Morgunblaðið - 23.08.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.08.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1978 Unnið að latifærinKum á torfbænum að Laufási í Eyjafirði. Hér má sjá hvar verið er að lagfæra þak haðstofunnar en auk þess hafa veKgirnir verið hlaðnir upp. Ljósm. Snorri Snorrason. Bæjarhúsin í Laufási lagf ærð NÚ STANDA yfir endurbætur á Kamla torfbænum að Laufási f Eyjafirði og er þetta þriðja sumarið. sem unnið er að því verki. Þrír menn vinna að því að skipta um allt torf ok laKa það trcvcrk, sem þarfnast viðKerða, os sagðist Þór MaKnússon þjóð- minjavörður ekki vita hver kostn- aður við þetta verk yrði í ár en víst væri að þetta væri dýrt. Torfbærinn í Laufási er byggður á árinum 1870 til 1880 af séra Birni Halldórssyni í Laufási en Þjóðminjasafnið eignaðist bæinn eftir 1950 og var þá gert rækilega við hann að sögn þjóðminjavarðar. Nú var bærinn aftur farinn að láta á sjá og var því fyrir tveimur árum hafin gagnger viðgerð á honum. Fram kom í samtali við þjóð- minjavörð að nú er einnig unnið að viðgerð á torfbænum að Glaumbæ í Skagafirði og unnið hefur verið að smærri viðgerðum á gamalli hlöðu í Selinu í Skaftafelli og bænum að Galtastöðum í Hróars- tungu. Gunnar Gestsson frá Stokkseyri opnar málverka- sýningu í Eden í Hveragerði föstudaginn 25. ágúst n.k. klukkan 20.00. Þetta er 6. einkasýning Gunnars, en á sýiíingunni eru 28 olíumál- verk og eru þau öll til sölu. Myndirnar eru málaðar á síðustu tveimur árum, en sýningunni lýkur sunnudag- inn 3. september. Gunnar Gestsson myndum sínum. Glæsilegt einbýlishús Hlíðarvegi, Kópavogi Hef til sölu einbýlishús, hæð og ris, sem er 5—6 herbergja, ásamt bílskúr og geymslu í kjallara. Mjög fallegur garöur. Uppl. hjá Sigurði Helgasyni hrl. Þingholtsbraut 53, Kópavogi, sími 42390. Skrifstofuhúsnæði óskast til kaups Öflug félagasamtök óska aö kaupa nýtt eöa gamalt húsnæöi fyrir skrifstofur í austurhluta borgarinnar 500—800 fer- metra aö stærö. Bílastæöi þurfa aö fylgja. Æskilegt er aö húsnæöiö sé í grennd viö banka og pósthús. Tilboö sendist afgreiöslu Mbl. fyrir 25. ágúst n.k. merkt: „Félagasamtök — 7710“. 25590 21682 Efnalaug í eigin húsnæði í fullum gangi. Hagstætt verð og skilmálar tilvaliö fyrir samhenta fjölskyldu. 3ja herbergja íbúð á Hlíðarveg Kóp. íbúðin er á efri hæð. Verð 10 út 7. 4—5 herbergja endaíbúð Álafskeiö. 3 svefn- herbergi, sér þvottahús, bíl- skúrssökklar. Verð 14.5 út 9—10 millj. 3ja herberja v/ Þverbrekku íbúöin er ca. 70 ferm. á 1. hæð. Verð 11.0 út 7.5 millj. Fatteignasala Nýja Bfó húsinu. Jón Rafnar h. 52844, Guðmundur hóróarson hdl. 82744 Hvassaleiti 76 fm Góð 2ja til 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Góöur bílskúr. Verð 14,0 millj. útb. 9,0 millj. Krummahólar 55 fm Fallega innréttuö 2ja herbergja íbúð á annarri hæð. Mikil sameign, bílskýli, fallegt útsýni. Verð 9,3 millj. útb. 7,0 millj. Hrafnhólar 120 fm Óvenju fallega innréttuö 5 herb. endaíbúð á 7. hæö. Parkett á stofu og eldhúsi. Búr inn af eldhúsi. Bílskúr. Verö 16,6—17,0 millj. útb. 12,0 millj. Laufás Garöabæ Gott einbýlishús úr timbri ca 100 fm aö grunnfleti. Möguleiki á aö hafa tvær íbúðir í húsinu 3ja og 4ra herbergja. Laust strax. Verð 23,0 millj. útb. 13,5 millj. Nökkvavogur 2ja til 3ja herbergja ósamþykkt kjallaraíbúö í tvíbýlishúsi. Fall- eg og stór lóö, sér inngangur og sér þvottahús. Verð 8.0 millj. útb. 5.5 millj. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (UTAVERSHÚSiNU 3.HÆÐ) KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710 Hallgrímur Ólafsson, viðskiptafræöingur Hús og íbúðir til sölu af öllum stærðum og gerðum. Eignaskipti oft möguleg. Hringið strax. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafnarstrætí 15, símar 15415 og 15414 heima QÍMAR 911Kn-.91*J7n SÚLUSTJ. LÁRUS Þ.VALDIMARS. öllVIAn ZllbU 21J/U logm.jóh.þórðarsonhdl. Til sölu og sýnis meðal annars: Lítið einbýlishús — byggingarréttur Lítiö timburhús um 78 fm meö 3ja herb. íbúð. Á mjög góðum staö í austurbænum í Kópavogi. Húsió er í mjög góöri umhirðu. Byggingarréttur fylgir. Nýleg íbúð í vesturborginni 4ra herb. glæsileg íbúð við Meistaravelli á 3. hæö 115 fm. Bílskúrsréttur. Fullgerð sameign. Ódýr íbúð í Skerjafiröi Sampykkt íbúð með öllu sér í steinkjallara vió Einarsnes. Nýleg teppi. Eignarlóö. Tvöfalt gler. Verð aðeins kr. 6.5 millj. Útb. aðeins kr. 4.5 millj. í háhýsi við Ljósheima Á efstu hæð efst viö Ljósheima 100 fm íbúö 4ra herb. Stórkostlegt útsýni. Hveragerði — Selfoss Til kaups óskast í Hveragerói einbýlishús 100 til 120 fm. Til sölu á Selfossi glæsilegt einbýlishús. Ein hæö 135 fm. í smíöum meira en fokhelt. Ótrúlega gott verð. Makaskipti á eignum koma til greina varðandi bæði Selfoss og Hveragerði. í vesturborginni Óskast góð 3ja til 4ra herb. sér íbúö. Skipti á stórum sér eignarhluta möguleg. í Kópavogi Þurfum viö að útvega góða 3ja til 4ra herb. íbúö með bílskúr eöa bílskúrsrétti. Ennfremur rúmgóð hæð. Raðhús eða einbýlishús fyrir fjársterkan kaupanda. I Laugarneshverfi óskast 3ja til 4ra herb. íbúö. AIMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150 21370 26200 Ávallt mikiö úrval fasteigna á söluskrá. FASTEIGNASALM MORIilNBLABSIHSIM Oskar Kristjánsson i M ALFLl TM\GSSKRIFSTOFA! (iuðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn í smíðum Einbýlishús viö Stapasel, fok- helt innan en fullfrágengiö aö utan, múrhúöaö, m/gleri, frá- gengnu Þaki. Stærö um 160 fm m/40 fm bíiskúr, Skipti á 4ra herb. íbúö æskileg. Teikn, og líkan á skrifstofunni. Mosfellssveit Endaraðhús viö Brekkutanga m/innbyggöum bílskúr. Járn á þaki. Góö teikning. Húsiö selst rúml. fokhelt. Góð lán fylgja. Verð 11,0—12,0 millj. Vantar — Vantar Fyrir góöa kaupendur 4ra—5 herb. íbúð í Breiöholti 1, gjarnan viö Leirubakka eöa Maríubakka. Höfum einnig góða kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúöum í Breiöholti 1. Eignaskipti 3ja herb. mjög rúmgóð íbúð á 1. hæö til sölu í skiptum fyrir 2ja herb. íbúö í Rvík. íbúðin er laus strax. Kjöreign sf, DAN V.S. WIIUM. lögfræðingur SIGURÐUR S. WIIUM. Ármúla 21 R 85988*85009 Framnesvegur 3ja herb. 80 ferm. á 1. hæð. Bílskúr 24 ferm. Falleg íbúö. Hjarðarhagi Neðri sér hæð 130 ferm. 5 herb. 3 svefnherb. Bílskúrsrétt- ur. Bræðraborgarstígur Raóhús tilbúiö undir tréverk. Eignarskipti. Rauðarárstígur 3ja herb. 80 ferm. íbúð á 1. hæö. Bílskúr 40 ferm. Digranesvegur Neðri sér hæð 150 ferm. 4 svefnherb. Bílskúr. Bræðraborgarstígur 120 ferm. 4 herb. sér hæö á 4. hæö, útb. 10 millj. Tilboð. Tvær íbúðir í sama húsi í Vesturbæ í skiptum fyrir einbýl- ishúsi. Bein sala kemur til greina. Uppl. á skrifstofunni. Höfum fjársterka kaupendur aö 3ja herb. góðum íbúðum. HÚSAMIÐLUN fasteignasala, Templarasundi 3. Símar 11614 og 11616. Söiustjóri: Vilhelm Ingimundarson, heimasími 30986 Þorvaldur Lúövíksson hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.