FYRRADAG fóru úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda Skaftafell og Bakka- foss. í fyrrakvöld kom Detti- foss að utan. í gærmorgun kom togarinn Bjarni Bene- diktsson ar veiðum og land- aði aflanum. Nótaskipið Jón Kjartansson kom til viðgerð- ar. Flutningaskipið Edda, sem legið hefur í höfninni undanfarið er nú á förum. | FHÉTTin 1 KROSSFERÐ sýnd. - Blaðið „Rödd í óbyggð", sem er evangeliskt timarit, er nýlega komið út. — bar segja ritstjórarnir frá því „Að ísland muni einnig taka þátt í „Krossferð Billy Grahams á Norðurlöndum." Muni þessi heimskunni prédikari halda samkomur í Osló og Stokk- hólmi í lok septembermánað- ar. Myndir frá samkomum hans með íslenzkum texta munu þá verða sýndar hér í Reykjavík. Segir blaðið enn- fremur að reynt verði við þessar samkomur að fylgja siðum Billy Grahams. Rit- stjórar tímaritsins eru þeir Kolbeinn borleifsson, Sigurð- ur Guðmundsson og Sigurður Ragnarsson. BORGFIRÐINGAFÉL. fer sumarferð sína nk. sunnudag 27. þ.m. Kristín, sími 25287, og Ásta, sími 41979, gefa félögum nánari uppl. | AHEIT 013 GJAFIR Áheit á Strandarkirkju. — Afhent Mbl.: F. K. og R.B. 11.500, K.G.S. 10.000, Kólbrún 5.000, K.H. 200, K.H. 300, M.H.H. 5.000, N.N. 7.000, N.N. 2.000, G.S. 1.000, G.G.J. 1.000, F.Þ. 1.000, G. Ó.Á. 3.000, Steinunn Ge- orgsdóttir 2.000, Óli 5.000, Ásgeir 1.000, Ragnheiður 1.100, Jói-X, Gussi 30.000. ÁRIMAO MEILLA I GAULVERJABÆJAR- KIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Ingibjörg Jóhannesdóttir og Valgeir Jónsson. — Heimili þeirra er að Miðengi 11, Selfossi. (Ljósm.st. SUÐURLANDS). Vinnugallinn íélagi. — Þú verður að láta þér nægja svona Maohúfu, geislabaugurinn hæfir ekki þessum klæðnaði! í FRIÐKIRKJUNNI í Hafn- arfirði hafa verið gefin sam- an í hjónaband Elín Gísla- dóttir og Gunnar Linnet. — Heimili þeirra er að Móa- barði 28, Hafnarfirði. (Ljósm. MATS). KVÖLIK natur uk helKÍdaKaþjónusta apótekanna í Rcykjavtk. daxana 18. til 24. áKÚst. aö háóum stöðuum mcötöldum. veröur sem hér segirt I BORGAR APÓTEKI. En auk þess er REYKJAVÍKUR APÓTEK upið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudaKskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardöKum ok helKÍdöKum. en ha'Kt er aó ná sambandi vió lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á laugardöKum Irá kl. 14—16 slmi 21230. GönKudeild er lokuó á heÍKÍdöKum. Á virkum dÖKum kl. 8 — 17 er ha'Kt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morgni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok helKÍdiÍKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19, sími 76620. Eftir lokun er svarað I sfma 22621 eða 16597. _ iMi/niiiúð HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- SJUKR AHUS SPÍTALINN. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kj. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 tU kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. VfánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. A lauKardöKum oK sunnudöKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBOÐIR. Alla daKa kl. 14 til 17 ok kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD. Alla da kl. 18.30 til ki. 19.30. LauKardaKa ok sunnudaKa kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.3« til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 tii kl. 16 oK kl. 19 tii kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR. I aKIeK kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. _ . LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu S0FN við IlverfisKÖtu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaxa kl. 9—19. Utlánssalur (vcKna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, lauKard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholt.sstræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla í Þinr holtsstræti 29 a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- ok talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. IIOFSVALLAÍsAFN — HofsvallaKÖtu 16. sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. oK fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið mánudaKa til föstudsaKa kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa nema mánudaKa — lauKardaKa oK sunnudaKa frá kl. 14 til 22. — l>riðjudaKa til föstudaKs 16 til 22. AðKanKur oK sýninKarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., Jimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastra'ti 74. er opið alla daga nema lauKardaKa frá kl. 1.30 til kl. 4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNID er opið alla daKa kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjörgum. Opið alla daKa nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið briðiudaga og föstudaKa frá kl. 16—19. ÁRB.EJARSAFNi Safnið er opið kl. 13-18 alla daKa nema mánudaga. — Strætisvagn. leið 10 írá IllemmtorKÍ- Vagninn ekur að safninp um helKar. ÍIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaKa oK laugardaKa kl. 2-4 síðd. ÁRNAGARÐUR. IlandritasýninK er opin 5 þriðjudöK- um. fimmtudöKum og lauKardöKum kl. 14—16. Bll a a| |ifi|/T VAKTÞJÓNUSTA borKar- BILANAVAKT stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 síðdeKis til ki. 8 árdeKis og á helKidöKum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn cr 27311. Tekið er við tilkynninKum um hilanir á veitukerfi horgarinnar oK í þeim tilfellum öðrum sem horKarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- „ÞEGAR hollenzka skcmmti- ferðaskipið „Gclría" kom hingað í gær með rúmleKa 200 farþega vakti það undrun og grcmju margra að á framsiglu þess blakti danski fáninn. en ekki sá íslenzki. SennllcKa hefur það verið fremur af óvisku skipsmanna. en að þeir hafi viljað Kera okkur óvirðu. Þeir munu hafa ætlað að ísland væri danskt land. En fljótt hefði mátt benda þeitn á þetta. Þó var það ekki fyr en kl. 11 'v að danski fáninn var dreKinn niður og upp kom fslenzki fáninn." „FYRIR skömmu var stofnað Eimskipafél. Vesturlands oK hefir það keypt ttufuskipið Nordland og nefnist það nú Vestri. Framkvæmdastjóri er Gunnar Hafstein.“ GENGISSKRÁNING NR. 154 - 22. ágúst 1978 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 259.80 260.40 1 Starlingapund 501.30 502.50* 1 Kanadadollar 227.90 228.50* 100 Dimkar krónur « 4713.15 4724.05* 100 Norakar krónur 4937.30 4948.70* 100 Saanakar krónur 5889.20 5862.70* 100 Finnak mórk 6335.05 6349.65* 100 Franakir frankar 5938.60 5950.30* 100 Belg. frankar 830.60 832.50* 100 Sviaan. frankar 15786.10 15822.60* 100 Gyllini 12030.60 12058.40* 100 V.-Þýzk mörk 13019.30 13049.40* 100 Lfrur 31.01 31.08* 100 Auaturr. Sch. 1802.90 1807.10* 100 Escudoa 571.60 572.90* 100 Pesetar 350.25 351.05* 100 Yan 136.22 136.53* V * Brayting Irá aiðuatu akránlngu. — / Símsvari vegna gengisskráningar: 22190

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.