Morgunblaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1978 vite KAFflNU GRANI göslari I»art cr ha-Kt að IcgKja honum hvar sem er. ckki lausnarKjaldið í ruslakörf- una í IIIjómskálaKaröinum kl. fi í kvöld. þá sendum við kcllinKarskassiö heim í fyrra- málið! Þakka þér huKulscmina. kunn- injíi. cn éK cr að fara hina leiðina. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Frönsk kona á tvítugsaldri, Dominiquc Pilon að nafni. hcfur á síðustu árum klifrað upp á stjiirnuhimininn. Spilar gjarnan mcð Picrrc Jais. margfiildum heimsmcistara. og var ásamt honum í landsliði þjóðar sinnar í fyrra. Nýlcga bætti hún fjöður í hatt sinn þcgar hún hlaut Solomon-vcrðlaunin fyrir spil ársins 1977. Ungfrúin sat í vestur og var gjafari. Norður S. 764 II. ÁDGK) Vcstur S. K H. 976532 T. 74 L. KG62 Austur S. 10 H. K84 T. ÁKD106 L. 1)973 T. G983 L. Hvernig mér tókst að aura saman í pelsinn? — Nú ég seldi tómu flöskurnar! Fyrirspurn til for- r ráðamanna ASI í fréttatilkynningu frá ASÍ 29. ágúst sl. um afstöðu miðstjórnar til hugmynda viðræðunefnda Alþýðuflokksins, Alþýðubanda- lagsins og Framsóknarflokksins um launa- og kjaramál segir, að miðstjórnin hafi lýst jákvæðri afstöðu til þeirra. Þannig er gengið frá tilkynningunni, að almenningur hafi ástæðu til að ætla, að algjör eining hafi verið innan miðstjórnar um þessa af- stöðu. Ríkisútvarpið og sjónvarpið birtu fréttina með þessum hætti og gerðu sér greinilega ekki það ómak að spyrja skrifstofu ASÍ um það, hvort umrædd afstaða hefði verið samþykkt einróma. Nú hefur komið í ljós við eftirgrennslan Mbl. að því fer víðsfjarri, að einhugur hafi ríkt innan miðstjórnar ASÍ í þessu máli. í miðstjórn sitja 15 manns, 11 þeirra munu hafa stutt hug- myndir Lúðvíks Jósepssonar um væntanlega skerðingu á samnings- rétti verkalýðsfélaganna, 1 greiddi atkvæði á móti og 3 sátu hjá. Fyrsta fyrirspurn til meirihluta kommúnista og krata í miðstjórn ASl er þessi: Hvenær ætla þessir aðilar að virða þann sjálfsagða rétt þeirra, sem lenda í minnihluta fyrir þessum harðsvíruðu vinstri mönnum að skýra frá afstöðu þeirra og atkvæðagreiðslum i fréttatilkynningum til fjölmiðla? Önnur fyrirspurnin er: Ætlar núverandi forseti ASÍ að láta Alþýðubandalagið misnota sig í þágu þessa ólýðræðisleira flokks með þeim hætti er að framan greinir. Verði það ofan á innan ASÍ að skoðanir minnihlutafólks verði fótum troðnar og á þeim setið að hætti ekta kommúnista, hlýtur það að vera álitamál, hvort ASÍ sé sú brjóstvörn launafólks, sem það var stofnað til á sínum tíma. Miðstjórn ASÍ í höndum kommúnista er tæki til að kúga fólk. Tæki í höndum Alþýðubanda- lagsins en ekki samtök frjálsra manna. Félagi innan ASÍ. • Bob Marley Sigurbjörn skrifar. „Ég vil eindregið taka undir þau tilmæli, sem fram hafa komið í Velvakanda til sjónvarpsins, þess efnis að það endursýni sjónvarps- þáttinn með söngvaranum Bob Marley. Sjónvarpinu til glöggvunar vil ég geta þess að Bob Marley er einn virtasti tónlistarmaður breska „poppbransans". Hann hefur öll bestu meðmæli frá meðlimum Rolling Stones, Bítlunum og mörg- um fleiri. Tvær síðustu LP plöt- urnar hans hafa komist ofarlega á vinsældarlista og svona mætti lengi telja. Auk þess er Bob Marley eina stjarna 3ja heimsins i þessum efnum. Margir telja hann vera arftaka Bítlanna. Með tilliti til alls þessa vil ég benda sjónvarpinu á það að aðdáendur Bob Marleys eru fólk 8uður S. ÁDG98532 í Kirsuber í nóvember Framhaldssaga eftir Mariu Lang Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaói Domini(|ue sagði pass cn félagi hennar opnaði á cinum tígli. Suður, Picrre Shemeil þekktur frakki, stökk í fjóra spaða og varð það lokasögnin. Utspil tígulsjö. Sjá lesendur hugsanlcga lcið til að hnekkja spilinu? Dominique kom auga á mögu- lcika, scm lá alls ekki í augum uppi. Austur tók tvo fvrstu slagina á tígul og spilaði þriðja tíglinum. Sagnhafi trompaði með níunni en ()á lét Dominique lauf! Eðlilega staðsetti suður spaða- kónginn á hcndi austurs og ákvað því að trompa lauf í borðinu og svína síðan spaðanum. Einn niður — hann tapaði þannig tvcim slögum á tígul, cinum í laufi og á spaðakónginn. Spilið kom fyrir í sveitakeppni og á hinu borðinu varð lokasögnin cinnig fjórir spaðar. Sama upphaf cn þar yfirtrompaði vestur tneð spaðakóngnum í þriðja slag. Eftir það gat sagnhafi notað tromp blinds scm innkomur, tekið tronip- svínun í hjarta og þannig komist hjá að gefa slag á lauf. Skemmtileg vörn. Svo sannar- lega verðlaunaverð. 54 hún skclfingu lostin. En við hvaö? Var hún hra dd við hann vcgna þcss að hann var liig- rcglumaður — fulltrúi réttvís- innar. Ilann rétti krúsina við og sagði kurtcislcga. — Ja'ja. þá cr Judith Jcrn- fcldt húin að trúlofa sig. Ilvcrnig lí/.t þcr á það. — Hvað a-tti ég að hafa að scgja um það sagði hún fýlu- lega. — Ilviið a'tti ég að hafa að scgja um það sagdi hún fýlir lcga. að sumir séu hcppnari cn aðrir — og fái stóra vinning- inn. Og alltaf þcir scm minnsta þiirf hafa fyrir hann. Frtu að hugsa um aðra cn Jiulith? Eitthvað sérstakt? Hún hc'llti mcira rauðvfni í krúsir.a og svolgraði vínið. E. sagði híin — Fra'ndi Ivars var þnnnig ... cf hann keypti sér happdra'ttismiöu — sama í hvaða smáhappdrætti var — þá var alvcg öruggt að hann fékk vinning. — Ilvað incð Zacharias á Móhiikkum? — I»ú hcfðir átt að sjá vcskið Itans laugardaginn þcgar hann kom og drakk kaffi hjá mcr. Þad var auðvitað oft scm hann gckk mcð alia vasa úttroðna — cn aldrei hcf ég séð önnur cins ókjiir. — Og það var daginu áöur cn hann dó? — Einum dcgi fyrr. Og hiinn gat ckkcrt tckið mcð sér í griifina. I»að gctur cnginn. Móðir mín ... — .lá. sagði (’hristcr þolin- móður. — Ilún var svo veik. svo óskaplega vcik. Ilún féll i dá — Já. þú sagðir mér það. Var hún mcð sykursýkj? Og þú hcfur orðið að la-ra að gcfa hcnn: insúlin .. — Jú. ég var alvön því þcgar ég var uni fcrmingu. — Ilún kom stundum til Skóga var það ckki. Og þá hcfur hún húið hjá þcr. í lljortcn? — . Jú. sagði Nanna Kasja og var nú iill á valdi Ijúfsárra cndurminninga. — Já. I»að var iiú i dcnn tíð. — Og þcss vcgna hcfuröu iilltaf haft sprautll tilhúna hcima hjá þér. — Já. Nei ... Ég ... Skelfingin scm lýsli út úr iiugum hcnnar virtíst rnn mciri cn ádur og hún fálmaði cítir flösku uni. — En þú hjóst í nicstu íhúð við jvá scm hann Matti Sandor hafði fcngið lánaða. Og ég hcf á tilfinningunni að dyruniim sem lágu að cldhúsganginum liafi sjaldiin vcrið læst. Ilún stamaði aftur> - Nci ... Ég. ...! Svo siiup hún iif stút ílösk unnar. lælgdi í sig jnnihaldinu á iirskiimmum tíma. Og svo hyrjaði hún að hla'ja. I»að var óhugnarlcgur hlátur. scm fljót- lcga fékk óhugnarlcgar aflcið- ingar. 11. kafli. Lygar um fortíöina — Er hún orðin handhrjál tið? hrópaði Klcnicns Klcmcns son cr hann kom þjófandi inn um starfsmannadyrnar. Bartolomcus var vandræða- Icgur að haki hans. Ilann sagði fcim nislcgiit — Nci. sagði hann. — En hún cr full! — l>að skiptir víst ckki iillu hvcrnig við skilgrcinum það. sagði (’hristcr Wijk — cu við verdtim að fiira mcð liana til ki'knis. — Við iikiim hcnni til Scvcr- ins. sagði Klcmcns. — Bíllinn minn cr fyrir utan. Konidu Nanna — og ha ttu í liamiiigju hii num þesstmi hljóöum llann togaði hana á fætur og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.