Morgunblaðið - 24.08.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.08.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1978 I DAG er fimmtudagur 24. ágúst, 19. VIKA sumars, BARTHÓLÓMEUSMESSA, 236. dagur ársins 1978. Ár- degisflóð er í Reykjavík kl. 10.35 og síðdegisflóð kl. 23.02. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 05.45 og sólarlag kl. 21.13. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 05.21 og sólarlag kl. 21.06. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.30 og tunglið er í suðri kl. 06.19. (íslandsalmanakiö). Hver sem færir fórnir nokkrum guði, öðrum en Drottni einum skal bann- færöur verða. (II. Móseb. 22,20.). IKROSSGÁTA I 2 3 4 ■ s ■ 6 7 8 9 ■ . 11 ■ ■ te ■ ■ 15 r ■ 17 LÁRÉTTi 1 logn, 5 ósamstvðir, 6 dýranna, 9 leturtákn, 10 snemma. 11 félaK, 12 sendiboða, 13 fuglar, 15 þrír eins, 17 fagið. LÓÐRÉTT, 1 drabbari, 2 svelg- urinn, 3 slök, 4 fjali, 7 biæs, 8 lik, 12 mannsnafn, 14 elska, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTTi 1 slátur, 5 ká, 6 óðaKot. 9 far, 10 rit, 11 má, 13 afar, 15 runa, 17 ungur. LÓÐRÉTT. 1 skóarar, 2 láð, 3 toga, 4 rót, 7 aftann, 8 orma, 12 árar, 14 fag, 16 uu. ÁRfMAO HEILLA Gr^iu AJD Ó nei, gálan þín, ég ræð nú þessu! FRÉTTIR Héraðsdýralæknar. I nýju Lögbirtingablaði eru augl. laus til um- sóknar embætti tveggja héraðsdýra- lækna, frá og með 1. janúar 1979. í Barða- strandarumdæmi og í Strandasýsluumdæmi. — Embætti þessi veitir forseti íslands, en um- sóknir á að senda í landbúnaðarráðuneytið og rennur skilafrestur út 30. sept. næstkom- andi. Gauti Hannosson _ ^ _ Hannesson hafi tekið að sér að vera ritstjóri í NÝJU tölublaði af blaðsins. Hann hefur Dýraverndaranum er um árabil átt sæti í skýrt frá því að Gauti ritnefnd blaðsins og þekkir vel til útgáfu þess. Þess er getið að með honum starfi við ritstjórn blaðsins Jór- unn Sörensen formaður Dýraverndunarsam- bands íslands og Paula Sörensen, sem er stjórnarmaður í Dýra- verndunarsambandinu. FRAMLENGING. Biskup tilkynnir í nýju Lögbirtingablaði, að umsóknarfrestur hafi verið framlengdur til 31. ágúst næstk., fyrir umsækjendur um Reykholtsprestakall í Borgarfj arðarpróf sts dæmi. HEIMILISDYR GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Lundarkirkju í Borgarfirði Kristjana J. Lilliendal og Tómas Arna- son. — Heimili þeirra er að Kistufelli í Lundarreykjadal. (Ljósm. MATS) ást er. SKIPSNAFN. Siglinga- málastjóri hefur veitt hlutafélaginu Silfur- nesi á Höfn í Horna- firði einkarétt á báts- nafninu Gissur hvíti. ... að láta síða hár lubbann hans ekki fara í taugarnar á þér. TM FWg U.8. P«t. Oft —All rlghta r«*#rv»<» © 197710« Ano*l«óTlm«. /@"2? FRÁ HÖFNINNI A MANUDAGSKVÖLDIÐ var brá lítill páfagaukur sér í flugferð frá húsinu Breiðási 2 í Garðabæ. — Hann hefur ekki komið aftur. Hann er einlitur, gulur. — Að Breiðási 2 er síminn 53089 og er fundarlaunum heitið. f FYRRAKVÖLD hélt togar- inn Engey úr Reykjavíkur- höfn til veiða og í fyrrinótt kom Hekla úr strandferð. Þá um nóttina fór togarinn Jón Kjartansson út aftur að viðgerð lokinni. í gærmorgun kom togarinn Ögri af veiðum og landaði aflanum. í gaer var Fjallfoss væntanlegur frá útlöndum. Grundarfoss var og væntanlegur af ströndinni og átti að fara strax aftur á ströndina. í gærkvöldi mun Mælifell hafa lagt af stað áleiðis til útlanda. Norskur rækjutogari Nesto leitaði hafnar vegna bilunar. KVÖLD-. na>tur uk helKÍdaKaþjónusta apótekanna í Rcykjavík. daaana 18. til 24. áKÓst. að báðum stöðuum meðtöldum. verður sem hér segiri í BORGAR APÓTEKI. En auk þess er REYKJAVÍKUR APÓTEK upið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudagskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauxardöKum ok helKÍdÖKUm. en ha-Kt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14—16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum, kl. 8 — 17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekkl náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni oK irá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðlr ok læknaþjónustu eru Kefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum oK helgidöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR lyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VfKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) vfð Fáksvöll í Víðidal. Opln alla virka daKa kl. 14 — 19. sími 76620. Eftir lokun er svarað t síma 22621 eða 16597. n iMisn a ■ u'm HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND SJUKRAHUS SPÍTALINN, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok B. 19 tif kí. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BA ALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla d ÍDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 tU J til kl. 19.30. - BORGARSMTALINN, . föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á ' i'iim ok sunnudöKum. tf. 13.30 til kl. 14.30 oK 18 ■>,<) 1,1 kl. 19. HAFNARBUÐIR, AHa daKa kl. 14 til 17 ok kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILl REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKidöKum. — VÍFILSSTAÐIR. DaKleK kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÖLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga tii lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. e LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu S0FN við HverfisKÖtu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. Útlánssalur (veKna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÍITLÁNSDEILD, Þingholtsstrætl 29 a. sfmar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eltir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, lauKard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - AÍKreiðsla í ÞinK- holtsstræti 29 a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhæium og stofnunum. SÓLIfEIMA- SAFN - Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. - föstud. kl. 14-21, lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheímum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- ok talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSYALLAsAFN — UofsvallaKötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. ok fimmtud. kl. 13—17. BÍJSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. - föstud. kl. 14-21. lauKard. kl. 13 — 16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið mánudaKa til föstudsaKa k). 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa nema mánudaKa — lauKardaKa oK sunnudaKa frá kl. 14 til 22. — ÞriðjudaKa til föstudaKs 16 til 22. AðKanKur oK sýninKarskrá eru úkeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13,30—16. 'ÁSGRfMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opiö alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. Aðgangur ókejtpis. SÆDÝRASAFNID er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnithjörgum. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBOKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu daga til föstudagp frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið briðiudaga og föstudaga frá kl. 16 — 19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er opið kl. 13-18 aila daga nema mánudaga. — Strætisvagn. ieið 10 írá Illemmtorgi. Vagninn ekur að safninu um helgar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síöd. ÁRNAGARÐUR. liandritasýning er opin á þriðjudög- um. fimmtudögum og laugardögum kl. 14—16. Dll n|ii|i|#T VAKTÞJÓNUSTA borgar BILANAVAKT Stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tiikynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „Á BERJAMÓi Fyrir frumkva*ði Þurfðar Sigurðardóttur fóru 56 biirn héðan úr bænum til berja. Farið var í þrem vöruhílum frá Vörubílastöð Meyvants. Farið var upp í La*kjarbotna. Á Lögbergi tók Guðmundur Sigurðsson á móti barnahúpnum. óhemja er af berjum þar um slóðir og var þetta sannkallaður gleðidagur. en veðrið var hið ákjósanlegasta." - 0 - SYNT í Peningagjá. Á sunnudaginn var reyndu tveir piltar Martin Jensen og Guðbjörn Helgason að kafa eftir peningum í „Peningagjá“ á Þingvöllum. Báðum haíði tekizt að kafa til botns. en hvorugur náði í pening. Annar þeirra kom upp með rörbút.** — GENGISSKRANING NR. 155 — 23. ÁGÚST 1978 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bsndarikjadollar 259,80 260,40 1 Sterlingspund 497,70 498,90* 1 Kanadadoilar 228,40 228,90* 100 Danakar krónur 4661,10 4671,90* 100 Norskar krónur 4898,60 4910,00* 100 Sænskar krónur 5810,10 5823,60* 100 Finnak mörk «292,10 6306.60* 100 Franakir Irankar 5853,00 5866,50* 100 Belg. Irankar 820,85 822,75* 100 Sviaan. frankar 15331,95 15367,35* 100 Gyllini 11892,90 11920,30* 100 V.-t>ýzk mörk 12850,60 12880,20* 100 Lirur 30,75 30,82* 100 Auaturr. Sch. 1782,50 1786,60* 100 Eacudoa 566,30 567,60* 100 Paaatar 349,00 349,80* 100 Yan 134,82 135,13* V * Brayting frá aióuttu akráningu. J Símsvari vegna gengisskráningar: 22190

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.