Morgunblaðið - 24.08.1978, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.08.1978, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1978 3 Alþingismanna- tal er komið út NÝTT Alþinsismannatal hcíur verið gefið 'út. en undirbúningur að útgáfu þess var hafinn þegar sá tími nálgaðist. að 130 ár væru liðin frá endurreisn Alþingis íslendinga. 100 ár frá því að Alþingi fékk löggjafarvald að nýju og 1100 ár frá upphafi íslandsbyggðar. Síðasta Alþingismannatal kom út árið 1952. Hið nýja Alþingismannatal na>r til allra sem tekið hafa sæti á Alþingi frá því er það var endurreist 1845 til ársloka 1975. að meðtöldum þjóðfundarmönnum eða alls 611 manns aðalmenn og varamenn. Til viðbótar eru teknir þeir sem kjörnir hafa verið til setu á þjóðþinginu, en tóku aldrei sæti þar. Einnig eru í ritinu þeir menn. sem vegna stöðu sinnar haía tekið beinan þátt í störfum Alþingis auk kjörinna þingmanna. í viðauka er getið æviatriða rakinn til ársloka 1975 og ekki Útgáfa hins nýja Alþingismannatals var kynnt á blaðamannafundi í gær og voru þar staddir Friðjón Sigurðsson, skrifstofustjóri Alþingis, Gils Guðmundsson, varaforseti Sameinaðs Alþingis, Þorvaldur Garðar Kristjánsson forseti efri deildar Ásgeir Bjarnason forseti Samcinaðs Alþingis, Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli og Lárus H. Blöndal, bókavörður. Einar beinir spjótum að Alþýðubandalaginu: Segist hafa eignast áskoranda um meistaratitil í loftfimleikum EINAR Ágústsson, utanríkisráð- herra, gerir í Tímanum í gær athugasemdir við nýlega grein Svavars Gestssonar ritstjóra í Þjóðviljanum á dögunum, en þar ræðir Svavar um Einar Ágústs- son sem íslandsmeistara í loftfim- leikum vegna afstöðu hans í varnarmálum. Segist Einar hafa nokkrar áhyggjur af þessu — þar sem hann sjái ekki betur en hann sé um það bil að missa meistara- tignina og á þar við kúvendingu Alþýðuhandalagsins. Orðrétt seg- ir Einari svo glæsilegt heljarstökk í þessu hjartans máli sínu, að mín fyrri afrek hverfi þar algerlega í skuggann. í yfirstandandi stjórnarviðræð- um hefur Lúðvík Jósepsson, sem ég tek ævinlega mark á, sagt það fullum fetum, að hermálin, sem hann kallar svo, geti ósköp vel beðið einhverja hríð, svo sem eins og til dæmis meðan hann er forsætisráðherra. Hefði þetta ein- hvern tíma þótt frétt en réttlætist auðvitað af því gamalþekkta úr- ræði að fórna beri minni hags- Og það hefur aldrei verið hygginna manna háttur að kasta steinum úr glerhúsi." fulltrúa Islands á þingi Eydana 1835—1842, þeirra sem voru í embættismannanefndinni 1839—1841 og fulltrúa íslendinga á grundvallarlagaþingi Dana 1848—1849. Fremst í ritinu eru tveir stuttir kaflar, sem nefndir eru: Þingið og þjóðin, og Alþingis- húsið. í fyrri kaflanum er stutt yfirlit um skipan þingsins og vald og hversu það var kosið og þróun þeirra mála. í þeim síðari eru örstutt drög að sögu Alþingishúss- ins. Aftan til í ritinu er yfirlit um þingmenn, flokkað eftir kjöri og kjördæmum og í tímaröð. Þar eru einnig skrár um tíma og lengd þinga, forseta Alþingis, ríkis- stjórnir og ráðherra. Loks eru í ritinu nokkrar ættarskrár sem sýna ættartengsl þingmanna þar sem þau hafa verið einna mest. Ferill þingmanna á að vera lengur, að undanteknu því, að dánardægra er getið fram á árið 1978. Eins og í fyrri útgáfum er getið um þingsetu, foreldra, maka, námsferil og atvinnu og helztu trúnaðarstörf, sem Alþingí eða ríkisstjórn hefur falið mönnum, auk formennsku í landssamtökum. Þingmennska er miðuð við kjör- tímabil, en ekki setu á Alþingi eins og fyrr hefur verið í Alþingis- mannatali. Að samningu Alþingismanna- tals 1845—1975 hafa unnið Lárus H. Blöndal bókavörður, Ólafur F. Hjartar bókavörður, Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli og Jóhannes Halldórsson deildar- stjóri. Af hálfu forseta Alþingis var Gils Guðmundsson einkum til ráðuneytis um gerð bókarinnar. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Skálholtsstíg 7, annast sölu bókar- innar og dreifingu hennar til bókaverzlana. „Ég get nefnilega ekki betur séð munum fyrir meiri. en Alþýðubandalagið sé að taka Nú segi ég þetta ekki til að rýra Torgsins Iðnaðarmannahúsinu Hallveigarstíg 1. --^ Sólkveðju- hátíð á sunnudag ÁKVEÐIÐ er að efna til sólkveðjuhátíðar í Reykjavík n.k. sunnudag. Verður safnazt saman kl. 14.30 á Skólavörðu- holti og haldið í Skrúðgöngu á Lækjartorg. Reynt verður að hafa skrúðgönguna sem fjöl- breytilegasta og hefur verið leitað til barnaheimila í borg- inni og sjá þau um sérstakar dýrasýningar, m.a. í líki langra orma. í Austurstræti og á Lækjar-' torgi fara sjálf hátíðahöldin fram. Þar skemmta leikarar og trúðar af ýmsum tegundum, hljóðfæraleikarar koma fram og gerðar verða myndir á gangstéttir með litkrít. í fréttatilkynningu, sem Morgunblaðinu hefur borizt frá þeim samtökum sem sjá um hátíðahöldin, segir að Reykja- víkurborg muni standa undir beinum kostnaði við hátíða- höldin. Egill Skúli Ingibergsson borgarstjóri sagði í samtali við Mbl. í gær að kostnaður vegna hátíðahaldanna væri hverfandi og borgin legði aðeins fram húsnæði vegna undirbúnings í Austurbæjarbarnaskólanum og krít til að teikna myndir á gangstéttir. hlut Lúðvíks Jósepssonar. Hann er maður raunsær og veit sem er, að þingmeirihluti fyrir brottför hersins er ekki fyrir hendi og ennþá síður fyrir því, að íslánd fari úr Nató. Þá er að taka næst besta kostinn. Þessi staða hefur áður komið upp i Alþingi íslendinga, nú síðast eftir kosningar 1974. Einnig þá var næst besti kostur- inn valinn — sá, að aðskilja herstarfsemina frá annarri starf- semi á Keflavíkurflugvelli. Að því hefur verið unnið á kjörtímabilinu með verulegum árangri eins og Alþýðubandalagsmenn munu brátt kynnast, þegar þeir taka við stjórnartaumunum og fara að stjórna þar syðra. Þegar þeir nú kúvenda í þessu máli ættu þeir að sjá sóma sinn í því að láta af ófrægingarskrifum um þá menn, sem völdu sama kost 1974 og þeir ætla að taka 1978. Svavar Gestsson og félagar hljóta að gera sér grein fyrir því, að í stjórnmálum er ekki ávallt hægt að ná fram öllu sem maður vildi. Samstjórn flokka kallar á sveigjanleik í ýmsum málum eins og nú er að sannast með eftir- minnilegum hætti á þeim Alþýðu- bandalagsmönnum. GLUGGATJALDAEFNI STÓRES ÖNNURMETRAVARA Flónei Rifflaó flauel Denim-efni Léreft Köflótt Garn 190- Kvenfatnaður Stakir jakkar frá kr. Skyrtur frá kr. Terelynebuxur frá kr. Gallabuxur frá kr. Peysur • frá kr. Mittisjakkar frá kr. Nærbolir frá kr. Nærbuxur frá kr. Barnafatnaður Mittisblússur frá kr. Peysur frá kr. Gallabuxur frá kr. Skyrtublússur frá kr Bolir frá kr : Rally jakkar frá kr Kjólar Pils Blússur Buxur Gallabuxur Sokkabuxur Peysur Mittisblússur frá kr. 1900 frá kr. 3500 frá kr. 950 frá kr. 2900 frá kr. 1990 frá kr. 195 frá kr. 1750 frá kr. 2500 Herrafatnaður SKOR Kvenskór Karlmannaskcr Barnaskór Strigaskór Stígvél Kuldaskór frá kr. 17900 © INNLENT Iðnaðarmannahúsinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.