Morgunblaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1978 31 2. deildin vofir enn yfir Þrótti FALLHÆTTAN er enn til staðar hjá brótti, eftir að ÍBV náði sínum bezta leik á sumrinu gegn þeim í Eyjum í gærkvöldi og sigraði 3—0. Sigurinn hefði getað orðið stærri eftir gangi leiksins. Með spili og skiptingum var vörn Þróttar hvað eftir annað dregin'í sundur og íæri opnuðust. Þróttarar hins vegar urðu að láta sér nægja nokkrar skyndisóknir, sem þó gerðu nokkurn usla af og til. Fyrsta markið kom eftir aðeins hefta för hans í netið, 2—0 fyrir 15 mínútur, þá skoraði Sigurlás í tómt mark eftir fyrirgjöf frá Erni Óskarssyni. 11 mínútum síðar skaut Örn hörkuskoti utan úr teig, Rúnar markvörður hafði hendur á knettinum. en þó ekki nóg til að ÍBV og þannig var leikhléi. staðan í í síðari hálfleik, skoraði Karl Sveinsson með föstu skoti eftir fallega sóknarlotu, þar sem Sigur- lás og Örn voru aðalmennirnir. Var þetta á 52. mínútu. ÍBV, Páll Pálmsson 2. Einar Friðþjófsson 2, Guðmundur ErlinKsson 2. Friðfinnur FinnboBason 2. Þórður HalÍKrímsson 2. Sveinn Sveinsson 3.Valþór SÍKþórsson 2, Óskar Valtýsson 2. SÍKurlás Þorlcifsson 3. Örn Óskarsson 3. Karl Sveinsson 2. Gústaf Baldvinsson (vm) 2. MaKnús Þorsteinsson (vm) 2. ÞRÓTTIJR, Rúnar Sverrisson 3. Guðmundur Gfsla- son 2. Úlfar Hróarsson 2, Jóhann Hreiðarsson 2. Sverrir Einarsson 2. Þorvaldur Þorvaldsson 2, Árni Val- Keirsson 1. PáU ólafsson 3. Daði Harðarson 1. ÁKÚst Hauksson 1. ÞorKcir ÞorKeirsson 2. Snorri Hauksson (vm) 1. Dómari, Arnþór Óskarsson 2. BJÖRGVIN Þorstein.sson lék snilldarlega seinni dag Glass-Ex- port golfkeppninnar á Nesvellin- um í gær. Jafnaði Björgvin vallarmetið og sigraði örugglega. Hann lék 36 holurnar samtals á 135 höggum. en seinni 18 holurn- ar lék hann í gær á 66 höggum. sem er 4 undir pari vallarins og jafnt vallarmctinu. Reyndar var Björgvin aðeins tommu frá því að bæta metið um eitt högg. en gott pútt hans úr „greenkanti" stopp- aði á holubarmi. Björgvin var alls ekki heppinn á þessum hring, en öryggi hans er greinilega meira en annarra kylf- inga. Það var helzt Sveinn Sigur- Sem fyrr segir var þetta besti leikur Eyjamanna á sumrinu, enda voru þeir lausir við alla tauga- spennu sem er ekki hægt að segja um lið Þróttar. Bestu menn ÍBV voru þeir Sveinn Sveinsson, Sigur- lás Þorleifsson og Örn Óskarsson, en hann lék annan hálfleikinn í sókn og hinn í vörn og mátti vart á milli sjá hvorri stöðunni hann gerði betri skil. Hjá Þrótti voru Rúnar markvörður og Páll Ólafs- son bestir. bergsson, sem veitti Björgvin keppni, en þeir voru jafnir eftir fyrri dag keppninnar. Það dugði Sveini þó ekki í gær að leika á parinu, Björgvin var einfaldlega betri. Þriðji í keppninni varð Ragnar Ólafsson, sigurvegari frá í fyrra. Tékkneska sendiráðið gaf verð- laun til keppninnar og voru þau glæsileg að vanda, en röð efstu manna varð þessi: BjörKvin Þorsteinsson. GA 135 (33-36-34-32) Sveinn SÍKurberKsson, GK 139 (37-32-36-34) RaKnar Ólafsson. GR 148 (40 — 39—36 — 33) SÍKurður Hafsteinsson. GK 149 Geir Svansson. GR 150 MaKnús Ilalldórsson, GK 154 Óskar Sæmundsson. GR 154. — áij • Örn Oskarsson, sterkur í vörn og sókn. í STUTTU MÁLI. Vostmannaeyjavöllur 1. deild iBV—Þróttur 3-0 (2-0) MÖRK ÍBV, SÍKurlás Þorleifsson (15.). Örn Óskarsson (26.) ok Karl Sveinsson (523 ÁMINNINGARi Þórður HallKrímsson ÍBV ok Guðmundur Gfslason Þrótti fenKu Kult. ÁHORFENDUR. 387. HKJ/ —gg • Björgvin spáir í málin. BJÖRGVIN í SÉRFLOKKI Ásgeiri vikið af leikvelli í fyrstaskipti STANDARD Liege gerði jafntefli. 0.0. á útivelli í fyrstu umferð keppninnar í 1. deildinni í Belgíu í fyrrakvöld. Leikið var gegn nýliðunum Waterschei, sem í íyrra unnu 2. deildina. Brugge gerði sömuleiðis jafntefli. en á heimavelli. Meðal liða sem unnu sína leiki má nefna Beveran. Antwerpen og Anderlecht. en Lokeren tapaði leik sínum fyrir Beringen á útivelli. Enda þótt deildarkeppnin hafi ekki byrjað fyrr en í fyrrakvöld er lokið fyrstu umferð belgísku bik- arkeppninnar. Standard Liege lék þá gegn Searing, liði í 3. deild og vann Standard 2:0. Fyrri hálfleik- urinn var markalaus og átti Standard í nokkru basli en þrumu- mark Ásgeirs í seinni hálfleiknum braut ísinn. Kvaðst Ásgeir í samtali við Mbl. hafa verið mjög ánægður með það að skora þetta mark á mikilvægu augnabliki. Ásgeir er nýkominn frá Seville á Spáni, þar sem lið hans Standard Liege tók þátt í hraðmóti í knattspyrnu. Lék liðið þar tvo leiki, þann fyrri við spænska liðið Real Betis og í þeim leik gerðust þau tíðindi að Ásgeir var rekinn af velli í fyrsta og vonandi eina skiptið á ferlinum. „Einn varnarmanna liðsins gerði sér lítið fyrir og rétti mér einn á lúðurinn. Ég sætti mig ekki við þetta og gaf honum einn vel útilátinn löðrung og við yorum báðir reknir af velli,“ sagði Ásgeir. Leiknum lauk með jafntefli 0:0 en Standard tapaði í vítaspyrnu- keppni. Einnig lék Standard við pólsku meistarana frá Krakow og lauk þeim leik einnig með jafntefli 1:1 en Standard tapaði þeim leik einnig á vítaspyrnukeppni. Ásgeir lék ekki með í þessum leik. Nánast engar líkur eru á því að Ásgeir geti leikið landsleikinn gegn Pólverjum hér heima n.k. miðvikudag þar sem Standard á sama dag erfiðan leik í deildar- keppninni, á útivelli gegn Ant- werpen. Hins vegar hefur hann þegar fengið leyfi til þess að leika með íslenzka landsliðinu gegn Hollandi 20. september n.k. í Nijmegan, en leikur þessi er liður í Evrópukeppni landsliða. • EINN leikur fer fram í 2. deild Islandsmótsins í knattspyrnu í kvöld og hefst hann klukkan 19.00. A Laugardalsvelli leika Ármann og Þór og er þar feikilega mikið í húfi fyrir bæði liðin. sem berjast um stigin sitt á hvorum enda deildarinnar. BLAKDEILD verður stofnuð inn- an Fram fimmtudaginn 7. sept- ember nk. klukkan 20.30. Stofn- fundurinn verður haldinn í Fé- lagsheimili Fram við Safamýri. TÓNUST VID TILVALIN TÓNLIST í BÍLINN Nú bjóðast snceldur (cassettur) á bensínstöðvum Esso t Reykjavík með jjölbreytilegri tónlist við flestra hcefi, s.s. klassískri-, rokk-, disco- og léttri tónlist. EKKI SPILLIR VERÐIÐ Þcer kosta frá kr. 1.895.- stykkið. ÁNÆGJA FYRIR ALLA Okumenn og farþegar geta því unað glaðir við sitt - með tónlist við HÆFI!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.