Morgunblaðið - 27.08.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.08.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1978 Útvarp á morgun kl. 10.25: í þurrheyi Sláttur og heyskapar- hættir hér ádur fyrr í útvarpi á morgun mánu- dag klukkan 10.25 árdegis verður þátturinn „Áður fyrr á árunum" á dagskrá og er hann í umsjá Ágústu Bjornsdóttur. Ágústa tjáði Morgunblað- inu að í þættinum myndi hún aðallega fjalla um slátt og heyskaparhætti hér áður fyrr og væri efnið bæði í bundnu og óbundnu máli. Efnið er að mestu tekið upp úr íslenskum þjóðhátt- um og úr þjóðsögunum, en lesarar eru þeir Loftur Ámundason, sem les bundið mál og Guðni Kolbeinsson, er les óbundið mál. í þættinum verða einnig leikin nokkur lög í tengslum við efnið. Útvarp ReyKjavík SUNNUD4GUR 27. ágúst MORGUNNINN 8.00 Frcttir. 8.05 Morgunandakt Séra Pétur SÍKurgeirsson vúcslubiskup flytur ritningarorð og bæn. Veður- fregnir. Forustugreinar dagblaðanna (útdr.). 8.35 Létt morgunlög „Canadian Brass" blásara- kvintettinn leikur lög eftir Scott Joplin o.fl. 9.00 Dægradvöl Þáttur í umsjá Ólafs Sigurðssonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). a. Sellókonsert í D-dúr eftir Joseph Ilavdn. Jacqueline du Pré og Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leika( Sir John Barbirolli stj. b. Píanókonsert í a-moll op. 54 eftir Robert Schumann. Annie Fischer leikur með Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins í Hamborgs Waldemar Nelson stj. 11.00 Mcssa í Hallgrímskirkju Presturi Séra Ágúst Sigurðs- son á Mælifelli. Organlcikarii Antonio Corveiras. 12.15 Dagskrá. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Fjölþing Óli H. Þórðarson stýrir þættinum. 15.00Óperukynningi „Veiði- þjófurinn" eftir Albert Lortzing. Flytj.i Irmgard Seefricd. Rita Streich, Claudia Hallmann. Ernst Háfliger, Horst GUnther, Kurt Böhme, Fílharmoníu- kórinn og hljómsv. í Bamberg. Stjórnandit Christoph Stepp. — Guðmundur Jónsson kynnir. lfi.OO Fréttir. 16.15 Veður íregnir. Heimsmeistaraeinvígið í skák. Jón Þ. Þór fjallar um skákirnar í liðinni viku. lfi.50 Ileilbrigð sál í hraustum líkamai — annar þáttur. Geir Vilhjálmsson sálfræð- ingur tekur saman, og ræðir við sálfræðingana Guðfinnu Eydal og Sigurð Ragnars- son, Bergljótu Halldórsdótt- ur meinatækni, Jónas Hall- grfmsson lækni, Martein Skaftfells og fleiri um ýmsar hliðar heilsugæzlu. (Áður útvarpað í febrúar s.l.) 17.40 Létt tónlist a. Edith Piaf syngur nokk- ur lög. b. Johnny Meyer og félagar hans leika á harmoniku. c. Söngflokkur Peters Knights syngur vinsæl log. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIO 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Svipmyndir frá Strönd- um Jón Ármann Héðinsson hlandar saman minningum og nýrri ferðasögut — fyrri þáttur. 19.55 Frá tónlistarhátiðinni í Björgvin í vor Eva Knardahl leikur á píanó tónlist cftir Edvard Grieg og Frcderic Chopin. 20.30 Útvarpssagani „María Grubbe" eftir J.P. Jacobsen Jónas Guðlaugsson íslenzk- aði. Kristín Anna Þórarins- dóttir les (10). 21.00 Stúdíó II Tónlistarþáttur í umsjá Leifs Þórarinssonar. 21.50 „Brúin", smásaga eftir Howard Maier Baldur Pálmason þýddi. Steindór Hjörleifsson leikari les. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 18.00 Kvakk-kvakk (L) ítiilsk klippimynd. 18.05 Sumarleyfi Hiinnu (L) Norskur myndaflokkur. L>kaþáttur Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 18.25 Saga sjúícrðanna (L) Þýskur fraðslumynda- flokkur i sex þáttum um upphaf og siigu siglinga. 2. þáttur Vindurinn beislað- ur. Þýðandi og þulur Bjiirn Baldursson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglvsingar og dagskrá 20.30 Lilja (L) Kvikmynd hyggð á sam- nefndri smásiigu Ilalldórs Laxncss. Um uppruna siigunnar hef- ur Halldór sagt m.a.i ftg var nýkominn að utan og var til húsa á húteli í miðba-num um skeið. Þessi saga vaktist upp hjá mér við stiiðugar líkhringingar úr Dómkirkj- unni. Kvikmyndahandrit Hrafn Gunnlaugsson og Snorri Þúrisson. Illutverkaskrá. Nebúkadnesar/ Eyjólfur Bjarnason. 1. læknastúdent/ Viðar Eggertsson. 2. laknastúdent/ Sigurður Sigurjónsson. 3. læknastúdent/ Ólafur Örn Thoroddsen. Hjúkrunar- kona/ Margrét Akadóttir. Lilja yngri/ Ellen 22.45 Kvöldtónleikar a. „Lítið næturljóð" (K525) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kammersveitin í Stuttgart leikuri Karl Miinchinger stj. b. „Moldá", þáttur úr Föðurlandi mínp", tónverki eftir Bedrich Smetana. Fflharmoníusveitin í Berlín leikuri Ilerbert von Karajan stj. c. Ballettmúsik úr óperett- unni „Ritter Pásman" op 441 eftir Johann Strauss. Strauss-hljómsveitin í Vín leikurt Ileinz Sandauer stj. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. 41M4UD4GUR 28. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrahb. 7.55 Morgunbæni Séra Björn Jónsson flytur (vikuna á enda). 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. Þorvaldsdóttir. Móðir LiJju/ Þóra Þorvaldsdóttir. Faðir Lilju/ Már Nikulás- son. Ilúsráðandi/ Herdís Þorvaldsdóttir. Afgreiðslu- stúlka/ Kristhjörg Krist- mundsdóttir. I’restur/ Valdemar Heigason. Með- hjálpari/ Guðmundur Guð- mundsson. Lilja eldri/ Auróra Ilalldórsdóttir. Sögumaður/ Ilalldór Laxncss Auk þess börn. áhorfendur og fjöldi annarra. Framleið- andi N.N. FramlciðsJuár 1978. Fiirðun Ragnheiður Harwcy. Illjóðhliindun Marinó Ólafsson. Klipping Jón Þór Ilannesson. Tónlist og útsending Gunnar Þórðarson. Hljóðupptaka Jón Þór Hanncsson. Kvik- myndun Snorri Þúrisson. Aðstoðarleikstjóri Guðný Halldórsdóttir. Leikstjóri Ilrafn Gunnlaugsson. 21.00 Gæfa eða gjörvileiki (L) Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Tólfti þáttur. Efni ellefta þáttari Wesley fer að heiman og ræður sig á bát hjá Roy Dwyer. fyrrum bátsfélaga fiiður síns. Fyrrverandi fjármálastjóri Esteps hýðst til að hjálpa Iíudy að fletta ofan af fjármálastarfsemi kaup* sýslumannsins. Falconetti sprengir bát Roys og Wesleys í loft upp og verður síðan Rov að bana. 21.50 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Feíixson. 8.00 Veðurfregnir. Forustu- greinar landsmálabl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannat Kristín Sveinbjörnsdóttir heldur áfram að lesa söguna af „Áróru og litla bláa bílnum" eftir Anne Cath. — Vestly í þýðingu Stefáns Sigurðssonar (15). 9.20 Túnleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Landbúnaðarmál. llm- sjónarmaður. Jónas Jónsson. 10.00 Fréttir. 10.10. Veður- fregnir. 10.25 Áður fyrr á árunumi Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikari Montserrat Caballé og Shiriey Verrett syngja dúetta úr úpcrum eftir Ross- ini, Donizetti og Bellini. Rfkisfi'lharmoniusveitin f Brno leikur þætti úr „Nótna- kverinu", ævintýrasvítu eft- ir Bohuslav Martinih Jiri Waldhans stj. 23.30 Að kvöldi dags (L) Séra Frank M. Halldúrsson. sóknarprestur í Nespresta- kalli flytur hugvekju. 23.10 Dagskráriok. MÁNUDAGUR 28. ágúst 1978. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir Umsjónarmður Bjarni Felixson. 21.00 Stjórnmálaástandið (L) Umra-ðuþáttur í beinni út- sendingu. Stjórnandi Guðjón Einars- son fréttamaður. 22.00 Landið. sem ekki er til (D Finnskt sjónvarpsleikrit. Aðalhlutverk Pirkko Nurmi. Majlis Granlund og Elmer Green. Leikritið er um finnsk- sænsku skáldkonuna Edith Siidergran. en hún lést úr tæringu aðeins 31 árs göm- ul. En þótt líf hennar sé erfitt, á hún sínar gleði- stundir, cinkum eftir að hún kynntist Hagar Olsson. Þær skrifast á og Hagar heimsækir hana. þar sem hún býr hjá móður sinni á afskekktum. en fögrum stað á Kirjálaeiði. Edith fær kva‘ði sín gefin út. enda var hún að mörgu Icvti á undan samti'ð sinni i' Ijóðagerð. Þýðandi óskar Ingi- marsson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 00.10 Dagskrárlok. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ_____________________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnunai Tónleikar. 15.00 Miðdegissagani „Braslilíufararnir" eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaranleikari les 15.30 Miðdegistónleikari ís- lenzk tónlist a. „Lög handa litlu fólki" eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Elísabet Erlingsdóttir syng- urt Kristinn Gestsson leikur á píanó. b. Kvartett fyrir flautu. óbó. klarinettu og fagott eftir Pál P. Pálsson, David Evans', Kristján Þ. Stcphensen, Gunnar Egilsson og Ilans P. Franzson leika. c. Þrjár „Impressiónir" eft- ir Atla Hcimi Sveinsson. Félagar í Sinfónfuhljómsveit íslands leikai Páll P. Páls- stjon stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorni Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.20 Sagani „Nornin" eftir Helen Griffiths Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu sína(5). 17.50 Berjatínsla Endurtekinn þáttur Guðrún- ar Guðlaugsdóttur frá síð- asta fimmtudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Dagleg mál Gísli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Soffía Guðmundsdóttir tón- listarkennari á Akurcyri talar. 20.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannessdóttir. 21.00 Suður og austur við Svartahaf Sigurður Gunnarsson fyrrv. skólastjóri segir frá ferð til Búlgaríu í sumari þriðji og síðasti hluti. 21.35 Tónlist eftir Ilándel a. Konsert í B-dúr fyrir fiölu og hljómsveit. b. Konsert í B-dúr fyrir tvo blásaraflokka. Yehudi Menuhin leikur á fiðlu og stjórnar hátíðar- hljómsveit sinni. 22.00 Kvöldsagani „Líf í list- um“ eftir Konstantín Stanislavskí Ásgeir BlöndaJ Magnússon þýddi. Kári Halldór les (2). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar, Istán Antal leikur á píanó Þrjátíu og þrjú tilbrigði op. 120 eftir Beethoven um vals eftir Diabelli. (Hljóðritun frá útvarpinu í Búdapest). 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 27. ágúst

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.