Morgunblaðið - 25.08.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.08.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1978 31 Víkingum líkar líf- ið „indir ráðstjóm" ENN STIGU Víkingar mikilvægt skref í gærkvöldi í átt að priðja sætinu í 1. deild og Þar með Þátttöku í Evrópukeppni næsta ár er Þeir unnu FH-inga 1:0 á Laugardalsvellinum. Tapið Þýðir hins vegar fyrir FH að liðið er nú í næstneðsta sæti deildarinnar, en Þar sem FH á eftir að leika gegn botnliði Breiðabliks er langt í frá að FH sé fallið. Hafnfiröingarnir hafa nú 10 stig, KA 11 stig og Þróttur 12 stig. Tvö síðarnefndu félögin eiga eftir að leika saman í Reykjavík og að auki á Þróttur eftir að leika í Eyjum. Allt getur Því enn gerzt í botnbaráttunni. í Víkingum líkar greinilega vel „aö1 leika undir ráðstjórn“ og allt annað er að sjá til iösins síöan landsliðs- þjálfarinn Youri llytchev tók við þjálfun þess. Fyrst og fremst leika Víkingarnir nú beittari sóknarleik en áöur, þeir hafa meira gaman af knattspyrnunni. Með nákvæmlega sama mannskap er Víkingsliðið þó orðið gjörbreytt. Það þarf enginn að halda aö Youri hafi gert kraftaverk með Víkingana. Það sem hefur gerzt fyrst og fremst er að leikmenn trúa nú á þaö sem þeir sjálfir og þjálfari þeirra eru aö gera. Leikur Víkings og FH í gærkvöldi var fyrst og fremst leikur Friðriks Jónssonar markvaröar FH-liðsins. Hvað eftir annaö bjargaöi hann snilldarlega og hefur sennilega ekki leikið betur í mörg ár. í fyrri hálfleiknum náðu Víkingar oft mjög skemmtilegum sóknarleik, en þegar þeir nálguðust vítateiginn var sterk vörn FH fyrir og í þau fimm skipti, sem Víkingar komu skoti á FH-mark- ið, varði Friðrik — nokkrum sinnum á ótrúlegan hátt. í seinni hálfleiknum jafnaöist leik- urinn, en eftir að Víkingar skoruðu STAÐAN Staðan f 1. deildi Víkingur — FH ltO Valur Akranes VfkinKur Keflavík Fram fBV Þróttur KA FH Breiðablik 17 16 1 0 17 13 3 1 17 9 1 7 7 4 6 7 2 8 6 3 7 3 6 7 3 5 9 2 6 9 2 1 4 17 17 16 16 17 17 17 44.8 33 47,12 29 26.28 19 28.24 18 21.28 16 23.22 15 21.24 12 14.37 11 21.34 10 16.44 5 Víkingur FH 1:0 Texti: Ágúst I. Jónsson Mynd: Ragnar Axelsson fengu FH-ingar nokkur tækifæri, en tókst ekki að skora. Víkingar voru gjörsamlega sprungnir í lok leiksins enda höfðu leikmenn keyrt sig út eins og vera ber. Einhvern veginn hafði maður haldið að það sem hefði verið í beztu lagi hjá Haydock með Víkingana væri úthaldiö, en annað hefur komið í Ijós í tveimur síöustu leikjum liösins. í þessum leik hefði verið sanngjarnara að úrslitin hefðu orðiö 3:1 fyrir Víking heldur en 1:0. Heimir Karlsson var beztur Víkinga í þessum leik og hann sýndi á sér nýja hliö á kantinum, en í sumar hefur Heimir verið í hlutverki miövaröar. í forföllum Lárusar Guðmundssonar var Heimir settur á kantinn og skilaöi hlutverki sínu vel. í fyrri hálfleik átti hann glæsilegt skot af 30 metra færi innan á stöng og út. í síðari hálfleiknum skoraöi Heimir síðan eina mark leiksins. Eftir aukaspyrnu Gunnars Arnar utan af vinstri kanti náöi Heimir aö sneiöa knöttinn í hliðarnetið af stuttu færi. Auk Heimis áttu þeir beztan leik í Víkingsliðinu Róbert Agnarsson og Óskar Tómasson. Gunnar Örn var í strangri gæzlu Magnúsar Teitssonar, en Víkingar svöruöu því með að fylgja þeim vel Ólafi Danivalssyni og Leif Helgasyni. Janus Guölaugsson átti góöan leik að vanda, en stórleikur Friðriks Jónssonar skyggöi á aðra leikmenn FH. í heildina má segja að FH-liðið sé of gott til að falla. í STUTTU MÁLI. IslandsmótiA 1. deild. Laugardalsvöllur 24. á^úst. VíkinKur - FH 1,0 (0.0) Mark Víkings. Heimir Karlsson á 66. mínútu. Áminningar. Jóhann Torfason, Víkin^i, ok þeir FH-brœður Pálmi og Þórir Jónsson þjálfari fen^u að lfta «ula spjaldið hjá flautu^löðum ok ákveðnum dómara leiks- ins, MaKnúsi V. Péturssyni. ÁÚ'** *4Í 'í'- — • 4 ., • Teitur Þórðarson skoraði gegn Malmö í gærkvöldi. ( í gærkvöldi, FH-ingarnir Viðar og Ásgeir fylgjast með — svo og Heimir Karlsson bezti maður og markaskorari Víkinga í leiknum. Elnkunnag iofin Víkingur. Diðrik Ólafsson 3, Ragnar Gíslason 2, Magnús Þorvaldsson 2, Gunnar Örn Kristjánsson 2, Róbcrt Agnarsson 3. Hcimir Karlsson 3, Viðar Elíasson 1, Jóhann Torfason 2, Jóhannes Bárðarson 3, Gunniaugur Kristfinnsson 1. FH. Friðrik Jónsson 4, Bencdikt Guðbjartsson 1, Logi Ólafsson 1, Gunnar Bjarnason 2, Jón Hinriksson 1, Janus Guðlaugsson 3, Magnús Teitsson 2, Ásgeir Arnbjörnsson 1, Ólafur Danivalsson 1, Guðjón Guðmundsson (vm) 1, Leifur Helgason 1, Viðar Halldórsson 2, Pálmi Jónsson (vm) 1. Dómari. Magnús Pétursson 2. FRAM. Guðmundur Baldursson 2, Gústaf Björnsson 2, Trausti Ilaraldsson 2, Gunnar Guðmundsson 2, Kristinn Atlason 1, Sigurbergur Sigsteinsson 2, Rúnar Gíslason 1, Rafn Rafnsson 2, Pétur Ormslev 3, Ásgeir Elíasson 3, Guðmundur Steinsson 3. ÍBK. Þorsteinn Bjarnason 3, Óskar Færset 2, Guðjón Guðjónsson 2, Sigurbjörn Gústafsson 2, Gísli Torfason 2, Sigurður Björgvinsson 3, Einar Ásbjörn Ólafsson 3, Kári Gunnlaugsson 1, Steinar Jóhannsson 3, Þórður Karlsson 2, Ólafur Júlíusson 3, Friðrik Ragnarsson (vm) 1. Dómari. Þorvarður Björnsson 2. LIÐ ÞRÓTTAR. Rúnar Sverrisson 2, Guðmundur Gíslason 2, Úlfar Hróarsson 2, Jóhann Hreiðarsson 2, Sverrir Einarsson 2, Þorvaldur Þorvaldsson 3, Árni Valgeirsson 2, Páll ólafsson 3, Halldór Arason 2, Ágúst Hauksson 3, Þorgeir Þorgeirsson 2, Ársæll Kristjánsson (vm) 2. LIÐ UBK. Sveinn Skúlason 1, Jóhann Grétarsson 2, Birgir Teitsson 2, Benedikt Guðmundsson 3, Einar Þorhallsson 3, ólafur Friðriksson 1. Vignir Baldursson 2, Þór Hreiðarsson 2, Valdimar V'aldimarsson 1, Sigurjón Rannversson 3, Sveinn Ottósson 1, William Henssen (vm) 1. Dómari. Sævar Sigurðsson 3. ÍA. Jón Þorbjörnsson 2, Guðjón Þórðarson 2, Árni Svejnsson 2, Jóhannes Guðjónsson 3, Sigurður Halldórsson 3, Jón Áskelsson 1, Karl Þórðarson 3, Jón Alfreðsson 2, Pétur Pétursson 2, Matthías Hallgrímsson 3, Kristinn Björnsson 1, Sveinbjörn Ilákonarson (vm) 2. ÍBV. Ársæll Sveinsson 4, Guðmundur Erlingsson 2, Einar Friðþjófsson 2, Þórður Hallgrímsson 2, Friðfinnur Finnbogason 2, Sveinn Sveinsson 2, Valjþór Sigþórsson 2, Óskar Valtýsson 2, Sigurlás Þorleifsson 3, Orn óskarsson 3, Karl Sveinsson 2, Ómar Jóhannsson (vm) 2. Dómari. Eysteinn Jónsson 3. Teitur og félagar nú einir í efsta sætinu í Svíþjóð TEITUR Þórðarson gerir Það svo sannarlega gott í SvíÞjóð. Hann og félagar hans í öster eru nú í efsta sæti í Allsvenskan og í gær gerði liðið sér lítið fyrir og vann Malmö á útivelli með 2 mörkum gegn 1. Þar með hefur Öster tekið forystu í 1. deildinni með 23 stig, en Malmö er í 2. sæti með 21 stig. Teitur gerði síðara mark Öster í gærkvöidi á 28. mínútu leiksins, en strax á 2. mínútu leiksins skoraði Tommy Eversen fyrir Öster. í lok leiksins eða á 81. mínútu skoraði Tore Cervin eina mark heimaliðsins. i einkaskeyti til Morgunblaðsins frá AP-fréttastofunni segir aö Teitur Þóröarson hafi leikið mjög vel allan tímann og Þeir af 19 Þúsund áhorfendum, sem voru á bandi Öster, hafi fagnað Teiti mjög í leikslok. AP segir að almennt hafi verið litiö á Þennan leik sem hreinan úrslitaleik í SvíÞjóð, eftir sigurinn hallist ftestir að sigri Öster í Allsvenskan. Síöastliðinn sunnudag kom Teit- ur liði Öster á bragðið með góöu marki í lok fyrri hálfleims á móti Nörrköping á heimavellí. Gestirnir höfðu orðið fyrri til að skora, en skallamark Teits kom skriðunni af stað, Því í seinni hálfleiknum skoraði Öster Þrjú mörk og vann veröskuldað 4:1. — áij.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.