Morgunblaðið - 27.08.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.08.1978, Blaðsíða 32
Þau fást tilbúin fyrir gluggana, skápana eða hillurnar. Sjálf lagar þú breidd þeirra að hlutverkinu gengur frát festingum og setur þau upp Margvísleg mynstur og litir ^ SOMBRERO. Útsölustaðir á SOMBRERO rúllutjöldum Verslunin Brynja, Laugavegi 21, Reykjavík. Z-brautir og Gluggatjöld s.f., Ármúla 42, Reykjavík. Jón Fr. Einarsson versl., Bolungarvík. k Einar Jóhannsson & Co., Siglufirði. » Verslunin Brimnes, Vestmannaeyjum 9L Verslunin Dropinn, Keflavík. pBL Verslunin Málmur, Hafnarfirði. H|& Og flest kaupfélög landsins. Hjartans þakkir til ykkar allra sem hafiö sýnt mér svo mikla góövild og elskusemi á áttræöis afmæii mínu hinn 22. ágúst s.l. Sveinn Þóröarson fv. bankaféhiröir Frá grunnskólum Hafnarfjarðar Kennarafundir veröur í skólunum föstudaginn 1. september og hefjast klukkan 14.00. Engidalsskóli, Víöistaöaskóli, Öldutúnsskóli: Mánudaginn 4. sepfember mæti nemendur í skólana sem hér segir: Nemendur 1. bekkja (7 ára) klukkan 10.00 Nemendur 2. bekkja (8 ára) klukkan 11.00 Nemendur 3. bekkja (9 ára) klukkan 13.00 Nemendur 4. bekkja (10 ára) klukkan 14.00 Föstudaginn 8. september mæti í skólana: Nemendur 5. bekkja (11 ára) klukkan 10.00 Nemendur 6. bekkja (12 ára) klukkan 11.00 Mánudaginn 11. september mæti í skólana: Nemendur 7. bekkja (13 ára) klukkan 10.00 Nemendur 8. bekkja (14 ára) klukkan 11.00 Nemendur Engidalsskóla eiga aö mæta í Víðistaöaskóla. Lækjarskóli: Vegna bygginga- og viðhaldsframkvæmda getur Lækjar- skóli ekki hafist fyrr en hér segir: Mánudaginn 11. september mæti í skólann: Nemendur 4. bekkja klukkan 10.00 Nemendur 3. bekkja klukkan 11.00 Nemendur 6. bekkja klukkan 13.30 Nemendur 1. bekkja klukkan 14.30 Þriðjudaginn 12. september mæti í skólann: Nemendur 8. bekkja klukkan 10.00 Nemendur 7. bekkja klukkan 11.00 Nemendur 6. bekkja klukkan 13.30 Nemendur 5. bekkja klukkan 14.30 Föstudaginn 15. september mæti 6 ára nemendur í skólana klukkan 14.00. Nýir nemendur, eöa forráðamenn þeirra, eru beönir aö hafa samband við skólana sem fyrst vegna innritunar. Fræösluskrifstofa Hafnarfjaröar. Föt Buxur Jakkar Frakkar Skyrtur Peysurofl, Nú er tækifæri til að fata sig upp hjá ^ylndersen GSb Lauth hf. Vesturgötu 17, Laugavegi 39.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.