Morgunblaðið - 03.09.1978, Side 7

Morgunblaðið - 03.09.1978, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1978 7 Þaö er lærdómsríkt aö virða fyrir sér tímabil hins lútersk-guöfræðilega rétt- trúnaöar á íslandi. Þaö tímabil skóp tvo einna áhrifamestu afburöamenn íslenzkrar kristni um aldir, höfuösnillingana þá séra Hallgrím og meistara Jón Vídalín. Nálega öll þjóðin næröist trúarlega af höfuðritum þessara af- reksmanna. En þaö er líka önnur hliö á þessu merkilega tíma- bili. Þá var í gildi Stóri- dómur meö sínum hrika- legu refsingum fyrir yfir- sjónir, sem nú er litið allt öörum augum á og marg- ar taldar ósaknæmar á okkar tímum. Og þá var predikað látlaust í kirkjum landsins, aö engin von spjallinu, sem ég hugsaöi út frá í grein minni á sunnudaginn var og öör- um ummælum hans, sem ég minntist þá á, veit Jesús ekki aöra leið til sáluhjálpar en Guöi þekka breytni, kærleiksríkt hugarfar og hreinan lifnaö. Hvaö er að vera hólp- inn, hver er leiðin til lausnar? Um þaö hefur tvær meginhugmyndir borið hæst. Kenning sú sem til rétt- trúnaðar hefur veriö talin, er sú, aö sáluhjálpin alger- ist í einu vetfangi fyrir dómsúrskurö Drottins, maöurinn umskapist skyndilega til fullkomins sakleysis, fullkomnunar, sem gildi um alla eilífö. Hin hugmyndin, sem þrátt hef- aldrei raunverulegt sann- færingaratriöi vegna þess aö tekið er hugsunarlítiö eða -laust því, sem kennt hefur veriö án þess að spyrja um röksemdir ritninganna, reynslunnar og skynseminnar. Er þá trúin á Jesú einskis virði til hjálpræðis? Fjarri fer því. Það er sálfræðilegt lögmál, aö þú ummyndast í ríkum mæli til líkingar viö þann, sem þú elskar og tignar. Því er þaö ómetanlegur ávinn- ingur fyrir hverja mannssál að tigna Jesú Krist og eiga lífssamfélag viö hann. Þú getur aldrei gleymt hon- um, ef sál þín hefur einu sinni komizt í snertingu viö hann. Þú getur aldrei aftur oröiö sáttur viö hið lága Lausnarleiðin gæti veriö sáluhjálpar, nema fyrir friðþægingar- blóö Jesú Krists, ef þeirri kenningu væri játaö í trú. En einmitt á þessu tímabili gekk svo óhugnanleg glæpaalda yfir þjóöina, aö helzt veröur jafnaö til Sturlungaaldar. Athyglis- vert um glæpi og trúar- hugmyndir er dæmi hinnar ógæfusömu sakakonu, Agnesar. Meöan hún beið í fang- elsi lífláts fyrir hrikalegan glæp, vitjaöi hennar skáldkonan Vatns- enda-Rósa og mælti til hennar þunglega fyrir morðið á Nathani, sem hún haföi unnað. En Agn- es svaraði: Sálar minnar sorg ei herð, seka Drottins náðar, af því Jesús eitt fyrir verð okkur leysti háðar. Þessi ólánskona átti þá eftir að skírast blóðugri skírn á höggpallinum í Vatnsdalshólum, en dauöahaldi hélt hún í þá kenningu rétttrúnaðarins, aö meö blóöfórn sinni heföi Jesús endurleyst þær báöar og goldiö þeirra syndasekt. Áreiðanlega hefur mörgum orðiö mikill styrk- ur í þessari trú, en vand- séð er hitt, hvernig henni veröur fundinn staöur í kenningu Jesú. í guö- ur verið kennd til villutrú- ar, er sú, aö undir hand- leiöslu Guös kærleiks- máttar stigþróist sálin gegn um reynslu og lær- dóma margra heima, unz fullkomnun og hálpræði fáist í ókunnum dýröar- heimi Drottins í fjarlægri framtíö eftir langa og lærdómsríka vegferö. Hvor hugmyndin er sennilegri, aö undur ger- tækrar breytingar gerist á einu augnabliki á ófull- komnum og syndugum manni, eöa aö til þess aö ná svo háu markmiði þurfi mannssálin aö ganga langan og strangan hreinsunarveg, langa lær- dómsgöngu um heim af heimi eftir aö jarðneska skólanum lýkur? Þeirri hugmynd hefur spírit- isminn greitt veg víöa um lönd, og þróunarkenning- in, sem Darwin varö meg- inhöfundur aö, en meö- uppgötvari hans aö þróunarkenningunni, Alfred R. Wallace prófessor, geröist einn af frumherjum sálarrannsóknanna, þótt leiðir Darwins og hans skildi þar. H'vor lausnarleiðin er trúlegri, sennilegri ætti hver aö gera upp við sjálfan sig. í trúarefnum veröur mönnum margt og Ijóta hafir þú einu sinni lært aö elska og tigna hugsjónir hans. Þú getur aldrei aftur sætt þig við hiö sauruga, svarta, hafir þú einu sinni oröiö lostinn lotningu fyrir hreinleika hans. Þú getur aldrei aftur boriö hatur og hefndar- hug, eftir aö hafa orðið lostinn undrun yfir kær- leika hans. Trúarsamfélag við hann, ást og lotning andspænis heilagri persónu hans býr yfir mætti til aö umskapa hjarta þitt, ekki aö sjálf- sögöu fyrir skyndilegt afturhvarf, þótt sumum megi þaö veröa til hjálp- ræöis, heldur þannig, að trúin á hann sem lifandi lífssamfélag einangri og uppræti smám saman úr hjarta þínu það, sem stendur milli Guös og þín. Er þaö líklegt, aö slíkt undur sem guöfræöi kallar hjálpræði, gerist á einu vetfangi? Er hitt ekki sennilegra, aö lífssamfélag viö Krist verði máttugasta aflið til aö umskapa hjarta þitt á langri vegferö þinni og lærdómsleið um marga heima? Fyrirheit N.testam. er, aö viö eigum aö ná „vaxtarhæö Kristsfyll- ingarinnar". Mun þáekki leiöin löng fyrir mig og fyrir þig, lausnarleiðin? Þakkarávarp Okkar dýpstu þakkir til elskulegra barna okkar, tengdabarna og fjölskyldna þeirra. Einnig til elskulegra systkina okkar beggja og tengdafólks, fyrir stórgjafir, samtöl, skeyti, blóm og heimsóknir á níliönum afmælum okkar, 17.6 og 17.8 sl. Ennfremur vinum og vandamönnum hvar sem er á landinu. Allt þetta gerir manni þetta ógleymanlegt. Þar var yndi og ánægja. Ennfremur þökkum viö börnum og tengdabörnum stórgjafir og alla umsjá á öllu þessu. Afa- og ömmu-, langafa- og langömmubörnum sem voru sannir englar og glöddu okkur meö nærveru sinni. Viö biðjum algóöan Guö aö blessa ykkur öll. Kristrún Jónasdóttir Hallgrímur Bogason Nökkvavogi 59 Skóli Emils KENNSLUGREINAR: Harmonika, Innritun daglega. munnharpa, Sími 16239. gítar, píanó, melódíka og rafmagnsorgel. Hóptímar og einkatímar. Emil Adólfsson Nýlendugötu 41 r 1 OLAFUR GAUKUR LEIÐBEINIR UM t |ít arnár n / OG KYNNIR s ko lasir in Á KASSETTUM OG BÓK Barnaskólanum í Borgarnesi mánudag 4. sept. frá kl. 8 e.h. Grunnskólanum á Blönduósi þriöjudag 5. sept. frá kl. 8 e.h. Héraðsbókasafninu Sauðárkróki miövikudag 6. sept. frá kl. 8 e.h. Gagnfræðaskóla Siglufjarðar fimmtudag 7. sept. frá kl. 8 e.h. Gagnfræðaskóla Ólafsfjarðar föstudag 8. sept. frá kl. 8 e.h. Oddeyrarskóla Akureyri laugardag 9. sept. frá kl. 2 e.h. Gagnfræðaskóla Húsavíkur sunnudag 10. sept. kl. 2 — 6 e.h. Gítarar stilltir og athugaöir endurgjaldslaust Þjónusta fyrir alla aldursflokka Innritun í Gítarskóla Ólafs Gauks, Háteigsvegi 6, hefst mánudag 4. sept. Innritað er kl. 5—7 síðdegis virka daga, sími 27015. Upplýsingasími á öörum tímum er 85752.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.