Morgunblaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1978 Atriði úr myndinni „Framav«nir“. Sjónvarp kl. 21.55: Mynd um feril bresks verka- lýðsforingja og þingmanns Sjónvarp kl. 20.25: Prúðuleikarar enn á kreiki KULDA- JAKKAR Okkar vinsælu dönsku kuldajakkar komnir V E R Z LU N 1 N ETsil USTER Bátavélar 45 A hestöfl olíugír 2:1 24v rafbúnaöur, lensidæla, allur fittihgs, skrúfubúnaöur, fyrirliggjandi á gamla genginu, greiösluskilmálar VÉLASALAN H/F S. 15401, 16341. Girðinga- skemmdir hjá Meðal- fellsvatni SKEMMDIR voru um síðustu helfíi unnar á girðipgu í sumarbú- staðalandi við Meðalfellsvatn í Kjós. Þar virðist sem ekið hafi verið á girðinguna á kafla, og þar sem rann^óknarlögreglan í Hafn- arfi ói tf hugsanlegt, að sá er sr'ciiunur olli, hafi ekki vitað h.c ; hai átti að snúa sér, er h'ir.i beðinn um að gefa sig fram, e utönnur vitni að atburði þessum. BÍÓMYNDIN í sjónvarpinu í kvöld er brezk og er frá árinu 1949. Hún nefnist „Framavon- ir“ og greinir frá ungum fátækum og metnaðargjörnum pilti sem fær snemma áhuga á stjórnmálum. Afi hans verður valdur að því að þessi áhugi vaknar en hann á sverð sem kom við sögu í verkalýðsbar áttu Breta. Pilturinn, Hamer Redshaw, verður seinna verkalýðsforingi og þingmaður og lýsir myndin ferli hans sem þingmanns. Hann getur sér gott orð fyrir ræðumennsku og setur markið hátt. Pálmi Jóhannesson þýð- andi myndarinnar sagði að jafnframt því sem myndin lýsti þingmannsferli þessa manns væri hún um leið einskonar yfirlit yfir verkalýðsbaráttu Breta á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta þeirrar 20. Sagan gerist á árunum 1870 til 1930. Að sögn Pálma er myndin mjög góð og vel þess virði að horfa á hana. Hann kvað það einnig vel við hæfi að sýna hana svo stuttu áður en þing er sett þar sem hún lýsir ferli þing- manns. Sýning myndarinnar hefst kl. 21.55 og tekur hún tæpa 2 tíma. Með aðalhlutverkin fara Mich- hael Redgrave og Rosamund John. PRÚÐULEIKARARNIR hafa um langt skeið skemmt okkur íslendingum á föstudagskvöld- um. í kvöld er einn þáttur með þeim á dagskrá og er gestur í þeim þætti gamanleikarinn Don Knotts. Þrándur Thorodd- sen þýðandi þáttanna gaf okkur þær upplýsingar að þessi Don Knotts væri banda- rískur sjónvarpsmaður. Ilann kvaðst aldrei hafa heyrt hans getið en sjálfsagt væri hann vel þekktur í Bandaríkjunum. Þrándur tjáði okkur að hann issi að til landsins væru komnir 5—6 þættir í viðbót af Prúðuleikurunum en um fram- haldið vissi hann ekki. Hann kvað þá vera vinsæla hvar sem þeir væru sýndir og það sem hann hafði heyrt hér benti til þess að svo væri einnig hér á landi. Það væri kannski helst eldra fólkið sem kynni hvorki að meta brandarana né búningana. Hann sagðist ekki vita hvort fólk væri ef til vill að verða búið að fá nóg af þessum þáttum þar sem þeir væru búnir að ganga svo lengi en það vildi oft verða um þætti sem væru sýndir mánuð eftir mánuð. Þrándur sagði að í einum þeirra þátta sem væru komnir til landsins, væri gesturinn gamanleikarinn Peter Sellers. Útvarpkl.19.35: Úr fjórum mílum í tólf’ Á DAGSKRÁ útvarpsins kt. 19.35 í kvöld er páttur sem Hermann Sveinbjörnsson fréttamaöur sér um, og nefnist hann „Úr fjórum mílum í tólf“. Hermann mun par ræöa um landhelgismál íslendinga og skyggnast tuttugu ár aftur í tímann. Ekki náðist í Hermann til aö afla frekari upplýsinga um pennan pátt en vafalaust veröur fróðlegt að fylgjast með honum. Útvarp Reykjavik FOSTUDKGUR í. september. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Ilildur Hermóðsdóttir heldur áfram að lesa „Stórhuga stráka“. sögu eftir Halldór Pétursson (2). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ég man það enn. Skeggi Asbjarnarson sér um þátt- inn. 11.00 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnunai Tónleikar. 14.45 Lesin dagskrá næstu viku. SÍÐDEGIÐ_________________ 15.00 Miðdegissagani „Brasilíuíararnir“ eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran les (17). 15.30 Miðdegistónleikari Wilbye söngflokkurinn. FÖSTUDAGUR 1. september 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá* 20.35 Prúðu leikararnir (L) Gestur í þessum þœtti er gamanleikarinn Don Knotts. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Kvikmyndaþáttur (L) í þættinum verða m.a. sýnd- ar svipmyndir frá töku kvikmyndarinnar „The Deep“. Fjailað verður um eltingarleik í bíómyndum. og byrjendum í töku 8 mm kvikmynda eru veittar ein- faldar ráðleggingar. Lýst verður upphafi kvikmynda- sýninga á íslandi og stofn- un fyrsta kvikmyndahúss- ins, Reykjavíkur Biografteater, og sýnd kvikmynd af för fslenskra alþingismanna til Kaup- mannahafnar árið 1900, en hún var sýnd, þegar bíóið var opnað. Umsjónarmcnn Erlendur Sveinsson og Sigurður Sverrir Páisson. 21.55 Framavonir (Fame is the Spur) Bresk bíómynd frá árinu 1949. Aðalhlutverk Michael Redgrave og Rosamund John. Hamer Radshaw er aí fátæku fólki. Strax á unga aldri. um 1870, vaknar áhugi hans á stjórnmálum og hann verður verkalýðs- sinni. Hann getur sér gott orð fyrir ræðumennsku og setur markið hátt. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. 23.40 Dagskrárlok. Janet Baker og Enska kammersveitin flytja tónlist eftir Benjamin Britten und- ir stjórn höf. o.fl. a. „Sweet was the song“ b. Prelúdíu og fúgu op 29. c. „Phaedra“. einsöngskantötu op. 93. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. (10.15 Veðurfregnir). 10.20 Poppi Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.20 Hvað er að tarna? Guðrún Guðlaugsdóttir stjórnar þætti fyrir börn um náttúruna og umhverfiði XIV. Hreindýr. 17.40 Barnalög. 17.50 Eru fasteignasalar of margir? Endurtekinn þáttur Ólafs Geirssonar frá síðasta þriðjudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins._________________ KVÖLDIÐ ____________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Frá fjórum mflum í tólf. Hermann Sveinbjörnsson fréttamaður skyggnist tuttugu ár aftur í tímann og fjallar um sögulegt skref í landhelgismálum Islend- inKa- 20.00 Píanótónlist eftir Bela Bartók. Dezsö Ránki leikur. 20.30 Sigló. Þórir Steingríms- son les hugleiðingu eftir Július Oddsson leikara á Akureyri. 21.00 Söngvar úr „Spænsku Ijóðabókinni“ eítir Hugo Wolf. Dietrich Fischer- Dieskau og Elisabeth Schwarzkopf syngja. Gerald Moore leikur á píanó. 21.30 Hlustað á vorið. Pétur Önundur Andrésson les úr nýrri ljóðabók sinni. 21.40 Tveir konsertar eftir Vivaldi. Frantisek Cech leik- ur á flautu og Karel Bidlo á fagott með Ars Redeviva hljómsveitinnii Milan Munclinger stjórnar. 22.00 Kvöldsagani „Líf í list- um“ eftir Konstantín Stanislavskí. Kári Halldór les (4). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin. Umsjóni Jónas R. Jónsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.