Morgunblaðið - 27.08.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.08.1978, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1978 Lóubúð Ný sending, mussur, bleikar, bláar og beige. Pils og úrval af barnafatnaöi. Lóubúð, Bankastræti 14, 2. hæð. sími 13670. Lóubúö, Skólavörðustíg 28. sími 15099. Til sölu nokkrir V.W. 1200 L, árgerð 77 Upplýsingar í síma 41660. Faxi h.f. 27750 Vf 1 L mtrszs* . Ingólfsstræti 18 s. 27150 Við Básenda um 68 ferm. 2ja herb kjallaraíbúð. Viö Jörvabakka Úrvals 3ja herb. íbúð. Föndurherb. í kjallara fylgir. Viö Vesturberg nýleg 4ra—5 herb. íbúö. Við Álfaskeiö góð 5 herb. íbúð. Séreign ca. 130 ferm. Við Akurgerði. Laust fljótlega. Fokhelt einbýlishús á Seltjarnarnesi m/bílskúr- um. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. FASTEIGNAVAL Hafnarstræti 15, 2. hæð 26200 Ávallt mikiö úrval fasteigna á söluskrá. FASTEI(i,\ASAU\I MORGl'AIBLABSHllSlll Öskar Kristjánsson ! M ALFLl TMXGSSkRIFSTOFA 5 (íuðmundur Pótursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn Garðabær til sölu stórglæsilegt einbýlis- hús við Hæöarbyggö sem selst fokhelt. Teikningar á skrifstofunni. Hafnarfjöröur Nýkomið í sölu ódýr 2ja herb. íbúð við Vestur- braut Hefi kaupendur af 2ja og 3ja herb. íbúöum í Hafnarfirði. Hrafnkell Ásgeirsson, hrl., Austurgötu 4, Hafnarfirði. Sími 50318. PANORAMA - ÞÉTTILISTINN PANORAMA- ÞÉTTILISTINN er framleiddur úr P.V.C. plasti og þolir alla veðráttu. Hann heldur upphaflegri mýkt sinni í frosti og harðnar ekki. PANORAMA - ÞÉTTILISTINN er inngreyptur og þéttir vel gegn hitatapi. FYRIR HJARAGLUGQA ( hjaraglugga er notaður listi með boginn legg. Hann er greyptur í innhlið grindar á þrjá vegu en í karmhlið grindar lamamegin. Einnig er hægt að nota lista með beinan legg í hjaraglugga og fer það eftir gerð gluggans hvaða listi er notaður. Þéttlistinn er ýmist inngreyptur í grind eða karm eftir því sem við á. i— 1— ’*] s bp u p- n FYRIR HURÐIR ( Kurðir er notaður listi með beinan legg. Hann er inngreyptur í karminn á alla vegu og leggst innri hlið hurðar að listanum á þrjá vegu en lamamegin leggst kantur hurðarinnar að honum Gluggasmiðjan hefur ávallt fyrirliggjandi flestar gerðir PANORAMA - þéttilistans svo og fræsitennur og tengistykki á fræsara til þess verks. Gluggasmiðlan GISSUR SlMONARSON SlÐUMÚLA 20 REYKJAVlK SlMI 38220 simar 22911 og 19255 Einbýlishús — Smáíbúðahverfi Húsið er mjög snorturt með fallegri lóð, hæð og ris, samtals um 100 ferm. og um 30 ferm. kjallari. Bílskúrsréttur fylgir. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Raðhús Fallegt raðhús í Fossvogi til skipta eöa sölu ef viöunandi tilboö fæst. Uppl. eingöngu hjá sölumanni. Hólar — Breiöh. Falleg um 120 ferm. íbúð með 4 svetnherb. og bílskúr á 7. hæð. Laus eftir 2 mánuði. Útb. um 12 millj. Vesturbær — Hagar Snotur og vel um gengin 4ra herb. risíbúð um 105 ferm. í fjórbýlishúsi. Fallegur garður. Laus .1. nóvember. Útb. 9,2 millj. Vesturbær ' Stór 2ja herb. íbúö á jarðhæð. Stærð um 70—80 ferm. Sér inngangur, sér hiti. Laus strax. Iðnaðarhúsnæði Vorum að fá í sölu um 1250 ferm. iðnaöarhúsnæði í Kópa- vogi. Húsiö er á byggingarstigi. Teikningar og nánari uppl. á skrífstofunni. Iðnaðarhúsnæði til sölu við Skipholt, á fjórum hæóum. Selst í einu lagi eöa hlutum. Iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum, samtals um 80 ferm. við Búðagerði. Hentar vel fyrir léttan iðnaö. Laust strax. Tilboð óskast. Athugiö, opið í dag frá 11—4. Jón Arason lögm. Sölustj. Kristinn Karlsson, heimasími 33243. Eldvarnarplölur Höfum á lager ýmsar geröir af viöurkenndum þilplötum til eldvarna frá ETERNIT í Belgíu. M.a: PICALUX innanhússplötur. ETERSPAN utanhússplötur. GLASAL meö innbrenndum lit til alhliöa nota. HÚSA SMIÐJAN HF Súðarvogi 3 104 Reykjavík Sími 86365

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.