Morgunblaðið - 03.09.1978, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.09.1978, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1978 ..;- m Nú er fagurt áGullnu Ströndinni — LIGNANO —ávaxtaupp skeran stendur sem hæst, og spáö er sólríkum septembermánuöi. tó* V 1s m ¦ töfrum »a'"^egursta land 20 bös. Iff ¦ Þú getur "^^SI^ÍÍIP neytt gómsætra rétta ^^l^ og vína á gjafveröi — fariö ^^5 ' í skemmtilegar og heillandi \J kynnisferöir undir leiösögn ísl. \^ fararstjóra Útsýnar til \W Feneyja, Florens, Gardavatns, Dolo- \m míta-alpanna, Júgóslavíu og 1| Austurríkis og gert ótrúleg reifara- || kaup á mörkuöum og haustútsölum II (t.d. skór, hvers kyns leðurvörur, M tízkuvörur, kristall, listmunir) milli/^| þess sem þú sólar þig á beztu baöströnd Evrópu GULLNU STRÖNDINNI LIGNANO. ^t 9Mh >TT* *"¦**' <^wm*>*mm* _ _ S6IH "oefstaft«r ing fettSSSSSíí* meö fyrir og einstakl- -\4 daga gistingu kr. 280 þus Úts ^narverd frá kr. 106.800. 50% atsl. tyrir börn. Fyrir manna tiölskytdu fríU ty"r einn JJTSÝi Viö hjónin og dóttir okkar eigum ekki orð yfir bað, hvað ferö okkar til LIGNANO á ykkar vegum var stórkostlega ánægjuleg. Þaö er undravert, hvað Ferðaskrifstofan ÚTSÝN hefur komið sér vel fyrir þarna og getur veitt íslendingum góða aðhlynningu í fögru umhverfi og fjölbreytni í ferðalögum. Viö vonumst fastlega eftir bví að geta farið bangaö mörgum sinnum aftur og munum hvetja kunningja okkar til bess að gera slíkt hiö sama. Með kæru bakklæti til ykkar. Sig Arni Sigurðsson og frú, Neshaga 5, R. Austurstræti 17, II. hæð, símar 16611 og 20100 Brottför 7. sept. kl. 14.00 Beint leiguflug báöar leiðir Tilboðiö stendur aöeins 2 daga, þ.e. til 5. sept. kl. 17.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.