Morgunblaðið - 27.08.1978, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 27.08.1978, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1978 GAMLA BIO Sími 1 1475 TONABIO Simi31182 Gulleyjan ROBERT LOUIS STEVENSON'S Hin skemmtilega Disney-my J byggö á sjóræningjasögunni frægu eftir Robert Louis Stev- enson. Nýtt eintak með íslenzkum texta. Bobby Driscoll Robert Newton Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gull- ræningjarnir íslenskur texti. Sprenghlægileg gamanmynd frá Disney-félaginu. Barnasýning kl. 3. ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Syndaselurinn Davey (Sinful Davey) Fjörug gamanmynd, sem fjallar um ungan mann, er á í erfiðleikum meö að hafa hemil á lægstu hvötum sínum. Leikstjóri: John Huston Aðalhlutverk: John Hurst Pamela Franklin Robert Morley Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tinni og hákarlavatniö Sýnd kl. 3. Víkingasveitin Æsispennandi, ný litkvikmynd úr síöari heimsstyrjöldinni, byggð á sönnum viöburði í baráttu við veldi Hitlers. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning kl. 3 Hrakfalla- bálkurinn fljúgandi íslenskur texti. Veíðileyfi til sölu Til sölu 3 stangir í Staöarhólsá og Hvolsá 30. ágúst til 1. sept. n.k. Upplýsingar í síma 83644 frá 1—5 e.h. á morgun. SAMBANDÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA Sími 10350 Pósthólf 5196 Reykjavik XI. LandsÞing Sambands íslenzkra sveitarfélaga veröur haldiö aö Hótel Sögu í Reykjavík dagana 4.—6. september n.k. — Innritun þingfulltrúa veröur kl. 9—10 mánudagsmorguninn 4. september, en þingfundir hefjast kl. 10. Auk þingstarfa samkvæmt lögum sambandsins veröa aöalumræöuefni þingsins: verkaskipting ríkis og sveitarfé- laga og staögreiöslukerfi opinberra gjalda. Sveitarfélög, sem ekki hafa tilkynnt skrifstofu sambandsins kjör fulltrúa á þingiö, geri þaö hiö allra fyrsta. Stjórnin Skammvinnar ástir EncounTER SOPHiq RICHCjRD LORen BURTOn AltostOHing ACK HEDLEY ROSEMARY LEACH Áhrifamikil mynd og vel leikin. Sagan er eftir Noel Coward: Aðalhlutverk Sophia Loren Richard Burton. Myndin er gerð af Carlo Ponti og Cecil Clark. Leikstjóri Alan Bridges. Allra síðasta sinn. Sýnd kl. 7 og 9. Smáfólkið Kalli kemst í hann krappann its /v>y new WILDERNESS ‘-A/CMTIIDC/ Race Fer Your Liffe, Charlie Brown! i/ \j Teiknimynd um vinsælustu teiknimyndahetju Bandaríkj- anna Charlie Brown. Hér lendir hann í miklum ævintýrum. Myndaserian er sýnd í blöðum um allan heim m.a. í Mbl. Hér er hún meö íslenskum texta. Sýnd kl. 3 og 5 Sama verð á öllum sýningum Mánudagsmyndin Ferdinand sterki Leikstjóri: Alexander Kluge. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Áhrifamikil og vel leikin ný bandarísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: PHILIP M. THOMAS IRENE CARA Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fimm og njósnararnir íslenskur texti Sýnd kl. 3. Innlánsviðskipti leið til lánsviðskipta BÚNAÐARBANKI ' ÍSLANDS Hryllingsóperan Vegna fjölda áskoranna verður þessi vinsæla rokkópera sýnd í nokkra daga. Kl. 5, 7 og 9. Allra síðustu sýníngar. Barnasýning kl. 3. Afrika Express. LAUGARáð b i o Simi 32075 Bíllinn A UNiVERSAL PICTURE TECHNICOLOR® PANAVISION^ Ný æsispennandi mynd frá Universal. ísl. texti. Aðalhlutverk: James Brolin, Kathleen Lloyd og John Marley. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. Vinur indíánanna Skemmtileg indíánamynd. Innritun í byrjendanámskeið ( Karate hjá Karatefélagi Reykjavíkur hefst á morgun. ^ INNRITUN I BYRJ- ENDANÁMSKEIÐ í KARATE. Innritun í ný byrjendanámskeiö í Karate haustiö ‘78 fyrir karla og konur 15 ára og eldri veröur sem hér segir: Mánudaginn 28. ágúst (á morgun) til föstudagsins 1. september kl. 19.00—21.00. Skráning nýrra nemenda fer fram á skrifstofu félagsins aö Ármúla 28 og f síma 35025 á ofangreindum tímum. Karatefélag Reykjavíkur Seiwa Kai Ármúla 28. Sími 35025. VANTAR ÞIG VINNU (n) VANTAR ÞIG FÓLK % ÞÚ AL’GLÝSIR UM ALI.T LAND ÞEGAR ÞÚ AUG- LÝSIR í MORGL’NBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.