Morgunblaðið - 03.09.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.09.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1978 væntanlegur frá útlöndum, svo og Laxfoss. Togarinn Engey mun koma hér við af veiöum til að taka vistir en togarinn mun selja aflann í Bretlandi. Um helgina var von á Helgafelli frá útlönd- um. Þá er von á gríska olíuskipinu sem eldur kom upp í í Hafnarfirði á fimmtu- daginn var. PEiMiMAV/IIMIR í DAG er sunnudagur 3. september, sem er 15. sunnudagur eftir TRÍNITATIS. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 06.46 og síodegisflóo kl. 18.59. Sólarupprás í Reykja- vt'k kl. 06.14 og sólarlag kl. 20.38. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 05.54 og sólarlag kl. 20.28. Sólin er í hádegis- staö í Reykjavík kl. 13.27 og tungliö í suöri kl. 14.05 (íslandsalmanakiö). VARPIÐ allri áhyggju yoar upp á hann, pví aö hann ber umhyggju fyrír yður. <¦¦ Pét. 5,7.) | KROSSGATA LÁRÉTT, 1. afkvæmi, 5. keyri, 6. kroppar, 9. nöldur, 10. vend, 11. tveir eins, 13. hluta. 15. flát, 17. stútur. LÓÐRÉTT, 1. aflar vel, 2. klampa. 3. virða, 4. op, 7. fuglar, 8. vætlar, 12. sigaði, 14. dýr, 16. keyr. Lausn síðustu krossgátui LÁRÉTT, 1. spræka, 5. æf, 6. róminn, 9. iða, 10. ýa, 11. MA, 12. áts. 13. trog, 15. fær, 17. rottan. LÖÐRÉTT, 1. skrimtir. 2. ræma, 3. æfi. 4. annast, 7. ððar. 8. nýt, 12. ágæt, 14. oft, 16. Ra. ÞESSI börn, Anna Margrét Friðriksdóttir, Kristín M. Káradóttir, Benedikt Sigurvinsson, Anna Sigurvins- dóttir og Halldóra K. Guðmundsdóttir, hafa haldið hlutaveltu til ágóða íyrir Rauða Kross íslands. Söfnuðu bórnin alls 12.100 krónum. FnETTIR PRESTAR halda hádegis- fund á morgun, mánudag 4. sept., í Norræna húsinu. FRÁHÖFNINNI í GÆR kom hafrannsókna- skipið Bjarni Sæmundsson úr leiðangri. í dag er Kljáfoss í S-AFRÍKU. Mr. Petrus Minnaar, Christiaan Ðe Wetstraat 40 Vanderbly Park 1900, Rep. of South Afrika. Póstkortasafnari. KANADAi Mrs. Josephine Rust, 510 - 25th Ave. N.W. Calgary, Alberta T 2 M 2 A 8. Canada. — Þetta er full- orðin kona. í BANDARÍKJUNUM. Miss Mary Barrett, 19 ára, P.O. Box 31, West Hyannisport, Mass. 02672, U.S.A. GEFIN hafa verið saman hjónaband Auður Eggerts- dóttir og Gunnar Jóhannsson. Heimili þeirra er að Engihjalla 7, Kópavogi. (Ljósm. MATS) Á MORGUN, mánudaginn 4. september, verður áttræð Sveina Helgadóttir, áður til heimilis að Lindargötu 11 hér í bænum, nú að Bólstaðarhlíð 50, Rvík. Á MORGUN, mánudaginn 4. september verður Kristinn Guðmundsson, Hellisgötu 24 í Hafnarfirði, 85 ára. Hann tekur á móti gestum sínum milli kl. 3—7 að Kársnes- braut 109 í Kópavogi. í DAG, sunnudaginn 3. september, er áttræð frú Árny Ágústsdóttir, Kambs- vegi 2, Rvík. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Fríkirkjunni |" Rvík Nína Jónsdóttir og Kristján Bergsson. Heimili þeirra er að Rauðalæk 9, Rvík. (Ljósm. MATS) K\ (íl.í). na'tur- ok helKarþiónusta apótekanna í Iteykjavík. datrana i. til 7. septemher. art. hártuin diÍKiim mertruldum. vcrrtur sem hér scgir. l' (',AHIIS APÓTEKI. - En auk þcss er I.VFJAItlOIN »>l\N opin til kl. 22 iill kviild vaktvikunnar nema sunnudaKskviíld. I. KkS \STOH lí eru lokaAar á laugardöKum ok hclKÍdöKum. en ha-Kt er art ná sambandi vid lækni á C.ÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daxa kl. 20-21 uk á lauKardöKum frá kl. 11-16 si'mi 21230. (iiinKudeild er lokuA á helKÍdb'Kum. Á virkum dÖKum kl. 8—17 er ha'Kt ao ná sambandi við lækni í síma L.EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aAeins aA ekki náist í heimilisla-kni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aA morKni ok frá klukkan 17 á fiistudiÍKum til klukkan 8 árd. á mánudögum er L,EKNAVAKT i síma 21230. Nánari upplvsincar um lyíjabúAir ok la'knaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlseknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÓÐINNI á lauKardiÍKum ok, helKÍdiiKum kl. 17 — 18. ÓN EMISADGEROIR fyrir fullorAna KeKn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudiÍKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meA sér ónamisskírteini. HALPARSTOÐ dýra (Dýraspftalanum) viA Fáksvöll í VíAidal. Opin alla virka daga kl. 14-10. sími 7fi620. Eftir lokun er svaraA i síma 22621 eAa 16507." « ttHffllUlá HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- SJUKRAnUS SPÍTALINN, Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til k'l. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. KI. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALl HRINGSINS, KI. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 tU kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaxa til fiistudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á, lauKardöKum ok sunnudó'Kum, kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 10. IIAFNARBÚÐIR, Alla daga kl. 14 til 17 ok kl. 19 til 20. - GRENSASDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaga ok sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, MánudaKa til föstudiiKa kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali ok kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. - VÍFILSSTADIR, DagleK kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR HafnarfirAi, Mánudaga til laiiKardaga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. _ jí„. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SOFN viA HverfísKÖtu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa - fiistudaKa kl. 9—19. Útlánssalur (veKna heimaiána) kl. 13-15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR, VÐALSAFN - (ITLANSDEILD. ÞinKholtsstræti 29 a. símar 12308. 10771 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborAs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. - föstud. kl. 9-22. lauKard. kl. 9-16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM.' AÐAUSAFN - LESTRARSALUR. I>inKholtsstræti 27. sfmar aAalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - AfgreiAsla í Þing- holtsstra'ti 29 a. símar aAalsaíns. Bókakassar lánaAir í skipum. heilsuhælum ok stofnunum. SOLIIEIMA- SAFN - Sólheimum 27. sími 36811. Mánud. - föstud. kl. 11-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. - föstud. kl. 10—12. — Itóka- ok talbókaþjónusta viA fatlaAa ok . sjóndapra. HOFSVALLASAFN - HofsvallaKötu 16. sími 27610. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólab<'.ka.saln sími 32975. OpiA til almennra útlána fyrir bb'rn. Mánud. ok fimmtud. kl. 13-17. BUSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sfmi 36270. Mánud. - föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið mánudaKa til föstudsaKa kl. 11 — 21. AMERÍSKA BÓKASAFNID er opið alla virka daga kl. 13-19. K.IARVALSSTAÐIR — SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaKa — lauKardaKa ok sunnudaKa frá kl. 11 til 22. — I'rirtjudnKa til föstudaKs 16 til 22. AAxanKur og sýninKarskrá eru ókeypis. NATTÚRUGRIPASAFNID er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. ok lauKard. kl. 13.30—16. AStiKI.MSSAFN. IterKstaAastra-ti 71, er opirt sunnudaKa. þrirtjudiiKa ok limmtudaKa kl. 1.30 til kl. 1 sírtd. ArtKanKur er ókcypis. SÆDÝRASAFNIÖ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN F.inars Jónsonar Hnitbjörgum. Opið alla daga nema mánudaKa kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÖKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánu- daKa til fiistudaK.s frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið hriðjudaKa ok föstudaKa frá kl. 16 — 19. ÁKH.FJAUSAFN er opiA samkva-mt umtali. sími 81112 kl. 0 — 10 alla virka daKa. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar viA SÍKtún er opiA þriðjudaKa. fimmtudaKa ok lauKardaKa kl. 2-4 sfðd. ÁRNAGARDUR, HandritasýninK er opin á þriAjudiÍK- um. fimmtudiÍKum ok lauKardöKum kl. 11 — 16. Dll AUáUkVT VAKTÞJ0N,JSTA borgar DlLANAVAKT stofnana svarar alla virka diiKa frá kl. 17 sfAdeKÍs til kl. 8 árdegis og á helKÍdiÍKum er svaraA allan sólarhrinKÍnn. Sfminn er 27311. TekiA er viA tiIkynninKum um hilanir á veitukerfi NirKarinnar ok f þeim tilfellum oðrum sem horKarhúar telja sík þurfa art fá aAstoA burKarstarfs- I Mbl. r " iyiu 50 árum nokkru hætt. EyjaskeKKJum." ¦FISKLAUST- aA kalla hefur verið f Vestmannaeyjum f allt sumar, afteins reitingur fengizt á smábáta. Hefir aflinn verið seldur ( skip það er útgerð dijnsku dragnétabátanna hafði til flutn- inga. Danska útgerðin er fyrir þetta sklp hefur keypt afla af .LAXVEIÐINNI í F.llirtaaniim var lokið í gær. Hefir veiAin í sumar verið með rýrasta móti. Alls veiddust á níunda hundrað laxar." - • - .A Siglufirði hafa verið kryddsaltaðar 14.855 tunnur sfldar. sykursaltaðar 7.950 tunnur og saltsfldin er komin upp ( 64.100 tunnur." SÍDASTA SKRÁD GENGI GENGISSKRÁrVING „NR. 157 - 2$. igfet 1978 ¦WNl KWI 1 ttind.rilg.a.a. K» ÐwMfcár kronur 4WS.70 10« Honkm kr*nw M«M0 4O2M0* «0 torwkarkrtnw »t«.os «2740* »00 r%irwk rMrk «»0,70 W11,M' 100 Frwukir tranlMr «ooi.» 0OK3O* 1M Mo.taMkor oai.as V.-p0ik mdrfc Urur ttt EKUdo* 1100MO 1102SJM* 12003.ro 12»1VM>- 30,7» 30JW* 171*01 i7o?,rs- mjm «huw .«f« 1*M0 tMMfcV ""'^tP ™ ^^r^r^fc*OJI UfcMvöfci^rr^^pajL Símovari vegna gengioskráningar: 22190

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.