Morgunblaðið - 02.09.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.09.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 1978 7 Á móti ríkis- stjórninni Athygli hefur vakiö, aö Geir Gunnarsson, einn af alpingismönnum Alpýðu- bandalagsins og sá þeirra, sem mesta pekk- ingu hefur á ríkisfjármál- um vegna langrar pátt- töku í starfi fjárveitinga- nefndar, neitaði marg- ítrekuðum óskum flokks- bræðra sinna um að taka að sér embætti fjármála- ráöherra í vinstri stjórn peirri, sem nú hefur tekiö við völdum. Geir Gunn- arsson var í Búlgaríu lengst af, meðan stjórn- armyndunarviðræður stóðu yfir, og hringdu flokksbræður hans aftur og aftur til hans og óskuðu eftir pví, að hann kæmi heim, tæki Þátt í viöræðum og tæki að sér fjármálaráðherraembætti, ef af yrði. En hann neitaöi jafn oft. Þessi neitun Geirs Gunnarssonar hefur vakið athygli og ekki að ástæöulausu vegna pess, að til hennar liggja fyrst og fremst tvær ástæður. í fyrsta lagi mun hann vera í hópi peirra alpýðubandalags- manna, sem líta á brott- för bandaríska varnar- liðsins sem grundvallar- mál fyrir Alpýðubanda- lagið og er ekki reiðu- búinn til að eiga aöild aö ríkisstjórn, sem hefur pað á stefnuskrá sinni, aö varnarliðið skuli vera. í ööru lagi mun Geir Gunn- arsson hafa skýrt flokks- bræörum sínum frá pví, að eins og efnahagsráð- stafanir vinstri stjórnar- innar væru hugsaöar væri alveg augljóst, að fjármál ríkisins yrðu óvið- ráöanleg á næsta ári og pegar af peirri ástæöu væri hann ekki tilbúinn til pess að taka að sér embætti fjármálaráö- herra viö Þær aðstæður. Þessar tvær ástæður valda pví og, aö Geir Gunnarsson mun hafa verið í hópi peirra al- pýðubandalagsmanna, sem beinlinis voru and- vígir pví, að Alpýðu- bandalagið tæki pátt í pessari ríkisstjórn. í sam- tali við Vísi í gær skýrir Svava Jakobsdóttir frá pví, aö hún hafi verið andvíg aðild Alpýðu- bandalagsins að ríkis- stjórn og í sama blaði talar Kjartan Ólafsson meö miklum fyrirvara um hina nýju ríkisstjórn. Takmarkaður stuöningur Eins og fram hefur komið í fréttum Morgun- blaðsins voru prír ping- menn Alpýðuflokksins beinlínis andvígir pví, að Alpýðuflokkurinn tæki pátt í pví stjórnarsam- starfi, sem nú hefur kom- ízt á. Þessir pingmenn voru: Bragi Sigurjónsson, Sighvatur Björgvinsson og Vilmundur Gylfason og hefur sá síðastnefndi nú lýst yfir pví, að hann líti á sig sem stjórnarand- stöðupingmann. En pví til viðbótar hefur nú verið upplýst, að prír aðrir pingmenn höfðu mjög sterkan fyrirvara á sam- pykki sínu á flokksstjórn- arfundi Alpýðuflokksins viö pátttöku flokksins í pessari ríkisstjórn. Þeir prír pingmenn, sem par áttu hlut aö máli, eru Árni Gunnarsson, Eiður Guðnason og Jóhanna Siguróardóttir. Það er pví Ijóst, að a.m.k. 6 pingmenn Al- Þýðuflokksins voru ýmist beinlínis andvígir pátt- töku flokks síns í vinstri stjórninni eöa höfðu mjög sterkan fyrirvara á um hana. Þegar pað er athugað, að pví til viðbót- ar voru áhrifamikil öfl í Alpýðuflokknum, sem standa utan pingflokks- ins, andvíg pátttöku flokksins í vinstri stjórn- inni, verður Ijóst á hve veikum grunni Benedikt Gröndal, formaður flokksins, byggir pátt- töku sína og flokksins í vinstri stjórninni. Það hefur nefnilega komið fram, að pað voru ekki aðeins 12 flokksstjórnar- menn, sem greiddu atkvæöi á móti heldur sátu 14 hjá, pannig að 28 meðlimir flokksstjórnar voru ýmist andvígir eöa vildu ekki greiða atkvæði meö aðild að vinstri stjórninni, en einungis tveimur fleiri eða 30 greiddu atkvæði meö og í peim hópi eru ping- mennirnir prír, sem gerðu svo sterkan fyrir- vara á um stuðning sínn. í hópi pessara 30 er einnig vitaö um fjöl- marga, sem greiddu at- kvæði meö aðildinni að vinstri stjórninni einvörð- ungu vegna pess, að ella heföu peir auðmýkt for- mann Alpýðuflokksins á pann veg, sem peir ekki treystu sér til. Þegar allt petta er haft í huga hlýtur að teljast álitamál, hvort meirihluti trúnaöar- manna Alpýðuflokksins stendur að baki flokks- forystunni í peirri ákvörð- un að taka Þátt í vinstri stjórn undir forsæti Ólafs Jóhannessonar. Fyrst kátína, svo reiöi Eins og getiö var um í pessum dálkum í gær voru fyrstu viðbrögð manna við ráöherraskip- an í vinstri stjórninni almenn kátína yfir pví, að Svavar Gestsson ritstjóri Þjóðvíljans, skyldi taka að sér embætti við- skiptaráðherra. En pessi kátína hefur smátt og smátt breytzt í reiöi og gremju yfir pessari ráð- stöfun í hópi pess hluta verzlunarstéttarinnar, sérstaklega á höfuð- borgarsvæðinu, sem kann að hafa veitt Al- pýðuflokknum brautar- gengi í fráfarandi ríkis- stjórn. Þessir aðilar í verzlunarstétt líta svo á, aö Alpýðuflokkurinn hafi brugðizt herfilega með pví að fallast á, að Al- pýðubandalagið fengi viðskiptamálin með peim afleiðingum, að gersem- lega óreyndur maður, sem hefur nákvæmlega enga pekkingu á viö- skiptamálum og fjármál- um, er nú orðinn æösti yfirmaöur peirra mála í landinu. Þannig er pví svo farið, að pótt menn hlæi að skipan ritstjóra Þjoðviljans í embætti viö- skiptaráðherra eru kratar skammaðir fyrir pað. GUÐSPJALL DAGSINS. Matt. fi. EnRÍnn kann tveimur herrum að þjóna. DÓMKIRKJAN. Messa ki. 11 árd. Orffanisti Ólafur Finnsson. Séra Hjalti Guömundsson. LANDAKOTSSPÍTALI. Messa kl. 10 árd. Séra Hjalti Guð- mundsson. Arbejarprestakall. Guðsþjónusta í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Séra Guðmundur Þorsteinsson. BREIÐIIOLTSPRESTAKALL. Sumarferð safnaðarins. Messað í Stykkishólmskirkju. Séra Lár- us Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA. Messa kl. 11. Einsöngur, Ingveldur Hjalteslted. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Séra Ólafur Skúlason. GRENSÁSKIRKJA. Messa kl. 11. Altarisganga. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Séra Hall- dór S. Gröndal. IIÁTEIGSKIRKJA. Messa kl. 11. Séra Arngrímur Jónsson. IIALLGRÍMSKIRKJA. Messa kl. 11. Lesmessa n.k. þriðjudag kl. 10.30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Séra Karl Sigurbjörnsson. LANDSPÍTALINN. Messa kl. 10 árd. Séra Karl SÍKurbjörns- son. KÓPAVOGSKIRKJA. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11 árd. Séra Árni Pálsson. LANGIIOLTSPRESTAK ALL. Guðsþjónusta ki. 2. Séra Árelíus Níelsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA. Messa kl. 11. Væntanleg haust- fermingarbörn mæti og gefi sig fram við prestinn eftir messu. Sóknarprestur. NESKIRKJA. Messa kl. 11. Fermdur verður Pétur Einars- son, Sendiráði íslands, París. P.t. Flókagötu 19. Séra Frank M. Haildórsson Prestar halda hádegisfund í Norræna húsinu mánudaginn 4. september. KIRKJA óháða safnaðarins. Messa kl. 11 árd. Séra Emil Björnsson. FÍLADELFÍUKIRKJAN. Almenn guðsþjónusta kl. 8 síðd. Einar J. Gíslason. DÓMKIIÍKJA KRISTS Kon- ungs Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2.síðd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síðd. í dag, laugardag, 2. sept., syngur Hinrik Frehen biskup sálu- messu fyrir Páli páfa VI, klukkan 2 síðd. FELLAIIELLIR. Kaþólsk messa kl. 11 árd. iijAlpræðisiierinn. Helgunarsamkoma kl. 11 árd. Uti'samkoma á Lækjartorgi kl. 10. — Bæn og síðan hjálpræðis- samkoma kl. 20. Deildarstjór- arnir major Lund og frú tala og stjórna. FRÍKIRKJAN Reykjavík. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra LITUR DAGSINS. Grænn. Litur vaxtar og þroska. Kristján Róbertsson messar. Organisti Sigurður ísólfsson. Séra Þorsteinn Björnsson. GARÐAKIRKJA: Messa kl 11 árd. Séra Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ. Hámessa kl. 2 síðd. IIAFNARFJARÐARKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Kirkju- kaffi og aðalsafnaðarfundur Hafnarfjarðarsóknar verður í Góðtemplarahúsinu að lokinni guðsþjónustu kl. 3 síðd. Séra Gunnþór Ingason. VlÐISTAÐASOKN. Guðsþjón- usta í Hrafnistu kl. 11 árd. Séra Sigurður H. Guðmundsson. NJARÐVÍKURPRESTAKALL KEFLAVÍKURPRESTAKALL, Guðsþjónusta í Keflavíkur- kirkju kl. 11 árd. Séra Páll Þórðarson. IIVERAGERÐISKIRKJA. Messa kl. 10.30 árd. Sóknar- prestur. KOTSTRANDARKIRKJA. Messa kl. 2 síðd. Sóknarprestur. STÓRÓLFSIIVOLSKIRKJA. Messa kl. 2 síðd. Séra Stefán Lárusson. IIALLGRÍMSKIRKJ A í Saurhæ. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Altarisganga. Séra Jón Einarsson. INNRI ÍIÓLMSKIRKJA, Guðs- þjónusta kl. 5 síðd. Séra Jón Einarssón. AKRANESKIRKJA, Messa kl 2 síðd. Séra Björn Jónsson. Tilboð óskast ÍB iit Mm í nokkrar fólksbifreiöar, tankbifreiö og nokkrar ógangfærar bifreiöar er veröa sýndar aö Grensás- vegi 9, þriðjudaginn 5. sept. kl. 12—3. Tilboðin veröa opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliöseigna. m % Landssmiðjan SÖLVHÓLSGÖTU IOI REYK JAVIK-SÍMI 20680 TELEX 2207 Plötusmiðir óskast Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma 20680. Landssamtökin Þroskahjálp halda almennan fund um málefni þroskaheftra mánudaginn 4. sept. n.k. kl. 20.30 í Domus Medica við Egilsgötu. Agnete Schou fulltrúi frá Landssamtökunum Evnesvages Vel í Danmörku flytur framsöguerindi: Foreldrastarf og foreldrafræðsla Aö loknu erindi veröa umræöur. Erindiö verður túlkaö á íslensku. Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um málefni þroskaheftra, en foreldrar og starfsfólk allra stofnana fyrir þroskahefta er sérstaklega hvatt til aö mæta. Kaffiveitingar veröa á staönum. Stjórnin. Laugardagsopnun Unghænur 10 stk. í kassa Reykt foldaldakjöt Saltað folaldakjöt feitt Saltaðar rúllupylsur Kálfa snitchel Kálfa kótelettur Kálfa læri Kálfa hakk Ath. ódýra baconið 1290 kr kg. 890 kr kg. 250 kr kg. 1050 kr kg. 2350 kr kg. 1160 kr kg. 1160 kr kg. 1470 kr kg. 2300 kr kg. DScÐCSlTöéfflölDÍ LAUQALAEK Z. TJtoXDOKí] ■ íml 35020

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.