Morgunblaðið - 03.09.1978, Síða 6

Morgunblaðið - 03.09.1978, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1978 væntanlegur frá útlöndum, svo og Laxfoss. Togarinn Engey mun koma hér við af veiðum til að taka vistir en togarinn mun selja aflann í Bretlandi. Um helgina var von á Helgafelli frá útlönd- um. Þá er von á gríska olíuskipinu sem eldur kom upp í í Hafnarfirði á fimmtu- daginn var. ÞESSI börn. Anna Margrét Friðriksdóttir, Kristín M. Káradóttir, Benedikt Sigurvinsson, Anna Sigurvins- dóttir og Halldóra K. Guðmundsdóttir, hafa haldið hiutaveltu til ágóða fyrir Rauða Kross íslands. Söfnuðu börnin alls 12.100 krónum. í DAG er sunnudagur 3. september, sem er 15. sunnudagur eftir TRÍNITATIS. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 06.46 og síödegisflóð kl. 18.59. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 06.14 og sólarlag kl. 20.38. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 05.54 og sólarlag kl. 20.28. Sólin er í hádegis- staö í Reykjavík kl. 13.27 og tungliö í suðri kl. 14.05 (íslandsalmanakiö). [ FRÉTTIR FRÁ HÖFNINNI PRESTAR halda hádegis- fund á morgun, mánudag 4. sept., í Norræna húsinu. í GÆR kom hafrannsókna- skipið Bjarni Sæmundsson úr leiðangri. í dag er Kljáfoss í S-AFRÍKUi Mr. Petrus Minnaar, Christiaan De Wetstraat 40 Vanderbly Park 1900, Rep. of South Afrika. Póstkortasafnari. KANADAi Mrs. Josephine Rust, 510 — 25th Ave. N.W. Calgary, Alberta T 2 M 2 A 8. Canada. — Þetta er full- orðin kona. í BANDARÍKJUNUM. Miss Mary Barrett, 19 ára, P.O. Box 31, West Hyannisport, Mass. 02672, U.S.A. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Auður Eggerts- dóttir og Gunnar Jóhannsson. Heimili þeirra er að Engihjalla 7, Kópavogi. (Ljósm. MATS) Á MORGUN, mánudaginn 4. september, verður áttræð Sveina Helgadóttir, áður til heimilis að Lindargötu 11 hér í bænum, nú að Bólstaðarhlíð 50, Rvík. Á MORGUN, mánudaginn 4. september verður Kristinn Guðmundsson, Hellisgötu 24 í Hafnarfirði, 85 ára. Hann tekur á móti gestum sínum milli kl. 3-7 að Kársnes- braut 109 í Kópavogi. VARPIO allri áhyggju yðar upp á hann, pví að hann ber umhyggju fyrir yður. (I. Pét. 5,7.) KROSSGATA l 2 3 U 4 5 ■ ■ 6 7 8 ■ ' ■ I0 ■ " I2 ■ " I4 lb ■ ■ LÁRÉTT. 1. afkvæmi. 5. keyri, 6. kroppar, 9. nöidur, 10. vend, 11. tveir eins, 13. hluta, 15. ílát, 17. stútur. LÓÐRÉTT, 1. aflar vel, 2. klampa. 3. virða, 4. op, 7. fuglar, 8. vætlar, 12. sigaði, 14. dýr, 16. keyr. I.ausn síðustu krossgátu. LÁRÉTT. 1. spræka, 5. æf, 6. róminn, 9. iða. 10. ýa, 11. MA, 12. áts, 13. trog, 15. fær, 17. rottan. LÓÐRÉTT, 1. skrimtir, 2. ræma, 3. æfi, 4. annast, 7. óðar, 8. nýt, 12. ágæt, 14. oft, 16. Ra. í DAG, sunnudaginn 3. september, er áttræð frú Árny Ágústsdóttir, Kambs- vegi 2, Rvík. GH uM O GEFIN hafa verið saman í^ hjónaband í Fríkirkjunni í' Rvík Nína Jónsdóttir og Kristján Bergsson. Heimili þeirra er að Rauðalaek 9, Rvík. (Ljósm. MATS) hYÖLIK na'tur hcÍKarþjónusta aptitckanna í kcykjavík. dairana 1. til 7. scptcmhcr. aó. háóum diiKum mcótöldum. vcróur scm hcr sc>fir« í (*AKI)S APÓTEKI. — En auk þcss cr LYFJAIií'DIN IDl'NN opin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar ncma sunnudaKskviild. L.EKNASTOFUR oru lokartar á lauKardöKum hclgidÖKum. cn hævrt cr aó ná samhandi viA lækni á (ÍÖNÍJUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka da«a kl. 20—21 ok á lautrardöKum frá kl. 11 — 16 sími 21230. (Jöngudcild cr lokuA á hclvridiivrum. Á virkum dövrum kl. 8—17 cr hæKt aA ná samhandi við lækni í síma L.EKNAFÉLAGS REYKJAVlKllR 11510. en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daxa til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á fiistudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er L EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok la'knaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSIIVERNDARSTÖDINNI á lauKardÖKum ok, helKÍdöKum kl. 17 — 18. ÓN.EMISADGERÐIR fyrir fullorðna KeKn ma'nusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKIJR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. IIÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14 — 19. sími 76620. Eítir lokun er svarað 1 síma 22621 eða 16597. il'lisn llllin HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- S JUKR AHUS SPÍTALINN, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - F/EDINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15 tU kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSI’ÍTALINN, Mánudaga til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. A, lauKardöKum ok sunnudöKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÍIÐIR. Alla daKa kl. 14 til 17 ok kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa ok sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - IIVÍTABANDID, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKAÐEILD. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR. DaKleK kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR llafnarfirði, Mánudaga til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. " LANDSBÓKASAFN ISLANDS safnhúsinu SOFN við IIverfisKÖtu. I.estrarsalir eru opnir mánudaKa - föstudaKa kl. 9-19. íltlánssalur (veKna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, \DALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — fiistud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM/ AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstrati 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - AÍKreiðsla í ÞinK- holtsstræti 29 a. símar aðaisafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuha'lum oK stofnunum. SÓLIIEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 11—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra. IIOFSVALLASÍAFN — IIofsvallaKötu 16. sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólahókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. ok fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaKa til föstudsaKa kl. 44—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13-19. KJARVALSSTADIR — SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa nema mánudaKa — lauKardaKa oK sunnudaKa frá kl. 14 til 22. — ÞriðjudaKa til íiistudaKs 16 til 22. AðKanKur oK sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNID er opið sunnud.. þriöjud., fimmtud. ok lauiíard. kl. 13.30—16. \S(»RÍMSSAFN. Itcrxstaðastra'ti 71. cr opið suntiudaKa. þriðjudaiía ok fimmtudaKa kl. 1.30 til kl. I síðd. AðKanxur cr ókcvpis. SÆDÝRASAF'NlD cr upið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónsonar HnitbjörKum. Opið alla da^a nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBOKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13 — 19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið hriðjudaxa ok föstudaKa frá kl. 16—19. ÁRB.EJARSAFN cr opið samkvæmt umtali. sími 81112 kl. 9—10 alla virka dat;a. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sijítún er opið þriðjudaxa. íimmtudaKa ok laugardaga kl. 2-1 síðd. ÁRNAGARDURi IlandritasýninK cr opin á þriðjudöK- um. fimmtudÖKum ok lauKardiiKum kl. 11 — 16. Dll AklAWAIZT ^AKTWÓNUSTA borKar DILANAVAM stofnana svarar alla virka da«a frá kl. 17 síðdcKÍs til kl. 8 árde^is ok á hclKÍdÖKum cr svarað allan sólarhrinKÍnn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi horKarinnar ok í þeim tilfellum öðrum sem horKarhúar telja sík þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- „FISKLAUST*4 að kalla hefur verið í Vestmannaeyjum í allt sumar. aðeins reitinKur fenKÍzt á smábáta. Hefir aflinn verið seldur í skip það er útKerð dönsku draKnótahátanna haíði til flutn- inKa. Danska útKerðin er fyrir nokkru hætt, en þetta skip hefur keypt afla af EyjaskcKKjum.** - • - „LAXVEIÐINNI í Elliðaánum var lokið í K*r. Hefir veiðin í sumar verið með rýrasta móti. Alls veiddust á níunda hundrað laxar.** - • - „Á SÍKlufirði hafa verið kryddsaltaðar 14.855 tunnur síldar. sykursaltaðar 7.950 tunnur ok saltsíldin er komin upp í 64.100 tunnur.' SÍÐASTA SKRÁÐ GENGI GENGISSKRÁNING NR. 157 - 25. áirúst 1978 Bntaf Kt «LW Kaup «ala 1 2S0JO 100 10 1 Ítartlri0i|iiiinii mm $00,80* 1 Kanarfidoiiir 220,00 220,50' 100 Dwwkw krtnur 4005.70 4000,00* 100 Nerakar krónur 4*14^0 4025jao* Mo S»M»k»r krónur 0414,00 5627^5* 100 Fjnnafc infl»h 0200,70 •311JO' 100 FrwMkir frankar oaoi,»o 3*15,50' 100 k**0- Iraokar «21 023^5* 100 Sviwn. Irwikar 1440X2« 15444^5* 100 QyllM 11MMO 1102540' 100 V.-Þýrk mOrk 12403.70 1201X50* 100 Urur 30.70 aoit* 100 Aualurr. Sch. 17*4,45 1702J5* «0 Eacudoa 507.00 ntti.Tn* 100 Faamar 341,90 100 Yaa mn tMLM* ♦ >n»tini ffé ifftmtn ■hrin^in ^,,,, Símsvari vegna gengisskráningar: 22190

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.