Morgunblaðið - 23.08.1978, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.08.1978, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1978 Gulleyjan ROBERT LOUIS STEVENSON'S reasure Island TECHNICOLOR Hin skemmtilega Disney-mynd byggð á sjóræningjasögunni frægu eftir Robert Louis Stev- enson. Nýtt eintak meö íslenzkum texta. Bobby Driscoff Robert Newton Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. XtXnt* í Kaupmanitahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI TÓNABlÓ Sími31182 Kolbrjálaöir kórfélagar (The Choirboys) Nú gefst ykkur tæklfæri til aö kynnast óvenjulegasta, upp- reisnargjarnasta, fyndnasta og djarfasta samansafni af fylli- röftum sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Myndin er byggö á metsölubók Joseph Wam- baugh's „The Choirboys“. Leikstjóri: Robert Aldrich Aðalleikarar: Don Stroud Burt Young Randy Quaid Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 Bönnuö börnum innan 16 ára. Ofsinn við hvrtu línuna (White line fever) Hörkuspennandi og viðburða- rík amerísk sakamálamynd í litum. Aðalhlutverk: Jan Michael Vincent Kay Lenz Slim Pickens Endursýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn rgunblaðió óskar eftir buróarfólki Austurbær: Sóleyjargata Samtún Vesturbær Fornhagi Hjaröarhagi I og II. Seltjarnarnes Lambastaöahverfi. Skammvinnar ástir encounTER SOPHK1 RICHCjRD LORgn BURTOn Altoito/nng JACK HEDLEY BOSEMARY LEACH Áhrifamikll mynd og vel leikin. Sagan er eftir Noel Coward: Aðalhlutverk Sophla Loren Richard Burton. Myndin er gerð af Carlo Ponti og Cecil Clark. Leikstjóri Alan Bridges. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AIISTURBÆJARRÍÍ1 ísl. texti. Á valdi eiturlyfja Áhrifamlkil og vel leikin ný bandarísk kvikmynd í litum. Aöalhlutverk: PHILIP M. THOMAS IRENE CARA Sýnd kl. 5, 7 og 9. Innlánsvíðskipti leið . til lánsviðskipta BÚNAÐARBANKI " ISLANDS Tvær nýjar pennateikningar eftir Flóka hafa verið eftirprentaöar í Bandaríkjunum 100 eintök af hvorri, númeraöar og áritaöar af listamanninum. Myndirnar eru til sölu á heimili hans Granaskjóli 28. Upplýsingar í síma 20306 næstu virka daga kl. 4—6. Hryllingsóperan Vegna fjölda áskoranna þessi vinsæla rokkópera sýnd í nokkra daga. Kl. 5, 7 og 9. Sími 32075 Bíllinn IPGÍ ttlkw A UAIVERSAl TECHmCOLOR® PARAVISIOR® í Ný æsispennandi mynd frá Universal. ísl. texti. Aðaihlutverk: James Brolin, Kathleen Lloyd og John Marley. Leikstjóri: Elliot Silverstein. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bókamarkaður — Stór sala Skólavörðustíg 20 Til aö rýma fyrir stóru bókasafni seljum viö þessa viku allar bækur, gamlar og nýlegar með 30% afslætti: Mörg hundruð ísl. ævisögur, bækur um þjóðleg fræði, ferðabækur, héraðasögu.íslenzk fræði, ferðabækur, ættfræði, þjóðfélags- fræði og stjórnmál, náttúrufræði, skáldsögur, Ijóö og leikrit. Mikinn fjölda þýddra skáldsagna og marga aðra flokka bóka og auk þess þúsundir erlendra bóka á sáralágu verði. Ennfremur margar gamlar og fágætar bækur og verk. Opið kl. 8.30—19.00 alla þessa viku. Fornbókahlaðan Skólavörðustíg 20, Reykjavík. Sími 29720. Skuldabréf fasteignatryggö og spariskírteini til sölu. Miðstöð veröbréfa- viðskipta er hjá okkur. Fyrirgreiösluskrifstofan Fasteigna og veröbréfasala Vesturgötu 17 sími 16223. Þorleifur Guömundsson heimasími 12469. AllCLVSINCASiMINN ER: 22480 IHvrennliIetiib

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.