Morgunblaðið - 03.09.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.09.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1978 Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 3. september MORGUNNINN___________ 8.00 Fréttir 8.05 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vígslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagblað- anna (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Klassískir dansar frá Vinar borg. Eduard Melkus stjórn- ar hljómsveit sinni. 9.00 Dægradvöl. Þáttur í umsjá Ólafs Sigurðssonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfr.). a. Etýður op. 10 eftir Chopin. Maurizio Pollini leikur á píanó. b. Brandenborgarkonsertar nr. 3 í G-dúr og nr. 5 í D-dúr eftir Bach. Gérard Jarry leikur á fiðlu, JeanPierre Rampal á flautu og Anne Marie Beckensteiner á sembal með kammersveit. Stjórnandii Jean-Francois Paillard. 11.00 Messa í Fríkirkjunni. Presturi Séra Kristján Róbertsson á Kirkjuhvoli. Organleikari. Sigurður Isólfsson. 12.15 Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SIÐDEGID________________ 13.30 Fyrir ofan garð og neðan, Hjalti Jón Sveinsson stjórn- ar þættinum. 14.55 Landsleikur í knatt- spyrnu á Laugardalsvelli. ísland — Bandaríkin. Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik. 15.45 Fjórir þættir fyrir fiðlu og píanó op. 75 eftir Dvorák. Josef Suk og Josef Hála leika. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Heim.smeistaraeinvígið / skák á Filippseyjum, Jón Þ. Þór segir frá skákum í liðinni viku. 16.50 Heilbrigð sál í hraustum Ifkama; — þriðji og síðasti þáttur. Umsjóni Geir V. Vilhjálmsson sálfræðingur. Rætt við læknana Björn L. Jónsson. Leif Dungal og Sigurð B. Þorsteinsson, Marteinn Skaftfells og fleiri. (Áður útv. í febrúar s.l.). 17.40 Létt tónlist a. Melodiklubben leikur; Gunnar Molton stjórnar. b. Joan Baez syngur nokkur lög. c. Chet Atkins leikur á gítar með Boston Pops hljómsveit- innii Arthur Fiedler stjórnar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ_________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Svipmyndir frá Strönd- um. Jón Arma/in Héðinsson blandar saman minningum og nýrri ferðasögu. — sfðari þáttur. 20.00 Unglingadeild lúðra- sveitarinnar Svans leikur. Sæbjörn Jónsson stjórnar. Sigurður Flosason leikur einleik á flautu. 20.30 Útvarpssagani „María Grubbe" eftir J. P. Jacobsen Jónas Guðlaugsson þýddi. Kristfn Anna Þórarinsdóttir les (12). 21.00 Stúdíó II Tónlistarþáttur í umsjá Leifs Þórarinssonar. 21.40 Á aldarafmæli Sigurðar skólameistara Andrés Björnsson útvarpsstjóri tekur saman dagskrána. Dr. Broddi Jóhannesson og Gunnar Stefánsson lesa úr ritum Sigurðar Guðmunds- sonar, og einnig verður fluttur kafli úr ræðu hans á stúdentamóti. (Hljóðritun af hljómplötu). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar a. Nickolaj Ghjaurov syngur lög eftir rússnesk tónskáld; Zlatina Ghjaurov leikur með á píanó: b. Alfons og Aloys Kontraský leika á tvö píanó Spánska rapsódíu eftir Ravel og Sinfóm'u í h-moll eftir Debussy. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. VMMUD4GUR 4. september MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt Ib'g og morgunrabb. (7.20 Mprgunleikíimi; Valdi- mar Örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Péturs- son píanóleikari). 7.55 Morgunbæni Séra Björn Jónsson flytur (vikuna á enda). 8.00 Fréttir.,8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Foustu- greinar landsmálabl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna; fIiIdiir Hermóðsdóttir held- ur áfram að lesa „Stórhuga stráka". sögu eftir Halldór Pétursson (3). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaðuri Jónas Jónsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Hin gömlu kynnii Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikari Nilla Pierrou og Sænska útvarps- hljómsveitin leika Fiðlukon- sert eftir Wilhelm Peter- son-Berger; Stig Westerberg stj. Sinfóníuhljómsveitin f Ffladelfíu leikur „Hátíð f Róm". sínfónískt ljóð eftir Ottorino Respighi; Eguene Ormandy stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ________________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 15.00 Miðdegissagani „Brasil íufararnir" eftir Jóhann Á SKJÁNUM SUNNUDAGUR 3. SEPTEM8ER 1978 18.00 Kvakk-kvakk (L). ítölsk klippimynd. 18.05 Fimm íræknir (L). ~ Nýr, breskur myndaflokk ur í þrettán þáttum, byggð- ur á sbgum eftir rithb'fund- inn Enid Blyton, Þýðandi .lóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Saga sjóferðanna (L) Þýskur fræðslumynda- flokkur í sex þáttum. 3. þáttur. Skútan. drottning hafsins. Þýðandi og þulur Björn Baldursson. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglvsingar og dag- skrá. 20.30 Svipmyndir frá Land- búnaðarsýningunni (L) Þessa kvikmynd tóku sjófl- varpsmenn á Landbúnaðar- sýningunni. sem haldin var á Sclfossi nýlega. Umsjón- armaður Valdimar Leifs- son. 21.20 Gæfa eða gjbrvileiki (L) Bandarískur f ramhalds- myndaflokkur. Þrettándi þáttur. Efni tóifta þáttar. Kate, ekkja Toms, er við jarðarför Dwyers og dvelst síðan hjá Rudy. Falconetti heimtar peninga af lögf ræð- ingi Esteps til að komast úr borginni. Þingnefnd stefnir Estep og konu hans vegna meintrar mútustarfsemi. María Falconetti skýrir Wesley írá því að bróðir sinn sé farinn til Las Vegas. Wes kveður Rudy og tekur sér far til Las Vegas. Þýðandi Kristmann Eiðs- 22.10 íþrótti. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 23.45 Að kvóldf dags (L) Séra Frank M. Halldórsson. sóknarprestur í Nespresta- kalli flytur hugvekju. 23.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 4. september 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir I'msjónarmaðiir Bjarni Fel- ixson. Meðal efnis verða myndir frá Evrópumeistaramóti í frjálsum íþróttum. 21.00 Seint er kvenna geð kannað (L) Leikrit eftir Stanlcy Hough- ton, valið til sjónvarpsf lutn- ings og Jeikstýrt af Sir Laurence Olivíer. Aðalhlutverk Donald Pleas- ence. Rosemary Leach, Jack Hedley og Pat Heywood. Ung verkamannsdóttir á stutt ástarævintýri með syni auðugs verksmiðjueig- anda. Til þess að komast hjá hneyksli leggja feður þeirra hart að þeim að giftast, en ungi maðurinn er heitbund- inn stúlku af tignunt ætt- um. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.20 Friðsöm leið til frelsis (L) Ný. bresk heimildamynd um sjálfstæðisbaráttu Namibi'iimanna í sunnan- verðri Afríku að undan- fb'rnu. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.45 Dagskrárlok Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran leikari les (18). 15.30 Miðdegistónleikar. ís- Ienzk tónlist. a. Konsertínó fyrir tvö horn og strengjasveit eftir Her- bert H. Agústsson. Ilófund urinn, Stefán Þ. Stephensen og Sinfónfuhljómsveit ís- lands leika. Stjórnandii VI fred Walter. b. „Dimmalimm kóngsdótf- ir", ballettsvfta nr. 1 eftir Skúla Halldórsson. Sinfóm'u hljómsveit ísland leikur, Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorni Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.20 Sagan. „Nornin" eftir Helen Griffiths. 17.50 Dagvistunarheimili á vegum foreldra. Endurtekinn þáttur Þórunn- ar Sigurðardóttur frá síð- asta fimmtudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDIÐ_________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.30 Daglegt mál Gi'sli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Páll Hallbjörnsson með- hjálpari talar. 20.00 Lög unga fólksins Rafn Ragnarsson kynnir. 21.00 Heyrt og séð í Eystri- byggð Grænlands. Gísli Kristjánsson íyrrv. ritstjóri segir frá nýlegri ferð sinni og bregður upp dæmum um þjóðlega tónlist Grænlendinga. 21.45 Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur í útvarpssal. Konsert í f-moll fyrir kontrabassa og hljómsveit eftir Serge Koussevitzký. Einleikari. Scott Gleckler. Stjórnandi. Páll P. Pálsson. 22.00 Kvöldsagan. „Líf í list- um" eftir Konstantín Stanis- lavskí. Ásgeir Blöndal Magnússon þýddi. Kári Halldór les (5). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónlcikar a. Klarínettukonsert í Es- dúr eftir Franz Krommer. David Glazer og Kammer- hljómsveitin í Wiirttemberg leika< Jörg Faerber stjórnar. b. Strengjakvartettt eftir Verdi í útsetningu fyrir strengjasveit. Enska kamm- ersveitin leikur( Pinchas Zukermann stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrálok. Isl. kynn- ingarvika í Stokkhólmi N.K. MÁNUDAG, fjðrða septem- ber, hefst sérstök kynningarvika í Stokkhólmi, þar sem Iðnaðar deild Sambandsins kynnir Svi'um framleiðsluvörur sínar. Kynning- arvikan verður haldin í vöruhúsi PUB, sem er í eigu kaupfélagsins f Stokkhólmi og er stærsta verzlunarhús borgarinnar. Þessi vika verður auglýst sem Islandsvika og gangast Sambandið og Flugleiðir fyrir henni í samein- ingu. F! ;ðir munu kynna ferðir til Island >g iðnaðardeild Sam- bi..idsins i inir mest ullarvörur, e i <.;.;inig skinnavörur. Þá verður á boðstólum íslenzkur matur frá búvörudeild Sambandsins. Sjónvarp í kvöld kl. 18.05: „Fimm fræknir,, — nýr brezkur myndaflokknr NÝR BREZKUR framhalds- myndaflokkur hefur göngu sína í sjónvarpinu í kvöld og nefnist hann Finim fræknir. Þættirnir eru byggðir á skáld- sögum eftir Enid Blyton um fjóra krakka og einn hund sem lenda f ýmsum ævintýrum. Jóhanna Jóhannsdóttir er Þýð- andi þáttanna og hún sagðist mæla með þeim bæði fyrir stráka og stelpur. Máli sfnu til stuðnings sagði Jóhanna að vel hefði valizt í hlutverkin og væru þættirnir hressilegir og skimmtilegir. Hún bentieinnig á það að þessar bækur hefðu verið til útláns í bókasöínum í mörg ár og virtust alltaf vera jafn vinsælar. Efni fyrsta þáttar er á þá leið að þrír krakkar, systkini, fara í heimsókn til frænku sinnar sem býr á Fagurey. Faðir frænkunn- ar er prófessor og vinnur að leynilegum rannsóknum í turni á eyju sinni. Krakkarnir eru forvitnir en fá ekkert að vita. „Fimm fræknir.' Það eru einnig fleiri sem koma við sögu og vilja einnig fá að vita hvað prófessorinn er að gera og eru það tveir menn sem njósna um hann. í næsta þætti, sem er eftir viku, fáum við að vita hvernig þetta fer og hvað prófessorinn er að gera. 1. þáttur hefst kl. 18.05 á sunnudaginn og nefnist hann Fimm á Fagureyju en alls eru þættirnir 13. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.