Morgunblaðið - 24.08.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.08.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1978 7 Kommúnistar færa sig upp á skaftiö Fróðlegt hefur veriö að fylgjast meö Því, hvernig alÞýöubandalagsmenn hafa fært sig upp á skaftiö eftir pví sem liðið hefur á viöræður um stjórnarmyndun. Þeir unnu markvisst að Því aö eyöileggja tilraunir ann- arra flokka til stjórnar- myndunar í Því skyni aö fi fram Þá stöðu, að Lúðvík Jósepssyni yrói falið aö gera tilraun til Þess að mynda stjórn. Þegar formanni AlÞýðu- bandalagsins hafði verið veitt umboð til stjómar- myndunar, sem var í fyrsta sinn í sögu v- evrópskra lýðræöisríkja, að forystumanni flokks, sem stjórnaö er af hörð- um kommúnistakjarna, er veitt slíkt umboö, brosti Lúövík glaðlega og sagði, að pað skipti sig engu máli, hver tæki við embætti forsætisráð- herra, einungis ef honum tækist aö koma stjórnar- samstarfi á. Þegar hann er kominn langt með að ná samstöðu milli Þriggja flokka um lausn efna- hagsmála í 4 mánuði að sögn breytir formaður AlÞýöubandalagsins skyndilega um tóntegund og lýsir Því nú yfir, aö Það sé ófrávíkjanleg krafa AlÞýðubandalagsins, að hann gegni sjálfur em- bætti forsætisráöherra. Þetta eru vinnubrögð sem eru einhermandi fyrir kommúnista hvar sem er í heiminum, Þegar Þeir eiga í samningum viö lýðræöisflokka. Þeir koma Ijúfmannlega fram í fyrstu, en Þegar Þeir telja sig hafa neglt samstarfs- aðilann niður, Þannig að hann eigi óhægt um vik að snúa til baka, koma Þeir fram meö nýjar og nýjar kröfur, eins og gerzt hefur í Þessu tilfelli. Þögnin um utanríkismál í Þeim viðræöum um myndun vinstri stjórnar, sem staöið hafa að undanförnu undir forystu Lúðvíks Jósepssonar, hefur ekkert veriö rætt um utanríkis- og varnar- mál. Kommúnistar hafa látið í Það skína, að Þeir væru tilbúnir til að leggja Þau mál algerlega til hliðar á Þeirri forsendu, að um skammtímastjórn væri að ræða, sem mynd- uð yrði til að leysa af- mörkuð verkefni. Lýð- ræðissinnar og stuðningsmenn núver- andi stefnu í utanríkis- og varnarmálum Þurfa ekki að láta sér til hugar koma, að Þeir alÞýóu- bandalagsmenn mundu láta við svo búiö standa. Ef Þeim tækist að koma vinstri stjórn á laggirnar, mundu Þeir sjálfsagt fyrst í stað láta svo sem Þeir væru reiöubúnir til að leggja ágreining um utanríkis- og varnarmál til hliðar, en Þegar frá liði mundu Þeir smátt og smátt færa sig upp á skaftið og gera nýjar og nýjar kröfur til samstarfs- flokka um aðgerðir til Þess aö breyta stefnu landsins í utanríkis- og varnarmálum. Þannig eru vinnubrögð kommún- ískra flokka, Þannig hafa Þau verið og Þannig munu Þau verða. Veiklyndi forystumanna lýöræöisflokka Það sem kannski er alvarlegast í framvindu íslenzkra stjórnmála síö- ustu daga fyrir utan Það, að Lúðvík Jósepssyni var yfirleitt falin stjórnar- myndun er Þaö veiklyndi, sem fram hefur komið hjá forystumönnum Þeirra tveggja lýöræðis- flokka, sem tekið hafa Þátt í viðræðunum undir forsæti Lúövíks. Þaö er stórkostlegt alvörumál, að formaður og varafor- maður Framsóknar- flokksins, Þeir Ólafur Jóhannesson og Einar Ágústsson, hafa lýst yfir stuðningi við Lúðvík Jósepsson sem forsætis- ráðherra, en Það vekur athygli, verðskuldaða at- hygli, aö Steingrímur Hermannsson hefur greinilega Þybbazt við I innan Framsóknarflokks- | ins. Það hefur einnig vakið athygli, hversu I leiðitamir forystumenn | AlÞýðuflokksins hafa ver- iö Lúðvík Jósepssyni í I Þeim viðræðum, sem | staðið hafa yfir undan- . farna daga. Það er ekkert nýtt, aö | veiklyndi forystumanna i lýðræðisflokka verði til Þess aö ryðja kommún- I ístum brautina til valda í i lýðræöisÞjóöfélögum. Og Þaö er heldur ekkert nýtt, I að meðan Það er aö i gerast viti menn í raun ekki af Því sem er í I aösigi. Um Þetta mætti i nefna fjölmörg dæmi frá öðrum löndum, sem síö- I an hafa fallið undir jám- i hæl kommúnismans. En vissulega hefðu menn I ekki trúaö Því fyrir fram, i að forystumenn Fram- sóknarflokksins og Al- I Þýðuflokksins yrðu svo i leiðitamir við kommún- ista sem raun ber vitni. I Það er enn ein sönnun i Þess, að eina raunveru- lega vígið gegn framsókn I kommúnískra afla á ís- | landi er nú sem fyrr Sjáflstæðisflokkurinn og I Þau Þjóðfélagsöfl, sem | stutt hafa hann á undan- förnum áratugum. Veik- I lyndi forystumanna lýö- i ræðísflokka hefur áður oröið lýðræðinu að fjör- I tjóni hjá öðrum Þjóðum. i Við skulum gæta Þess, islendingar, að svo verði I ekki einnig hjá okkur. En i til Þess aö svo megi verða Þarf að efla Þann I flokk og Þá menn, sem i eru reiðubúnir til Þess aö standa gegn ásókn hinna I kommúnísku afla. i Myndavélin með handfanginu auðveldar þér að taka betri myndir UMBOÐSMENN UM LAND ALLT Þetta er Ektra 12, nýja vasamyndavélin frá Kodak. Hún er í tösku, sem myndar handfang þegar hún opnast, þú nærð þannig traustu taki á vélinni og getur tekið betri og skarpari myndir. Einhver gerðin af Ektra hlýtur að henta þér — og verðið ráða allir við. Kodak Ektra fyrir alla! HANS PETERSEN HF Bankastræti — Glæsibæ — Austurveri Dömur — dömur Mjög fjölbreytt úrval af pelsjökkum á hagstæöu veröi, ásamt húfum, trefl- um og annarri tízkugrá- vöru. Feldskerinn, Skólavörðustíg 1 8, sími 10840. Stór útsala Dömudeild Herradeild Kjólaefni Peysur Metrarvara Skyrtur Handklæði Karlmanna- og Borðdúkar drengjaundirföt Ótrúlega lágt verð. Egill lacobsen Austurstræti 9 Tísku- sýning ★ Alla föstudaga kl. 12.30—13.30. Sýningin er haldin á vegum Rammageröarinnar, íslensks Heimilisiðnaöar og Hótels Loftleiöa. Módelsamtökin sýna skartgripi og ýmsar geröir fatnaöar sem unninn er úr íslenskum ullar- og skinnavörum. Hinir vinsælu réttir kalda borösins á boöstólum. ★ Verið! velkomin. HÓTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.