Morgunblaðið - 24.08.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.08.1978, Blaðsíða 4
4 STILL-LONGS ULLARNÆRFÖT Nælonstyrkt dökkblá fyrir börn og fulloröna SOKKAR meö tvöföldum botni Sokkahlífar Regnfatnaður Kuldafatnaður Vinnufatnaður Klossar Gúmmístígvél Vinnuhanzkar Borðlampar Hengilampar Vegglampar Olíuofnar Olíuhandluktir Olíulampar 10“, 15“, 20“ Grillkol Olíuofnar Valor Radiant De Luxe meö rafkveikju meö rafhlööum Vasaljós Fjölbreytt úrval YALE KRAFT- BLAKKIR % tonn IV2 tonn 2V2 tonn 5 tonn MUR-VERKFÆRI Múrskeiðar Múrfílt Múrbretti Stálsteinar Múrhamrar Réttiskeiðar ÞJALIR mikiö úrval TENGUR Fjölbreytt úrval. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1978 Útvarp í kvöld kl. 21:20: Kammer-djass í kvöld klukkan 21.20 verður frumflutt í hljóðvarpi tónverk- ið „Á Valhúsahæð“ fyrir kamm- er-djasskvintett eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Flytjendur eru þeir Viðar ^Ufreðsson, valdhorn, Gunnar Ormslev, alto- og tenórsaxofón- ar, Helgi Kristjánsson, bassi, Alfreð Alfreðsson, slagverk, auk höfundarins Gunnars Reynis, er leikur á víbrafón. Gunnar Reynir Sveinsson Tónverkið „Á Valhúsahæð" var samið árið 1976 í minningu Steins Steinarr og er frumflutt nú á 70 ára ártíð skáldsins. Útvarpkl. 10.25: Ætlar þú til berja íhaust? í útvarpi í dag klukkan 10.25 verður þáttur er nefnlst berja- tínsla og er hann f umsjá Guðrúnar Guðlaugsdóttur. Guðrún sagði að þar sem nú er sá tími ársins sem hægt er að tína ber hafi hún fengið til sín Svanborgu Jónsdóttur og muni þær spjalla saman um berja- tínslu. Svanborg er ættuð úr Steingrímsfirðinum og vandist hún því snemma að nota ber í heimilisþágu. Eftir að hún sjálf fór að búa í Reykjavík hefur hún alltaf farið til berja á hverju ári og býr til mikið af sultu og öðru slíku úr berjum. Guðrún Guðlaugsdóttir „Við ræðum saman um berja- ferðir og hvernig hægt er að nýta ber,“ sagði Guðrún. Það eru eflaust margir, sem hug hafa á því að fara til berja á þessu hausti, og því verður fróðlegt að fylgjast með þættin- um, sem er eins og áður segir á dagskrá útvarpsins í dag klukk- an 10.25. Árni Bríet Útvarp kl. 20.00: Útvarpsleikrit eft- ir Samuel Beckett í útvarpi i kvöld klukkan 20.00 verður flutt leikritið „Allir þeir sem við falli er búið“ eftir Samuei Bcckett. Þýðandi og lcikstjóri er Árni Ibsen og með stærstu hlutverk- in fara Guðrún b. Stephensen, Þorsteinn Ö. Stephensen. Árni TryBKvason ok Bríet Héðinsdóttir. Lcikritið fjallar um namla konu sem er á leið á járnbrautarstöð. Ferðalagið gengur seint. þvi að hún er þunK á sér og lasburða. Lífið virðist ekki hafa farið mjúkum höndum um hana. en nú verða ýmsir til að liðsinna henni. af meðaumkun cða öðrum ástæðum. Höfundur fer þannÍK mcð efnið, að oft er örðugt að vita hvort hann sctur alvöruna fram sem Kaman eða gamanið sem alvöru. því það cr raunar háttur Becketts. Höfundurinn Samuel Beckett er fa'ddur í ná«renni Dyflinnar árið 1906. og sjundaði hann nám íTrinity Collcge. Eftir að hafa kennt við háskóla í nokkur ár ok flækst um Evrópu, settist hann að í Frakklandi árið 1937. Frá stríðslokum hefur hann skrifað öll sín verk á frönsku ok var hann um tima náinn sam- starfsmaður hins fræua rithöfundar James Joyce. Auk leikrita hefur Beckett samið smásögur. skáldsögur og ritgerðir. „Allir þeir sem við falli er búið“ er skrifað fyrir hreska útvarpið og var flutt þar árið 1957. Útvarpið hefur áður flutt tvö leikrit Becketts. „Eimyrju" 1972 og „Beðið eftir Godot“ 1976. Flutningur leikritsins tekur eina klukkustund og tuttugu mínútur. Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 24. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðuríregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Kristín Sveinbjörnsdóttir les söguna um „Áróru og litla bláa bílinn“ cftir Anne Cath.-Vestly (13). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 10.25 Víðsjái Friðrik Páll Jóns- son fréttamaður stjórnar þættinum 10.45 Berjatínslai Guðrún Guð- laugsdóttir tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikari Paul Crossley leikui* á pianó Prelúdíu, aríu og finale eftir César Franck / Dovrákkvartettinn o.fl. leika Strengjasextett í A-dúr op. 48 eftir Ántonin Dovrák. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. S ÐDEGIÐ 12.25 Vcðurfregnir. Fréttir. Tiikynningar. Á frívaktinnii Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Miðdegissagani „Brasilíufararnir“ eftir Jó- hann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran leikari les (11). 15.30 Miðdegistónleikari Sinfóniuhljómsveit Lundúna ieikur Sinfóníu nr. 2 eftir William Walton( André Pre- vin stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagið mitti Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Víðsjái Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt nál. Gísli Jónsson flytur þáttinn. W / \ t1, AIV T W V á V t Trv 1 1 . . t „2 1. / — - „ .. „. — - .„1 .. dag- FOSTUDAGUR 25. ágúst 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og skrá. 20.35 Súlurnar á Sæluey (L). Kanadísk mynd um súlu- byggð á eyju í St. Lawrence- flóa. Fuglalífið á cynni er nú í hættu vegna mengunar í flóanum. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.00 Frá Listahátíð 1978. Upptaka frá „maraþontón- leikum“ í Laugardalshöll. íslenskir kórar syngja. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.20 Casino Royale (L). Bresk gamanmynd frá ár inu 1967. Aðalhlutverk Pet- er Sellers, Ursula Andress. David Niven og Orson Welles. Ilinn frábæri njósnari James Bond er kominn á eftirlaun. en tekur að sér að reyna að hafa hcndur í hári manns nokkurs sem seilist eftir heimsyfirráðum. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.20 Dagskrárlok. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Leikriti „Allir þeir, sem við falli er búið“ eftir Samuel Beckett. Þýðandi og leikstjórii Árni Ibsen. Per- sónur og leikenduri Frú Rooney, kona á áttræðis- aldri/ Guðrún Þ. Stephen- sen, Rooney, eiginmaður hennar, blindur/ Þorsteinn Ö. Stephensen, Tyler fyrrv. verðbréfasali/ Árni Tryggvason, Fröken Fitt, kona á fertugsaldri/ Bríet Héðinsdóttir, Barrel stöðvarstjóri/ Flosi Ólafs- son. Slocum forstjóri veð- hlaupabrautar/ Baldvin Ilalldórsson. Aðrir leikend- uri Karl Guðmundsson, Jón Gunnarsson, Guðmundur Klemenzson og Margrét Helga Jóhannsdóttir. 21.20 Samleikur í útvarpssah Kammerdjasskvintettinn leikur „Á Valhúsahæð“, tón- verk cftir Gunnar Reyni Sveinsson. 21.35 Staldrað við á Suðurnesj- umi — sjötti þáttur frá Grindavík. Jónas Jónasson ræðir við heimamcnn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Áfangar. Umsjónarmenni Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.