Morgunblaðið - 23.08.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.08.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1978 7 Alþýöuflokk- ur barinn til hlýöni Alþýöuflokkurinn vann einn mesta kosningasig- ur, sem sögur fara af í píngkosningunum fyrr á Þessu sumri, bætti við sig níu Þingsætum og varð jafnstór AlÞýöu- bandalaginu og samhliða Því annar stærsti stjórn- málaflokkur Þjóðarinnar. Vígstaöa AlÞýöuflokksins var Því mjög sterk að kosningum loknum. Kosningaúrslitin urðu AlÞýöubandalaginu hins vegar mikið áfall. Þótt flokkurinn bætti við sig 3 Þingsætum varð Það AIÞýðubandalagsmönnum. lítið gleöiefni vegna hins mikla kosningasigurs AlÞýðuflokksins. Sögu- legar ástæður liggja til Þess, að ekkert er kommúnistum meira áhugamál en að koma AlÞýðuflokksmönnum á kné. Það tókst Þeim ekki í kosningunum Þrátt fyrir yfirlýstan vilja AIÞýðu- bandalagsins til Þess aö ganga að AlÞýöuflokkn- um dauðum. Hins vegar hafa AlÞýöuflokksmenn á stuttum tíma glutrað kosningasigri sínum nið- ur og á Þeim tíma, sem liðinn er frá kosningum, hefur AlÞýöuflokkurinn verið barinn til hlýðni. Öðru vísi er ekki hægt að lýsa meðferð Lúðvíks Jósepssonar á Benedikt Gröndal. Benedikt auömýktur Á sigurstundu AIÞýðu- flokksins var Benedikt Gröndal falin stjórnar- myndun og allt virtist leika í lyndi. En varla hafði Benedikt fengið umboð sitt frá forseta fyrr en Lúðvík Jósepsson veitti honum fyrsta kjaftshöggið. Ósk Bene- dikts um viöræður um myndun nýsköpunar- stjórnar var svarað á ruddalegan og dónalegan hátt Þegar blekið var var varla Þornað á bréfi Benedikts til Lúðvíks. Lúðvík Jósepsson lýsti Því yfir, að hann væri ekki tilbúinn til Þess aö tala um annað en mynd- un vinstri stjórnar. Bene- dikt hlýddi og bauð upp á viöræöur um myndun vinstri stjórnar. Þær1 sigldu að sjálfsögðu í strand enda hafði Lúðvik aldrei ætlað sér aö láta Þær takast. Hins vegar notuðu kommúnistar tækifærið til Þess að hefja áróðurssókn á hendur AlÞýðuflokks- mönnum með stóryrtum ásökunum um, aö Þeir væru orðnir „kaup- ráns“flokkur. Á Þessu gekk um skeið. Þótt margir hafi verið Þeirrar skoðunar, að AlÞýðu- flokksmenn hafi unnið áróöursstríðiö, sem svo er nefnt, er bersýnilegt, að AlÞýöuftokkurinn hef- ur ekki Þoiaö ásakanir kommúnista um „kaup- rán“. Þess vegna bað Alpýöuflokkurinn um frið við AlÞýðubandalagiö í gegnum verkalýðssam- tökin. Þannig höfðu krat- ar á stuttum tíma verið kaghýddír. Frá Því að tilraun Lúö- víks Jósepssonar til stjórnarmyndunar hófst hafa kratar verið eins og lömb. Þeir hafa gert Það sem kommúnistar hafa sagt Þeim að gera. Þeir hafa kyngt flestu af Því, sem Þeir áður höfðu neitaö að kyngja. Lúðvík Jósepsson hefur haft Benedikt Gröndal í taumi undanfarna daga. Auðmýking formanns Alpýöuflokksins er algjör. Veröur Lúövík Jósepsson forsætis- ráöherra? Þau fáheyrðu tíðindi hafa nú gerzt, að Ólafur Jóhannesson formaður Framsóknarflokksins hefur boðizt til Þess að styðja Lúðvík Jósepsson til forsætisráðherra ís- lands. Ólafur hefur enn- fremur knúið meirihluta pingflokks Framsóknar- flokksins til Þess aö fallast á Þetta hneyksli. Þetta athæfi Ólafs Jóhannessonar mun lengi í minnum haft svo og verk annarra Þeirra, sem hafa stuðlað að hugsanlegum forsætis- ráðherradómi kommún- istans frá Norðfirði. Nú á eftir aö koma í Ijós, hvort AlÞýöuflokkurinn kyngir Þessum bita einnig. Fari svo er niðurlæging AlÞýðuflokksins og Benedikts Gröndals, for- manns hans, orðin alger. Það á hins vegar enn eftir að koma I Ijós, hvort Lúðvík Jósepsson hefur svo gersamlega bariö allan kraft úr Benedikt Gröndal, að hann hafi ekki einu sinni prek til Þess að afÞakka Þennan banvæna bita. HEKLA hf. Laugavegi 1 70— 1 72 — Slmi 21 240 Solex blöndungar fyrirliggjandi í ýmsar geröir bifreiöa. Einnig blöökur í Zenith blöndunga. Útvegum blöndunga í flestar geröir Evrópskra bifreiöa. Hagstætt verö. Gamall og slitinn blöndungur sóar bensíni sá nýi er sparsamur og nýtinn. Sjúkrasamlag Garðabæjar Kristján Jóhannesson, læknir hefur sagt upp heimilislæknisstörfum fyrir sjúkrasámlag Garöabæjar frá 1. september n.k. Þeir sem haft hafa hann sem heimilisiækni eru beönir aö koma á skrifstofu samlagsins og velja nýjan heimilislækni. Sjúkrasamlag Garðabæjar. lEKAMANTj PÚSSBELTI í stærðunum: 150x6250, 80—180 korna 150x7200, 60—180 150x7600, 60—180 150x8200, 60—180 Dalshrauni 5, Hafnarfiröi, sími 53332. Atlas fiskimáladeild í fiskimáladeild okkar, sem hannar og framleiöir fullkomin fiskvinnslukerfi til fisk- niðurlagningar og fiskvinnslu um allan heim, óskum viö aö ráöa starfsfólk til starfa á eftirtöldum sviöum: Hönnunarverkefni: Til þess aö vinna sjálfstaett eöa í samvinnu við aöra hönnuöi okkar að teikningum og tæknilegri lýsingu á fullkomnum fiskvinnslu- kerfum til fiskniðurlagningar. T æknileg/T æknif ræðileg samhæfing: Til þess aö vinna á skipulegan hátt að söfnun, flokkun og úrvinnslu fróöleiks tæknilegs og tæknifræðilegs eölis í því skyni aö hagnýta slíkar upplýsingar til hagræðingar viö hönnun fiskvinnslukerfa og útfærslu á pöntunum viðskiptavina, bæöi á sviöi veiðitækni og fiskvinnslu. Hin öra þróun í fiskiönaöi í heiminum í dag kallar á fjölgun starfsmanna, og því óskum viö eftir aö komast í samband viö verkfræö- inga eöa tæknifræðinga meö þekkingu á sviöi fiskiönaöar. Meö tilliti til viöskiptavina okkar, sem eru dreiföir um allan heim, er tungumálakunnátta æskileg. Viö getum boöiö þroskandi og lífrænt starf viö góö og sjálfstæö vinnuskilyrði. Stutt umsókn, þar sem tilgreind er reynsla og menntun, sendist til: A/S Atlas, personaleafdelingen, Baltorpvej 154, 2750 Atlas hannar, framleiöir og selur fullbúin kerfi fyrir matvæla-, fóðurvöru- og fiskiönað um allan heim. Útflutningur nemur u.þ.b. 90% af heildarveltu félagsins. Starfsmenn eru u.þ.b. 800, þar af eru um 450 viö framleiðslu-, sölu- og stjórnunarstörf í hinu nýja verksmiðju- og skrifstofuhúsnæöi í Ballerup. Árleg velta Atlas-hringsins er um 800 m.d.kr. og starfsmenn um 3000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.