Morgunblaðið - 27.08.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.08.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1978 Hafnarfjörður — Garðabær Vegna mikillar sölu aö undanförnu vatnar eignir á söluskrá. Höfum kaupendur af 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum, sérhæðum og eldri einbýlishúsum í Hafnarfiröi og Garöabæ. Fasteignasala Ingvar Björnsson hdl. Pétur Kjerulf, Strandgötu 11, Hafnarfiröi, Sími 53590. Húsnæði til sölu 4—5 herb. íbúð 116 ferm. tilbúin undir tréverk. Sameign að mestu frágengin. Til afhendingar strax. Verð kr. 12.6 millj. Raðhús á tveim hæðum samt. 150 ferm. auk geymslu og föndurherb. í kjallara. Fullfrágengin að utan, með gleri, útihurðum, járni á þaki, steyptri og einangraðri efstu-plötu, en fokheld að innan. Uppsteypt nú þegar. Verö kr. 14,5 millj. Upplýsingar í síma 74040. Jón Hannesson, húsasmíöam. Til sölu í Vesturbænum — 3ja herb. með bílskúr á 1. hæö í nýju fjórbýlishúsi. Mjög skemmtileg og þægileg íbúö. Sér geymsla á jaröhæö og sameiginlegt þvottahús meö góöum vélum. Öll sameign er fullfrágengin. íbúöin veröur laus um áramót. Uppl. í síma 21473 milli kl. 1 og 3 e.h. í dag og næstu daga. —Húsnæði— Fyrir t.d. heildsölu eða iðnað Vorum aö fá til sölu ca. 448 fm húsnæöi í nýju iðnaöar- og verslunarhverfi. Hér er um aö ræöa jaröhæð með ca. 250 cm lofthæð er skiptist þannig: 160 fm nú innréttaö sem íbúö (með glæsilegu útsýni) og skrifstofur. 288 fm lagerhúsnæöi sem er að mestu leyti ca. fokhelt. Hugsanlegt aö selja byggingarrétt til biöbótar húsnæöi þessu ca. 225 fm. Laust fljótlega. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstof- Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 unni (ekki í síma). TIL SÖLU: Opið sunnudag 1—4 Eyjabakki Arni Einarsson lögfr. Ólafur Thóroddsen lögfr. 2 hb Laus Vönduö íbúð á 1. hæö. Utb. 7.5 millj. Verö 9.5 millj. fljótlega. Efra Breiðholt 4—5 hb.+ bílskúr Mjög skemmtileg íbúö um 120 ferm. Möguleiki aö taka íbúö uppí. Verö 16.5—17 millj., útb. 12 millj. Norðurbær Hf. 6—7 hb Ein glæsilegasta eign sem viö höfum haft til sölumeöferöar. Verö 20 millj., útb. 13—14 millj. Lauganeshverfi 4ra—-5 herb. íbúð, sér i'nngang- ur. Stór bílskúr. Verð 16.5—17 millj., útb. 12 millj. Breiðholt 2ja—4ra herb. íbúöir í miklu úrvali. Margvíslegir skiptamögu- ieikar. Melabraut 3ja—4ra herb. íbúð. Aukaherb. í risi. Verð 14 millj., útb. 9—10 millj. Fjöldi skrá. annarra eiana á I^IEIGNAVER sr IL!LSI LAUGAVÉGI 178 (bolholtsmegin) SÍMI27210 Símar: 1 67 67 TilSölu: 1 67 68 Kvöldsími 35872 Garöabær Einbýlishús á tveim hæðum. Getur verið tvær íbúðir. Alls ca. 183 ferm. Bílskúr 43 ferm. asbestklætt timburhús. Verö 23 millj. Útb. 13,5 millj. Laust strax. 4ra herb. íbúð á 3. hæö ásamt 3 herb. í risi meö snyrtingu. nálægt Land- spítalanum. íbúöin er laus strax. Vesturberg 4ra herb. íbúö á 1. hæð ca. 108 ferm. Verð 14,5 millj. Útb. 9,5 millj. Kleppsvegur 4ra herb. íbúð á 4. hæð ca. 105 ferm. Mikið útsýni. Suðursvalir. Geymslur í kjallara. Laus fljót- lega. Verð 12—13 millj. Útb. 8 millj. 4ra herb. íbúð við Grundarstíg á 3. hæð. Nýtt eldhús. íbúö í góöu standi. Steinhús. Verð 12—12,5 millj. Útb. 8—8,5 millj. 3ja herb. íbúð í miöbænum á 1. hæö í góðu standi ca. 85 ferm. Rúmgott kjallarapláss meö sér inngangi. Verð 10—11 millj. Útb. 7,5—8 millj. 3ja herb. íbúö á 1. hæð í Hraunbæ ca. 70 ferm. Verð 10—10,5 millj. Útb. 7—7,5 millj. Suðursvalir. 2ja herb. íbúð í gamla bænum. Þvottahús og geymsla í kjallara. Verð 7—8 millj. ElnarSigurðsson.hri. Ingólfsstræti4, Al (iLVSlN(iASÍMINN ER: 22480 JHor0itnbIní>ií> Hafnarfjörður Vesturbraut 3ja herb. 70 ferm. risíbúö í þríbýlishúsi. Vesturbraut 2ja herb. íbúö á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Hamarsbraut 2ja herb. risíbúö. Fagrakinn 2ja herb. kjallara- íbúð. Suöurgata 3ja herb. á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Smyrlahraun 3ja herb. 98 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi, bíl- skúrsréttur. Álfaskeið 4ra herb. íbúö í fjölbýlishúsi, bílskúr. Skipti æskileg á nýlegri 3ja herb. íbúð. Öldugata 4ra herb. íbúö á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Álfaskeið 4ra herb. endaíbúð í fjölbýlishúsi, bílskúrsréttur. Smyrlahraun 6 herb. endarað- hús, bílskúr. Garðabær 6 herb. rúmlega fokheld sér- hæö viö Melás. Reykjavík 3ja herb. íbúð á 5. hæð við Asparfell, bílskúr. Þorlákshöfn 3ja herb. íbúð við Sambyggð. Hvolsvöllur Nýlegt einbýlishús við Norðurgarð. Vestmannaeyjar Eldra einbýlishús við Hásteinsveg. Þórshöfn Nýlegt einbýlishús. Mosfellshreppur Einbýlishúsalóðir í Helgafells- landi. Lögmannsskrifstofa INGVAR BJÖRNSSON Strandgotu11 Hafnarfirði Poslholf191 Simi53590 Eígnaskipti Melar — Vesturbær Höfum stórt einbýlishús (í sér- flokki) á fallegasta staö í Vesturbænum í skiptum fyrir stórt einbýlishús í Fossvogi. Laugarás 2 einbýlishús á einni hæð, 170 ferm, auk bílskúrs. Skiptimöguleikar. Vesturbær Sér hæð, 150 ferm í skiptum fyrir einbýli í Vesturbæ. Seltjarnarnes Einbýlishús, 220 ferm (í sér- flokki) í skiptum fyrir sér hæð í vesturbæ. Fossvogur — Markland 4ra herb. íbúð í skiptum fyrir ca. 120 ferm sér hæð í vesturbæ. Gnoðarvogur Sér hæð 150 ferm í skiptum tyrir einbýli á svipuöum slóð- um. Upplýsingar um framan- greindar eignir eru aðeins gefnar á skrifstofu, ekki í síma. HÚSAMIÐLUN fasteignasala, Templarasundi 3. Símar 11614 og 11616. Sölustjóri: Vilhelm Ingimundarson, heimasími 30986 Þorvaldur Lúövíksson hrl. Eyjabakki 2ja herb. 67 fm íbúð á 1. hæð. Verö 9,5—10 millj. Útb. 7,5 millj. Hvassaleiti 2ja herb. rúmgóð 76 fm íbúð á hæö í fjölbýlishúsi, bílskúr fylgir. Rauöilækur 90 fm 3ja herb. jaröhæö í fjórbýlishúsi. Rúmgóö íbúð í góðu standi. Óskað er eftir skiptum á stærri eign, má þarfnast lagfæringar. Holtsgata 3ja herþ. rúmgóð 90 fm íþúð á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Verð 12 millj. Útb. 8 millj. Glaðheimar 4ra herb. rúml. 100 fm íbúð á efstu hæö í fjórbýlishúsi. Tvennar svalir, útsýni. Kársnesbraut Kóp. 4ra herb. 110 fm íbúð á efri hæö í fjórbýlishúsi. Ný vönduö íbúð. Bílskúr fylgir. Verð 16,5 millj. Útb. 12 millj. Laugavegur Járnklætt timburhús (parhús) ca 60 fm á 310 fm eignarlóð. Góð 3ja herb. íbúö á hæð, geymslur í kjallara. Heiðarbrún Hveragerði Fokhelt einbýlishús 132 fm. Teikningar á skrifstofu. Verð 8—8,5 millj. Sérverslun í miðborginni Til sölu sérverslun með barna- fatnað í góðu verslunarhúsi. Upplýslngar veittar á skrifstofu okkar. Vantar einstaklings eða 2ja herb. íbúö, helst í háhýsi, fyrir traustan kaupanda, góð út- borgun, eða skipti á 3ja herb. íbúö. ölustj. Bjarni Ólafsson ísli B. Garöarsson hdl., asteignasalan REIN lapparstíg 25—27. Til sölu 3ja herb. íbúöir í austurbæ og vesturbæ. 4ra herb. íbúð í Hlíöunum. 5 herb. íbúð í Laugarneshverfi. Einbýlishús, raðhús og sérhæð- ir óskast. Útborganir 20 millj. Haraldur Guömundsson, lögg. fasteignasali. Hafnarstræti 15, símar 15414 og 15415. Opiö í dag frá 1—4 Seltjarnarnes fokhelt endaraðhús viö Sel- braut, til afhendingar nú þegar. Breiðholt II Fokhelt raöhús með innbyggö- um bílskúrum. Húsin seljast fullbúin aö utan með gleri í gluggum. Til afhendingar í desember n.k. Rauöihjalli raðhús á tveim hæðum með innbyggö- um bílskúr. Húsiö er ekki fullbúið en vel íbúöarhæft. Verö 25 millj. Hraunbær 3ja herb. íbúö á 3. hæö. íbúöinni fylgir herb. í kjallara. Verð 14 millj. Eskihlíö 3ja herb. rúmlega 100 ferm. íbúð á 4. hæö. íbúðarherb. í risi fylgir. íbúðin er laus. Eignaval s/f Suðurlandsbraut 10 Grétar Haraldsson hrl. Sigurjón Ari Sigurjónsson. Bjarni Jónsson. Símar: 85650 og 85740. 16688 Laugavegur 2ja—3ja herb. risíbúð í stein- húsi. Verð 6.5 millj. Útb. 4.5 millj. Hraunbær 2ja herb. góö íbúð á 2. hæð. Eyjabakki 4ra—5 herb. skemmtileg íbúð á 1. hæð. Laus fljótlega. Mávahlíð 3ja—4ra herb. góð risíbúö. Laus fljótlega. Tilb. undir tréverk 4ra herb. 105 ferm. íbúð sem afhendist í byrjun næsta árs. Sameign frágengin. Bílskýli. Eskihlíð 4ra—5 herb. góð íbúð á 1. hæð 3 svefnherb. 2 stofur, köld geymsla á hæðinni. Grundarstígur Góð 4ra herb. íbúö á 3. hæð í steinhúsi. Mikiö endurnýjuð. Leifsgata 5 herb. góð kjallaraíbúð, 4 svefnherb. Skipasund 145 ferm. parhús á tveimur hæðum. Raöhús Höfum til sölu raöhús sem afhendast fokheld. Söluturn Höfum kaupanda að góöum söluturni. Las og silungsveiði Til sölu eða leigu jörð í Aðalvík, Norður-ísafjarðarsýslu með lax- og silungsveiði. Verð til- boð. EIGIMH umBODiDini LAUGAVEGI 87, S: 13837 Heimir Lárusson s. 10399 Ingileifur Einarsson s. 31361 Ingólfur Hjartarson hdl. Ásgeir Thoroddssen hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.