Morgunblaðið - 02.09.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.09.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 1978 27 Er það furða? EFTIRFARANDI írétt var í Daily Mirror fyrir nokkrui Fað- irvorið er 54 orð. boðorðin tíu 317 orð en reglugerð Efnahagsbanda- lagsins um innflutning á karamellum og slíkum vörum er 26.911 orð. Já. er það nokkur furða nema að hlutirnir gangi stundum seint fyrir sig? Alþjóðleg umsvif TUTTUGU af tuttugu og fimm stærstu útflutningsfyrirtækjum á Norðurlöndunum eru sænsk og er þá miðað við sölu dótturfyrirtækja erlendis en ekki endilega eiginleg- an útflutning úr því landi ar sem móðurfyrirtækið starfar. Efst á þessum lista er hins vegar danskt fyrirtæki, Austur-Asíufélagið, en um 89% af veltu fyrirtækisins koma frá fyrirtækjum utan Dan- merkur og var heildarveltari upp á tæpa 14 milljarða sænskra króna. Næst í röðinni er Volvo en sala þeirra erlendis nam um 11.4 milljörðum S.kr. á síðasta ári. Til samanburðar má geta þess að heildarveltan hjá SAS nam um 5.5 milljörðum S.kr. á árinu 1977 og hefur það nú ekki verið talið neitt smáfyrirtæki hingað til. Starfemanna- fjöldi þriggja sænskra fyr- irtækja álíka og íbúafjöldi r Islands ÞAÐ ER athyglisvert að af 25 stærstu vinnuveitendum (fyrirtækjum) á Norður- löndum eru 19 sænsk og ekkert norskt að undan- skildu SAS sem er skráð í Svíþjóð, Danmörku og Nor- egi. Einnig má sjá að ef borið er saman við árið 1976 þá hafa 15 af 25 stærstu vinnuveitendunum dregið saman seglin frá 1976 til 1977. Allmisjafnt er hvað mikið af starfsfólkinu starf- ar í heimalandi móðurfyrir- tækisins og þannig starfa t.d. allir starfsmenn sænska samvinnusambandsins 1 Svíþjóð en ekki nema 34% starfsmanna Electrolux. Fimm stærstu fyrirtækin eru: Starfsmanna Velta í KF (sænska f jöldi mi lj. S. kr. samvinnusambandið) 72.129 19.286.0 AB Electrolux 69.495 9.238.8 LM Ericsson AB 68.820 7.832.6 AB SKF 57.209 8.004.0 AB Volvo 56.325 16.167.8 Ferðaleikhúsið á Edinborgarhátíðina NÆSTKOMANDI sunnudag (3. sept.), mun Ferðaleikhúsið, sem einnig starfar undir nafninu The Summer Theatre, leggja af stað í leikför til Skotlands og taka þar þátt í Edinborgarlistahátíðinni. Þetta er í fyrsta sinn sem Islendingar taka þátt í listahátíð þessari. Leiksýningarnar verða fimm og eru þær haldnar í TRAVERSE THEATRE CLUB, sem er vel þekkt leikhús í miðri Edinborg. Ferðaleikhúsið, The Summer Theatre, mun sýna 3 einþáttunga eftir Odd Björnsson, sem einnig er leikstjóri þessarar uppfærslu. Sýn- ingin ber heitið ODDITIES og samanstendur af leikverkunum EUPHEMIA, YOLK-LIFE og ARÍ- ETTA. Tvö fyrstu verkin hafa verið sýnd hér áður, undir heitinu Amalía og Jóð-líf. Síðasta verkið ARÍETTA er nýskrifað og hefur ekki verið flutt áður. 9 manns standa að leiksýning- arferð þessari, það eru leikararnir Kristín Magnús Guðbjartsdóttir, Björg Árnadóttir, Karl Guðmunds- son og Jón Júlíusson, leikstjóri og höfundur, Oddur Björnsson, leik- sviðslýsingu og tækniframkvæmdir á sviði annast Halldór Snorrason og Magnús S. Halldórsson. Leiksviðs- myndir fyrir öll 3 verkin eru málaðar og unnar af Jóni Svani Péturssyni. Einnig kemur fram í sýningunni dansari, Steinvör Her- mannsdóttir. Þetta er þriðja verkefni Ferðaleik- hússins á þessu ári. Fyrsta verkefni var sýningarferð til Bandaríkjanna í febrúarmánuði s.l. og voru haldnar sýningar víðs- vegar um Bandaríkin á LIGHT NIGHTS, sem hlutu lof gagnrýn- enda. Annað verkefni leikhússins voru hinar áriegu sýningar á LIGHT NIGHTS að Hótel Loftleiðum í júli- og ágústmánuði, 27 sýningar alls. Þriðja verkefni er áðurnefnd sýningarferð á Edinborgarlistahá- tíðina. Eigendur Ferðaleikhússins eru Kristín Magnús og Halldór Snorra- son. Höfum kaupendur að eftirtöldum veröbréfum: VERÐTRYGGÐ RÍKISSJÓÐS: SPARISKÍRTEINI Yfirgengi miðað Kaupgengi víð innlausnarverð pr. kr.. 100.- Seðlabankans 1967 2 flokkur 1968 1 flokkur 1968 2 flokkur 1969 1 flokkur 1970 1 flokkur 1970 2 flokkur 1971 1 flokkur 1972 1 flokkur 1972 2 flokkur 1973 1 flokkur A 1973 2 flokkur 1974 1 flokkur 1975 1 flokkur 1975 2 flokkur 1976 1 flokkur 1976 2 flokkur 1977 1 flokkur 1977 2 flokkur 1978 1 flokkur 2856.81 54.6% 2488.03 36.8% 2339.97 36.1% 1742.88 36.0% 1601.25 78.0% 1166.96 35.8% 1097.63 76.2% 956.92 35.7% 818.78 626.31 579.01 402.16 328.79 250.93 237.63 192.96 179.21 150.12 122.34 76.1% Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum: VEÐSKULDABRÉR: Kaupgengi pr. kr. 100,- 1 ár Nafnvextir: 26% 79- 2 ár Nafnvextir: 26% 70- 3 ár Nafnvextir: 26% 64- x) Miðað er við auðseljanlega fasteign. HLUTABRÉF: Málning h.f. Kauptilboð óskast. FjÁRPEfTinGARFClflG ÍMDDJ Hft VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækjargótu 12 — R (Iðnaðarbankahúsinu) Sími 2 05 80. Opið frá kl. 13.00 til 16.00 alla virka daga. Björg Árnadóttir. Kristín Magnús. Jón Júlíusson og Karl Guðmundsson. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í september- mánuði 1978 Föstudagur 1. september R-35601 til R-36000 Mánudagur 4. september R-36001 til R-36500 Þriðjudagur 5. september R-36501 til R-37000 Miövikudagur 6. september R-37001 til R-37500 Fimmtudagur 7. september R-37501 til R-38000 Föstudagur 8. september R-38001 til R-38500 Mánudagur 11. september R-38501 til R-39000 Þriðjudagur 12. september R-39001 til R-39500 Miðvikudagur 13. september R-39501 til R-40000 Fimmtudagur 14. september R-40001 til R-40500 Föstudagur 15. september R-40501 til R-41000 Mánudagur 18. september R-41001 til R-41500 Þriðjudagur 19. september R-41501 til R-42000 Miðvikudagur 20. september R-42001 til R-42500 Fimmtudagur 21. september R-42501 til R-43000 Föstudagur 22. september R-43001 til R-43500 Mánudagur 25. september R-43501 til R-44000 Þriðjudagur 26. september R-44001 tll R-44500 Miövikudagur 27. september R-44501 til R-45000 Fimmtudagur 28. september R-45001 til R-45500 Föstudagur 29. september R-45501 til R-46000 Bifreiðaeigendum ber aö koma meö bifreiöar sínar til bifreiöaeftirlitsins, Bíldshöföa 8 og verður skoöun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08:00—16:00. Bifreiðaeftirlitið er iokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiöum til skoöunar. Viö skoöun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því aö bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því, aö skráningarnúrner skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinní til skoðunar á auglýstum tíma verður hann létinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferö hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga aö máíi. Lögreglustjórinn í Reykjavík. 31. ágúst 1978. Sigurjón Sigurðsson. tFimleikar í vetur Munið: Öll starfsemin á einum stað, eigin fimleikasal að Skemmu- vegi 6, í austurenda Kópavogs, rétt við Breiðholtsbrautina. Verið öll velkomin í fimleika- starfiö hjá okkur í vetur! Fimleikadeild Gerplu hefur starfsemi sína í haust í nýjum og glæsilegum húsakynnum að Skemmuvegi 6. — Innritun hefst í dag. Bjóöum upp á áhaldafimleika, jazzleikfimi, kvenna- leikfimi, ballet, trampólín, — allir flokkar beggja kynja. Innritið ykkur strax í dag milli 5 og 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.