Morgunblaðið - 27.08.1978, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 27.08.1978, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1978 Sigurður Jónsson —Minningarorð Fæddur 12. mars 1939 Dáinn 17. ágúst 1978 Þitt nafn er ntifnum æðra ég nýt t>' ss Jesú minn. Úr (tuðlegri gefandi elsku er gjtirður vegurinn þinn. (Á.E.) Á morgun verður til moldar borinn Sigurður Jónsson. Hann var sonur hjónanna Þórunnar Sigurðardóttur og Jóns Pálssonar sundkennara. Sigurður var næst elstur af þremur börnum þeirra, Páll afgreiðslumaður elstur, og Amalía Svala, hjúkrunarkona og húsmóðir, gift Sigurði Sigurkarls- syni gjaldkera. Sigurður er mér ógleymanlegur. Hann var fríður sýnum, vinalegur í framkomu, hrekklaus og góður drengur. Þegar Sigurður var drengur, þá var hann sérlega athafnasamur og hafði margt á prjónunum, alltaf nóg að gera. Hann var mikill dýravinur og sérlega laginn að temja dýr og fugla. Það síðasta sem Sigurður tamdi er mávur sem hefir haldið til heima á svölunum sl. 3 ár og saknar nú vinar í stað. Ég gleymi því ekki þegar hann sýndi mér rottu, sem hann var að temja, í búri. Sjáðu! sagði hann, hvað þær eru þrifalegar og þarna baðaöi hún sig hátt og lágt, en ég verð að virðurkenna að mér leist ekki á bilkuna. Síðan liðu skólaárin og Sigurður Bokin. sem beðið hefur verið eftir Upplysingar um yfir 10 þúsund ■ / i a* FLEIRI í EINNI BÓK. SPAR TÍMA, FÉ OG FYRIR- HÖFN. FLETTIÐ |\| UPP í VIÐSKIPTI OG ÞJÓNUSTU SVARIÐ • STARFSGREINASKRÁ segir þér hverjír geta hugsanlega boöiö þér þaö sem þú leitar aö hverju sinni. • UMBOOASKRA meö yfir 4000 umboö á ísiandi. • SÖLUSKATTSNUMERASKRÁ ásamt nafnnúmerum. • KORT syna þer hvar viökomandi er staösettur. • SKRA yfir izlenzk sendiraö og 160 ræðismannsskrifstofur erlendis. • AÐALSKRA veitir upplysingar um heimili, síma, nafn og fleira. UTFLYTJENDASKRA. UPPSLATTARRIT FYRIR ALLA JAFNT FYRIRTÆKI, SEM EINSTAKLINGA. ARBLIK H.F. P6..hé» 669, sími 83205, REYKJAVIK. vann ýmisleg störf, var sund- laugarvörður, gekk í lögregluna og var þar um tíma. Vann í Fiski- mjölsverksmiðjunni Kletti og réði sig í siglingar. Síðan fór hann í Kokkaskólann og tók ágætispróf og réði sig á skip sem matsvein. Síðast vann hann á hafrannsókna- skipinu Bjarna Sæmundssyni. Sigurður var fjölhæfur og vel gefinn, afbragðs taflmaður og hefði náð langt í þeirri íþrótt ef hann hefði stundað hana með reglusemi. Áður en Sigurður lést svo sviplega hafði hann ákveðið að stokka upp og ná heilsu sinni aftur með breyttum lífsvenjum. Sú ákvörðun má vera sárabót þeim sem unnu honum, þó að dagar hans séu núna taldir. Drottinn • minn huggi foreldra hans, systkini og aðra vini hans. Dísa frænka. + GUDMUNDUR ÓLAFSSON, bóndi, Ytra-Falli, veröur jarösunginn frá Staöarfellskirkju miövikudaginn 30. ágúst kl. 14.00. Fyrir hönd systkina hins látna og annarra vandamanna. Haildóra t. ólatsdóttir, Þorsteinn B. Pétursson. t Innilegar þakkir til allra, sem sýndu samúö og vinarhug viö andlát og útför, BERGS PÁLS SVEINSSONAR, Noröurgötu 50, Akurayrí. Siguröur Bergsson. + Utför INGIBJARGAR KARLSDÓTTUR, Skíöaskálanum, Hveradölum, fer fram frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 29. ágúst kl. 3 e.h. Erla Thomsen, Birgir Thomsen, Steingrímur Karlsson. + Maöurinn minn, faöir, tengdafaöir og afi, BÁRÐUR BÁRDARSON, Garóavegi 7, Kadavfk, veröur jarösunginn frá Keflavíkurkirkju kl. 2 þriöjudaginn 29. ágúst. Guórún Meyvantsdóttir, Brynja Bárðardóttir, Siguróur Báróaraon, Kristín Báróardóttir, Garðar Garöasson, Kristbjörg Jóhannsdóttir, Gunnar bór Jónsson. Bjami Rafn Garöarson, + Maöurinn minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, KRISTJAN HANNESSON, Isaknir, Barmahlíó 28, veröur jarösunginn frá Háteigskirkju þriöjudaginn 29. ágúst kl. 13.30. Blóm vinsamlga afþökkuö, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Styrktarfélag lamaöra og fatlaöra. Anna M. Siguröardóttir, Guórún Hanna Kristjánsdóttir, Magnús Guójónsson, Margrát Kristjánsdóttir, Jón S. Friöjónsson, Sigurður örn Kristjánsson, og barnabörn. + Þökkum hjartanlega sýnda vináttu og samúö viö andlát og jaöarför, KOLBEINS PETURSSONAR, forstjóra. Guórún E. Halldórsdóttir, Ingibjörg Kolbeinsdóttir, Halldóra Samúelsdóttir, Margrát Kolbeinsdóttir, Kjartan Kjartansaon, Elísabet Kolbeinsdóttir, Guóbjörn K. Ólafsson, Halldóra Kolbeinsdóttir, Pátur Guólaugsson, Kolbeinn Kolbeínsson, bórdfs K. Ágústsdóttir og barnabörn. + Þökkum innilega öllum þeim er sýndu okkur samúö og vinarhug vegna andláts og jaöarfarar, HREFNU INGVARSDÓTTUR, Skeióarvogi 141. Sigurbjörn Ólafsson. Birgir Guðmundsson, Helena Svavarsdóttir, Guömundur I. Guómundsson, Guóríóur Pálmadóttir, Arnar Sigurbjörnsson, Sigrún Sverrisdóttir, Rafn Sigurbjörnsson, Sólveig Baldursdóttir, og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.